Tíminn - 20.09.1970, Síða 10
50
TIMINN
StTNNUDAOKR 20. september »70
Ltnden Grierson:
UNGFRÚ SMITH
34
ekki, hvað hann setti af sér að
gera. Hann glamraði á píanóið,
þar til Jeen bað hann í guðs
bænum að hætta. Þá lokaði hann
hljóðfærinu með skelli og gekk
út á veröndina.
Ekkert var til að lesa, blöðin
voru orðin gömui og ekki gat
hann dundað við bílinn sinn, því
hann stóð utan við hliðið í feti
af vatni. Ekki fann hann hjá sér
neina löngun heldur til að hjálpa
Pat, sem var önnum kafinn við
eitthvað niðri við skúrana.
Anne var í eldhúsinu með
Norton og Roddie fann hvergi
smugu, þar sem hann gat verið
einn Jafnvel rúmið hans var op-
inber staður, því það var úti á
veröndinni.
Anne var eina manneskjan,
sem mátti til að vinna allan dag
inn, og það var ekki fyrr en hún
var búin að vaska upp og ganga
frá eftir kvöldmatinn, að hún gat
slappað af. Hún hreiðraði um sig
í sófahorninu við hlið móður sinn
ar og leit á hin, sem voru í her-
berginu. Barbara var óstyrk og ná
föl. Roddie geispaði af leiðindum
og lögfræðingarnir ræddu eitt-
hvert mál í hálfum hljóðum,
grúfðir yfir pappíra og skjöl.
Anne varð áhyggjufull, þegar
hún virti þá fyrir sér, því þáð var
aðeins klukkustund síðan Mayn-
ard sagði henni, að á morgun
hyggðust þeir ganga frá málun-
um við Pgt. Jeen var búinn að
endurskoða bækurnar og ætlaði
að leggja athugunar sínar fyrir
þau.
Pat var ekki viðstaddur og hún
vonaði, að hann svæfi. Hún þráði
nærveru hans og ákvað að styðja
hann, hvað sem á dyndi. Jafnvel
þótt Maynard krefðist þess,
myndi hún ekki ákæra hann. Hún
vildi aðeins að áin lækkaði fljótt,
svo þessi óboðnu gestir færu. Þá
gæti hún loksins sagt það sem
henni lá á hjarta við Pat. Ef
hún gæti sannfært hann um, að
öll lífshamingja hennar væri und
ir því komin, að hann yrði áfram
á Gum Valley, myndi hann áreið-
anlega giftast henni og þá væru
engin lög til, sem gætu tekið
hann frá henni.
Jeen gekk út og síðan bauð
einn af öðrum góða nótt og fór
í háttinn. Frú Smythe fór með
Barböru og loksins varð Anne
ein. Hún sat lengi með Iókuð
augu og hugsaði um fyrra líf sitt
í Sidney, um lystisnekkjuna í
Rose Bay og fallegu íbúðina sina,
en hún sáknaði hvorugs. Það var
ekkert j borginni, sem freistaði
hennar lengur. Hin ferðaglaða
Anne, sem alltaf var til í að fara
í veizlur var horfin, og hér var
allt sem hún óskaði sér í lífinu.
Hún slökkti Ijósið á olíulamp-
anum, sem þau höfðu grafið upp,
þegár rafmagnið bilaði, og síðan
læddist hún fram ganginn og út
á veröndina. Roddie steinsvaf og
varð hennar ekki var.
Um stund stóð hún og horfði
yfir túnið. Þegar hún sneri við
og ætlaði inn aftur, tók hún eft-
ir, að það var Ijós í skrifstofunni.
Hún velti fyrir sér, hvað Jeen
gæti verið að gera þar, þegar all-
ir aðrir voru háttaðir. Hún lædd-
ist nær glugganum, til að sjá,
hvað hann væri að aðhafast. Sér
til gremju sá hún ekki inn af
veröndinni. Eini staðurinn sem
var nægilega hár, var uppi á stíflu
garðinum. Hún fór úr skóm og
sokkum og óð út á túnið. Þegar
hún var komin upp á stíflugarð-
inn, sem var blautur og háll, sá
hún greinilega inn á ski'ifstofuna.
Hvað var Jeen eiginlega að gera?
Hún undraðist þetta atferli hans.
Jeen sat j birtunni frá olíu-
lampa og reif sundur blöð og
bréf og stakk tætlunum í lítinn
hveitipoka, líklega til að losa sig
við hann við tækifæi'i. Hann virt-
ist afskaplega ánægður og örugg-
rnr með sjálfan sig. Anne fylgdi
hverri hreyfingu hans með augun
um og loks fór hún að skilja sam
hengið.
Þarna stóð hún í fullar tíu mín
útur og það fór að síga í hana,
þegar lögfræðingurinn b.vrjaði að
rífa sundur stofna af ávísanaheft-
um. Nú vissi hún, hver það í raun
inni var, sem átti sökina á, að
Gum Valley bar sig illa fjárhags-
lega upp á síðkastið. Nú sat hann
þarna inni og eyðilagði allar sann
anir fyrir því, að Pat hafði sagt
sannleikann og hún var fegin að
hafa fylgt þeirri hugdettu sinni
að fara inn á ; skrifstofuna og
skrifa hjá sér allar mikilvægustu
upphæðirnar. Hún skammaðist
sín fyrir að hafa j fyrstunni lát-
ið sér detta í hug að vantreysta
Pa-t, jafnvel þótt hún hefði séð
hann hálfdrepa sig á þrældómi
til að fá endana til að mætast.
Og þetta allt var svo að kenna
þessum lögfræðingssvikara, sem
sat þarna núna og hafði — guð
mátti vita bve lengj — stungið
peiungunum í eigin vasa.
Kæruleysi mitt gerði þetta auð
velt fyrir hann og erfitt fyrir
Pat, hugsaði hún með sér. — Allt
er mér að kenna. Ég vona bara
að ég fái tækifæri til að segja
Pat, hvað mér þykir þetta leitt.
Það er rétt, að á morgun kémur
uppgjörið, en það skal að minnsta
kosti ekki verða Pat sem verður
afhjúpaður þá. Þvei't á móti verð
ur það lítiðmennið þarna inni,
sem er svo ánægt með sig núna-
Ég verð hér, þangað til hann er
búinn að þessu og þá elti ég
hann og sér, hvar hann lætur pok
ann. Ég verð að ná honum, því
annars trúLr Maynard mér ekki.
f þessu hélt Jeen, að hann
hefði séð einhverja hreyfingu fyr
ir utan. Fyrst hélt hann, að það
Furuhúsgögn á
framleiðsluverði
Sel sófasett, sófaborð, horn
skápa o.fl. — Komið og
skoðið.
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar,
Dunhaga 18. Sími 15271
til klukkan 7.
ELDAVÉLAR
ÞVOTTAVÉLAR
FRYSTIKISTUR
KÆLiSKÁPAR
HÚSAVlK
Raftækjaverzlun Gríms & Árna.
ISAFIRÐ1
Raftækjaverzlunin PólHntr h/í.
ÖMUNDARFJÖRÐUR
Amór Árnason, Vöðlum.
DÝRAFJÖRÐUR
Gunnar Guðmundsson, Hofi
PATREKSFJÖRÐUR
Valgeir Jónsson, rafvm.
KaupféJag Króksfjarðar. KRÓKSFJARÐARNES
BÚÐARDALUR
Einar Stefánsson, rafvm.
STYKKISHÓLMUR
Haraldur Gíslason, rafvm.
ÓLAFSVlK
Tómas Guðmundsson, rafvm.
AKRANES
Jón Fríman..sson. rafy/m.
REYKJAVlK
(Aðalumboð:) Rafiðjan h/f., Vesturgötu 11.
Raftorg h/f., Kirkjustræti 8.
KEFLAVlK
Verzlunin Stapafell h/f.
RAUFARHÖFN
Kaupfélag N.-P'mgeyinga.
BLONDUÓSl AKUREYRI
Veralunin Fróði h/f. Raft«kni — Ingvi R. JÓhrmnsson.
VOPNAFJÖRÐUR
Alexander Árnason, rafvm.
EGILSSTAÐIR
Verzlunarfélag Austurlands.
umeoDsmEnn fvrir
IGMS
HEimiUSTIEKI
ESKIFJÖRÐUR
Verzlun Elísar Guðnasonar.
ÁRNESSÝSLA
Kaupfélag Árnesinga.
HÖFN, HORNAFIRÐI
Verzlunin Kristall h/f.
RANGÁRVALLASÝSLA
Kaupfélag Rangæinga.
VESTMANNAEYJAR
VerzJun Haraldar Eiríkssonar.
RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAViK SÍMI 19294 —
RAFTORG V. AUSTURVÖLL REYKJAVÍK SÍMI 26660
JOHNS-MANVR.LE
glerullarefnangrun
er nú sem fyrr vinsætasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrunia á markaðnum í
dag. Aub þess fáið þér frian
álpappir með. Hagkvæmasta
einangrnnarefnið í flutningi
Jafnvei flugfragt borgar sig.
Hagkvæmir
greiðsiuskilmálar
— Sendum hvert á land
sem er.
MUNIÐ
JOHNS-MANVVLLE
í alla einangran.
JÖN LOETSSON H.F.
HKINGBRAUT 121
sínn 10600
GLERÁRGÖTU 26,
Akureyri. — Súni 96-21344
er stmnudagur 20. sept.
— Fausta
Tungl í hásuðri kl. 5.23.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.23.
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði,
sfmi 51336.
fyrir Reykjavík og Kópavog
sími 11100.
Slysavarðstofan í BorgarspíU. inum
er opin allan BÓlarhringlnn. Að-
eins mótt a slasaðra. Sfmi
81212.
Kópavogs-Apótek og Keflavfkur-
Apótek eru opin virka daga bL
9—19 langardaga kL 9—14. helga
daga kl. 13—15.
Almennar upplýsingar um Lækna
Djónustu 1 borginni eru gefnar í
sjmsvara Læknafélags Reykjavik-
ur, sími 18888.
f æðingarheimiHö i KópayogL
Hlíðarvegi 40, simi 42644.
Tannlæknavakt er i Heilsvemd
arstöðinnj (þar sem tof-
an var) og er opin laugardaga og
sunnudaga M. 5—6 e. h. Sími
22411.
Kvöld og helgidagavarzla apó-
teka í Reykjavík 19.—25. sept. er
í Laugavegs ApóteM og Holts
Apéteki.
Nætur- og helgidagavörzlu
lækna í Keflavík 19. sept og 20.
sept. annast Kjartan Ólafsson.