Tíminn - 22.08.1970, Page 5

Tíminn - 22.08.1970, Page 5
TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFBNU , Á a’Salíundi „Vellygna klúbbs- iins“ í Burlington sigraði eftirfar- 'andi saga í lygasögukeppni: — í , fyrra var svo heitt í Kentucky, að ) húsflugurnar heima hjá okkur - skriðu inn í hlóðirnar til að njóta ' skuggans af steikarpönnunni. Tveir einbúar bjuggu sinn í hvor um hel.'i úti í óbyggðunum. Þegar 20 ár voru liðin, kom annar í heim sókn til hins. Hann stóö ekki við nema í fimmtán minútur. Svo liðu 10 ár, þá kom hann aftur. — Góðan daginn, sagði hinn. — Gleymdirðu nokkru? — Hfin er ekki farin að tala, en hún geltir svolítið. — Hvernig dettur þér í hug, að iþu getir kysst mig fyrirvaralaust? — Bezti vinur minn sagði það. — Ég er ekkert sérlega svang- nr í dag. Ég lield ég láti mér nægja einn vískísjúss. Bálreið kona kom inn í kjötbúð og kastaði járnstykki á borðið. — Hvað er þetta? spurði af- greiðslustúlkan- — Járnstykki, sýnist mér, svar- aði kjötkaupmaðurinn rólega. — Já, og viljið þér útskýra fyrir mér, hvernig stendur á, að ég fann þetta í pylsu, spurði konan reiði- lega. — Við höfum sennilega g.'eymt að taka háisbandið af, svaraði kjöt kaupmaðurinn. Konan rak upp hljóð og þaut út úr búðinni. — Get ég fengið hana með því að borga hebninginn núna ng afganginn eftir hálftíma? — Eva, ertu alveg viss um, a'S pabbi þinn sé ekki á móti því að við giftum okkur? — Já, hann uppfyllir allar ósk- ir mínar, hvað sem þær eru heimskulegar. OENNI DÆMALAUSI — Heyrðu góða — hvert ætl- arðu með kóngulóna mina? Salvador Dali, eða „brjálaða séníið“, eins og hann er stund- um kallaður, vinnur nú að sköp un „ósýnilegs listaverks". — Það hreinlega hverfur fyrir augunum á manni, segir Da.'í. Þetta nýjasta meistaraverk Dalis er þriggja feta há plast- ugla með starandi svört og gul augu. Það er í þessum skringi- iegu augum, sem leyndardómur inn liggur, en að sögn Dalis hafa þau til að bera dáleiðslu- mátt. — Horfðu í augu hennar stanzlaust í þrjár mínutur, og sköpunarverkið hverfur, sagði hann við ljósmyndarann. — Og eftir nokkurra mínútna dásam- legt „tóm“ mun birtast þér nak- in grísk gyðja. Þrótt fyrir ítrekaðar tilraunir (því hver vill ekki verða þess aðnjótandi að hafa nakta gyðju fyrir augun- um) varð ljósmyndarinn þó að viðurkenna, að hvernig sem hann góndi á blessaða ugluna, væri engar breytingar að sjá. Dali varð að vonum fyrir dá- litlum vonbrigðum með við- brögð mannsins, en jafnaði sig þó fljótlega og sagði, að það væri svo sem ekkert skrýtið. — hún væri nefnilega ekki til- búin ennþá. Dali, sem talinn er margfald- ur milli, ætlar að framleiða kúnstverkið í fimm eintökum og selja hvert þein-a á „aðeins“ 8.500 sterlingspund. Á meðfylgj andi mynd sjáum við svo meist arann með sína stórkostlegu ugiu, og reyndar sjáucn við ekki betur en glitti í gyðjuna grísku til hægri á myndinni. — Á meðan ég held sjón og heyrn, dettur mér ekki í hug að hætta! segir Charlie Brown, umferðarlögregluþjónn í Bum- ingham, Englandi, en hann er líklega elzti starfandi lögreglu- maður í heimi. 82ja ára. — Þegar ég byrjaði í lögregl- unni árið 1912, voru hestvagnar aðal farartækin, heldur hann áfram. — En ég hef samt alger lega vanizt bílunum, þótt stybb an aftur úr þeim sé ekki beint þægilcg. Og ef ég á að gera samanburð á aksturslagi bíl- stjóra nú og fyrr, þá held ég að í Bandaríkjunum kaupir eng inn armbandsúr þessa dagana, nema skífa þess sé skreytt með andlitsmynd af Spiro Agnew, Richard Nixon, Hubert Hump- hrey, Edward Kennea> r«* Mikka Mús. Stjórnmálamennirnir eru víst bara kátir yfir þessu, sérstak- lega Mikki Mús, en Edward Kennedy segir ,að sér sé svo- sem alveg sama, en, segir hann, „ég veit ekkert um hin úrin, en Ted Kennedy-úrin ganga örugg lega hvergi rétt nema í Massa- chusetts", þ. e. heimafylki Kennedyanna. * Candice Bergen heitir leik- konutítla ein í Hollywood, sem þeir þar vestra eru orðnir af- skaplega hrifnir af. Hún er ekki nema 24 ára gömul en samt bú- in að krækja sér í pmuMtla heimsfrægð. í Hollywood kaiia þeir hana „leikkonn nútímans og framtíðarinnar“, senniiega þykir ungfrú Bergea svoKtfð erfitt að uppfyfla þau skilyrði, sem slíkt oriðspor hlýtur að krefjast. Hún er annars hæglát stúlka. Býr ein í litlu húsi við fáfama götu á Hollywood mæirkvarða. Helztu tómstundastörf eru lest- ur og langar gönguferðir eftir sbröndum — og þá fer hún ein síns liðs. Candice segir það og vera tómstundaiðju að bíða eft ir því að sá einu rétti komi og kvænist sér. Þessa dagana er Candice að leika í kvibmynd, sem heitir „The Hunting Party“ og fær hún þar mörg tækifæri til að sýna reiðmennskuhæfi- leika sína. Upphaflega var gert rá® fyrir að spænsk reiðkona yrði fengin til að hleypa merum fyrir Bergen, en sú forfallaðist á síðustu stundu, og þá var ekki um annað að ræða fyrir leik- stjórann en reka Candice á bak og borga henni svo fyrir auka- vinnuna. Og hún stóð sig með prýði, datt bara einu sinni af baki, enda á hún graðhest úti í sveit hjá frænda sínum, sem hún fer á hvenær sem færi gefst. það hafi batnað. Sérstaklega dá- ist ég að þeim, sem aka stóru, þungu vörubílunum. Þeir eru margir hverjir sannka.laðir snillingar. Aðspurður um hvenær hann hygðist láta af störfum, kvaðst hann hreinlega ekki hafa tíma til að hugsa um það. — Mér þykir vænt um mitt starf og þá ekki síður vingjarnlegar kveðj- ur allra, sem ég þekki orðið i umferðinni. Ætli ég haldi ekki áfram þar til ég verð hundrað ára, segir þessi hressilegi öíd- ungur að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.