Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 10
to TIMINN í-bnden Griersorv; UNGFRÚ SMITH 11 — Hvað í ósköpunum? spurði : Pat, sem kom hlaupandi. —Þarna inni! stundi Anne upp. — Siangan. . . . — Það er iM©ga bara Sammy. — Sanuny? —Já, hann býr þarna inni og ísér um að veiða rottur og mýs. ÍHann er duglegri en nokfeur kött ' ur og alveg hættuiaus. — Nú gerir hann grín að anér, hugsaði Anne og reiðin sauð í henni. — Hann beið eftir, að ég yrði hrædd. — Hvers vegna minntust þér ekki á hann í gær? spurði hún. — Þér vissuð, að ég hlyti að verða skelkuð. — Já, og ég verð að viður- kenna, að ég varð ckki f-yrir von brigðum, svaraði hann. Anne hvítnaði af bræði. Herra Kennedy, sagði hún og röddin titraði. — Ég veit ósköp vel, að þér viljið e'kki hafa mig hérna, ' en ég vil vekja athygli yðar á því, að svona lagað dugar ekki ■ til að fæta mig burtu. Ég fer ekki, hvað sem þér gerið. Brosið thvarf af andliti hans. —Siappið af, sagði hann. — Þér vcriðið hérna meðan þér ræk ið störf ‘yðar sómasamlega. Ef ekki, þá skrifa ég herra Maynard og segi, að þér séuð hætt, hvort sem þér eruð á samningi eða ekki. — Hver segir þáð? hvæsti hún næstum. — Ég segi það! Það er ég, sem ræð hér, og þér sk-uluð muna það. Hann snerist á hæli og fór, en hún stóð með körfuna á hand- leggnum og starði heiftarauigum á eftir honum. 5. kafli. Næstu tvær vikurnar var Anne svo þreytt, að hún hafði aldrei á ævinni verið eins uppgefin á hverju kvöldi. Máltíðirnar náðu næstum saman fyrir henni og hún skildi ekki, hvernig sjö karlmenn gátu borðað önnur eins ósköp af anat. Þótt maturinn væri efcki allt af fyrstá f'okks. hvað tiJbúning- inn snerti, hvarf alt eins og dögg fyrir sólu. Það fór í taugarnar á henni, að s.já þetta hverfa á nokkr um mínútum, eftir að hún var búin að hafa fyrir því heilan morgun. Alít sern hún féfck, var fjall af uppvaski. Þegar mennirn ir fóru að venjast því, að hafa eldabusku, fóru beir að gera at- hugasemdir við matinn og oft- sinnis sárnáði Anne Fyrir þeim var hún einungis Annc Smith. sem lifði á að elda mat. Stund- um kom jafnvel fyrir, að hún saknaði kiífcunnar og Roddie, sem alltaí var reiðubúinn að slá henni gullhamra. Getur verið, að ég sé að verða ástfangin af honum? hugsaði hún með sér. Þegar vinnudegi hennar var lokij, fór hún venjuiega beint í rúmið, en fannst hún aldrei sofa nema smástund, áður en Pat barði á hurðina. — Ungfrú Smith. Tími til að fara á fætur! Síðan þetía með slönguna var Anne ísköld gagnvart honum og talaði ekfci' við hann, nema nauð- syn bæ-ri til, en svolítið ergði það hana, að honum virtist líka það bezt. Hún hafði á tilfinningunni, að hann hefði nánar gætur á henni og biði bara eftir t.ækifæri til að skrifa lögrfæðingnum og segja, að hún væri ómöguleg til verfca. Garðyrkjumáðurinn lézt held- ur ekki sjá hana. Á hverjum morgni kom hann með grænmet- ið inn í eldhúsið, slengdi þvi á befckinn og fór svo aftur. Eitt sinn lenti hún i hörkurifrildi við han:., þegar hún fór út 1 garðinn og klippti nokkrar rósir. Hann rauk til hennar og sagðist ætla að láta hana vita, að hún hefði ekkert leyfi til þess. Hann kærði sig ekkert um, að hún eyðilegði garðinn, bara vegna þess, að hún viidi skreyta í kringum sig. — Ég hef efcki eyðilagt neitt, mótmælti hún. — Og enginn safcnar rósanna. — Það skiptir efcki máli, urr- aði hann. — Ég hef séð um þenn ’ an garð, allan tímann, sem hús- i bóndinn Jifði og hann á að vera eins faMegur, þegar nýi eigand- inn kemur. Ef hún kemur ein- hvern daginn og sér, hvernig þér farið með þetta. . . . — En hún sér ekki. . . — Ég sé þáð og það er nóg • Yðar staður er eldhúsið! Anne beit á vörina og leit á hann. Greinilegt var, að honum var alvara og hún gat varla reiðzt honum fyrir að vera svo trúr í st-arfi sínu. Hún baðst afsöfcunar. — Mér þykir það leitt, Alan, en mér finnst svo gaman af blórn um. ... — Þér getið tint blóm á tún- inu, en fyrst þér getið ekki sett rósirnar á sinn stað aftur, megið þér eiga þær. En gerið þetta ekki aftur, þvj þá segi ég Pat frá því. Nafnið eitt var nóg til að Anne hraðaði sér burtu úr garðinum. — j Seinna um kvöldið, minntist hún á þetta við Dick. — Garðurinn er það eina, se-m Alan lifir fyrir og hann vonar bara. að ungfrú Carrington- Smythe komi einhvern daginn og hrósi honum. Hann vonast tii að halda stöðunni ævilangt í þaikk- lætisskyni. —Er hann orðinn gamall? — Hann er á áttræðisaldri. — Það er ótrúlegt. En hann fyrirlítur þó ekki eigandann, eins og allir hinir hérna. — Þér eigið Xíklega við Pat núna, sagði Dick og brosti. — Ég get ráðlagt yður, að ef þér viljið gera Pat reglulega vondan, þá skuluð þér bara tala um eigand- ann. — Hvernig stendur eiginlega á því, að Pat er svo illa við hana? — Ég þarf að ganga frá dálitl-u, svaraði Dick aðeins. — Góða nótt, ungfrú Smith. Svo fór rann og Anne sat eftir hugsi. Hún leit út á veröndina, þar sem hinir sátu og spjöltaðu sam- | an og fannst næstum leitt, að i geta ekki farið út og tekið þátt I í umræðunum. í þess stað áfcváð j hún að fara í gönguferð. Skor- ! dýrin suðuðu og hún heyrði i brafca í runnun-um. Sóli-n var sezt j og Anne hugsaði um stöðu Pats j á Gum Vailey. Allt í ein-u datt I myrkrið á. og hún snori heim á leið, en skyndilega kom jeppi ut- an úr myrkrinu og staðnæmdist hjá henni. Pat hallaði sér út um gluggann og spurði: — I-Xvað eruð þér að gera hér? —Ég leyfði mér að fara út og ganga svolítið um, svaraði hún. —Eruð þér ekki þreytt? — Ekki núna. Hann opnaði bíldyrnar. Kannske þér viJjið þá koma með mér. Það eru nc-kkrir geita- hirðar þarna útfrá og ég ætla að skreppa til þeirra með brauð og ávexti. Þetta var þó alltaf tilbrey.ting, svo Anne þakkaði boðið og sett ist inn. Þau óku þegjandi um stund, en svo sagði Pat: — Við byrjium að slá á morgun. LAUGARDAGUR 22. ágúst 1970. — Tekur það langan tíma? — Nei, ekkj ef góða veðriS helzt Oig vélarnar verða í lagi. — Eru þær biiaðar? Hann hló fculdalega. — Umgfrú Smith. Þessar vélar voru ekki nýjar, meðan húsbónd- inn var á lífi og þær hafa gert sitt gagn allan tímann síðan. En samt þurfum við að fá nýjar. — Hvers vegna kaupið þið þær þá etoki? — Spyrjið ung'frú A.C.S. að því, svaraði hann biturfega. Anne sá að nú var tækifærið til að ko-mast að andúð hans á eigandanum, sem hann hafði þó aldrei hitt, en þegar hún ætlaði að halda áfram að spyrja, komu þau að bálinu hjá geitahirðunum. Geiturnar lágu allt í kring og mennirnir innan um þær. Þeir stóðu upp, þegar þeir sáu bílinn. — Sæll Pat! Þegar Anne var Xcynnt fyrir þeim, horfði hún forvitnilega á þá. Hún hafði aldrei séð geita- hirða fyrr, en sýndist þeir bar-a venjulegir menn. Einn þeirra sagði brosandi við Pat: — Þið e-ruð aldeilis að verða fínir með ykkur á Gum VaSley. Bara komnir með eldabusfcu. Hvernig líkar yður, ungfrú? —Agætlega, svaraði hún. — Það er svo dásamlega rólegt' hérna úti. — Rétt er það, en ef þér vilj- ið vita, hvað raunverulegúr frið- ur er, þá ættuð þér að vera með okkur. Við höfum rekið hjörðina um þr jú hundruð kílómetra lang- an veg, án þess að koma nálægt nokkrium mannabyggðum. Það eina sem er að, er að Harry tal- ar of mikið. — Ég hef þrisvar yrt á hann í dag, sagði þá Harry og Mó. Þeir brostu báðir og Anne hugs aði með sér, að þessir menn hlytu að vera einstaklega góðir vinir, fyrst þeir gátu þolað návis-t hvors' annars svona lengi. Hún reyndi að ímynda sér Roddie í þessari aðstöðu og var næstum búin að' skella upp úr við tilhugsunina. Hirðarnir buðu upp á te og er laugardagur 22. ágúst — Symphóríanusmessa Tuugl í liásuðri kl. 5.46. Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.55. HEILSUGÆZIA Slökkviliðið og sjúkiubifrciðir. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði, sími 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavíkur- Apóték eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, lielga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna JijónMstu J horginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavík- ur, sími 18888. Fæðingarheimilið í Kópavogi. I-Ilíðarvegi 40, sími 42644. ‘Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá M. 9—7 á laugar- dögurn M. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá M.Z-4. Tannlæfcnavafct er í Heilsvernd- arstöðinni (þar sem slysavarðstof- an var) og er opin laugardaga o-g sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími 22411. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 22. ágúst til 28. ágúst annast Apótek Austur- bæjar og Háaleitis-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 22.—2,3. ágúst annast Guðjón Klemenzson. Næturvöi-zlu í Keflavík 24. og 25. ágúst annast Kjartan Ólafsson. KIRKJAN Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja. Guösþjónusta fcl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Bjarman. Neskirkja. Guðsþjónusta fcl. 11. Séra Magnús Guðmnudsson. Háteikskirkja. Messa tol. 11. Séra Grírnur Grímsson messar. Dagleg- ar kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Messa í Háteigs- kirkju kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. FÉLAGSLlF Ferðafélagsferðir. Miðvikudaginn 26/8. Þórsmörk, síðasta miðvikudags- ferð. Fimmtudaginn 27/8. Norður fyrir Hofsjökul, 4ra daga ferð. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Sírnar 19533 og 11798. ÁRNAÐ HEILLA Fimmtugur er í dag, laugar- daginn 22. ágúst, Aðalsteinn Jóns- son frá Sumarliðabæ í Holtusi, nú til heitnilis að Hjarðarhaga 32, Rvík. Hann tekur á móti gestum í kvöld í mötuneyti Sambandshúss- ins við Sölfhólsgötu. SIGLINGAR Skipaútgerð rfkisins. Baldur fer frá Reykjavík kj. 12.00 á hádegi í dag vestur um la.nd í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- manneyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þorlákshafnar, þaðan aft- ut kl. 17.00 til Vestmanaeyja. Á morgun (sunnudag) fer á sama tíma milli Vestmannaeyja og Þor- lákshafnar, en síðan fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavikur. Herðu- breið er á Ausfjai'ðahöfnum á norðurleiö. Baldur fer til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna á þriðjudag. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Hull, fer þaðan 25. þ.m. til Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Djúpavogi til Hull, Aahus, Nörresundsby, Nörrköp- ing, Liibeck og Svendborgar. Litla feill fer í dag frá Reyfcjavík tii Ólafsvíkur og Akureyrar. Helga- feli er á Akureyri. Stapafell los- ar á Norðurfandshöfnum. Mælifell fer í dag frá Þorlákshöfn til Akur eyrar. „Falcon Reefer“ væntan- legit til Hornafjarðar 24. þ.m., brottför 25. SÖFN OG SYNINGAR Ásgrímssafn. Bergstaðastrætj 74 er opið alla daga nema Laugard. frá kl 1.30—4. íslenzka dýrasafnið verður opið daglega 1 Breiðfirð- mgabúð. Skólavörðustig 6B kl. 10—22. IsL dýrasafnið GENGISSKRÁNING Nr. 95 — 17. ágúst 1970 1 Bandar dollaT 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,90 210,40 1 Kanadadollar 85,90 86,10 100 Danskar fcr. 1.171,80 1.174,46 100 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.697,74 1.701,60 100 Fimnsk börk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. framkar 177,10 177,50 100 Svi?s*i ,'r. 2.042,30 2.046,96 100 Gyliind 2.441,70 2.447,20 100 V.-þýzk raörk 2.421.08 2.426,50 100 r.fniT 13,96 14,00 100 Austurr. sch. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetai 126,27 126,55 100 Reiknlnigskrónur — Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 ReikningsdoHar Vörusklptalönd 87,90 88,10 1 Reiknlngspund _ Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Lárétt: 1) Flækist um 6) Endir 7) Grassylla 9) 1001 10) Máttvana 11) Leit 12) Ókunnugur 13 Borð- haldi 15) Gorgeirinn. Krossgáta Nr. 609 Lóðrétt: 1) Fótveikur 2) Bor 3) Hornalaus 4) Eins 5) Höfuðburðurinn 8) Mörg 9) Ójöfnuður 13) Spil 14) Eins- Ráðning á gátu nr. 608: Lárétt: 1 Kafarar 6) Flá 7) -■ RS 9) RS 10) Liðamót 11) In 12) II 13) Öðs 15) Gæða- vín. Lóðrétt: 1 Kerling 2) FF 3) Aldauða 4) Rá 5) Rostinn 8) Sin 9) Ról 13) Óð 14) SV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.