Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 197«. Lmden Grierscm; UNGFRÚ SMITH 7 hlýtur að hafa dottiB af á leið- inhi. — Herna Kennedy. . . . —Allir kalla hann Pat hér, ' sagði Norton þá. — Það kemur mér ekki við! hrópaði Anne og hugsaði um leið, að brá'ðlega myndi hún kalla hann eitthvað allt annað, ef hann hætti ekki að horfa á hana, eins og haran gerði. — Þetta er ekk- er.t sniðugt, — allt sem ég á, er í töskunni. Þér verðið að fara í óg leita að henni. — Ekki að tala um, ég hef annað að gera, en leita að ferða- ' töskum. ■ — En, — en ég hef ekkert, sagði hún vesælöarlega. Vinnuföt- ; in, náttfötin. . . . — Þér verðið að fá náttföt, greip Norton fram í. — Pat, þú ‘ verður að gera eitthvað. — Hvað á ég að gera. Ég er þegar búinn að eyða hálfum deg- inum í áð sækja hana- —Ef þér hafið svona mikið að gera, getið þér kannske sent ! einhvern annan, bað Anne. — i Ef ég bæði einhvern hinna, er ’ ég viss um, að hann myndi gera það með ánægju. ' —Getur verið, en matartím- I inn er búinn og mennirnir þurfa *ð halda áfram að grafa eldvarn- arskurði. Það er nefnilega mikil- vægara en taskan yðar. ungfrú í Smith. Við mættum tveim mönn- : um, sem ég þekki, á leiðinni og ; ég get ekki gert annað þetra, en hringja í þá og biðja þá að hafa i augun opin, þegar þeir fara heim 1 aftur. Svo kemur póstbillinn á ‘ er þriðjudagur 18. ágúst — Agapitus Tungl í hásuðri kl. 2.23. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.05. ■HEILSUGÆZLÁ íSlökkvUiðii slíikrabtfrelðlr. ; Sjúkrabifreið f Bafnarflrðt síma 51336- fyr. vkja’'fk >g Kópavog i sím) 11100 ■Slysavarðstofaif i Borgarspítalanran er opin ailan sólarhrlnglnn. Að eins móttaka slasaðra Siml 81212. ; Kópavogs-Apótek og Keflavfkur , Apótek eic opln vtrka daga kl 9—19 langardaga kl 0—14 helg* daga kL 13—16 > Almennar upplýsingar um læfcn* Djónusi-n 1 óorginin em getnar símsvara læknafélags Reykjavlk ur, síml 18888. > ; Fr garhe ð > Kópavogt ' HlíðarvegJ 40, simi 42644. j Eópavogs-apótek og S.eflav1kur ; apótek eru opin vlrfca daga fcl > ___19 laugardaga bl 9—14, neigi idaga Ct 13—10. Apötek Hafnarfjarðax er opið alla virka daga fri kL 0—7 á laugai fflMMqgun og ég skal tala við hann. Er taskan memkt ? — Jiá, en hvað á ég að geiia þangað til? — Við fioinum eitthvað í aðal- álmttnni, svaraði Pat o.g gekk í áttina að húsinu með fötunum á handriðinu og Anne elti hann. — Ég var búinn að áfcveða hvaða herbergi þér hefðuð, en það er líklega betra, að þér verðið í því sem er við hliðina á mínu. — Hvers vegna? —i Þér verðið lífclega til vand- ræða, en það er bezt að þau verði eins lítil og hægt er. — Ég verð í herberginu, sem búið var að áfcveða, herra Kenne- dy, sagði Anne, og vildi þessa standina fá herbergi sem allra lengst frá honum — Ég bjanga mór. — Ég er ekki að tala um það. Við flytjum yður yfir um. — En ég vil það efcki og ég verð efcki til neinna vandræða! Hann yppti öxlum. — Eins oig yður þóknast. Herbergið var hreint, en það var bert og tómlegt. Húsgögnin voru rúm, lítið borð, stóll og kommóða. Til fóta í rúminu, lágu hrein rúmföt og Pat benti henni á þau. — Ég setti þetta bara þarna, því mér er ekfci sérlega lagið, að búa um rúm. Hrein handfclæði eru í efstu fcommóðuskúffuinni og baðið er við endann á ganginum. Anne leit fram í ganginn og sa' þár fimm aðrar dyr. Þama búa hinir, útskýrði hann. Eldhús ið og borðsalurinn eru á bafc við — En hvar sofið þér? Hann hló og hún tók eftir, að hann varð eins og annar maður. mmmmmmmmmmam tmuamam dðgiuim Jd 9—2 og 4 sumnudögum og öðnrm beigidögum er opið ub fcl. 2—4. Tannlæknavski er He. -rtvomd arstöðinni (þar setn slysavsrð stofaD var) og er opi® laugardagis og sunnudaga fcL 5—6 e n. Simi 22411 Kvöld og helgarvörzlu Apoteka í Reykjavík vikuna 15. til 21. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 18. 8. annast Guðjón Kiemenzson. SIGLINGAR Skipadeiid S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Jökulfell fer í dag frá Rvík til Hafnarfjarðar Dísarfell fór í gær frá Hafnarfirði til Austfjarða. Lit.’afell er í olíu- flutningum á Austfjörðum. Helga- fell fer í dag frá Borgarnesi til Ólafsvíkur. Stapafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Mæ'.i fe(l væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Crystal Scan væntanlegt til Hornafjarðar á morgun- Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Hornafirði kk 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja, Þorláks- hafnar og Rvíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík í kvö?d austur um !and i hringferð. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag ísiands li.f.: Millilandaflug Guilfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun, vélin er væntanleg aft- ur til Keflavikur kl. 14:15 í dag og fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 i dag. Vélin er væntanfeg þaðan Harni ætti að hlæja oftar, hugsaði hún. — f aðalálmunni. Hún hefur ekki verið notað, síðan eigandinn dó og erfingi hans, kvenmaður í Sidney, hefur ekkert kært sig um staðinn, svo ég flutti þangað til að vera í næði. Anne gat ekki skilið, hvers vegna hann bjó í aðalálmunni, þegar bústjórinn bjó hjá vinnu- mönnunum. •—i Hvers vegna vilduð þér fiytja mig, þegair þér voruð bún- ir að búa út þetta herbergi handa mér? Hann hló aftar og andlitið ger- breyttist. —Ég bjóst ekki við ungri stúifeu eins og yður. — Jafnvel þótt ég sé ung, get ég séð um mig sjálf herra Kenne dy. Kannske betur, en rangeygð piparkerling! Viljið þér sýna mér eldhúsið? Þetta átti þá að verða vinnu- staður hennar, hugsaði Anne, þeg ar hún kom inn í eldhúsið, sem var geysistórt. Tveir gluggar voru á því, en inni var allt of heitt. Loftið var úr bárujárni og hún gat rétt ímyndað sér, hvernig það væri að vera hér, þegar sólin skini og eldavélin væri heit að auki. Við , einn vegginn stóðu kassar með nýienduvörum, en Anne létti stórum, þegar hún kom auga á stóran kæliskáp, sem gekk fyrir benzín'mótor. Pat horfði á Anne, meðan hún skoðaði sig um og þóttist viss um, að hún mundi aldrei að eilífu geta haldið þetta út í sex mán- uði. Einhvern daginn, þegar hann kæmi heim, yrði hún áreiðanlega aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið og til Kaupmannahafnar kf. 19:15 á morgun. Fokker Friendslnp vél félagsins fer til Vaga. Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 12:00 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað affl fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isa- fjarðar, EgiAsstaða og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísaf jarðar, vSauðárkrók.s, Egilsstaða og Patreks fjarðar. Loftieiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0730. Fer til Luxem- borgar kl. 0815. Er væntanlegur ti( baka kl. 1630. Fer til NY kl. 1715. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer ti) NY kl. 1900. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanleg- ur til baka kl.. 0030. Fer til NY kl. 0130. ORÐSENDING Minnitigarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hriugsins fást á eftirtöldum stöðum: Vesturbæjar-Apóteki Mel haga 22. Blóminu Eymundssonar- kjallara Austarstræti. Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5. Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 61. Háafeitis Apóteki Háaleitisbraut 68. Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Minninga- búðinni Laugavegi 56. farin til Murra Oreek með póst- bílnum. — Haldið þér, að þér getið bjargað yður hér, spurði hann með efatón í röddinni. — Auðvitað, svaraði hún stolt- lega. — Þetta er óhreint, en það er ekki við öðru að búast á stað, bar sem tómir karlmenn búa, Hér eru maurar og mýs, .. — Og rottur líka — bæði pung- rottuir og þessar venjulegu. — Kannski þér viiduð fara að athuig.a þetta með töskuna mína? Er sími hérna? — Já, en hann er oft bilaður. Pat fór og hann kreppti ósjálf- rátt hnefana. Hún hafði á tilfinn- ingunni, að hann hefði gaman af að gera henni eins erfitt fyxir og hann gæti, en hún hét sjálfri sér því, að hvorki hann né nokkur annar, skyldi komast upp með það. Áreiðanlega væri tími til koininn, að einhver gægðist hér bak við tjöldin, því eitthvað var óhreint við þetta allt saman — en það varð að bíða. Nú lá henni mest á, að fá sér kaffi og eitt- hvað í svanginn. Nóg smjör, brauð, egg og sulta var í kæliskápnum og vatn sauð í stórum katli á eldavélinni. Með- an hún tók til matinn, undraði hún sig á þögninni alls staðar. Mennirnir voru farnir út að vinna og hún heyrði óminn af vélar- hlijóði langt í burta og úti í húsa- garðinum gögguðu hænsnin. Anne andvarpaði ánægjulega og settist við borðið. — Síminn var í lagi, sagði Pat, sem kom aftur eftir nokkra stand, — taskan yðar finnst líklega fijótlega. Get ég lika fengið ‘kaffi og eitthvað að borða. Hún var alveg búin að gleysma að hann hafði efcki heldur borð- að, svo hún flýtti sér að leggja á borð fyrir hann. — Hvenær borðið þið kvöld- mat hérna? — Um sex-leytið, en þar sem þetta er fyrsti dagurinn ýðar hér, skuluð þér ekki hugsa um það í þetta sinn. Jan steikti fcjöt í morg un, en morgunmatarinn þarf að vera til klufckan sjö. — Ha? — Klufckan nákvæmlega sjö, Við byfjum að vinna klukkan hálf átta. Það fór hrollur um Anne. Ung- frú CaiTington-Smvth hafði aldrei látið sér til huigar koma, að fara á fætur klukkan sex, eða kannsfci ennþá fyrr. — Og aðrar máltíðir? — Kaffihlé rúmlega níu, hádeg ismatur klukkan tólf, kaffi aftur. rúmlega þrjú og kvöldmatur sex. — Ekkert eftir það? — Nei. Þau borðuðu þegjandi um stund, en svo spurði Anne: — Hvar fenguð þér rúmfötin mín. Þau virðast svo sérstaklega hrein og vel straujuð. — Ég sótti þau upp í aðalálm- una. Þau hafa legið þar ónotuð í fjölda ára og fyrst eigandinn hefur engan áhuga á nokkru hér, igetar það varla gert henni til, Þótt við fáum lánuð nokkur lök og sængurver. Hún veit efckert, hvað er tit hérna. — Notið þér lika það sem hún á? — Satt að segja kemur yður ekki við, hvað ég geri,. un-,gfrú Smith, en til að seðja forvitni yð- ar, get ég sagt yður, að ég á mín eigin rúimföt og nota þau- — Hver á Gum Valley? — Einhver fín fröken í Sidn- ey, svaraði Pat. — Hún á víst svo mikið af peningum, að arð- urinn af jörðinni er eios og dropi í hafið. — Hafið þér nokfcumtíma hitt hana? — Nei, en ef bún sfcyMí hvern tíma sýna sig hér, skyldí hún fá að heyra nofckttr saunJeiks orð. — Af yðar vörum, Ke«necfcti? — Einmtit. Og þegar ég hef lokið máli mímu, er áneiðanítegfc, að ungfrú A.C.S. óskar þess, að vera komin sem alilra lenfíst héð- an. Ainne beit á vörina. — Vitið þér, hvað A-iffl þýfflír? * 1 ÁHEIT OG GJAFIR GENGISSKRÁNTNEG Áheit á Strandakirkju, kr. 500,00. Ónefnd. SÖFN QG SÝNINGAR Ásgrimssafn, Bergstaðastrætj 74 sr opið alla daga nema laugard kl. 1.30—4. ísienzka dýrasafnið verður opið daglegs 1 Breiðfirð- ingabúð, Skólavörðustíg 6B fcL 10—22. IsL dýrasafniffl. FÉLAGSTJP Kvenfélag Kópavogs. Skemmtiferðin verður laugar- daginn 22. ágúst. Farið verður frá félagsheimilinu kl. 2 e-h. Farmiðar afhentir föstudaginn 21. ágúst frá kl. 6—8 í Félagsheimili Kópavogs. Upplýsingar í síma 41382 og 41566. 1 Bandar. doHar 1 Sterlinigspund 1 Kanadadofflar 100 Dansfcair kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Fininsk börk 100 Framsíkir fr. 100 Belig, fnanikar 100 Svissn. fr. 100 G-yHimi 100 V.-þýzk mörik 100 Lfrar 100 Ansturr. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Reiknitogskrónu Vöruskiptaiönd 1 ReikningsdoHar Vörusidptalönd 1 Reikningspimd Vöruskiptalönd 87,90 209^0 210,40 8^90 86,30 1.17L80 1-174,46 1.230,60 1.238,40 1.697,74 L701.60 f 2.109,42 2.1343 1.592,90 L5963' 177,10 mj5Q 2.042,30 2.0463 2.441,70 244720 2.421,08 2.426,50. 18,96 14,00! 340,57 3413 307,00 307,7»! 106,27 ir — 1283 99,86 10044 87,90 88,10 210,95 211,45! / 2, | 3 m Ó 7 8 m í%7í4>, M 9 /O \ // lÍlf ■'sÆ' m /Z /3 /V m /r Krossgáta Nr. 605 Lóðrétt: 1 Embættismenn. 2. Tónn. 3 Flækju. 4 Kind. 5 Tvöföld seta. 8 Greinir. 9 Steig. 13 Úttekið. 14 Bor. Ráðning á gátu nr. 604: Lárétt: 1 Indland. 6 Ein. 7' Na. 9 Óg. 10 Lumumba. 11 Lárétt: 1 Dularfullt. 6 For. 7 1001. 9 Ætíð. 10 Ásjónu. 11 Guð. 12 Röð. 1S Æða. 15 Vond. Að. 12 Ón. 13 Mal. 15 Til- rita. Lóðréfct: 1 Innlagt. 2 DE. 3 Liðugar. 4 An- 5 Dagaona. 8 Auð. 9 Óbó. 13 ML. 14 LI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.