Tíminn - 23.07.1970, Síða 5
«ESI»miI>AGlJK 23. JÚLÍ 1970
TIMINN
s
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— Hugsaðu þér Klara. Fyrst
í dag komst ég að því, að mað-
urinn minn hefur verið mál-
laus í þrjá daga. Og hann hefur
ekki minnzt á það við mig einu
©rði.
* l| ■}%*,/„
— Verið ekki hræddir. Ég
er bara lítil veikbyggð kona.
Olsens hjónin höfðu veri'ð í
mikilli veizlu kvöldið áður. Um
nóttina vaknar Olsen með
hræðilega tannpínu.
— Hjálp, ég með tannpínu,
hrópar hann.
Frúin kveikti Ijósið . og upp-
, götvaði, að Olsen lá með höf-
uðið til fóta í rúminu og fæt-
urna á koddanum.
— Vitleysa, tautaði hún og
sneri sér á hina hliðina.
— Þetta er alls ekki tannpína.
Það eru bara líkþornin þín,
sem þú finnur til í.
— Ég fæ alltaf beztu hug-
myndir mínar, þegar ég stend
og þvæ mér um hendurnar.
;— Maður minn. Hugsið yð-
ur, hvað gæti orðið til, ef yður
dytti í hug að fara annað slag-
ið í bað.
Pétur Hansen háseti hafði
um jólin fengið fallegan, hlýj-
an prjónatrefil frá sjómanna-
stofunni. Gjöfinni fylgdi bréf
frá konunni, sem prjónað hafði
trefilinn. Pétur Hansea skrif-
aði henni kurteislegt bréf og
þakkaði henni fyrir. Hún svar-
aði. Hann skrifaði fallegt bréf
og fékk aftur svar. Þá skrif-
aði hann innilegt bréf — og
íéfck svar. Næsta bréf hans
endaði á þessum orðum:
— Ef þér sendið mér mynd
af yður, er hjónaband ekfci úti-
lokað.
Hann fékk svar:
— —Ef ég sendi mynd af
mér, er hjónaband útilokað.
kemur til alls, er hann sonur
þinn.
Nýrika frúin var hjá lækni,
því henni var illt í hálsinum.
— Tja, sagði læknirinn eftir
rannsóknina. — Ég held ég
verði að pensla þetta svolítið
með silfurnítrati.
— Silfurnítrati, endurtók
frúin hvasslega. — Hvers
vegna efcki gulinitrat? Eða
demantnitrat? Ég vil fá það
bezta, verðið skiptir ekki
máli.
DENNI
DÆMALAUSI
l»ú hcfðir átt að sjá hvernig
mamina opnaði frosinn glugga
nieð einni golfkylfunni þinni!
Fyrir nokfcru minntumst við
á þann orðróm, að soraya fyrr-
um keisaraynja af íran ætti von
á erfingja. Þetta virðist ekki
hafa verið á neinum rökum
reist. Nú hefur Soraya þegið
enn eitt kvikmyndatilboð, þrátt
fyrir þá staðreynd, að gagn-
rýnendur keppist við að segja
henni, að hún hafi enga hæfi-
leika.
Og vinir frúarinnar segja,
að ætti hún í raun og veru von
á barni, hefði hún aldrei tekið
þessu tilboði, heldur haldið
kyrru fyrir þar til fæðing
væri yfirsctaðin, af ótta við
að missa barnið. En eftir öllum
sólármerkjum að dæma virðist
Soraya loks hafa sætt sig við
þá staðreynd, að henni verði
barna ajðið. Og þótt
leið yfir umtalinu um
erfingjann, sem ' fyllir dálka
vikublaða um víða veröld, virð-
ist hún ekki jafn þunglynd og
áður.
Líklega er henni léttir að því
að fá endanlegan úrskurð,
þótt ekki sé hann í hag, því
fátt er verra en óvissan.
lífinu með ró og steinsofnaði í
rúminu á meðan.
Loks tókst svo Barböru að
yfirvinna feimni sína, þeytti frá
sér baðkápu.ini, sem hún bar
eina klæða, og gekk ákveðnum
skrefum að rúminu.
Leikstjórinn var yfir sig hrif
inn og hældi Barböru m.iög fyr-
ir frammistöðuna, en hún var
hreint ekki ánægð með árangur
inn, og heimtaði, að at-'ðið yrði
tekið aftur.
Og í þetta skiptið hafði
George ekki minnstu löngun til
að leggja sig!
Nú er svo langt gengið í
nektaræði kvikmyndanna, að
meira að segja Barbara Strei
sand hefur háttað sig á hvíta
tjaldinu. Hún var þó búin að
I sveria og sárt við leggja, að
1 s.'íkt og þvílíkt skyldi aldrei
\ henda sig.
! Enda fór það svo, að þegar á
hólminn var koniið. gat fröken-
in ekki rneð nokkru móti fengið
sig til að láta spjarirnar falla.
Leikstjórinn. Herb Ross, varð
að taka á öllu sem hann átti til,
við að telja i hana kjark. og
tók það hann mcira en klukku-
líma. George Sega.'. sá sem
Barbara átti að hátta hjá, tók
Það eru sannarlega engin
ellimörk að sjá á henni Tósefinu
Baker. þótt komin sé tii ára
sinna. Og ekki er hún feimir,
við að skvetta upp pi.'sunum
þegar henni bý"ður svo við að
horfa.
Þessi glæsilega mynd var
tekin af stjörnumi, er hún
skernmti gestum TívoJí í Kaup-
mannahöfn fyrir skömntu. Fagn
aðarlætin voru gífurleg, og voru
áheyrendur dauðuppgefnir eftir
allt klappið. Sú eina, sem ekki
lét sér bregða, var gamla góða
Jósefína-
Þeir geta tekið af henni ha.1-
ir og pínt út úr henni skattinn.
en Iífsgleðina os dugnaðinn get-
ur enginn frá henni tekið.
Sem barn var Christina Hol-
landsprinsessa sannarlega
foreldrum sínum áhyggjuefni.
Hún var ósköp ólöguleg, grey-
ið, og það sem verra var, hún
var því sem næst blind. Þetta
eltist sem betur fer af henni,
oar nú er hún orðin stórmjmd-
arleg tvítug stúlka. sem for-
eldrarnir ættu að geta verið
stoltir af. Og varla ætti að
skorta biðlana, þegar tímar
líða En Christina heldur
áfram að valda móður sinni
áhyggjum, því nú vill hún taka ,
kaþólska trú og gerast nunna,
þvert ofan í vilja drottningar-
Christina hefur undanfarið
dvalið við nám í Montreal í
Kanada. þar sem hún hefur
lagt stund á tónlist, aðallega.
Og nú hefur hún tilkynnt fjöl-
skyldunni, að hún vilji skipta
um trú og ganga í kanadískt
klaustur
Drottningin hélt þegar til
Kanada til að tala um fyrir
dottur sinni. en er nú komin •
aftui, og hefur vís+ orðið lít-
ið ágengt. bví heyrzt hefur, að
hún hafi snúið sér til kollega
síns í Belgíu, Fabiólu, í von
um hjálp.