Tíminn - 08.08.1970, Page 10

Tíminn - 08.08.1970, Page 10
m TÍMINN LAUGARI^AGUR 8. ágúst 1976 FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse legg.ja frarn fimm þúsund pund? 58 — Það er stdrkostleg hugimynd. — Já, öldur ern svo mi'kilvaeg- ar. — Skrifaðu hessa hugmynd hjá bér Bill, sagði Gally. — Allt í lagi Gally, sagði Bill. — Nú komum við að grasbal- anum. — Þar á að framreiða matinn? spurði Tipton. ■} — Ef veðrið er gott, sagði Gally. Tipton var nú orðinn al- varlega hrifinn, hann sagði: — Nú skal ég segja bér nok-k- uð, við gerum hjallann að lauf- skála alvöxnutn rósutn. — Já, það skulum við gera. — Og svo verðum við áð hafa þetta sem er haft yfir, hvað er það nú aftur sem er haft yfir? i — Regnhlífar, gat Bill upp á. — Bill þó, sagði Gally ásakandi ; — þú getur ekki fengið regn eða sólhlíf til að anga eins og rós, það veiztu þó, ég býst við að Tippy meini svona súlnagöng með baki sem rósir eru látnar vaxa í. — Já, það er einmitt bað sem ég meina, og svo hefur maður . hljómsveitina bak við blómstrandi vafningsvið, je minn, betta verð- 1 ur stórkostlegt. Hvað kostar svo 1 málsverðprinn þarna? spurði Tipt > on spenntur. — Mér heíur nú dottið í hug svona átta shillinga, sagði Gally. — Það.jei- réttast að hafa verð- ið tíu shillinga, það finnur enginn fyrir þeim verðmun. Ef við segj- um að seljist að meðaltali svona tvö hundruð máltíðir á kvöldi, þá gerir það hundrað pund út í hönd, og ef það gengur allt sumarið. . . og swo eru snapsarnk, þeitn má ekki gteyma, á þeiim e<r mestur gróðinn, það aetti að bera fram haoastél við Iítiil borð í kringum gosbrunninn. — Og við sundlaugina. — Tipt- on var nú farinn að stika um. hann gaf tilfinningum sínum út- rás með miklum handatilburðum, hann sagði: — Bill bú heíur aldeflis sett í íeitt. — Já, Tippy, bað held ég, sagði Bill. — Já, laxi minn, fólkið streyim- ir þarna inn, úr öllum áttum, bú gætir ekki haldið því frá bótt bú vildir, þáð verður að hafa sér- staka lögi-eglusveit til að stjórna umferðinni, þú verður orðinn milljónari áður en þú veizt af. — Það er nú einmitt bað sem ég hef verið að segja honum. ef satt skal segja, þá er ekki hægt að gera sér í bugarlund hvað þetta er arðvænlegt, sagði Gally. — Algerlega ómögulegt, sam- þykkti Tipton. — Það er bara þessir smámun- ir með að fá peninga. — Auðvitað þarf höfuðstól, sagði Tipton. — Við þurfum bara að ná í peninga, og þá getum við byrj- að strax á morgun. — Já einmitt og þá er veizlan byrjuð. — Þrjú þúsund mundu duga. —^ Fjögur værj öruggara. —‘ Eða fimm. — Já, ef til vill. jú. fimm bús- und pund væru bezt. sagði Tipt- on. Nú lagði Gall.v hendina á öxl Tiptons og strauk hana astúðleaa. svo spurði hann blíðlega? — Ertu virkilega fús til að Tipton glápti, hann var furðu lost inn. Hann sagði: — Ég, að ég leggi fram fimm þúsund pund? ég legg sko ekk- ert fram, ég gæti átt á hættu að tapa því öllu, en ég býst við að ykkur verði ekki skotaskuld úr að útvega þessa peninga, þið skul uð bara leita fyrir ykkur, en nú verðið þið að afsaka mig, ég var búinn að lofa Vee að fara með henni í róðratúr, sagði Tipton. Hann gat ekki stillt sig um að hlæja að þeirri furðuhugmynd að hann lánaði peninga, svo þaut hann af stað. Hann var sönn ímynd æsku og hamingju. Það má að vísu geta sér þess til, að hann hafi skilið að mennirnir sem hann skildi við væru niðui'beygð- ir, en þó er það engan veginn sennilegt, Tipton Plimsoll var fremur sjálfselskur ungur maður. Gally og Bil-1 Iitu hvor á annan, báðir þögðu. beir áttu ekki orð yfir vonbrigði sín. svo kom Gally með athugasemd sem hann hafði einu sinni heyrt af munni von- svikins manns sem hafði veðjað stórfé á hest sem hafði orðið fyrst ur á véðreiðum. og uppgötvaði að veðbókarinn hafði stuneið af með allan gróðann, Gally sagði: — Jæja, Bill, það er nú það. — og það var eins og Gally létti. þegar hann hafði sagt þessa speki — Já, Gally það er nú það, — sagði Bi'll. Gally tók aftur til máls. hann sagði: — Fyrir mörgum árum kom líkt atvik fyrir einn vin minn. hann var að reyna að vekja áhuga hjá ungum ríkum rnanni fyrir klúbbi sem hann ætlaði að fara að opna, ég man vel að vtnur minn sagðj mér. með tárin í aug- unum. að ef hann hefði átt nokk- til, hefði hann þorað að veðja aleigu sinni á að ríki mað- urinn ætti það eitt ógert að ná í tékkheftið sitt og afhenda sér ávísun. Svo þú sérð að svona lag- að kemur fýrir, maður verður bára að taka svona nokkru af hugprýði. Við verðum nú að snúa okkur að Olarence aftur. Ég vildi gefa mikið fyrir að vita hvort Hermione hefur festina, ef hún er ekki búin að ná í hana, þá gæti maður kannski látið allt enda vel, með sniðugu svindli, aha, þarna kemur Hermione. Bill engdist sundur og saman, eins og ormur á öngli. hann sagði: — E, hvað þá, hvar? svo renndi hann angistaraugum í átt til kast- alans og sá að hin illu tíðindi voru sönn, því út um franska gluggann kom frú Henmione ásamt Emsworth jarli. — Gally ég er farinn, sagði Bill. Hinn æruverðu Galahad kink aði kolli og sagði: — Já, ég hygg að þáð sé bezt að þú látir mig einan um samn- ingana, ef ég væri í þínum spor- um, bá myndi ég fara og spjalla við Prue, ég sá hana rétt áðan, hún var að fara út í rósagarði-nn, ég kem svo bráðum til ykkar, rósagarðurinn er þarna, sagði Gally og benti unga manninum á rétta leið, svo sneri hann sér við til að standa andspænis syst- kinum sínum sem komu í áttina til hans. Gally var hörkulegur og ákveðinn á svipinn. einglyrnið hans glóði ískyggilega, hann líkt- ist mest væskilslegum boxara sem ætlar að ráðast gegn þungavikt- armeistara, það var ekki fyrr en systir hans var komin næstum alla leíð til hans að hann gat greint að hún' leit ekki út eins og kona, sem hafði krækt j háis- festi og gæti sett andstöðuaðilum skilmála, það var ekki um að vill- ast að frú Hermione var niður- dregin, enda varð hinn hugum- I prúði Gally strax vonbetri, hann hugsaði með sér kórónan er uppi, ■ það þori ég að veðja um. Gally' gat sér rétt til um hugarástand systur sinnar, sem betur fer kem-; ur þa'ð sjaldan fyrir að tvær manneskjur, í yfirstéttarfjölshrlú um, enskum, verði fyrir því ólánl ‘ að tæma hinn beiska hikar ógæf-. unnar, á einum og sama degi, að öllu jöfnu er meðaltal slíkra harm leikja miklu lægra, en þessi hafði samt orðið raunin í þetta sinn,’ vér höfum þegar orðið vitni að ’ því að Wedge hershör'ðingi játaði hreinskilnislega að hann hafði' lapað leiknum, og ef einhver hefði spurt frú Hermione hvern- ig henni vegnaði, þá hefði hixn; játað að hún v’æri illa á vegi' st'ödd og viðurkennt a'ð útlitið, væri ótryggt. Frúin vissi ekiki bet- ur en að Gally bróðir hennar ’lum. aði enn á festinni, og spá hans; um að hún mundi neyðast til að ; láta undan, kvað enn við í eyr- ■ um hennar. Því lengur sem frú-' in hugsaði málið þvi sawnfærð-, ari varð hún um að Gally hafði rétt fyrir sér, og það var henni ekkert gleðiefni, ekkert er stolt-, ari konu erfiðara en að verða að. láta í minni pofcann, en nú var > svo komið að frú Hermiene taldi • ekki annarra kosta völ. Þegar Freddie háfði lýst yfir' sinum úrslitakostum, í heyranda. hljóði, á fjölskylduráðstefmunni, þá fannst frúnni hún hafa hlýtt, á himi efsta dóm, enda voðinn vís ef Freddie gerði alvöru úr' hótun sinni, sem sé áð segja Tipt- * on allt af létta. Frúnni hafði fund izt framferði Tiptons, þar í dag- stofunni, stórkostlegt, .hann hafði, kastað hálsfestinni stað úr stað, eins og stórlátur keisari, frúmxi ’ varð Jjóst að þar fór maður sem ekki mundi sætta sig við neina’ vitleysu, maður sem þegar myndi slíta trúlofuninni, ef hann kæm- ist að undirferli. Frú Heranione gtcgnaði sem sagt alveg, víð þá tilhuigsran áð barnið hennar missti slffcan mrafca, enda yrði það bágborin hnggttn, síðar meir, þegar fólk fasci að óska henni til hamingju með ar laugardagur 8. ágúst — Ciriacus Árdegisháflæði í Rvík kl. 10.23. Tungl í hásuðri kl. 17.54. HEILSUGÆZLA Slökkvilfði iakrahifrelinr. SjúkrabifrefB i BaftiarnrJB sima 51336 fvr. • vkja-fb >g Kópavog stmi 11100 Slysavarðstofan t Borgarspitalamnn er opln ailan sólarhrlnglnn A6 eins móttaka slasaðra. 8tmi 81212 Kópavogs-Apótek óg Keflaviknr Apóteb erc optú virka daga k» 9__19 langardaga kl 0—14 helg* daga kL 13—1A Atoennar upplýsingar um lækna Djónuscu 1 Dorgimu ero aeínar sunsvara læknafélag? Reykjavlk ur, simi 18888. Fi garhe "’ð ) KópavogL HUðarvegl 40, slml 42044. Fópavogs-apótek og Keflavlkur síxótei eru opln vlrka daga fcl v —19 laugartlaga kl 9—14, taelgl daga kL 13—10. Apótek Hafnartjarðar er opið aJla vlrka daga frá kL 9—7 * Uugar döguro sl 9—2 og a summdogum og öðrum belgid&gunrj er >pið i.a fcl 2—4 Tannlæknav.’fcí er ’ Hei.suvemd arstöðinnl (þar sem slysavarð stofan var) oe er optn laugardagf og sunnudaga fcl S—6 e. h. StaU 22411 Næturvöi-zlu í Keflavík 8. og 9. ágúst annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Kef.'avík 10. ágxist annasl Arnbjörn Ólafsson. Kvöld- og helgarvörzlu Apoteka i Reykjavík vikuna 8. — 14. ágúst annast Laugavegs-Apótek og Holts-Apotek. KIRKJAN Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall. Kveðjuguðsþjónusta sóknar prestsins, vei’ður í Safnaðarheim- iiinu k’. 11, í lok messunnar flyt- ur formaður sóknaraefndar Guð- mundur Magnússon skólastjóri ávarp. Séra Felix Ólafsson. Sókn- arnefndin- Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kí. 10.30. Gai'ðar Þor- steinsson- Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Garðar Þorsteins- son. Nesklrkja. Guðsþjónusta kl. 11. Frank M. Hal’.dórsson. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 11. Séra Gi'ímur Grímsson. Hátcigskirkja. Mcssa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Daglegar kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 6.30 e.h. Séra Arn- grírnur Jónsson. GENGISSKRÁNING Nr. 93 — 6. ágúst 1970 1 Bandar dol'laT 87.90 88,10 1 Sterllngspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 85,95 86,16 100 Danskar kr. 1.171,80 1.174,46 100 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.697,74 1.701,60 100 Finnsk börk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. franikar 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 2.042,30 2.046,96 100 Gylliná 2.438,70 2.444.20 100 V.-þýzk mörk 2.421.08 2.426,50 100 Lárur 13,96 14,00 100 Austurr. sch. 340.57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikninigskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100,14 I Reikningsdollar — Vörusíldptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vörusklptalönd 210,95 211,45 FLUGÁÆTLÁNIR Flugfélag fslauds h.f-: Millilandaflug. Guflfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur það- an til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðaci aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld. DC-6B vél félagsins fór til I,und- | úna kl. 07:00 í morgun og er vænt- , anleg þa'ðan aftur til Rvíkur kl. , 17:50 í dag. Vélin fer til Lxxndúna kl. 07:00 í fyrramélið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramái'ið og til Oslo og Kaup- mannahafaar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) til Hornafjarðar, fsafjarð- ar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr (3 feuðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til fsafjarð- ar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá NY kl. 0730. Fer til Luxem- borgar k?. 0815. Er væntanlegur til baka kl. .1630- Fer til NY kl. 1715. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá NY kl. 0436. Fer til Luxem- borgar kl. 0515. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1430. Fer ti? NY kl. 1515. Eiríkur rauði er vænlanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemhorg kl. 1800. Fer til NY kl. 1900. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer tfl Luxem- borgar kí. 0930. Er væntanlegur tfl. baka frá Luxemborg kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. SIGLINGAR SkipadeUd S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jöku’fell fór frá New Bedford 5. þ.m. til Rvíkur. Dísarfel? er á Reyðarfirði, fer þaðan til Vopnafjarðar og Notðurlandshafna. Litlafell fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Helgafell væntanlegt ti? Rvíkur 10. þ.m. frá Svendborg. Stapafell kom til Hafnarfjarðar í nótt, fer þaðan til Skagaf jarðar. Mælifell er í Saint Louis Du Rohne, fer það- an til íslands. Una er í Bremer- haven. Frost er í Rvik. Lárétt: 1 Bölvar 5 Tal 7 Eldiviður 9 Máttur 11 Eins 12 Röð 13 Málm ur 15 Mjólkunmat 16 Hulduveru Krossgáta Nr. 598 Lóðrétt: 1 Egyptakonungur 2 í kýrvömb 3 Númer 4 Skel 6 ungaða 8 Reyki 10 Höfuðfat 14 Grænmeti 15 Hitunartæki 17 51. Ráðning á gátu nr. 597. Lárétt: 1 Piltur 5 ösp 7 Arg 9 Pál 11 Tá 12 TU 13 Asa 15 Nag 16 Una 18 Prammi, Lóðrétt: 1 Platar 2 Lög 3 TS 4 Upp 6 Gluggi 8 Rás 10 Áta 14 Aur 15 Nam 17 Na.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.