Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
LAUGARDAGUR 22. ágúst 1970.
SÉRVERZLUN
Til sölu er sérverzlun á góðum stað
í MIÐBÆNUM
Upplýsingar í síma 16205.
HJÚKRUNARKONUR
Tvær hjúkrunarkonur vantar að sjúkrahúsinu á
Selfossi frá 1. september n.k. Upplýsingar um
starfið gefur. yfirhjúkrunarkona sjúkrahússins í
síma 99-1300.
Sjúkrahússtjórn.
1 u VELJUM runlal
VELJUM ÍSLENZKT 1 JBt l'SLENZKAN IÐNAÐ I I i"
SÓLNING HF.
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól-
börðum.
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.
ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að faka befri myndir
wm JL ASAHI PENTAX
FÓTÓHÚSIÐ BANKASTRÆTI SÍMI 2-15-56
'jt ASAHI PENTAX
Sölur síldveiðiskipa erlendis í
í júní 1970.
M.S. Sigurður Biarnason land
ar í Aberdeen 1.6. — 75.535
tonnum fyrir 1031.133 kr. m.s.
Björgvin EA 75 í Grimsby
82.137 fyrir ísl.' kr. 1.303.463
m.s. Huginn 11. VE 55 land-
aði 2.6. í Aberdeen 59.0071
lest, fyrir ísl. kr. 936.312, m.s.
Snæfeíl EA landaði 2,6 í
Grknsby 58.272 fyrir ísl. kr.
955.234, m.s. Gullfaxi NK
landaði í Grimsby 4.6. fyrir
l. 299.064 ísl. kr. 47.815 lestum
m. s Stígandi landaði 9.6. fyrir
ísi.. kr. 1.157.546 lestir 46.082,
m.s. Lómur KE 101 landaði
11.6 — 40.278 lestum fyrir ísl.
kr. 844.675, m.s. Jón Eiríksí
son SF landaði í Hull 39.078
lestum fyrir ísl. kr. 958.788.
í Vestur-Þýzkalandi lönduðu
eftirtalin skip í júní. M.s. Eld
borg GK 13 2.6. í Cuxhaven
36.497 lestum fyrir 553.556 ísl.
kr., m.s. Harpa landaði 2.6. í
Bremerhaven 45.053 lestum fyr
ir ísl kr. 784.048, m.s. Bjarmi
landaði í Bremerhaven 57,180
lestum fyrir ísl. kr. 806.812,
m.s. Heimir landaði 4.6 í Cux-
haven 46.493 lestum fyrir ísl.
fcr. 764.354, m.s. Súlan EA 300
ilandaði 5.6. í Bremerhaven
89.108 lestum fyrir ísl. kr.
884.655, m.s. Þorsteinn landaði
5,6 í Cuxhaven 38.161 lest
fyrir ísl. kr. 544.240, m.s. Fíf-
ill landaði 5.6. í Cuxhaven
55.689 lestum fyrir ísl. kr.
846.803, m.s. Ljósfari landaði
6.6. í Ouxhaven 47.461 lestum
fyrir ísl. kr. 613.731, m.s. Eld-
borg GK 3 landaði 9.6. í Cux-
haven 91.888 lestum fyrir
1.313.234 ísl. kr., m.s. Keflvík-
ingur landaði 13.6. í Cuxhav-
en 43.512 lestum fyrir ísl. kr.
618.483, mjs. ísleifur landaði í
Cuxhaven 33.566 lestum fyrir
478.121 ísi. kr., m. s. Gissur
Hvíti landaði í Bremerhaven
49.830 lestum fyrir ísl. kr.
723.486, m.s. Jörundur III. land
aði 16.6 í Cuxhaven 40.024 lest
um fyrir 691.473 ísl. kr., m.s.
ísleifur VE landaði 22.6 í Brem
erhaven 53.237 lestum fyrir
ísl. kr. 808.168, m.s. ísleifur
IV. landaði 22.6. í Ouxhavem
49.770 lestum fyrir 782.629 fsL
kr., m.s. Jón Kjartansson land-
aði 30.6. í Cuxhaven 44.965
lestum fyrir ísl. fcr. 1.343.384,
m.s. Reykjaborg landaði í
Peaterhead 63.957 lestum fyr-
ir ísl. kr. 367.074. í maí iönd-
uðu eftirtali-n skip síld í Dan-
mörk. Fífil GK 54 20.5 í
Hirtshals 45.393 lestum fyrir
ísl. kr. 782.220, m.s. FLfiOI land
aði 28.5. í Hirtshals 49.360 lest
um fyrir 802.339 ísl. kr„ m.s.
Súlan landaði í vifcunni 24.—
30.6. 52.723 ’lestaim fyrir
957.459 M. kr.
I. Stefánsson.
STIMPLAGERÐ
FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR
BARNGÓÐ
STÚLKA
óskast til heirailisaðstoðar,
tvö börn. Frí um helgar og
flest kvöld. Gott herbergi.
Umsóknir sendist blað-
inu merktar „Sunnuflöt
1088“.
Húsráðendur
Nýlagnir Stilb hitakerfi.
Uppsetning á hremiætis-
tækjum Viðperðir á híta
lögnum; skólplögnum og
vatnslögnum þéttr krana
og V.C kassa
Sími 17041 tU fcl 22.
í Hílmar J.H. Lúthersson,
I
pipulagningarmeistari.
Verkir, þreyta í baki ?
DOSI beltin hafa eyft
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510
Óska eftir
að kaupa upptökuvél fyrir
kartöflur sem pokar.
Upplýsingar i síma 81684
fyrir mánudagskvöld.
KONA
óskast til ráðkonustarfa á
fámennt neimili í sveit við
Eyjafjörð Má hafa með sér
barn.
Tilb. ásamt upplýsingum
sendist afgr. blaðsins
merkt: „1087“.
{gníineiiíal
HjolbarðaviðgerBir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22
GÚmíVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Roykjavík
SKRIFSTOFAN: sími3 0688
VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55
— PÓSTSENDUM —
i
JÓN E. RAGNARSSON |
LÖGMAÐUR I
Lögmannsskrifstofa, j
Laugavegi 3. Sími 17200. ;
ÞORSTEINN SKOLASON, ,
»
HJARÐAfTHAGA 26 J
héraSsdómslögmaður
Viðtalstíml
fcl. 5—7. Siml 12204 !
Erlingur Bertelsson
héraðsitómslögmaðm
Klrkjntorgt 6
Slmai 15545 og 14965