Tíminn - 13.12.1970, Side 1
Happdrættis
Islands er á bls. 11
rjrrg, FRvsraosTW *
t-lgítJt FjsysnsKAiWí *
Z>Aöíía<usé&xSt, h~£
284. tbl. — Sunnudagur 13. des. 1970. — 54. árg.
■Mn
lommsnucn as, tím 1
Aliöá
Svíahatri
meöal
Finna
Hafin cr mikil herferð í
Finniandi í því skyni að fá
250,000 Finna, sem búa og
starfa í Svfþjóð, til að snúa
heim. Finnska ríkisstjórain og
forystumenn atvinnulífsins
standa að baki herferð þessari,
sem vakiS hefur mikla atihygii
og nokkra óró í Svíþjóð, en
finnskt vinnuafl er mikilvægt
iðnaði Svia.
— Þetta er uggvænlegt og
sænska alþýðusambandið mun
áreiðanlega skerast í leikina,
hefur Hjaltnar Kantanen sagt.
En hann hefur í mörg ár verið
milligöngumaður sænska og
finnska alþýðusambandsins. —
Herferð Finna er brot á samn-
ingi Norðurlandanna frá 1954
um sameiginlegan vinnumark-
að.
Herferðin til að fá Finnana
heim er rekin þannig, að tíma-
ritið „Hymylethi“, sem er
mbjög útbreitt meðal Finna í
Svíþjóð, hefur í hverri blaða-
greininni af annarri hvatt þá
til heimferðar.
Þessi áróður hefur verið rek
inn í blaðinu frá því í nóvem-
ber og fyrir viku skipaði fé-
lagsmálaráðherra Finna, Anna-
Liisa Tiesko nefnd til að vinna
að þessu máli.
f nefndinni eiga sæti — auk
stjórnmálamanna úr hinum
ýmsu flokkum — ráðherrann
sjálfur; fulltrúi finnska vinnu-
veitendasambandsins; Niilo
Hæmælæinin, formaður
finnska alþýðusambandsins og
aðalritstjóri „Hymylehti",
Jorma Virtanen. Starf nefndar-
innar er að kynna sér bréf frá
Finnurn í Sviþjóð, setn hug
hafa á að snúa heirn. Óskum
þeirra er síðan vísað til atvinnu
málaráðuneytisins, sem kannar
hvort unnt. sé að útvega þeim
vinnu og húsnæði.
HVÍT ÞRÆLASALA
Þegar gengið hefur verið frá
þessu og viðkomandi Finni
lýst sig samþykkan, getur hann
cnúið heim til Finnlands sér
að kostnaðarlausu.
Þessi herferð hefur vakið
mikla athygli meðal Finna í Sví
þjóð og hafa nefndinni borizt
þúsund bréf frá fólki, sem vill
koma heim.
Orsök herferðarinnar er
Framhald á bls. 14
Það er sannarlega ekkert smástarf að lesa prófarkir að vlnningaskrá Happdrættis Háskóla íslands, en í skránni
erp 13 þúsund vinningar, að upphæð 80 mHljónir króna. Ljósmyndari Tímans, GE, tók þessa mynd, er Anna
Árnadóttri (t. v.) og Ingibjörg Pálsdóttir sátu niðursokknar í lestur skrárinnar. 'Hér mega eklci slæðast mn
villur, því þá yrðu einhverjir óhresstr, sem lœsu skrána og héldu sig hafa fengið vlnning, en reyndust svo ekk-
ert hafa fengið.
FYLGJA ÍSLENZK STJÖRNVÖLD
EKKIALÞJÖÐAREGLUM UM VARN-
IR GEGN OLÍUMENGUN í HÖFNUM?
EJ—Reykjavík, föstudag.
Mengunarmál eru mikið á dag
skrá um þessar mundir, en ein teg.
mengunar, sem ákveðnar reglur
gilda um hér á landi, er olíumeng
un frá skipum. Um það gilda
strangar reglur, sem eru í alþjóða
saniþykkt sem ísland er aðiii að.
Hætt er þó við, að ekki sé að
öllu farið eftir þessum reglum, og
að um nokkra mengun sé að
ræða frá skipum, t.d. í ýmsum
höfnum hérlendis.
Samkv. alþj.samningnum, er Is-j
land er aðili ao', eiga ríkisstjórn-
irnar að gera tilheyrandi ráðstaf-
anir um eftimfarandi:
,,A) í samræmi við þarfir
þeirra skipa, sem nota þær, skulu
hafnir búnar fullnægjandi skilyrð
um til þess að taka við, án þess
að valda skipum ótilhlýðilegum
töfum, sora og olíukenndri blöndu
af því tagi, sem eftir væri til
losunar úr skipum, öífrum en
olíuskipum, ef mestallt vatnið
hefði verið skilið frá blöndunni.
B) olíuhleðslustöóVar skulu
búnar fullnægjandi skilyrðum til
þess að taka við slíkum sora og
FÍB kærir
reikni
frá vi
Flóðin sjötnuð og
allir vegir færir
OÓ—Rcykjavík, laugardag.
Flóðin í Borgarfiri'íi eru nú
sjötnuð og allir vegir færir bæði
þar og annars staðar á landinu,
nema Vestfjörðum, en þar er
stórhríð og varla fært milli húsa.
Samkvæmt upplýsingum Vega
gerðar ríkisins voru skemmdir á
vegum ekki miklar miðað við
það sem búast mátti vig eftir all
an vatnselginn undanfarna daga.
Viðgerð á vegunum hófst í gær
og gekk vel. Nú má fyrst búast
við aö' vegjrnir fari að skérnmast.
Þeir eru mjög blautir, og farið
er að aka á þeim.
í gær lokaðist vegurinn í Stein
grímsfirði og var hann lagaður
í dag. Ófært var um Vaðlahciði
i gær, en þar er nú fært öllum
bílum. Engin hríð er á Norður
landi, þótt snjó, kyngi niður á
Vestfjörðutn.
olíukenndrj blöndu, sem með
sama hætti, væri eftir til losunar
úr olíuskipum,
C) hafnir, þar sem skipaiviðgerð
ir fara fram, skulu búnar full-
nægjandi skilyrðum til þess að
taka við slíkum sora og olíu-
kenndri blöndu, sem, með sama
hætti, væri eftir til losunar úr
öllum skipum, sem þangað koma
i til viðgerða."
Það er vió'komandi ríkisstjórnar |
að ákveða hvaða hafnir og olíu I
hleðslustöðvar séu hentugar í
þeim tilgangi sem um greinir hér
að framan.
I Stundum hefuir verið yfir því
! kvartað, að sorj eða olíublanda
þr skipum fari beint i hafnirnar
og mengi þannig sjóinn. Er jafn-
vel fullyrt, að fullnægjandi skil-
yrði til að taka við sora og olíu
blöncíu úr skipum séu aó'eins í
Hvaifirði.
Skákþátturinn er á
þriðjudaginn
Skákþáttur Friðriks Ólafssonar
er ekki í biaðinu í dag. Hins veg
ar mun hann birtast í þriðjudags
blaðinu, en þá munu birtast loka
úrslit i millisvæðamótinu, sem
lýkur nú um helgina. .
verkstæöi ;
OÓ—Reykjavík, laugardag.
Rannsókn stendur ná yfír hjá
ba'jarfógetaembættinu í Hafnar
firða á reiktiingi frá Vélsmiðjunni
Kletti vegna viðgerfflar á krana
bfl sem Félag ísl. hiíreifflaeigcnda
átti. Saimkvæmt reikningnum var
unniffl í 1216% klukknstund við
bíliim, ea dómkvaddir matsmenn
segja bæfilegan tíma til vifflgerð
arinnar vera 570 Idnkkustundir.
Jafnframt því affl vinnuskýrslur
fyrirtækisins eru rarinsakaðar, er
athuigað, hvort einn af starfsmönn-
uim FS. fsS. b'ifreiðaeigenda er á
einlbvem hótt við má'lfð rio'inn,
þannrg að hann hafi samið við
verteáiæðið mn að hafa rei'kning
inn hærri en efni stóðn til. Mál
þetta var kært í apmHmiárraía s. L
en matsger® var sfcilað í septem-
her.
í ársskýrSlu FÍB segir um
þetta máL:
í ársreikningum FÍB 1969, kom
fram kostnaffltw við viðgerð á
kranahíl félagsins R-2687 og þótti
sá kostnaður mjög óeðlilegur.
Urðu um þetta nokkrar umræður
á síðasta landsþingi. Framhald
málsins hefur orði'ð það, að lög-
fræðingur félagsins kærði skiv.
áikvörðun stjórnarinnar, Vélsmio'.j
una Klett í Hafnarfirði. Með bréfi
til bæjarfógetans í Hafnarfirði,
dags. 11. apríl 1970, var beðið
um opinbera rannsókn á málinu,
og hóf ful'ltr. bæjarfógeta Stein-
grímur Gautur Kristjánsson, þeg
ar rannsóknina. Skipaði hann á
vegum sakadóms Hafnarfjarðar
tvo matsmenn til þess að meta
vinnustundafjölda við viðgerð
kranabilsins. Matsmenn voru þeir
Gunnar H. Bjarnason, vélaverk-
fræðingur og Halldór 'Lárusson,
bifvélav.meistari, en til þess að
annast rannsókn málsins, hafði
Steingrímur Gautur kvatt sér
mec'dómara, þá Sigþór Guðjónsson
í Ræsi og Bént Jörgensen, yfir-
verkstj. hjó Sveini Egilssyni.
Matsmenn skiluðu matsgerð
sinni í sept. 1970 eftir að skoðun
á kranabílnum hafði farið fram
tvívegis, að viðstöddum aðilum
frá Vélsmiðjunni Kletti og full-
trúum FÍB, sem voru þeir Egill
Hjálmarsson, Pétur M. Þorsteins
son og lögfræðingur félagsins.
Eins og kunnugt er, höfðu þeir
Egill Hjálmarsson og Pétur M.
Þorsteinsson áður látið í ljós álit
sitt á tímafjölda, — sem eðlileg
ur væri, og töldu þeir hann vera
270 klst.
Nic'urstaða matsgerðar hinna
dómkvöddu matsmanna var 570
klst., enda hafði komið í ljós
við skoðun að meii'a var gert við
kranaútbúnað bílsins, en í fyrstu
var vitað um. Reikningur Vél-
smiðjunnar Kletts var hinsvegar
Framhald á bls. 14