Tíminn - 13.12.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.12.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGUR 13. desember 1970 CUVNAR i kh V.K', il'WWNS ^elfur Jólafatnaðurinn er að koma. Vandaður og fallegur eins og jafnan áður Póstsendum burSargjalds frítt um allt land til jóla. Laugavegi 38 Símar 10765 og 10766 í sparisjóðsdeildum Dtvegsbanka íslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun, nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- leggi. „Trölla" sparibaukur og sparisjóðsbók er ,GS B skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hún hefur. Forðist jólaös, komið nú þegar í næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr.. 200.00. UTVEGSBANKI n«' ISLANDS Þetta er bók hestamannsins Glæsileg - Stórfróðleg - Skemmtileg - Ómissandi Tilvalin til jólagjafa maður F.F., yfirmaður Mann- talsskrifstofunnar, þekktur T Reykjavík ,hefur safnað frí- merkjum í yfir 4ð ár og per- sónulegur vinur forsetans. (Let urbr. mín). Þá er framhald skrárinnar yfir fslenzk frímerki, þar seim menn geta merkt inn hvað þeir eiga og hvað þá vantar. Verð ur hún vonandi gefin út sér prentuð síðar meir. Þá eru frásagnrr af báðuan skildinga bréfunum, sem komu fram í dagsljósið á árinu, ýmsar smá fréttir og auglýsingar. Scandinavian International Philately, útgefandi, C. Nieuw- land, P.O. Box 8042, Rotterdam Holland. Áskriftarverð, 7 al- þjóðasvarmerki á árl Nú er að hefjast annað ár útgáfu S.IJP. Tímarit þetta flyt ur bæcá fréttir frá Norðurlönd um, sérfiæfðar greinar um ein- stök atriði í söfnum Norður- landa og frásagnir af greinum, sem birtast í blöðum og táma ritum um þetta söfnunarsvið. Er þetta mjög fróðlegt támarit um Norðurlöndin og skal söfnurum eindregið ráðlagt að gerast áskrifendur, sem reyndar er mjög auðvelt, aðeins að kaupa 7 alþjóðasvarmerki á póstlhús- inu og senda útgefanda. Tíma ritið er skrifað á ensku. Sigurður H. Þorsteinsson. NÝ TÍMARIT FRÍMERKI — Útgefandi: Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, Rvík. 1. hefti þessa árgangs af tímaritinu Frímerki, er komið út og er það aP venju mjög vandað, bæði að frágangi og efni. í leiðara er fjallað um nýju verðlistana og hárif þeirra á verð merkja og kaupgleði safn ara, og jafnframt um helztu ágalla, sem vitanlega má alltaf finna á þeim. Þá er grein um ensku frí- merkasýninguna Philymp'hia, Dag frímerkisins 1970, Vernd alþjóðasamtaka frímerkjasafn- ara fyrir sýningu hér 1973, sem má kallast alþjóðleg. FAO myntalbúmin, og þing Lands sambandsins. Þá er löng grein, sem nefnist „Tunglið, Tunglið taktu mig“, urn geimfrímerki, sem mikið er gefið út af á þessari geim öld. íslandsferffin 1970, eftir Axel Miltander, þar sem hann segir frá heimsókn sænskra frímerkjasafnara til íslands í sumar og lýsir sumum íslend ingum nokkuð m. a. Jónasi Hall grímssyni, en um hann segir hann: „Jónas er fyrrverandi for Smmft Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgejmiaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum iárnmnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bflastæði. Fljót og örugg þjónusta. C„UM.„ _ - . xi ,/SONNAK Tœkniver, argreiosla ræsir Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. BÍLINN" i ) )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.