Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 15
TlMINN
iáS’GARDAGUR 22. ágúst 1970.
15
)
i
■ ■ D ■ BRIDGE
©iinrQP
Hver er sá vöxtur, sem snýr rótinni upp, en krónunni niður? Ráðning á síðustu gátu: Ráðning á síðustu gátu: Gröf Krists. „Opnaðu ekki dyrnar fyrir mót- herjana", gæti verið yfirskrift að þessu spili. S 1086 H 53 T DG1072
L ÁK7
Brúður Dracula
Sérlega spennandi ensk litmynd, eins konar fram-
hald af hinni frægu hrollvekj?*' „Dracula".
PETER CUSIIING
FREDA JACKSON
Bönnuð innan 16 ára-
Endursýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litkvikmynd.
Myndin tekin í Bæheimi og á Spáni.
LAURA AUTONELLI — REGIS VALLÉ
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnu® innan 16 ára.
Laugavegi 38
A þýzka meistaramótinu í ár
kom þessi staiða upp í skák Both
og Sölter, sem hefur svart og á
'leik. Hann króar nú drottningu
hvíts af í nokkrum leikjum.
1.-----Hc8 2. Db5 — Ra7 3. Db4
— Ba5! 4. Dxb7 — He7 5. Da6 —
iHc6 og hvítur gafst upp, því að
drottningin er föst í netinu.
S K42 S 75
H DG107 H K9842
T Á63 T 85
L 843 L DG109
S ÁDG93
H A6
T K94
L 652
Suður spilaði 4 Sp og Vestur spil
aði út Hj-D, Tekið á Ás og Suður
var nú mjög öruggur með spilið
og lét lítið lauf, s-em tekið var í
blindum og Sp-8 svínað. Þetta opn-
aði dyrnar fyrir Vestur. Hann tók
á Sp-K og spilaði aftur L, þar sem
A hafði látið D. Eftir að hafa tek-
ið trompin, spilaði Suður T, en gaf
nú einn slag á hvern lit — nokk-
uð, sem hann gat aðeins ásakað
sjálfan sig fyrir, ,því að hann hafði
efni á því að gefa trompslag en
ekki lauf-slag.
GliJÖN Styrkíbsson
hæstaréttahlqgmadur
AUSTUfíSTRÆTI í SÍMI 1B3S4
JON ODDSSON hdl
AAáiflutmngsstofa
SUÐUKLANDSBRAU'l 12
Slmi 13020
SAMVÍNNUBANKINN
LAUQARA8
Símar 32075 og 38150
Popsöngvarinn
Ný amerísk nutimamynd í litum, með POUL
JONES og JEAN SHRIMPTON í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
— íslenzkur texti —
m 1 t í » I?
L»r
Elska skaltu náungann
Dönsk grínmynd eins og þær gerast beztar.
Aðalhlutverk:
WALTER GILLER
GITA NÖRBY
DIRCH PASSER.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Skassið tamið
ísfenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og
Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON
Leikstjóri: Franco ZeffirelIL
8#«d kl. 5 og 9.
Símar 10765 og 10766
UTSALA
Stórkostleg verðlækkun
Komið og gerið góð
kaup á vönduðum
fatnaði.
Navajo Joe
Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk-ítölsk
mynd í litum og Techniscope.
BURT REYNOLDS (Haukurinn)
úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur
aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hátt uppi
(High)
FRÆtf-gEXET- FQRF0RENDE
VigfiS UCEIVgUKEKET fuló
Kanadísk litmynd, er fjallar um villt Sferni ungs
fólks, eiturlyfjaneyzlu, kynsvall og annað er fylgir
í kjölfarið
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd k:. 5, 7 og 9
Danskur textí: