Tíminn - 13.12.1970, Blaðsíða 14
TIMINN
Lefldr 12. desember 1970:
Ég er á þeirri sfcotSun, að
í mörguim tilfellum sé illa
búið að ríkisrekstrmum og
ég held, að það væri mifcið
betri leið að búa vel að þeim
rí'kisrekstri, sem eðlilegt er,
að sé í landinu, heldur en
halda honum öllum uppi
eins og nú er“.
Verkefni á áttunda
ARSENAL — WOLVES 2—1 1
BLACKPOOL — OOVENTRY 1—0 1
CRYSTAL PALACE — DERBY 0—0 X
EVERTON — SOUTHAMPTON 4—1 1
LEEDS — IPSWICH 0—0 X
MAN. UTD. — MAN. CITY 1—4
NEWCASTLE — HUDDERSFIELD 2—0 1
NOTT’M FOREST — CHELSEA 1—1 X
STOKE — BURNLEY 0—0 X
W.B.A. — TOTTENHAM 3—1 1
WEST HAM — LIVERPOOL 1—2
BIKMING'HAM — SHEFF. W. 1—0 1
IVIenn og málefni
Framhald aí " . 8.
séu jafnnauðsynleigar nú eða
gegni því hlutverki, sem þær
áður gegndu og það ber nauð
syn til þess, að við reynum
að laga þetta að nútímahátt-
um. í ferðalögum undir-
nefndar fjárveitinganefnd-
ar í sumar kom nefndin m.
a. í stofnanir, þar sem mörg
vinnutæki stóðu inni og ekki
var útlit fyrir, að yrðu
hreyfð á því sumri. Það er
mín skoðun, að einmitt í op-
inberum rekstri verði að
gæta þess að hafa ekfci meira
af vinnutækjum en svo, að
þegar lágmarksvinnu er um
að ræða, séu þau samt fúH-
nýtt, því ef svo er ekki, þá
annaðhvort staoda þau ó-
hreyfð eða farið er að skapa
verkefni til þess að hreyfa
þau. Þetta tel ég, að þurfi að
taka til endurskoðunar og
við höfum í sambandi við um
ræður um þetta m.a. vikiö
að viðgerðarverkstæðum,
sem ýmsar ríkisstofnanir
hafa. Það er mín sfcoðun, og
það mun vera sameiginleg
skoðun okfcar í minnihlutan-
um, að það væri nauðsyn-
legt að gera á þessu breyt-
ingu. Það hefur verið í at-
hugun, en úr framkvæmdum
hefur ekki orðið. En það eru
ýmsar stofnanir með kannski
fleiri en eitt viðgerðarverk-
stæði. Svo ert.d. í flugmálun-
um. Það er eitt viðgerðar-
verkstæði vegna Revkjavík-
urfTugvailar og annað vegna
flugvalla úti á landi. Þá eru
viðgerðarverkstæði hjá véla-
sjóði, landnámi ríkisins og
fleiri slíkum stofnunum.
Þetta sýnist mér, að sé miög
fráieitt, þetta hijóti að verða
dýrt, þetta sé skipulagslaust
og það væri mifclu auðveld-
ara að vinna þetta á einum
stað eða færri stöðum, þar
sem tæki og starfskraft-
ar væru einmitt miðaðir við
það, sem bezt gæti orðið.
áratugnum
Ásamt stöðvun verðbólg-
unnar, landhelgismálunum,
öruggri varðveizlu sjálfstæð-
is íslands í heimi viðskipta-
bandalaiga, eru umbætur á
menntakerfi og stjórnkerfi
meðai brýnustu verkefna
næsta áratugs í stjórnmálum
á íslandi.
Sem betur fer fjölgar
þeim, sem gera sér grein fyr-
ir því, að róttækar breytimg-
ar á menntakerfi og stjórn-
kerfi þjóðarimmar eru sjálfar
forsendumar fyrir verul.
beytingum og' framförum í
atvinnulífi og rekstri fyrir-
tækja, og þar með batnandi
lífskjörum þjóðarinnar. »
ÖHum, sem um þjóðfélags
mál hugsa að einhverju ráði
og kynna sér reynslu ann-
arra þjóða, verður það æ
ljósara, að það er þekkingin
og nýting hennar í atvirinu-
lífinu og stjórnfcerfinu, sem
ráða mun úrslitum ifm það,
hvort okkur tekst að hagnýta
þá miklu möguieika, sem við
ei'gum hér i þessu landi.
Stjórnkerfið er tæki tii að
koma fram þeim málum,
sem til framfara horfa, hvort
sem er á sviði atvinnulifs
eða menningarmála. Ef okk-
ur á að takast að halda til
jafns við aðrar þjóðir í fram-
tíðinni, verðum við að taka
upp skipuiagishyggju í stjórn
máluim. Þeim þjóðum, sem
bezt hefur vegnað, eins og
t. d. frændþjóðum okkar á
Norðurlöndum, er það sam-
eiginlegt, að þær hafa sett
skipulagshyg'gju í öndvegið.
Sé öðrum þjóðum nauðsyn
að beita aðferðum skipulags-
hyggjunnar í framkvæmd,
þá er það alveg víst, að okk
u, r íslendingum er það enn
nauðsynlegra en öðruim þjóð
um. Við erum ein fámenn-
asta þjóð heimsins, er býr í
stóru og lítt numdu landi
mikilla möguleika, þar sem
fjársfcorbur hamlar mest nýt-
ingu þeirra. Þar af leiðandi
er okkur það mifcilvægast, |
að framfcvæmdum og verk-
efnum sé raðað upp í skyn-
samlega röð eftir mikilvægi
þeirra.
Án slíkrar skipulags-
hyggju mun ofckur ekki tak-i
ast að gera atvinnulíf okkar!
öfiugt og fjölbreytt. En hyrn.j
ingarsteinn skipulagshyggj- j
uinnar er skilvirkt og mark-
visst stjórnkerfi. Það er tæk-
ið tiT að koma brýnustu fram
kvæmdum fram fyrir annað
og að þær séu teknar fyrir
í sem hagkvæmastri röð fvr-
ir þjóðarheiidina.
Því stjórnarkerfi, sem við
búum við nú, má í st.uttu
máli lýsa svo, að það sé mein
galTað, ofboðsTega dýrt og
svifaseint. Innan þess
blómst.rar margvísleg spili-
ing og óhæfa. mismunun og
ranglæti. oe það sem einna
SUNNUDAGUR 13. desember 1970
verst er: þvfLSkt puibur, að ó-
þoTandi er fyrir þjóð, sem
vili halda því fraim, að hún
eigi stjórnarskrárverndað
an rébt til að búa við sæmi-
legt lýðræði. Þetta meingalT-
aða kerfi okkar hefur vaxið
skipulagisiaust í allar áttir.
Það er í sífellu verið að bæta
við margvísTegum nýjum
stofnunum og þæ;r grípa
hver inm á annarrar vaidsvið
og verksvið án nokkurrar
Skynsamlegrar saimræm-
ingar. í fjölda brýnna hags-
munamála atvinnuTífs og al-
menns er það svo, að enginn
veit, hvar endanlegt ákvörð-
unarvald í einstökum málum
er í þessu fcerfi og virðist
stundum að það séu sízt þeir,
sem í þessu kerfi starfa, er
það vita. Hvergi er þetta þó
tiTfinnanlegra eða meira á-
berandi en í sambandi .við
þá fyrirgreiðslu og þjónustu
sem stjórnfcerfi og fjár-
málafcerfi er ætlað að veita
atvinnulífi þjóðarinnar og ó-
tal dæmi sanna, að stjórn-
keirfið Teggst á því sviði eins
og mara yfir framfaravið-
Teitni manna og framtak. En
því miður er það svo, að
jafnvel þótt ráðherrar játi
það á Alþingi, að þess séu
mörg dæmi að Tífvænleg og
mikilvæg fyrirtæki fyrir
byggðarlög og þjóðarheild
hafi verið hreinlega drepin í
þessu kerfi, er e'kkert að-
hafzt til bóta á skipulaginu,
og vitleysan heldur áfram að
magnast með degi hverjum.
TK.
FÍB
Framhald af bls. 1
fyrir 1315V2 klst., þar af 80 klst.
í yfi. vinnu.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknardómarans, Steingríms
Gauts, fyrir fáum dögum, stend
ur nú yfir bóbhaldsrannsókn hjá
Vélsmiðjunni Kletti og er sérstak
ur endurskoðandi á vegum saka
dóms Hafnarfjarðar að yfirfara
„vinnuseðla“ Vélsmiðjunnar
Kletts, ásamt tilheyrandi bólaha'lds
gögnum. Þegar sú nio'urstaða ligg-
ur fyrir, er líklegt, að málið verði
sent saksóknara ríkisins til ákvörð
unar um ákæru.
Kranabíll sá, er héir um ræðir
hefur verið seldur ásamt öllum
jeppum félagsins, en fest hafa
verið kaup á 3 nýjum sendiferða
bílum fyrir vegaþjónustuna og
starfsemi skrifstofunnar.
Svíahatur
Framhald af bls. 1
skortur á faglærðu verkafólki
í Finnlandi, en mjög margií,
Finnanna í Svíþjóð hafa slikaj
menntun.
Finnsku dagblöðin styðja her |
ferðina. Eitt þeirra, „Kansan
Uutiset" hefur t.d. birt grein,!
þar sem segir að Svíar stundi
hviia þrælasölu, og þeir sem út
vegi Finna til starfa í Svíþjóð
fái .greitt $em svarar um 12.500
isl. kr. á hvern verkamann
sem þeir sendi þaneað
Horferð bessi getur haft
mjög óheppilee áhrif á iðnað
Svía ef Finnar taka að snúa
heim hópnm saman Ekki sízt
gæti þessi þróun haft geigvæn
leg áhrif á tumbur- og pappírs-
iðnaðinn.
Margir sænskir atvinnurek-
enduj eru samt secn áður bjart
sýnir og halda að herferð i
(■ ;t <\ " ">■'..... • t U
fintisku verkamennirnir búí j
við sóð kiör í Svíbióð. I
Hafin hefur verið fjársöfn-
un vegna herierðarinnar. Marg
ir Svíar telja nú að hatair á
Svíum hafi blossað app á nýjan
leifc í Finnlandi, en slíkar til-
finningar töldu þeir til þessa
heyra til fortíðinni. — S.J.
Mengun
Framhald af bls. 9.
hann. Hann vitnaðj ennfremur
til rannsókna, sem farið hefö'u
fram í Japan og leitt í ljós,
að kvikasilfureitrun í ófrískum
konum hefði valdið andlegutn
sljóleifc og heilarýrmin í af-
kvæmum.
„Kvikasilfurmagn í beim teg
undum fiska, sem við höfum
athugað, er sennilega engu
meira nú en það var fyrir
tuttugu árum“, sagði dr. Kahn,
en bætti síðan við: „En við
komum aðvörunum okfcar á
framfæri vegna þess, aó' nú vit
um við svo miklu meira um
áhrif kvikasilfureitrunar en
■við vissum þá“.
Mannfjölgun
Frarphald af bls. 7.
skrá yfir fjölda lifandi fæddra
dætra í 92 löndum miðað við
fjölda k'venna. í Pakistan fæð-
ast 3,7 dætur á hverja konu.
og er það hæsta meðaltal í
heimi. í Vestur-Berlín fæðast
hins vegar 0,9 dætur á hverja
konu, og er það lægsta meðal-
tal í heimi. í mörgum vanþró-
uðum löndum fæðast rúmlega
3 dætur aö meðaltali á hverja
konu, en í iðnaðarlöndunum
er meðaltalið tæplega 1,5.'
Meðal Evrópulanda sem
hafa hærra meðaltal má nefna
Albaníu með 2,7 dætur á
hverja konu, ísland með 1,6,
írland með 1,9, Rúmenía með
1,8. Samsvarandi tölur fyrir
Ástralíu eru 1,4, fyrir Kanada
1,2, fyrri Japan 1,1, fyrir Nýja
Sjáland 1,5 og fyrir Bandarik-
in 1,3 dætur á hverja konu.
Börn fædd utan hjónabands.
Upplýsingar um börn, sem
fædd eru utan hjónabands,
liggja fyrir frá 115 löndum og
sýna miklar sveiflur.
Skýrslur frá ákveðnum pört-
um Rómönsku Ameríku og
Vestur-Indíum benda til, að
þar fæðist yfir 70 prósent allra
barna utan hjónabands. Á
sama tíma eru börn fædd ut-
an hjónabands í Arabíska sam-
bandslýðveldinu og ísrael inn-
an vig 1 prósent. í Evrópu
sveiflast hlutfallió milli 1,1 pró
sents í Grikklandi og 30 pró-
senta á íslandi. Nýjustu tölur
frá Bandaríkjunum eru 9,7 pró
sent, frá Englandi og Wales
8,5 prósent, frá Kanada 8,3 pró-
sent og frá Ástralíu 7,7 pró-
sent.
í árbókinni er hins vegar
lögð áherzla á, að upplýsingar
séu í mörgum tilvikum óáreið-
anlegar. Félagsleg viðhorf
valda því, að raunverulegur
fjöldi barna, sem fædd eru ut-
an hjónabands, er ekki gefinn
upp. Tölurnar, sem gefnar eru,
veita samt lauslega hugmynd
um umfang vandamálsins í til-
teknum löndum.
Barnadauði.
Barnadauði, sem talinn er
vera allgóður mælikvarði á
heilbrigðis- og velferðarástand
á hverjum stað, er á undan-
haldi víða um heim.
Lægst er dánartala barna í
Svíþjóð eða 12,9 á hver 1000
lifandi fædd börn. í Hollandi
er barnadauöinn 13,1 á hver
1000 börn, í Noregi 13,7 og í
Fi.nnlandi 13,9. í vissum lönd-
um Afríku, Asíu og Rómönsku
Ameríku er barnadauðinn enn
kringum 100 á hver 1000 lrf-
andi fædd börn.