Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 1
231. tbl. — Þriðjudagur 13. okt. 1970. — 54. árg. kæli- skápar t, tUnURVTKCTI ZS. SlW 103» Fjárlagafrumvarpið fyrir 1971 lagt fram á ¦ r ólgufjáriög Á tröppunum á BessastöSum. F. v. sendiherra Rúmcna á Jslandi Stefan Nastasescu, forseti íslands dr. Kristján Eldjárn, forsetafrúin Halldóra Eldjárn, f rú Ceausescu o g Nicolae Ceausescu forseti Rúmeníu. (Tímamynd G.E.) OG AUKIN UTÞENSLA RÍKISBÁKNSINS Ceausescu heilsar formanni Framsókharfiokksins prófessor Olafi Jóhannessyni, en til vinstri er kona Ólafs frú Dora GuSbjartsdóttir. (Mynd Pétur Thomsen) TK-Reykjavík, mánudag. Fjárlagafrumvarpið fyrír árið 1971 var lagt fram á Alþingi í dag. Útgjaldaliðir fjárflagafrum- varpsins hækka um 1.852 millj- ónir króna frá gildandi fjárlögum eða um 23%. Raunveruleg hækkun rekstrarútgjalda ríkissjóðs er þó meiri, eða um 25%. Þó eru öll útgjöld vegna nýrra kjarasamninga við opinbera starfs nienn ekki tekin með í þessa áætlun fjárlagafrumvarpsins og heldur ekki útgjöld vegna aðstoð- ar við bændur vegna harðinda og öskufalls. Það er verðbólgan og útþensla ríkisbáknsins, sem ein- kennir þetta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, eins og áður, enda er stefnan obreytt. Framlög til verklegra framkvæmda á fjár- lögum fara.enn blutfallslega lækk andi og stefnir þar á núllið. Barn margar fjölskyldur fá þarna sér- stakan glaðning, því að i frum- varpinu er lagt til að námsbóka- gjald verði tvöfaldað og bifreiða- eigendur fá kveðjur með stór- hækkun skoðanagjalda af bif- reiðum. Á tekjuliðum fjárlagaframvarps ins «r mest hætokun á söluskatt- inum, en gert er ráð fyrir að tekjur af söluskatti tvöfaldist frá því sem var í áætlun í fjárlaga- frumvarpi fyrir árið 1970 og er það glöggt dæmi um það, að skatt heimta ríkisins faerist æ imeir í það horf, að skattar séu inn- heimtir af landsfókinu, án tillits til efna og ástæðna. Af öðru-m einstökum liðum í fjárlagafrumvarpinu má nefna það, að framlag ríkisins til At- Ceausescu í ræðu á Bessastöðum í gær: Vona komi í KJ—Reykjavík, mánudag Nicolae Ceausescu forseti Rúmeníu, frú hans og föruneyti komu til Keflavíkurflugvallar í dag í tveim Ilushin skrúfuþotum, og á flugvcllinum tóku forseta- hjónin íslenzku á móti hinum tignu gcstum, ásamt fleiri íslend- ingum, en að lokinni stuttri mót- tökuathöfn var ekið til Bessastaða, þar sein staldrað var við í um klukkustund, og í ræðu sem Ceausescu hélt þar sagðist hann vona, að forseti fslands ætti eftir að koma í liehnsókn til Rúmehiu. Rúmenski foisetiuo og CÖFuaéyti sefi íslands okkar vinnujöfnunarsjóðs lækkar um 20 milljónir, eða þvá sem tekjum sjóðsins af álgjaldin'a nfimur. Kemur það á óvart, þvi oft og lengi, og með miklum hévaða hefar því verið haldið að lands- möncium, að tekjur Mvinnujöfn- unarsjóðs ætta eftir að stóraulk- ast með tilkomu álgjaldsins! Fxam lög til læknamiðstöðva standa svo til í stað en framlög til dagMaða lækka um tæpar 3 millíónir kr. í 6. grein fjárlagafrumvarpsins er lagt til að rjkisstjórminni verði veittar eftirtaldar heimildir: Að breyta fjárhæðum tekju- og gjaldamegin, ef Iög verða stað- fest, er afgreidd hafa verið frá Alþingi 1970 og hafa í för með sér tekjur eða gjöld fyrir rfkis- sjóð. Allar þær fjárveitingar, sem eigi eru ákveðnar í KSgum, öðr- um en fjárlögym, forsetaörskurð- urn eða öðram gildandi ákvörð- unuim, gilda aðeins fyrir fjárhags- tímabilið, Að endurgreiða skemmtana- skatt af fé því, sem aflað er með samkomum og rennur til eflingar slysavarna hér við land. Að ákveða, að Landssíminn inn- heimti ekki stofngjöld og afnota- gjöld síma árið 1971 hjá aUit að 35 blindum mönnum, eftir tilnefa inga Blindravinafélags íslands. Menn þessir séu heimilisfeðar éða vinni einir á vinnustað. Að ábyrgjast allt að 50 miHj. kr. lán til byggingar fisfcvinnslíi stöðva og stöðva til þess að vinna úr landbúnaaðrafurðum, þó ekki yfir 60% af matsverði hverxar framkvsemdar. Að endurgreiða aðflutnings- Framhald á bls. 3 hans hafði hér aðeins tveggja og hálfs tíma viðdvol, en hann var á leiðinni til- New York, að taka þátt í hátíðahö/durn í tilefni 25 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. í marga daga hafa rúmenskir og íslenzkir embættismenn unnið að undirbúningi komu forsetaris, en hann dvaldi aðeins um klukku- stund á Bessastöðum, og gafst því rétt tími til að drekka úr kampa- víns- eða ávaxtasafaglösunum, áð- ur en haldið var aftur af stað á Imiidrað kílómetra hraða í góðri fy.'gd lögreglunnar suður á Kefla- vikurflugvöll. Forsetafáninn blakti við hún á Bii.ssastöðnm eins og jafnan þegar mikilmenni eru þar í heimsókn. Við innganginn i forsetábíistaðinn blöktu svo íslenzki og rúmenski fáninn, en hann er blár, gu.'ur og rauður, þverröndóttur, og í gu'.a- feldinum er mynd af landslagi og yfir því skín rauð stjarna. Við dyrnar stóðu tveir lögreglumenn úr Reyk.iavík heiðursvörð, og blaðamenn og .'jósmyndarav ís- lenzkir og rúmenskir fylgdust með komu gesta að Bessastöðum. Undir hálf fjpgur renndi bila- ltótin í hlað á Bessastöðum, t>g J Ceausescu og dr. Kristján Eldjáirn | stigu út úr fyrsta bí.'num ásamt! túlki Ceausescu, en í næsta bíl lorsetafrúrnar og kona rúmenská sendiherrans hér á landi. í föru- neyti forsetans voru ýmsir em- bættismenn, og þar á meðal Man- escu utanríkisráðherra. i móttökulínunni á Bessastöðum voru fremstir forsætisráðherra Jóhann Hafstcin og frú, utanríkis- ráðherra Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason menntamá'aráðherra og frú, Ásgeir Asgeirsson fyrrverandi forseti, Birgir Finnsson forseti Framhald a bls. 14. Forselar Alþíngis sömu og í fyrra EB-Reykjavík, mánudag. í dag voru forsetar Alþingis kjörnir. Voru forsetar allir endur kjömir frá fyrra þingi, svo og skrifarar deildanna. Forseti sameinaðs þings var kjörinn Birgir Finnsscm. 1. vara- forseti var kjörinn Ólafur Bjöms- son og 2. varaforseti Sigarður Ingimundarson. — Skrifarar sam einaðs þings vora kjörnir þeir Páll Þorsteinsson og Bjartmar Goð- mandsson. Forseti efri deildar var kjörinn Jónas Rafnar, varaforsetar Jón Þorsteinsson og Jón Árnasoa, og skrifarar Bjarni Guðbjörflsson og Steinþór Gestsson. Forseti neðri deildar var kjör- inn Matthías Á. Matthiesen, vara- forsetar Benedikt Gröndal og Gunnar Gíslason, og skrifarar Ingvar Gislason og Friðjón Þorð- ar.soo.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.