Tíminn - 23.09.1970, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 23. sept. 1970.
TÍMINN
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Fyrir 50 árum fengu hermenn
irnir í setuliðinu heldur lítið
að botrða. að þeim fannst. Dag
nokktrrn kom einn dátinn hlaup
andi út úr bragganum, þar sem
borðað var og sveifláði hnif og
gaffli út í loftið.
Liðsforinginn. sem stjórnaði
matarskammtinum, átti leið
fram hjá í sömu mund og
spurði, hvað maðurinn væri eig
inlega að gera.
— Hváð heldurðu! Það kom
fluga inn í braggann og skömm
in gerði sér lítið fyrir, flaug
ofan í diskinn minn og tók
kjötbitann og flaug með hann
út og nú er ég að reyna að ná
henni til að fá matinn minn
aftur.
— Þú ert svo þreytulegur,
Emil. Ég skal keyra barnfóstr-
una heim.
r
— Gerðu svo vel, clskan.
Morgunmaturinn í rúmið.
Andrés kom akandi á hjóli
eftir veginum og sá ekki stóran
stein í íkantinum. með þeim af-
leiðingum, að hann ók á stein
inn og hafnað á höfðinu í skurð
inum. María átti leið fram hjá
og nam staðar, þegar hún sá,
hvernig komið var fyrir
Andrési.
— Datztu í skurðinn? spurði
hún.
— Nei, ég er vanur að fara
svona af baki, svaraði hann.
— Góðan daginn Jensen.
hvernig hafiö þið það heima
hjá þér?
— Þér verðið áð afsaka, lækn
ir, en við erum öll hress núna.
Drengur nokkur gleypti í ó-
gáti sjálfblekung og faðir hans
hringdi í ofboði til læknis.
— Ég kem strax, sagði lækn
irinn, — en segðu mér, hvað
er sonur yðar að gera þessa
stundina?
— Hann skrifar bara með
venjulegum blýanti.
— Og livert á svo a'ð fara í
brúðkaupsferð?
DENNI
DÆMALAUSI
— Láttu þessa krakka eiga sig.
Reyndu heldur að ná forsprakk-
anum.
I
„Hindbærbrus og Kraketæ-
er“ heitir eina barnablaðið í
heiminum, sem eingöngu börn
skrifa allt efni í. Það er sá
frægi dansk-íslenzki Otto Sig-
valdi í Kaupmannahöfn. sem
hefur annazt útgáfu ritsins fyr
ir börnin, en þaö hóf útkomu
sína 2. desember 1968. Fyrst
var blaðið prentað í 25000 ein-
tökum og seldust af þeim
18000. Þau tölublöð. sem síðan
komu út, voru prentuð í 10.000
eintökum en ekkert þeirra
blaða hefur seázt í meira en
8.000 eintökum. Af hinum síð
ustu hafa reyndar ekki selzt
nerna 1500 til 1700 eintök.
Sigvaldi hefur því ákveðið
að hætta aið gefa blaðið út.
★
— Við höfum aldrei verið
jafngóðir vinir sem nú, segir
bandariska 'eikkonan Jean Se-
berg, sem skildi við mann sinn
fyrir rúmu ári. Þau Jean og
franski rithöfundurinn Romain
Gary höfðu verið gift í níu ár,
þegar þau slitu samvistum, en
það var í fullri vinsemd og
hvorugt þeirra fluttist á brott.
— Við skiptum bara íbúð-
inni okkar í tvennt, og reynsl-
an hefur sýnt, að þetta er hið
ákjósanlegasfia fyrirkomulag,
sérstaklega fyrir Diego, sem
er sjö ára og okkar eina barn.
Þegar við skildum, gerðum
við rækilega hreint fyrir okkar
dyru.m: -Eg'.niissti að visu .mann
inn minn, en í staðinn eignað-
ist ég góðan vin, ag-. þaið er
ekki síður miki.'vægt. Þótt
undarlegt megi ef til vilL virð-
ast, þá eru.m við langtum hrein
skilnari og betri hvort við ann-
að heldur en meðan við vorum
gift.
Þetta er frú Carmen Notari
frá Barcelóna. Frá fæðingu hef
Sænska leikkonan Britt Ek-
lund, fyrrverandi eiginkona
Peters Sellers, dvelst um þess-
ar mundir í London, þar sem
hún fæst við kvikmyndaleik.
Kunningjarnir segja Britt í
giftingarhugeliðingum, og hef-
ur hún hvorki játað því né
neitað. Væntanlegur eiginmað-
ur er sannarlega enginn slor-
dóni, því að auk þess að vera
jarl af Lichtfield, ku hann vera
*
ur hún þjáðst af einhverjum
mænusjúkdómi, sem meðal ann
ars olli því, aið hún gat ekki
stigið í fæturna.
Frúin gekk í gegnum ótaf
uppskurði, en allt án árangurs.
Loks afréð hún að freista gæf-
unnar við baðstaðinn Lourdes
í Frakklandi, en þar eiga að
hafa gerzt fjölmörg kraftaverk
við hina heilögu uppsprettu.
Strax við fyrsta baðið fannst
Carmen sem um hana færi
ein konar rafstraumur, og á
eftir gekk hún nokkur skref i
fyrsta sinn á ævinni!
Þegar í stað var sent eftir
fulltrúum lækna- og presta-
stéttar og vinna þeir nú að
því að gera nákvæma skýrslu
um málið, sem síðan verður
athuguð gaumgæfilega og
rædd á a.'lsherjarfundi í París.
Rannsókn á fyrirbærinu get-
ur tekið allt að fjögur ár, en
frú Notari hefur "kk: áhyggj-
ur af þvi hún vonar bara að
lækningin verði ekkert stund-
arfyrirbrigði, o? að hún geti
nú loksins farið aö lifa eðlilegu
lífi.
. Hver sem niðurstaða sér-
fræðinga verður í málinu, verð
ur því ekki neitaið, að frúin
fékk skyndilega mátt í fæturna
ve'lríkur.
Það er þó hvorki jarlinn né |
Sellers, sem Britt er að spjalla I
við í símann, heldur sá vinsæli í
leikari Michael Caine, sem leik j
ur aðalh.'utverkið í nýrri j
brezkri mynd, ,,Carter“. Britt j
Eklund leikur einmitt unnustu J
hans i þessari mynd, og trú- j
lega er hún að mæia sér mót j
við hann eða eitthvað í þá átt- j
ina, á meðfylgjandi mynd. I
* í
og á meðfylgjandi mynd sjá- J
um við hana ganga niður stiga j
á sjúkrahúsinu í Lourdes. !
* I
Upp á síðkastið hafa slúður- j
dálkahöfundar í Hoilywood j
skemmt sér við að spá ski.'naði 1
milli leikarans David Niven
og konu hans Hjördísar, en
þau hafa verið gift i tuttugu
og tvö ár. Það er enginn smá-
ræðistími, þegar frægur leik-
ari á í hlut, og þess vegna hafa
þessar sögusagnir að vonum
vakið mikla athygli.
Þau hjónin hafa einungis
hlegið að þessu, og neita því
harðlega, að framhjáhald hafi
orsakað missætti þeirra, en því
hefur verið haldið fram, að
David hafi verið konu sinni
ótrúr, og hún auðvitaö brugðizt
hin ver'-ta við.
— Við erum hreint ekki í
neinum ski.'naðarhugleiðingum
og höfum aldrei verið, segir
leikarinn, og okkar á milli
er ekkert missætti. Þetta
er bara tilbúningur hugmynda-
ríkra kerlinga, sem alltaf verða
a@ finna sér citthvað til. Hjóna
band okkar er álíka traust og
steinsteypa.
I
■s>