Tíminn - 08.08.1970, Qupperneq 8

Tíminn - 08.08.1970, Qupperneq 8
TIMINN LAUGARDACÍUR 8. ágúst 1970 „Brosandi land, fléttað af sélhýrum sundum, saumað með s blómstrandi lundum, drautn- hýra land,“ segir Mattihías Joohumsson, og teik ég undir tneð honum. Danmönk er sann- arlega sumarfagurt land; lýð- urinn þægilegur og matur mik- ill og góður. Rúghrauðsgerðin hér heitna ætti að taka dansfca starfsháttu til fyrirmyndar og láta brauðið jafnbatna. — Ferðamannastrauimurinn er gíf urlegur í Höfn og eiga flest- ar þjóðir heims fulltrúa á Ráðhústorginu. Þar er margt forvitnilégt að sjá um ferða- tfmann; trúðar og leikarar iðka Iistir sínar á palli; Sigvaldi safnar ura sig hóp á Strikinu. Manngrúinn líður fram líkt óg langt fljót. eftir Strikinu milli Ráðhússtorgs og Kóngsins-nýja torgs og hvíslast um hliðargöt urnar. Bæði Str'’ og Pílu- strseti eru friðaða. /erzlunar- götur og engin bílaumferð leyfð. Er fólkið miklu frjáls- legra þar, gengur rólega um, skoðar varninginn og nýtur lífs ins. Væri ekki heillaráð að friða Austurstræti á sama hátt? Á Nýjatorgi og víðar sat fólk undir sóftjöldum á útiveit ingastöðum, t. d. hjá „Mjóna“. þ. e- Stephan T. Parta, í bezta yfirlæti. Þó truflar ysinn og hávaðinn af götunni talsvert á sumum stöðunum. Leita menn Dyrehavsbakken. INGÓLFUR DAVÍÐSSON FERÐAMANNASTRAUMNUM FYLGIR SJÚKDÖMSHÆTTA þá út í garðana. „Botanisk. Have“, Eystri garðinn, Örsteds- garðinn o. fl., eða rölta út á Löngulínu. Hvarvetna sjást menn, eða einkum konur með hund í bandi og menn hrasa í Laust starf Siglingamálastofnun ríkisins vill lausráða mann til starfa í 6 mánuði frá og með 20 ágúst n.k. Starfið er fólgið í mati á tollendurgreiðslu vegna nýsmíði og viðgerða skipa. Mánaðarlaun verða 27.000.— kr. (grunnlaun). Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist siglingamálastjóra, póst- hólf 484, Reykjavík, eigi síðar en 18. ágúst n.k. Feykjavík, 6 ágúst 1970 Siglingamálastjóri. MARKASKRÁR fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akranesskaupstað og fyrir Mýrasýslu eru í undirbúningi til prentunar. Jón Sigurðsson frá Skíðsholtum safnar mörkunum í Mýrasýslu. Ingimundur Ásgeirsson safnar mörk- 'im í Borgarfjarðarsýslu ofan Skarðsheiðar. en ttan Skarðsheiðar Sigurður Sigurðsson í Stóra- Lambhaga. í Akranesskaupstað safnar Guðmund- ir Ólafsson, Skagabraut 36. Markeigendur burt- luttir af þessum svæðum, sem vilja koma mörk- um sínum í skrárnar, tilkynní það til annars hvors undirritaðs fyrir 1. sept. n.k. Skrásetningargjald fylgi, kr. 140,00 fyrir hvert mark. Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. Jón Sigurðsson, Þórunnargötu 1, Bn. hundaskít á götunni. Er rætt um að takmarka hundahald, m. a. til að draga úr óþrifnað- inum. Það er alldýrt að feráðst í Dantnörku, en veitingamenn kvarta undan skatti. Nýlega var birt skrá yfir verðlag á hótel- um: Á hinum tiltölulega ódýru trúboðs (missions) hóteluim kostaði gisting, ásamt morgun- mat fyrir hjón 116 danskar krónur. Á Aiexander hóteli var verðið 167—211 kr., Kong Frederik 245 kr., Roya] hóteli 180—330 kr. o.s.frv. Þessar töl ur þarf að margfalda með 10 —12 til að fá verðlagið í ís- lenzkutn gjaldeyri. Einstakl- ingsherbergi eitthvað ódýrari, (60 kr. á allra ódýrasta stað sagði einhver). Á hinum ai- kunnr Hilton-hótelum í Berlín og London var hjónagisting tal- in kosta um eða yfir 3 þúsund íslenzkar krónur. — Talið er að ferðamannastraumnum fylgi aukin sjúkdómafaraldurs hætta — og einkum frá suð- lægum löndum. Þannig hafa nokkrir Danir smitazt af köldu sótt (malaría), suður í Ítalíu Ilefu sjúkdcmurinn teynt á sér fyrst. en síðan brotizt óvænt fram heima. Áttuðu sumir læknar sig ekki á sjúk dómseinkennunum fyrst í ,stað og hlutust af dauðsföll í vor af þessum sökum í Danmörku Sögðu Danir að vera þyrfti nú á verði gegn köidusótt. inn ýflaormum, holdsveiki o. fl sjúkdómum frá heitum lönd ucn. — Undanfarið hefur ver ið mikið rætt og ritað um ým fíknilyf í Danmörku og alvar legri hættu af völdum þeirra. einkum fyrir unglinga Ein kennilegt mál hleypti fjöri umræðurnar „Tilraunalcík hús“ nokkurt í Höfn hehtr no' ið ríkisstyrks um skeið. en nr var styrksins synjað, vegn/ þess. að barna- os unglinga verndarnefnd höfðu gefi? skýrslu um mikla aeyzlu fíkni lyfja í tilraunaleikhúsinu. Væru margir þar undir áhrifum og lægju jafnvel unglingar í lyfja dvala á gólfinu. Nú risu upp öndverðir 8 listamenn og rit- höfundar, m. a. Rifbjerg, sem hér er kunnur, gengu á fund menntamálaráðherra og kröfð ust styrksins áfram. Allir voru þeir reykjandi — og lýstu því yfir á heimferðinni — að sögn blaðanna — að þeir hefðu ver ið að reykja hash, keyptar fyrir styrk frá ríkinu!! Varð af þessu úlfaþytur mikiil og er búið að stefna áttmenningun- um fyrir rétt og fá heir hina verstu ádrepur í blöðunum. Birt eru mörg viðtöl við fíkni- lyfjaforfallna unglinga og eru svör flestra alger uppgjöf, rugl og bölmóður. Lífið sé einskis virði, bau nenni ekki að vinna og láti reka á rei'ðanum, utan- veltu við þjóðfélagið, sem þó standi straum af þeim, sem eins konar „hreppsómögum“, óhæf- um til starfs og náms. — — Fróðlegt er að virða fyrir sér klæðaburð lýðsins úti á göt unum. Pilsasídd er mjög mis- munandi, en miklu minna sézt að víðbuxum og síðkápum en hér heima. sennilega vegna sumarhitans. Á baðströnd- um og heima í görð- um gengur fólkið vitanlega fá- klætt vegna hitans. Þykir varla forvitnilegt lengur að virða fyr- ir sér bera kroppana og er leit- að nýrra t ízkubragða. Kom ný lega í blöðum mynd af ung- frú einni, sem hneppti kjólnum upp í háls, en hafði á honum "íð göt fyrir brjóstin, sem íægðust út í loftið. „Hví skyldi fólki vera ofgott að horfa á bað iem fegurst er“. sagði hún í dðtali. Karlmenn gerast og ikrauteiarnir mjög i klæða- Ourði sið fyrri alda. Ungl- mgar ganga í litríkum glit- dæðum. eða þá í lörfum til að vekja eftirtekt — og láta hárið vaxa niður á herðar. dagt er að lubbadrengir séu farnir að hirða hárið sitt bet- ur en fyxr 02 milrið h&r veJ snyrt getur sannarlega vexHS fagurt. Hárkollur algengar. Kvenfólki þykir þægilegt að geta sett á si>g heimasnyrta.. ódýra hárkollu og þurfa ekki > alltaf í iagningu, þó regndrop-. ar falli úr lofti. Og konurnar* taka nærskyrtu sína eða bónda} síns og láta lita — og hafa I þá ágæta blússu, laglega og , ódýra, eða kjóla á telpurnar.' í Pílugötu bar sérkennilegt | par fyrir augu. Hann bar kálfs ' skinn á herðum og var það ’ rist í rærnur upp til miðs og> voru marglitar glerkúlur fest- ‘ ar á endana. A'ð framan var, stógaklæði fagurlega útsaum- að, en fjaðrahattur á höfði.' Skórnir náðu aðeins aftur á ■ miðjan fót, en hælarnir voru' berir. Ég sá einn í gær á slík- ’ tim skóm á Laugaveginum, en hann gekk í sokkum. Pílugötu-. maðurinn leiddi stúlku, sem hann kyssti öðru hvoru úti á götunni. Hún var stígvéluð upp, fyrir hné, svo kom ber rönd og loks stutt strápils — og blússa úr gisriðnu neti, skv. Kráku hans Ragnars loðbrók- ar! Hún virtist fremur ge’ðsleg- ur múlatti, alldökk yfirlitum og með armhringa stóra, en hams sennilega lúxushippi. Sumir genga í litsterkum stuttbux- um og hanga niður langar lit- ríkar tref jar. Laugarveganmaður inn hafði klippt sundur buxna skálmar á miðju læri og hengn trosnaðar terfjar niður. Það er ilka aðferð. Ég ber hatt minn eins og ég vil, sagði skáld ið Draehmann og á svipað- an hátt lítur nú fjöldi fólks á klæðnað sinn. En margir vilja bara vera eins og hinir og ekki er það betra! Héraðsmót í V-Skaft. Halldór Framsóknarmenn í V.-Skaft. sýslu haJda héraðsmót a@ Kirkjubæjar klaustri Iaugar- daginn 8. ágúst og hefst það KL 9 s.d. Ræðu fiyttff Haildór E Sig- urðsson alþm. annast Jörundnr gamanleikari og „Þrír undir sama Skemmtiatriði Guðmundsson, þjóðlagatóóið hatti.“ Hljómsveitin Tópas leikur fyrir dansi. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla Aðalfundir Framsóknarfélaf. ahna í Snæfellsuess- og Hnapps dalssýslu verða haldnir sunnuda inn 9- ágúst næstkomandi a* Breiðabliki. Hefjast fundirnir k 3 eftir hádegi. Auk aðalfundo starfa verða valdir sameiginleg af félögunum fjórir til fimm menn á kjörlista til skoðanaköpn unar vegna framboðs fyrir na albingiskosninear.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.