Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 16
 ÞriöjudJbur 18. ágúst IWt. Að loknum fundi á Akureyri — Bls. 6-7 Sumarhátíð FUF \ Árnessýslu Hta árlega sumarhátíð Félags • ungra PTamsóknarmanna í Árnes- j sýslu verður í Árnesi, hinu nýja ■ og glæsilega félagsheimili Gnúp- ; verja, laugardaginn 22. ágúst og ; hefst kl. 21. Ávörp flytja Ágúst ; Þorvaldsson, afþingismaður og > Tómas Karlsson, ritstjóri. Hljóm- ; sveit Ólafs Gauks, Svanhildur og i Ómar Ragnarsson skemmta. — FUF í Árnessýslu. Umræðufundur um stefnuskrá SUF Sjöundi umræðufundurinn um stefnuskrá SUF verður haldinn í kvöld að Hringbraut 30. kl. 20,30. Rætt verður um mennta- og menn- ingarmál, þjóðernis og þjóðfrelsis mái og gildismat í þjóðmálum. Fundur þessi er liður í undirbún- ingi að mótun stefnuskrár á þingi ungra Framsóknarmanna og er hann opinn öllu áhugafólki um þessi málefni. Furtdur í Fulltrúaráöinu i 1 Fundur vcrður haldinn í Full- | trúaráði Framsóknarfélaganna í | Reykjavík n.k. fimmtudag 20. þ.m. í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, uppi, kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur ; kosninganna. Áríðandi að fuH- trúaráðsmenn mæti. — Stjórnin rrrrr* Skoðanakönnun Framsóknarmanna í Rvík: FRAMBOÐSFRESTUR TIL 28. ÁGIlST NÆSTKOMANDI Kjördæmissamband Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi Formannafundur Kjördæmis- sambands Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður hald- inn þriðjudaginn 25. ágúst kl. '20,30 að Neðstutröð 4, Kópavogi. Fundarefni: Skoðanakönnun vegna framboðs til næstu alþingiskosn- inga. — Stjórnin. Fór þrjár veltur og ók beint til læknis! KJ—Reykjavík, mánudag. Hann var ekki af baki dottinn ökumaður bifreiðarinnar er fór út af veginum við Alviðru undir Ingólfsf jalli á laug- ardagsmorguninn. Eftir að hafa farið einar þrjár veltur að talið er, ók hann beint til héraðslæknis ins á Selfossi, þar sem gert var að meiðslum hans. Tildrög þessa voru þau, að á föstudaginn festi maður nokkur í Reykjavík kaup á Jeppster bif- Framhaid 8 Ots 14 EJ—Reykjavík, mánudag. Uppstillingarnefnd, sem kjörin var á síðasta fundi Fulltrúaráðs Fraimsóknarfélaganna í Reykjavík, hefur auglýst eftir framboðum fyr ir skoðanakönnun vegna fram boðs til Alþingis. Er framborðs frestur til ki. 17, föstudaginn 28. ágúst n. k. og skal uppástungium komið til uppsti 11 ingarnefndar manna. Tilkynning uppstillingarnefndar er svohljóðandi: ^FiuIIittt'úaráð Fnamsóknarféliag- anna í Reykjavík hefir ákveðið, að fram fari skoðanakönnun um val frambjóðenda Framsóknarflokks- ins í Reykjavík í n. k. Alþingis kosningum. Skoðanakönnunin verð ur bundin við félagsmenn í Fram sóknarfélagi Reykjavíkur, Félagi ungra Framsóknarmanna og Fé- lagi Framsóknarkvenna í Reykja vík, sem lögheimili eiga í Reykja vík og náð hafa 18 ára aldri. Samkvæmt gildandi reglum um skoðanakönnunina, hafa allir fé- lagsbundnir menn rétt til uppá stungu um frambjóðendur, enda séu uppástungurnar skriflegar og studdar með skrifleguim meðmæl um 25 félagsbúndinria manna. Öllum uppástungum þarf að fylgja skriflegt samþykki fram- bjóðenda. Uppástungum ber að skila fyrir kl. 17 28. ágúst n. k. til uppstiUin,garnefndanmian.na. Allir stuðningsmenn Framsóiknar flokksins, sem enn eru ekki félaffs bundnir, en óska nú að gerast fé- lagar í nefndum félögum, og þar með að tryiggja sér rétt til þátt töku í skoðanakönnuninni, geta útfyllt iruiitökubeiðinir á skrifstofu fulltrúaráðsins. Verða þær inn- tökubeiðnir lagðar fyrir félags- fund til samþyifektar áður en skoð anakönnunin fer fram. Skoðanakönnunin fer fram með leynilegri atkvæðagreiðslu á skrif stofu fuiUtrúaráðsins og stendiur í tvo daga. Síðar verður tilkynnt hvenær hún fer fram. Einnig verð ur tilkynnt síðar, hvenær fundir verða haldnir í félögunum til að samþykkja nýjar inntökubeiðnir, en eftir þá fundi verður félaga- ski-ám ekki breytt fyrir skoðana könnunina, en félagskrárnar gilda Framhald á bls. 2 Héraðsmót Framsókn- armanna í Dalasýsæ Framsóknarmenn í Dalasýslu halda héraðsmót að Tjarnarlundi laugardaginn 22. ágúst og hefst það kl. 21. Ræður og ávörp flytja Ásgeir Bjamason alþm. og Atli Freyr Guðmundsson erindreki. Jörundur Guðmundsson fer með gamanþætti. Fljóðatríóið leikur fyrir dansi. Ásgeir AtH I gær og í dag stendur yfir aS HallveigarstöSum 9. formannafundur Kvenfélagasambands íslands. Á dagskrá' fundarins er m. a. skýrsla stjórnar, skýrsla Húsfreyiunnar, skýrsla LeiðbeiningastöSvar húsmæSra og floira. Á fundinum í dag, þriSjudag, verSur flutt erindi um heilsuvernd í dreifbýli og heilsuverndarh júkrunarkonur.' Myndin hér aS ofan var tekin á formannafundinum í gær. (Tímamynd GH) ’ Eyjabátar róa líklega í dag eftir nýtt ufsaverð í gær Verðið hækkaði úr 5 krónum í 8,85 krónur hvert kíló. KJ—Reykjavik, mánudag. Á fundi sínum í kvöld ákvað yftanefnd VerðLagsráðs sjávar útvegsins lágmarksverð á 1. flokks ufsa til flökunar í salt, sem er yfir 90 cm. að stærð og er verðið kr. 8,85 á kg. miðað við slægðan ufsa. Er því lík Legt að Eyjabátar hefji aftur róðra eftir að hafa legið í höfn í dag. Aðeins einn af þeim 60—70 bátum í Eyjum, sem undanfar ið hafa stundað róðra, reri í dag, en hinir voru í höfn vegna þess að sjómenn og útvegs- menn höfðu bundizt samtökum um, að róa ekki fyrr en viðun andi verð fengist fyrir ufsann sem þeta veiða. Vildu sjómenn og útvegsnnenn fa sama verð fyrta ufoann núna og í fyrra auk hæfckunar, sem varð á fiskverði í vor, eða kr. 8,40 piús 5,5%, og hafa nú fenigið það. Á sunnudaiginn var haldinn fundur í Vestmannaeyjum, þar sem mættir voru _ 146 sjómenn og útvegsmenn. Á fundi þess um var eftirfarandi fundar- samþykkt gerð samhljóða: „Fjölimennur fundur sjó- manna og úbvegsmanna í Vestmannaeyjum haldinn 16. ágúst 1970 samþykkir að allur bátaflotinn hér hætti veiðuim nú þegar, og hefji þær ekki aftur fyrr en við unanleg leiðrétting hefur fenigizt á fiskverði því sem birt var 9. júní 1970. Einn ig samþykkir fundurinn, að hér eftir verði fylgzt betur með störfum verðlagsráðs sjávarútvegsins, og að aidrei verði hafnta róðrar fyrr en viðunanleigt fiskverð liggur fyrir hverj.u sinni.“ Að þvi er Tíminn fékk upp- lýst í Vestmannaeyjum í dag, þá mun um 60% af afla margra Vestmannaeyjabáta á s. 1. ári hafa verið ufsi, og á vetrarver tíðinni munu um 700 tonn af 1600, sem aflahæsti báturinn á vetrarvertíðinni Geirfugl fékk, hafa verið ufsi. Telja sjómenn að þeir hefðu fengið fimm milljónum meira í sinn hlut, það sem af er árinu, ef sama verð hefði fengizt fyrir ufsann núna. miðað við sama tima í fyrra. Ufsinn er flakaður og seldur Þýzkalands, þar sem unninn er úr honum sjólax, eins og bryddað hefur verið á hér á landi. Tíminn hafði tal af Birni Guðmundssyni formanni Út- vegsbændafélags Vestmamna- eyja í dag, og sagði hann að verkfallið á bátaflotanum hefði ekki verið gert á vegum út- vegsmanna eða sjómannafélaga í Vestm-annaeyjum heldur hefðu það verið einstaklingar sem stóðu fyrir fundin- um og verkfallinu. Sagði Björn útvegsmenn hafa verið ó- ánægða með ufsaverðið, en það hefði komið misjafnt niður á mönnum, eftir því hve mik inn ufsa beir hefðu fengið. Hilmar Rósmundsson. skipstj sagði að orsakanna fyrir þessu stoppi á bátaflotanum í dag væri fyrst og fremst að leita til þess, að sjómenn væru hund óánægðir með þær kjarabætur sem þeir hefðu fengið í vor. miðað við aðrar stftttir. Fisk- ' Frambald ó ril? 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.