Tíminn - 22.08.1970, Side 6

Tíminn - 22.08.1970, Side 6
4 TIMINN LAUGARDAGUR 22. ágöst 197«. NEW YORK - HÖFUÐ- BORG ANDSTÆDNANNA missa ekki sjónar ó farangrin- Colombo efast ekki um sakleysi sitt. Á tæpum tveimur sólarhring- ium urðu þessir atburðir í Central Park í New York og ná- grenni hans: Á Columbus Circle var hald- inn fjöldafundur með þátttöku sextíu til sjötíu þúsund Banda- ríkjamanna af ítölskum upp- runa og þar mótmælt því „mis- rétti, sem ítalskættaðir Banda ríkjamenn verða stöðugt fyrir í skiptum sínum viið yfirvö'.d og þá sérstaklega a.'ríkislögregl- una, FBI“. Nokkur þúsund kynvillingar stikuðu um stræti New York og námu að lokum staðar í Central Park og kröfðust þar „jafnréttis til handa því þjóð- arbroti í Bandaríkjunum, sem liðið hefur hvað mestar ofsókn- ir af hálfu samborgara sinna“. Og fyrri daginn söfnuðust saman í garðinum miðjum nokkrar þúsundir manna til þess að horfa á þríleik eftir Shakespeare, sem fluttur var í einni lotu, og .'auk sýningunni að kvöldi næsta dag. Áhorfend- ur höfðu meðferðis svefnpoka og nesti- Skærur og skáldskapur, mót- mælagöngur og menningarvið- burðir, sundurþykki og sólar- stæðna. Sé eitthvað slæmt í þessu borgarbákni úr stáli og gleri, þá er það verra en nokk- urs staðnr í öðrum heimshlut- om, og sé eitthvað gott, þá get ur enginn boðið betra. Þetta mega þeir ailir reyna, sem koma tn’ New York, þessa borg arferlíkis, sem sogar til sín fólk úr öllum áttum og stækk- ar og breytist hraðar en börn- in, sem alast upp I þröngbygg® um hverfum steinrisans. Hið ytra verður New York fegurri með hverjum degi, en hið innra vex miskuanarleysið og harðýðgin. Á stuttri kvöld- göngu um hverfin kringum 42. stræti verður gestkomandi þess fljótlega var, að borgin er nú grimmiiegri og háskafy.lri en nokkru sinni áður. A hann leita betlandi negrar, sumir þeirra dauðadrukknir eða þá undir sterkum áhrifum eiturlyfja, og að honum sækja vændiskonur og þröngva upp á hann þjón- ustutilboðum. Neytt hefur ver- ið allra bragða tii þess að hreinsa hverfin hjá B.oadway og 42. stræti, lögregluþjónar eru þar á hverju strái, — en ekkert dugir. Á hálfum mánuði voru hér framin þrjú tiihæfu- laus morð. 1 gistihúsum eru herbergis- dyrnar brynvarðar, og sérhverj um næturgesti er sagt „að læsa dyrunum, strax og hann er kom inn inn, og bregða fyrir ör- yggiskeðju. Aður en dvalargest- ur opnar dyrnar fyrir iðnaðar- manni, sem segist ráðinn til við- gerðar, skal hann hringja I hótel stjórnina og fá staðfestingu hennar á ráðningu mannsins". Við brottför er fólki ráðlagt að um, og þannig dynja í sífellu á ferðamönnum heilræði og var úðarreglur, en allt kemur fyrir ekki. Samkvæmt síðustu skýrslu FBI reyndist tala afbrota á fyrstu þremur mánuðum árs- ins 17% hærri en á sama tíma í fyrra, en á þremur árum hef- ur hún hækkað um 47%. Mörg- um þykir nóg um fjölda þeirra ungu manna, sem láta lífið á vígvöllum í Víetnam, en þó eru þau ungmenni fleiri í New York einni, sem deyja af mis- notkun eiturlyfja. Á síðasta ári handtók lögreglan þar í borg Rockefeller á í vændum harða bar- áttu um ríktsstjáraembættlS. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslogmaSur Ausfurstrœtl 6 Simi 18783 VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar l RENNISMlÐi, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgeröir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar SfSnmúla LA Slml 38860. ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggiandi LONDON BATTERY Lárus Inqimarsson, beildverzlun Vitastig 8a Siml 16205 7252 ungmennl undlr tuttugu og eins árs a.'dri, sem höfðu framið afbrot í eiturlyfjavímu. Að vísu hafði iögreglan afskipti af tuttugu sinnum fleiri eitur- lyfjaneytendom yfir tuttugu og eins árs aldri (144.534), en fjöldi ungmenna, sem misnota eiturlyf, hefur vaxið á einu ári um rúmlega 100%. Verzlunarráðið í New York lét fyrir nokkru frá sér fara skýrsi’u, þar sem sagði meðal annars, að „misnofJrun eitur- lyfja" ylli nú þegar tö'averðum vandkvæðum í rekstri verzlun- arfyrirtækja. Því miður telst það ekki lengur nein sérstök hending, þegar ágætur starfs- maður verður eiturlyfjum að bráð og dregur úr vinnugetu hans og reglusemi. FBI og lögreglan segja, að Mafían standi að eitur.’yfjasöl- unni. ítalskættaðir Bandaríkja- menn — og enginn getur jú neitað því, að öll Mafíunöfnin í blöðunum eru ítölsk — halda því fram, að þessi fullyrðing yfirvalda sé liður í „áróðurs- herferð" gegn Bandaríkjamönn um af ítölskum uppruna. Vegna þessa efndu þeir ti: fjöldafund ar á Columbus Cirele, og vegna þessa hafa lika orðið þeir und- arlegu atburðir, að ítalskættað- ir íbúar New York hafa á und- anförnum vikum safnazt saman á 69. stræti fyrir framan höfuð stöðvar FBI og stundað þar nær látlausar mótmælaaðgerð- ir. Þessar sérstæðu mótmælaað- geúðir hófust í lok apríl, þegar Joseph Co.’ombo nokkur, einn af framámönnum Mafíunnar, var tekinn fastur og látinn síð- an laus nær samstundis gegn geipihárri tryggingu. Hann stjórnaði einnig fjöldafundinum á Columbus Circle, og var hann þá handtekinn að nýju, og hon- um svo sleppt að sjálfsögðu jafn skjótt aftur. Colombo ræðir • oftlega við blaðamenn. „Ég hef 1 ekkert á samvizkunni nema nafn ’ ið mitt, og hið sama er að segja . um tugþúsundir annarra ítalsk ættaðra Bandaríkjamanna". Á því 'eikur ekki nokkur vafi, að . margir ítalskætiaðir Bandaríkja rnenn eru fullir gremju og óvild ; ar út í lögregluyfirvöld. Þeim , finnst þeir sæta ofsóknum af hálfu réttvísinnar og taka því ; fúslega þátt í mótmæiaaðgerð- um gegn FBI. En um það er og ekki að efast, að þessum mót- mælaaðgerðum á 69. stræti er stjórnað af forsprökkum Mafí- unnar. G.'æpahringur mótmæiir fram komu lögregluyfirvalda. Hvað getur ekki komið upp á í New York? Gestkomandi á vart orð; til að lýsa skelfingu sinni. undr un og hrifningu, en heimamenn yppa aðeins öxlxum og láta sér fátt um finnast. Hvað er New York á við Kaupmannahöfn, segja þeir og bæta við til árétt ingar: „Copenhagen, what a city — sexy“. Á þessu ári hafa íbúar New York kynnzt Kaupmannahöfn með allsérstökum hætti. Kvik- myndahús í New York hafa að undanförnu sýnt þrjár kvik- myndir um hið .'júfa og frjáls- lega brunalíf í höfuðborg Dana- veldis, og allar hafa myndirnar hlotið metaðsókn. Er nú svo komið, að í augum New York búa er borgin við sundið höfuð- staður girndarinnar, hórbæli nútímans, Sódóma tuttugustu aldar. Fyrir nokkrum árum söng Danny Kaye um „Wonderful Copenhagen" og seiddi þá ótal Bandaríkjamenn til Kaupmanna hafnar, en nú hafa kvikmyndir þessar tekið við ,’andkynningar hlutverki söngvarans, og ber það ekki síðri árangur Mynd- irnar eru að mestu soðnar sam- nytsöm framleiðsla neytendum i hag o Kvikmyndir um hi3 Ijúfa og frjálslega brunallf í höfuSborg Danaveldls, eru nú rnjög vinsælar í New York, og mikið auglýstar þar í borg. hringssjeikspír . . . New York er og verður höfuðborg and-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.