Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 8
 • • ....................................................................................................................................................... m '■' '■ •' ••;:•••:•>.•:•:•:•••:•:•:• :•:■:•:•:•.•:■:•:•:•:• . .•• •::•::•:•.•••. ■ . mmwzá *pí!?ISÍI X;' ■ ■ ■ ..........'•••':■■ : - ' 'ajip , :v:í;;;:;::::;"v:;'v..":; •: ... iPÍI : , : WÆmmm ■ . Indíánar af WayanaæHbálki dansa á markaSshátíB. íslenzkur flugmaður, sem starfar h|á KLM í Suriname í Suður Ameríku segir frá landi og þjóð Þjððarbrot og ólíkir trúarflokkar lifa sam an í sátt og samlyndi í Suríname á norðurströnd Suður Ameríku TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 1970. Á norðurströnd Suður-Amo- ríku er lítið land, sem nefnist Suriname. Landið er hitabeltis land ->g má heita að það sé að mestu leyti fnimskógur, nema við ströndina, þar er flóðlendi og hrísgrjónaakrar. Þar er einnig eina borgin, Paramariko, og er hún höfuð- borgin. Upphaf byggðar er talið árið 1651, er Englendingur að nafni Willoughby hóf þama sykurrækt. Portúgalir höfðu komið sér fyrir í Brasilíu og flæmdu þaðan í burtu Gyðinga. sem setzt höfðu þar að. Þeir komu til Surinatne með þá þekkinga, secn landsmenn vant aði, og nýlendan var orðin að veruleika. Þegar ræktun hófst fyrir alvöru vantaði vinnuafl, og það var sótt til Afríiku, eins og fleiri hafa gert. Ffuttir voru inn negrar, en þó ekki í stór- um stíl, eins og sjá tná af því, að þegar Hollendingar ná landinu í stríði 1667 era íbúar sagðir vera 4000, en þá munu elkki vera taldir með frum- byggjarnir, Indíánarnir, sem voru taldir frjálsir menn. Þeir hbrfuðu undan landnemunum inn I skógana. Það cná geta þess til gatnans. að við gerð friSarsamninganna milli Hol- lendinga og Breta skiptu þeir á Sriname og Nýju-Amster- dam, sem nú heitir reyndar New York. Þegar frá leið fóru þrælarn ir að gera uppreisn, og flýðu til skógar. Sóttu þeir þaðan að sínum fyrri húsbændum, og gerðist sú ásókn svo mögnuð, með tímanum, að plantekrueig endu’- jrðu að hefja sáttaum- leitamr. Endirinn varð sá, að svertingjarnir urðu frjálsir menn i landinu, og mun það hafa verið í kriagum 1063. í fratnhaldi af þessu vantaði á ný vinnuafl, og brugðu þá Hol- lendingar á það ráð að flytja inn Kínverja, Jövubúa og Indverja. Voru Indverjarnir bæði Hindúar og Múhameðs- trúarmenn og með þessum inn- fiytjendum slæddust meira að segja menn frá Líbanon. Þetta fólk reyndist allt hið ágætasta verkafólk. Gerði rík- isstjórnin því ráðstafanir til þess að hægt væri að halda því áfram í landinu, þannig að jafnrétti ríkir tnilli þessa fólks í alla staði og samkomulag er með slíkum ágætum, að landið hefur verið nefnt „veröldin í smásjá“. Fáni landsins er rneð fimm mislitum stjörnuim, sem leika á sporbraut á hvítum feldi. Stjörnurnar eiga að tákna hin mismunandi þjóðar- brot og sameiningu þeirra. Fyrir þá, sem gaman hafa af töluim, kemur hér skrá yfir áætlaðan fjölda fólks af hverju þjóðarbrotinu fyrir sig: Blandaðir negrar (creoles) 35% Indverjar (Hindúar) 35% Indónesar (Jövubúar) 15% Skógarnegrar 9% Amer-Indíánar 2% Gyðingar og Líbanir 1% Evrópubúar 1% Trúarbrögðin eru engu síður fjölbreyfct, og tölur um þau líta út eitthvað á þessa leið: Kiristnir 45% Hindúar 27% Múhameðstrúarmenn 20% Óráðmir 8% Zandery. Þar hefur verið bú- ina til ágætis flugvöllur, og fer allt millilandaflug og ann- að flug um hann. Þama í grenndimni hafa verið reistir 10 bungalowar, sem leiðangurinn hefur aðsetur í. Aðbúnaður er allur hinn ákjósanlegasti og loftikæling í öllum herbergj- um, enda veitir nú varla af, eins og sjá má á því. að þegar ég hripa þessar linur er KL 21,30 og hitinn 33 stig á celcíus hér á svölunum hjá mér. Hérna í jaðri frumskógarins erum við i nábýli við hinar furðulegustu skepnur. Froskar af öllum stærðum og gerðum eru hér líkt og hænsnin heima. Ekki er óalgengt að sjá eðlur allt að einum metra á lengd, letidýr og krókódíla svo nokkuð sé nefnt. Landið hefur frá upp hafi verið svo illt yfirferðar, og tómíætið kannski ríkjandi líka, svo ekkert hefur orðið til þess að eyðileggja dýralífið, sem er einstætt. SaramaccaskurSur nálægt Poelepatje. Eins og sjá má af þessum tölum, virðast ólíkustu þjóðar- brot og enn ólíkari trúarbröt hafa getað komið sér saman í sátt og samlyndi. Þar sem ég hef sjálfur verið hér einu sinni áður, er mér persónu- lega kuanugt um, að þetta hef- ur tekizt ótrúlega vel. Fólkið er ákaflega hlýlegt, brosmilt og virðist helzt allt vilja fyrir alla gera Óhætt er að fullyrða, að andrúmsloftið, sem hér rfkir, er ákaflega óvenjulegt nú á ticnum. Ekki æfcla ég að halda áfram þessari landafræðilkeanslu, heldur víkja að öðru efni. Eins og ég sagði áður, er norður- ströndin ein skóglaus. Um það bil 50 km. breið lengja er skóg- laus ,en allt hitt er alger frum skógur, og í beinu framhaldi af hinum illræmdu Amazon-skóg- um. Skógar þessir eru alger ófæra, enda bókstaflega fullir af villidýrum. Ég er hér, ásamt nokkrum félögum minum í leiðangri. sem á ciæstu mánuð um á að annast landmælingar úr lofti. Fyrirtæki það, sem annast þetta, er angi af hinu risastóra flugfélagi Hollend- inga, KLM. Okkar starf er i því fólgið, sð fljúga með vis- indaménn og tæki eftir sér- staklega afmörkuðum linum til mælinga. Þess á milli höfum við bækistöð um 50 km. frá höfuðborginni, í skógarjaðr- inum. á stað, sem nefndur er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.