Tíminn - 23.07.1970, Side 7

Tíminn - 23.07.1970, Side 7
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1970 TÍMINN veit, hvort sú ósk á nokicru sinni eftir að rætast. Sumarbústaður frænda míns á Vatnsleysusj;röndinni blasti við augum, þegar ég steig út úr bílnum. Hann var hátimbr- aður og byggður í gömlum stíl. Ég álpaðist yfir apalhraunið og sá 'þá frænda minn standa fyrir utan og veifa til mín. Hann brosti í norð-austur. Ég sá og fann um leið. að heim- sóknin gæti orðið vafasöm. Hann var nefnilega að greiða grásleppunetin sín. Það er betra fyrir tvo en einn að greiða á milli sín net, og því bauð ég honum aðstoð mína þá þegar. Okkur gekk greiðsl- an allvel, eins og gömlum sela drápurum af Ströndum sæmdi. Eins og ég gat í upphafi grein- ar þessarar. var árangur ferð- ar minnar, sem var viðtal við frænda minn, Árrnann G. Jóns son, enginn. Við suðum okkur signa grásleppu, sem bragðað- ist vel, við gengum um fjöru- borðið og nutum ilmsins af fjöruþanginu, meðan við virt- um fyrir okkur sæbarðar klapp irnar, sem mynda listaverk, sem enginn myndhöggvari gæti skapað. Það yrði efni í aðra grein að lýsa öilum þeim fyrirbrigðum, sem mann- legt auga lít ur á ferð um Vatnsleysuströnd. Eftir göðar veitinigar hjá frænda minum tók ég áætlun- arbílinn til baka, en af hrifnæmi ferðarinnar var mér ekki svefn í huga. Því varð mér það á að ganga niður Laugaveginn og virða fyrir mér unga fólkið, sem var að koma af skemmtistöðum bæj- arins þetta kvöld. Eétt áður nafði ég skilið við mnferðamiðstöðina. sem er nú eina og sanna umferðamiðstöð Reykjavíkur, og þó. . . Er um- ferðamiðstöðin ekki einmitt sú stöð, sú lífæð, sem unglingarn- ir mota? Á minni umferðamiðstöð voru afgreiðslustúlburnar elskulegar um morguninn, en þær voru það ekki um kvöld- ið. Þá heyrði ég bæði eitt og annað, sem stakk í stúf við það, sem ég hafði heyrt fyrr um daginn. O. já , afgreiðslustúlkur eru líka mannlegar eins og við hin. — Góði. farðu frá, heyrðist á köfium. —Vertu ekki fyrir hérna, var líka sagt á stundum. Án efa var ekkert af þessu meint í illu, en sumt sagt í þreytu. Lifæð Reykjavíkur-um- ferðamiðstöð lífsins — er víst sá staður, sem unglingarn- ir ganga um. Ég gekk um Laugaveginn. Mennirnir streyma niður strætið. Litlar, laglegar stúlk- ur í stuttum kjólum. Stuttir, skeggjaðir menn. Og ég méð apparatið innan klæða. Maður, mitt mildi unglings og manns, slagsaðist utan í tvær ungar stúlkur, en ég at minni alkunnu ókurteisi, slóst upp á mannskapinn. Stúlkurnar litu mig í for- undran, en mér varð að orði: — Elskurnar mínar, ég er um það bil tuttugu árum eldri en þið - Þið fáið ekki á yks- ur óorð. þótt þið stígið méð mér niður Laugaveginn. Þær litu undrandi hvor a aðra. voru máski hálft í hvoru fegnar að losna við drukkna drenginn, og fá að hverfa á brott með virðulegum manni á óákveðnum aldri. Mér varð á að ávarpa þess- ar blíðu og fögru stúlkur, sem ég hirði ekki að nafngreina, þrátt fyi'ir þau góðu kynnt, sem ég hafði af þeim. Við stigum niður Laugaveg- inn. Bankastrætið fylgdi á eft- ir, meðan ég hlýddi þeim yf- ir unglingavandamálin. Ég er eldri maður, á óákveðnum aldri, en faðir þó. Ég var gam- all Mennskælingur, þær voru ungar. Æskunni hefur vaxið fiskur um hrygg. Eftir þessa för mjna á umferðamiðstöð Hfsins, mun mig alltaf taka það sárt, þegar menn hnýta i æsku landsins. Halldór. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðat ti) viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar ryðbætingar gnndaviðgerðir. yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir Höfum sílsa i flestar gerð ir bifreiða Fljót og góö afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogj 34 Sími 32778. TIL LEIGU Reglusöm myndarleg kona, ekki eldri en 52 ára, getur fengið leigða stofu og lítið herbergi í haust í Reykja- vík. Má vinna fyrir leig- unni. Tilboð sendist Tíman um fyrir 20. agúst, merkt: „Reglusemi“. ATVINNA Vilium ráða góðan mann til birgðavörzlu og af- greiðslustaría. Framtíðar- starf. Lífeyrissjóðsréttindi. Reglusemi og ökuréttindi nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum, rnerkt: „Pappír — bækur 1078“, sendist afgr. biaðsins fyr- ir 7. ágúst. Þau eru á leið í miðasöluna. (Tímamyndir: GE). £sso GAKORT ccc/> (SLAIMD & KAUPSTAÐIR • Merkingar ti/ hagræðis fyrir ferðamenn: Hótel.greiðasölur, samkomuhús, sundlaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, byggða- söfn, sæ/uhús o. fi # A/lt landið er á framhlið kortsins # Kortyfir 12 kaupstaði á bakhlið # Hentugt brot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibókaverz/unum og Esso-bensinstöðvum um/and al/t f Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðimar Leiguflug beint til Spánar Dvöl i London á heimleið I Brottför á hvcrjum þriðju- , ilesi. — Vikulcga i ágúst o« sépt. — 15—17 dagar. W:1. Verð frá kr. 11.800,00. Ökukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar 1 sima 23487 kl. 12—13. og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. Landkynning- arferðir til Gullfoss og Geysis alla daga — Ódýrar ferðir. TO Laugarvatns alla daga, frá Bifreiðastöð íslands, símí 22300. Ólafur Ketilsson. Kona óskar eftir herbei’gi með eldunar- plássi og aðgangi að þvottahúsi í austurbænum. Tilboð merkt „áríðandi“ óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.