Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. ágúst 1970. TÍMINN u LANDFARI HLJÓÐVARP Mengun þar og hér „Ekki föruim við íslendingar varhluta af mengun af ýmsu tagi, en þó er mengunarvanda málið hjá okkur aðeins smá- munir samanborið við aðrar þjóðir. í stærstu borgum ver- aldar, Tokyo, New York og London, er mengun andrúms- lofsins svo mikil, að íbúum þeirra stafar stórkostleg hætta af. Og fleiri stórborgir hafa fengið „smjbrþefinn" af þessu vandamálL Til að mynda skýrðu dönsk blöð frá því ný- lega, að mælingar sýndu, að í hj-arta Kaupmannahafnar, á Ráðhústorginu, væri loftið skað legt heilsu fólks, þegar hitinn fcæmist yfir 20—25 stig í ■ógni. Alls staðar, þar sem vart hef ur orðið mengunar í andrúms- lofti, hefur verið rætt um að gera ýmsar ráðstafanir til að koma í veg fyrir eitrunarmynd unina, en engar raunhæfar ráð stafanir hafa verið gerðar, enda kannski erfitt um vik. Ekki er mér kunnugt um, hvort gerðar hafa verið mæl- ingar, eins og gerðar hafa verið í miðborg Kaupmanna- hafnar, hér í Reykjavík. Ekki er ég grunlaus um, að slíkar mælingar myndu sýna eitur- myndun í loftinu, a.m.k. þegar umferðin er hvað mest, og heitt er í lofti. Væri mjög fróð legt að vita, hvort nokkrar slíkar mælingar hafa verið gerðar — eða hvort fyrir dyr- 4444 um stendur að gera þær. Komi það í ljós. að loftið sé mengað, þarf að gera tafarlaus ar ráðstafanir til að koma i veg fyrir áframhaldandi meng- un. En hvernig? Því ekki að loka helztu götum miðborgar- innar, eins og til dæmis Aust- urstræti, Hafnarstræti og Aðal- stræti fyrir allri bílaumfe.-ð? Ef ég man rétt, stendur iafn vel til að gera það í öðrum til- gangi — nefnilega með hags muni verzlana við þessar götur fyrir brjósti. Þó að um einhverja mengun sé að ræða. er ísland ennþa hreiat, tært og fagurt land. Við þurfum að kappkosta að svo verði áfram. Hver veit, nema að ísland verði auglýst innan 10 ára sem Paradís hreina ioftsins? Hreint og tært loft getur dregið þúsundir ferða manna að landinu, ferðamenn, sem í daglegu lífi verða að vaða reyk og óverra stórborg- anna, og eiga þá ósk heifasta að komast í hreint loft. — AÞ“ Laugardagur 22. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðuirfregnir. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr fof- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: „Lína iangsokkur ætlar til sjós“ eftir Astrid Lindgren. Heiðdís Norðfjörð les síð- asta iestur (13). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 LALEIGA llVJaíFISGÖTVT 103 YW^endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn’ VW 9manna-Landrover 7manna íV eai SENDIBILAR iftUlSVUKVU 5 I IO ^ Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA Ökukennsla - æfingatímar Cortina Opplýslngar i slma 23487 Id 12—13 oe eftli kl 8 á kvöldiD vtrka daga Ingvar Björnsson ro 33 — Reyndu að grípa snöruna, Watts. — Ég náði henni. — Togaðu, Tontó! Stórt tré er í þann veginn að lenda á Watts. Ef við náum honum ekki strax, þá ... DREKI I WHy, IT'S HÖ | DAMGEROUS' 1 WALK- THAN — Að hugsa sér að ég skuli stödd inni í miðjum frumskógi. vera Það virðist ekki vera hættulegra en að ganga um heima hjá sér. „Fylgið henni til mín heilli á húfi“ — Hvað var þetta? Grein, sem brotn- aði? Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Óska- lög sjúklinga: Kristín Svein björnsdóttir kyanir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Þetta vii ég heyra Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar unnenda. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.15 í lággír Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þing mannaleiðir með nokikrar plötur i nestið. Karmonikulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu aægurlögin. 17.00 Fréttii Létt tög. 17.30 Ferðaþættir frá Bandarikj unum og Kanada Þóroddur Guðmundsson, rii höfundur flytur 4. þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar i léttum tón. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur olötum á fóninn. 20.40 Höfuðið að veði Jón Aðils les smásögu eftir Johan Russel i þýðingu Ás- mundai Jónssonar. 21.15 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir við Þorleif Bjaraason námsstj. 22.00 Fréttir 22.16 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stattu málí. Dagskrárlok. SJONVARP ÍIIIUIIHHMWUHHW U Hllllll II I I II llllill! Laugardagur 22.ágúst 18.00 Endurekið efni MyndlLsta og handiðaskóli íslands Mynd, gerð af Sjón varpinu um starfs skólans, nemendui og verk þeirra. Texti Björn Th Björnsson og Hörðui Ágústsson. Umsjónarmaður: Þrándur Thoroddsen. Áður sýat 15 mai 1970 18.40 „Á glöðum vorsins vegi“ Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir Áður sýnt 31. mai 1970. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingnr. 20.30 Scnar* spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Tilhugalif Brezk fræðslumynd uim makavai dýra og látæði — þeirra áður en ráðizt er í að stofna ti) fjölgunar. _3 Þýðandi Óskar Ingimarsson S 21.20 Elsku lói (Pal Joey) Bandarlsk biómyad, gerð ár- ið 1957 Leikstjóri: George Sidney Aðalhlutverk: Frank 3 Sinatra Rita Hayworth og Kim Novak Þ'Oðandi: Dóra HafstPinsdónir Ungur s-vtntvramaðnr ueyt- b allra rraaða til þess að s: koms at sinni fvrír borð. en = helzta vopn hans kvenhyli- — in, getur reynzt tvíeggja® sverð. Gr 2KR5 Deaskrárlok-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.