Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 15
 LAUGARDAGUR 10. oktðber 1970. TIMINN 18936 Skassið tamið 41985 n „Ósýnilegi njósnarinn/ Óvenju spennandi og bráðskemmtileg amerísk mynd í .'itum. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PATRICK O’NEAL HENRY SÍLVA Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. mriiis S'ttni UHHH u „DEMANTARANIÐ MIKLA Hörkuspennandi og viðburðahröð litmynd, um æv- intýri leynilögreglumannsins Jerry Cottons, með GEORGE NADER Bönnuð innan 16 ára. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þessi vinsæla stormynd verður sýnd áfram i nokkra daga vegna mikiL'a vincælda. Sýnd kl. 9. Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtileg ný amerísk litkvikmynd, sem tek- in er af heimsfrægum sirkusum um víða veröld. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: PETER USTINOV PAMELA TIFFIN JONATHAN WINTER íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geysispennandi og atburðahröið brezk litmynd, sem látin er gerast á þeim árum fornaldarinnar, þegar Rómverjar hersátu Bretland. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 Skemmtileg Disney-mynd í litum, með hinum heimsfræga „Konunglega danska ballet“ fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Víkingadrottningin um og Cinemascope, með íslenzikum tezta. Sýnd kJ. 5 og 9. |. i j Bönnuð börnum. í ' T; Tí -T' — I 'j T ónabíó Sími 31182. COMMONWEALTHWNUEO presenb A MARK CARUNE8 P900UCH0N PETER IPAMELA UST1NOVÍT1FRN JONATHAN JOHN WINTERS AST1N Theywill capture your heart! íslenzkur texti. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og sniKdarvel gerð og leikin ný, amer- ísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Bönnuð börnum. EastmanCOLOR Spassky var heppinn að ná efsta sæti á IMB-skákmótinu í Hollandi ásamt Polugaevsky, því skák hans við Csom, sem hefur hvítt í eftir- farandi stöðu og á leik, gaf ekki tilefni nema til jafnteflis. En Csom lék nú. 29. Hd4? — a3 (Hal hefði nægt til jafnteflis). 30. Hxc4 — a2 31. Hcl — Hc7 32. Hdl — Hc2 33. d6 — Hd2 34. Hcl — Kf7 og hvítur gaf. u CJ Sex Sp. í Suður á eftirfarandi spil virðist vom’aus sami'ingur — en spilarinn notfærði sér vel eina möguleika sinn, og varnarvillu. S K-8-5-3-2 H Á-8-5-3-2 T 8-6 L K S Á-7 S D-G-9 H 4 H 10-6 T D-G-9-5-2 T 10-7-4 L 9-8-7-6-3 L D-10-5-4-2 S 10-6-4 H K-D-G-9-7 T Á-K-3 L Á-G ÞJODLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN Sýning í kvöld ki. 20. MALCOLM LITLS Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. oii na JÖRUNDUR í kvöld Uppselt KRISTNIHALDIÐ sunnudag Uppselt GESTURINN þriðjudag JÖRUNDUR miðvikudag — 50. sýning. KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Aðgöngumiðasalan í KSnó er opin frá kl. 14. Síml 13191. Vestur spilaði út T-D í 6. Hj. Suðurs, og til þess aö von sé í spilinu þarf spaðinn að ,’iggja vel — auk varnarmistaka. Spilarinn tók því á T-As heima og spilaði strax litlum spaða. Vestur gaf eins og venjulegt er í slíkri stöðu — og það reyndist dýrt. Unnið var á Sp-K í blindum, og nú var hægt að ná lokastöðu á Vestur. Trompin voru tekin og ,'áglitirnir hreinsaöir upp. Þá var Sp. spilað og Vestur festist inni á ásinn og hægt var að trompa í blindum og kasta spaða heima, þegar Vestur varð að spila í tvöfalda eyð” Spil- ið verður miklu einfaldara fyrir vörnina ef trompin eru tekin og láglitirnir hreinsaðir áður en spaðanum ,er spiiað. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.