Tíminn - 20.09.1970, Blaðsíða 16
Swmudagur 20. september 1970.
Rafmagnssala borgarinnar á
að vera þjónusta á sannvirði
Tillaga Framsóknarmanna um afnám sjálfvirks
og allt of stórtæks hækkunarkerfis
KJORSEÐILL
í skoðanakönnun Framsóknarmanna í Iteykjaneskjördæmi 26.
og 27. september 1970 vegna n. k. kosninga til Alþingis. Velja
skal fimm nöfn. ValiS ber að framkvæma þannig: Tölustafurinn
1 er settur fyrir framan nafn þess manns, sem valinn er í fyrsta
sæti framboðslistans. Tölustafurinn 2 við nafn þess, sem valinn
er í anna'ð sætið o. s. frv. þar til fimm nöfn hafa verið númeruð.
Framboðslisti við skoðanakönnunina í stafrófsröð:
Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögm., Erluhrauni 8, Hf.
Halldór Einarsson, fulltrúi, Miðbraut 8, Seltjarnarnesi.
Herta Kristjánsdóttir húsfrú, Sléttahrauni 28, Hafnarfirði.
Hi’mar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvallagötu 34, Keflav.
Ingólfur Andrésson, matsveinn, Vallargötu 8, Sandgerði.
Jóhann H. Níelsson, framkvstj., Stekkjarflöt 12, Garðahr.
Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú, Suðurgötu 27, Sandgerði.
Jón Skaftason, alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi.
Ólafur Eggertsson, trésmiður, Kirkjuvogi 2, Höfnum.
Pétur Guðmundsson, flugvallarstj., Grænási 3, Ytri-Njarðv.
Sigtryggur Ha’igrímsson, verksmstj., Nýjabæ, Seltjarnam.
Sigurður Haraldsson, veitingaþjónn, Unnarbraut 17, Seltjn.
Sig. Sveinbjörnsson, verzlunarm., Arnarhrauni 10, Grindav.
Sigurlinni Sigurlinnason, frkvstj., Hraunhólum 6, Garðahr.
Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kja'arnesi.
Óski menn að kjósa aðra en að ofan greinir:
Skoðanakönnunin í
Reykjaneskjördæmi
Utankjörstaðakosning hefst n.k mánudag
AK,, Rvík, föstudag. — Á fundi
borgarstjórnar Reykjavíkur var
til umræðu tillaga borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins um afnám
hins siÁlfvirka hækkunarkerfis
Rafimagnsveitunnar, sem ákveður
hækkanir rafmagnsverðs, hvort
sem rafmagnsveitan þarf eða ekki.
í till'ögunni er lagt til, að ákvörð
unarvald um rafmagnsverð verði
á ný hjá borgarstjórn. Tillögunni
var vísað til stjórnar veitustofnana
borgarinnar og síðan til annarrar
umræðu í borgarstjórn og endan
legrar afgreiðslu. Er nú að sjá,
hve Sjálfstæðisflokkurinn metur
mikils hag heimilanna.
í framsöguræðu fyrir tillögunni
sagði Kristján Benediktsson, að
með nýrri gjaldskrá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, sem tók gildi
á miðju s. 1. ári, hafi verið sett
Þjóðminja-
safnið fær
lokk úr hári
Thorvaldsens
Forseti íslands, dr. Krist-
ján Eldjárn, hefur nýlega
afhent Þjóðminjasafni ís-
,’ands að gjöf frá Niels
Gartig innsiglaforverði við
Ríkisskjalasafnið í Kaup-
mannahöfn, lokk úr hári
Bertels Thorvaldsens mynd-
höggvara i fagurlega útskor
inni umgerð. Gefandi af-
henti forsetanum hárlokk-
inn í hinni opinberu heim-
sókn forsebans í Danmörku
nýverið og óskaði, að hann
yrði síðan afhentur opin-
beru minjasafni á íslandi
til eignar og varðveizlu.
Með þessari gjöf vildi
Gartig minnast hins íslenzka
ætternis Thorvaldsens, en
á þessu ári eru liðin 200 ár
frá fæðingu hans
Þjóðminjasafn íslands
kann vel að meta þessa góðu
gjöf og kann gefanda beztu
þakkir fyrir.
(Fhá Þjóðminjasafni).
TILBOÐIÐ VAR
13.6 MILLJÓNIR
I frétt um gengisbreytinga-
greiðslur Reykjavíkurhafnar til
sænsku verktakanna, sem tóku að
sér byggingu Sundahafnar, var
sagt, að samkomuJagstilboð Sví-
anna hefði verið þrettán milljón-
ir, en átti að vera 13.6 milljónir
(þrettán milljónir og sex hundruð
þúsund). Eru hafnaryfirvöld og
aðrir hlutaðeigandi beðnir afsök-
unar á þessari skekkju. K.J.
ákvæði í 13. grein, sem fælu í sér
heimild til Rafmagnsveitunnar til
þess að breyta rafmagnsverði án
þess að bera slíkt undir yfirstjórn
endur fyrirtækisins, borgarráð-og
borgarstjórn.
Ákvæði þau, sem um þetta
fjalla, eru svohljóðandi:
„Rafmagnsveitu Revkjavikur' er
heimilt að breyta gjaldskrá þessari
til samræmis við verðbreytingar
isamkvæmt hlutfalllsgrundvelli,
sem fæst úr síðasta ársreikningi
Rafmagnsveitunnar, enda sé grund
völlurinn iagður fyrir stjórn veitu
stofnana borgarinnar til staðfest
ingar ráðherra. Þættir þeir, sem
taka skal tiliit til eru þessir: Orku
kaup, verðjöfnunargjald, laun,
efni og vélakostnaður. Gjaldskrár
breytingu samkvæmt framansögðu
er heimilt að gera allt að tvisvar
á ári, 1. jan. og 1. júlí.“
Kristján sagði, að með þessum
ákvæðum væru hinir kjörnu full
trúar borgarbúa raunverulega
sviptir ákvörðunarvaldi um raf-
magnsverðið. Að vísu skyldi bera
hlutfallsgrundvöllinn undir stjórn
veitustofnana til staðfestingar. Að
öðru leyti réðu yfirmenn þessa
risavaxna fyrirtækis borgarinnar
rafmagnsverðinu. Fyrsta hækkun
in eftir þessu nýja og sjálvirka
kerfi hefði orðið 1. júlí s. 1. og
næmi tæpurn 20% og mundi hún
byggð á hækkunum þeirra tll-
teknu kostnaðarliða, sem áður get-
ur. Augljóst er, að stórfelld hækk
un verður enn á rafmagni um
næstu áramót, ef kerfið ræður
með sama hætti.
Þegar miklar hækkanir verða
á nauðsynjum almennings, svo
Um næstu mánaðamót kemur
hingað til lands 40 manna flokkur
listamanna frá „Skozku óperunni“
og er hér um að ræða óperusöngv-
ara og hljóðfæraleikara. Fyrirhug
að er að hafa hér fiórar sýningar
á vegum Þjóðleikhússins á tveim-
ur þekktustu óperum frægasta
tónskálds Brcta, Benjamíns Britt-
en. Óperurnar, sem sýndar verða
eru : Albert Herring og The Turn
of the Screw. Þetta er stærsti
óperuflokkur, sem hingað hefur
komið og er ekki að efa að marg
ir munu hafa mikla ánægju af
að hlusta á þessa ágætu listamenn
frá Skozku óperunni.
Að undanförnu hafa þessir lista
menn verið á sýningarferð og hafa
auk þess sýnt á Edinborgar
hátíðinni.
Skozka óperan, var stofnuð ár-
ið 1962 og er í dag talin meðal
fremstu óperustofnana Bretlands.
Árið 1969 sagði New Statesman
um óperuna í sambandi við sýn-
ingu á Trjójumönnum eftir Berli-
oz, að „engin óperuflokikur í Vest-
sem rafmagni, er eðlilegt að
spyrja, hvort þær séu rekstri þjón
ustufyrirtækisins nauðsyn, sagði
Kristján. Þeirri spurningu svöruðu
talandi tölur. Árið 1969 voru heild
artekjur Rafmagnsveitu Reykjavík
ur 367 millj. ,kr. að frádregnum
söluskatti. Rekstrargjöld urðu 274
millj. og rekstrarafgangur 93
millj. eða öllu heldur lHajniHj.
þegar framlag til borgarsjóðs, 21
millj. er dregið frá. Um s. 1. ára-
mót voru eignir Rafmagnsveitunn
ar 717 milljónir en bójjfæðar
skuldir 60 millj. Og þá nántu inn-
stæður í bankabókum RajTmagns-
veitunnar tæpum 50 millj. kr.
Handbært fé til ráðstöfunar var
um 100 milljónir. Ekki væri hægt
að segja annað en þetta væri góð
afkoma — rekstrarafgangur nær-
fel.lt þriðjungur heildartekna,
greiðslustaða einnig mjög góð.
Þetta ár varð því mjög hagstætt
Rafmaignsveitunni og horfur á
þessu ári sérlega góðar.
Það er nauðsynlegt og sjálfsagt
að þjónustufyrirtæki borgarinnar
séu fjárhagslega sjálfstæð, sagði
Kristján og geti gegnt ætlunar-
verki sínu. Það verður að tryggja,
þegar þjónustuverðið er ákveðið.
En Rafmagnsveita Reykjavíkur á
ekki að afla bönkunum rekstrar
fjár. Hún á ekki að selja vöru
sína hærra verði en nauðsynlegt
er hverju s'nni. Það getur hins
vegar gerzt, með sjálfvirku og
vélrænu hækkunarkerfi, eins og
dæmin sýna.
Kristján sagði, að tillaga borgar
fulltrúa Framsóknarflokksins um
breytingu á ákvæðum 13. gr. gjald
Framhald á 14. síðu
ur-Evrópu tekur henni fram þeg-
ar hún gerir bezt“.
Stofnandi Skozku óperunnar var
Alexander Gibson, sem hefur
stjórnað listrænni starfsemi henn-
ar og hefur verið aðalhljómsevit-
arstjóri Scottish National Orc-
hestra, leikur á flestum snýing-
um óperunnar.
Skozka óperan er hvort tveggja
þjóðleg og alþjóðleg stofnun, og
það mikla álit og ótvíræði orðstír,
sem hún nýtur í dag er ævintýri
líkast, þegar haft er í huga að
hún er ekki nema 8 ára. Fáir
munu hafa trúað, þegar hún hóf
starfsemi sína árið 1962, að hún
ætti langra lífdaga auðið, hvað
þá komið til hugar að spá henni
slíku gengi sem orðið er.
Formaður óperuráðsins er Rob-
in Orr, en Alexander Gibson hef-
ur yfirumsjón með listrænni starf
semi, eins og fyrr er sagt. Peter
Hemmings er aðalframkvæmda-
stjóri og hefur hann tvívegis kom-
ið hingað til landsins til að und-
irbúa komu óperunnar hingað til
Þjóðleikhússins.
Skoðanakönnun Framsóknar-
manna í Reykjaneskjördæmi fer
fram dagana 26. og 27. september
n. k.
Rétt til þátctöku í skoðanakönu
uninni hafa allir félagsbundnir
Framsóknarmenn og stuðnings-
menn Framsóknarflokksins í kjör-
dæminu, sem kosningarétt hafa
við Alþingiskosningar þær, sem í
hönd fara.
Þeir, sem rétt hafa til þátttöku
í skoðanakönnuninni, en eru nú
fjarverandi og koma ekki heim
fyrr en eftir að skoðanakönnunin
hefur fari® fram, geta greitt at-
kvæði, en þeir verða að snúa sér
til formanns Framsóknarfélags
þess byggðarlags, sem þeir eru
staddir í, og fá hjá honum vottorð,
sem fylgja skal atkvæði viðkom-
andi kjósanda.
Sýnishorn af kjörseðli er birt-
ur í blaðinu og geta þeir, sem
kjósa utan kjördæmisins, notað
það sýnishorn sem kjörseðil, eða
ritað nöfnin á sérstakt b.’að. Skal
atkvæðaseðillinn settur • sérstakt.
lokað mmslag, sem síðan skal sett
í annað umslag ásamt unplýsing-
OÓ-Reykjavík, laugardag.
Að öl.’um líkindum situr inn-
brotsþjófur í dag og reynir að
komast til botns í hvernig á því
stendur að hátt á annað hundrað
skór, sem hann stal í velheppn-
uðu innbroti í nótt, eru engir
af sömu stærð eða gerð, svo að
erfiði hans hefur verið til einskis
nerna að það komist í tízku að
ganga í skóm af sitthvorri gerð-
inni.
Innbrotið var framið í innflutn
ingsfyrirtæki, sem flytur inn skó.
um um kjósandann 'þ. e. nafn,
lögheimili, fæðingardag og ár) og
vottorði félagsformanns. Atkvæði
skal síðan senda til Yfirk.iörstjórn-
ar, Pósthólf 235, Kópavogi.
Einnig verður hægt að kjósa
utankjörstaðar hjá formönnum
undirkjörstjórnar og á skrifstof-
um flokksins í Reykjavik og á
Akureyri.
Hundrað ár frá fæð-
ingu Jónasar Kristjáns
sonar læknis
FB-Reykjavík, laugardag.
Á morgun, sunnudag, verður
hátíð haldin í tilefni aldarafmæl-
is Jónasar Kristjánssonar, fæknis,
sem stofnaði Náttúrulækningafé-
lagið. Hátiðin verður í heilsuhæl
inu í Hveragerði. Ferð verður aust
ur á sunnudagsmorgun frá Um-
ferðarmiðstöðinni. Gestirnir munu
snæða hádegisverð í heilsuhæl-
inu, en hátíðardagskrá hefsit kl. 2.
Var brotin hurð í vörugeymshi og
stolið þaðan sex kössum, sem í
voru hátt á annað hundrað sýnis-
horn af skóm af öllum stærðum
og gerðum, karlmannaskór, kven-
skór og barnaskór. En ekki voru
í kössunum nema einn skór af
hverri tegund, og mun því þýfið
lítils virði.
I nótt var einnig brotizt ino í
þrju fyrirtæki í Súðavogi, eD ekki
er vitað til að neinu hafi verið
stolið, nema einhverju mf.gni af
vindlingum úr Vogakaffi.
SKOZKA ÖPERAN
í ÞJÚDLEIKHÚSINU
STAL MIKLU AF SKÚM,
EN ALLIR OSAMSTÆÐIR