Tíminn - 23.07.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.07.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 197ð BÆNDUR, BJARGIÐ HEYUNUM Teagle háþrýstiheyþurrkararnir hafa þegar sannað, að þeir taka öllum öðrum heyþurrkurum fram. Yður er óhætt að hirða grasið blautt og stjórnið þurrkun þess á auðveldan, en vísindaleg- an hátt. Engin hrakin hey meira. Þér fáið 1 flokks fóður. Fleiri en einn bóndi geta verið saman um fæki, Nokkur tæki til á lager. ÁGÚST JÓNSSON - Box 1324 - Sími 17642 - Rvík LOKAÐ föstudaginn 24. júlí vegna ferðalags starfsfólks. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI 114 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera götur í Arnarnesi í Garðahregpl. þ. e. malbikun, gangstéttir, rennu- steinar o. fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Garða- hrepps gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu sveitarstjóra 4. ágúst kl. 15. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Tilkynning frá orlofs- nefnd í fram Eyjafiröi Farin verður eins dags ferð í Mývatnssveit og til Húsavíkur fimmtudaginn 30. júlí. Einnig verður viku dvöl fyrir nokkrar konur á vegum nefndar- innar í orlofshúsi að Illugastöðum í Fnjóskadal dagana 5.—12. september. Umsóknir berist sem fyrst, og ekki síðar en 27. júlí, frá þeim.sem ætla í ferðalagið. Dvölin verður auglýst síðar. Nefndarkonur taka við umsóknum hver í sínum hrepp. Gerður Pálsdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Hrund Kristjánsdóttir. Rafsuðukapall 35 m/m2, 50 m/m2 og 70 m/m2 Rafsuðuþráður Mjög góð tegund 1,5, 2,5—3,25 og 4 m/m. Rafsuðuhjálmar Þrjár gerðir. Rafsuðutangir í úrvali. smyrill Ármúla 7. Sími 84450. Víð seljum vörubílana Benz 1920 66 Benz 1920 65 Benz 1314 65 með burðarhásingu Benz 327 62 Benz 1113 65 Benz 322 60 Skania 76 60 Skania 75 62 Skania 56 67 Skania 55 62 Skania 36 66 Volvo N 88 66 Volvo F 85 67 Volvo 465 63 Volvo 375 61 M.A.N. 850 67 M.A.N. 650 67 M.A.N. 780 62 Bedford 68 Bedford fjallab. 68 Bedford 66 Bedford 65 Bedford 63 Bedford 62 Bedford 61 Bedford 60 Ford D 800 66 Trader 70 63 Trader, 3 tonn 66 ; Við seljum vörubílana. BlLA- & BÚVÉLASALAN VIÐ MIKLATORG MALMAR Kaupi allan brotamálm, nema lám, hæsta verði. A R I N C O Skúlagötu 44. Simar 12806 og 33821 Til sölu dráttarvél R 12 með sláttu- vél og heykvísl, einnig hey- vagn, Vieon múgavél og kerra til sýnis og sölu í i einu lagi að Norðurbrún í [ Biskupstungum. STIMPLAGERD FELAGSPRENTSMIDJUNNAR FERÐA- OG SPORTVÖRUR RHHHBI 1 Gassuðutæki Gasbrennar Gaskútar Gasluktir Tjaldhimnar, plast Ferðapottasett Tjaldmænistengur Tjaldhamrar Ferðakatlar Tjaldöskubakkar Tjaldfatakrókar Svefnpokar 10? . Tjaldborð, stólar Ék ; . |á Garðstólar —jg Tjaldspeglar Tjaldrúm Tjaldfatakrókar f/PRIMUs\l USIEVERT^ HEILDSÖLUBIRGÐIR INNFLUTNINGSDEILD W Jarpur hestur tapaðist í s.l. mánuði tapaðist 6 vetra dökkjarpur hestur frá Geldinganesi, Mosfellssveit, merktur F 69. Mark: blaðstíft aftan hægra. Vinsamlegast hringið í síma 10389 eða 14130. ÚTBOD Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu mastursundirstöðu á Háfelli austan við Víki í Mýrdal. Útboðsgagna má vitja hjá Radíótæknideild, 4. hæð Landssímahússins eða á símastöðinni Vík í Mýrdal, gegn 2000 kr. skila- tryggingu. ÚTBOÐ Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í ný- byggingu bankahúss á Akranesi. Húsið er boðið I út fokhelt og að fullu frágengið að utan. Útboðsgagna má vitja á Arkitektastofuna s.f., Álftamýri 9 og á Verkfræði- og teiknistofuna s.f., Skagabraut 35, Akranesi, gegn kr. 3000,00 skilatryggingu. Jarðýtur til söiu TD 14 sería 142, smíðaár 1956. BTD 8 sería 81, smíðaár 1962. Upplýsingar gefur Stefán Þórðar- son, síma 96-12084. -------------------------------I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.