Tíminn - 13.12.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.12.1970, Blaðsíða 16
/ Bækurnar ■'m sem hinir vandlátu velja handa börnum og unglingum: 1 URVALS BÆKUR eftir mSíím »KTH, gSTIT 4««t-CATM. *t*n* UTU URÓDIK 11 SrÚFUR SVAV..V ' ÁRÓRA I BLOKK X Þetta e' saga um Iitla stúlku, sgm á heima í hinni sérstæðu og afmörkuðu veröld sambýlishússins. Faðir hénnar er heima, sinnir um hinn átta vikna gamla son, vinnur heimilisstörfin og býr sig undir doktorspróf, en móðirin vinnur úti. Sagan er því mjög nútímaleg, og hún er gædd þeim barnsiegu töfrum og heillandi þokka, sem einkennir bækur þessa höf- undar í svo ríkum mæli og skipar þeim í allra fremstu röð barnabóka samtíðar- innar. LITLI BRÓÐIR OG STÚFUR Þetta er fyrsta bókin um Litla bróður og Stúf, sem ungir lesendur munu áreiðan- lega hafa mikla ánægju af að kynnast. Litli bróðir er einmana, þvl að foreldrar hans.vinna 'bæði utan heimilis, og stóri bróðir er í skóia. En Litli bróðir hefur mikið hugmyndaflug og sigrast á ein- manakennd sinni með sínum eigin sér- stæða hætti. Sagan er einstaklega Ijúf og þokkafull og rituð af rfkum skiiningi á eðli barna og djúpri innsýn l sálarlff þeirra, svo sem vænta mátti af þessum höfundi. Beverlu Gray í 4. bekk i ac -ík. IködálÉClác l..,. ' J, er komin út, og þrjár hinar fyrri fást- allar enn. Bækurnar um Beverly Gray hafa farið. mikla sigurför um fjöida landa og fáar hliðstæðar bækur staðið þeim á sporði hvað vinsældir og útbreiðslu snertir. Þær eru sannkallaðar óskabækur allra ungra stúlkna 11—15 ára. IthrVtihHwm* | v r " • , rnyMUmOmnwuon \ f.i, VAi-1; |< v.v.v.... .w.,. ’•* ■ Músaferöin Þessi bráðskemmtilega saga um ferða- lag músahjónanna og sonar þeirra er komin út að nýju. Freysteinn Gunnarsson Jrýddi. Anne-Cath. Vest/y Höfund bókanna, Anne-Cath. Vestly, þarf ekki að kynna íslenzkum börnum eða for- eldrum þeirra, sv.o kunn og vinsæl sem hún er hér á landi af bókunum um Óla Alexander Filibomm-bomm-bomm og bókunum um börnin átta, pabba, mömmu og ömmu. Hún er einn viðkunnasti og ágætasti barnabókahöfundur, sem nú er uppi á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Bækur hennar eru þýddar á fjöl- mörg tungumál og víða fluttar í útvarp. Hún hefur hvað eftir annað hlotið verð- laun þau, er norska menntamálaráðu- neytið veitir fyrir úrvalsbarnabæk.ur. Slík verðlaun hafa einnig verið veitt eigin- manni hennar, Johan Vestly, sem teiknar frábærar myndir I allar bækur hennar. Stefán Sjgurðsson kennari hefur þýtt all- ar bækurnar. BÆKUR ANNE-CATH. VESTLY ERU SÉR- STAKAR ÚRVALSBÆKUR HANDA ÖLL- UM 6—10 ÁRA BÖRNUM, PRÝDDAR FJÖLDA ÁGÆTRA MYNDA. Áður eru komnar út á fslenzku eftirtaldar bækur eftir Anne-Cath. Vestly: Óli Alexander Fílfbomm-bomm-bomm Óli Alexander á hlaupum Óli Alexander fær skyrtu ÖII Alexander á flugi Óli Alexander flytur Pabbi, mamma, börn og bfff Átta börn og amma þeirra í skóginum Marta og amma og amma og Matti Kusa f stofunni Lystivegur ömmu Beverly GrayJ Bækumar um Beverly Gray í heimavist- arskólanum, stallsystur hennar og marg- vísleg ævintýri þeirra, eru fjórar talsins. Hin fjórða og siðasta /::. x/ HILDU BÆKURNAR VlSNABÖKIN Gömlu, góðu íslenzku vfsumar, sem raulaðar hafa verið við íslenzk börn kyn- slóð eftir kynslóð. Dr. Sfmon Jóhann Ág- ústsson valdi vísurnar. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. Ekkert fslenzkt barn má vera án þessarar þjóðlegu og af- bragðsgóðu bókar. JÓLAVÍSUR Hinar sigildu vfsur um jólasvejnana og jólin, sem sungnpr eru á hverjum jólum. Höfundur er Rágnar Jóhannesson, en Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. GOGGUR GLÆNEFUR Goggur’ glænefur er uppáhaldssögu- hetja litlu barnanna, og bókarinnar um hann hefur verið sárt saknað mörg ár. Freýsteinn Gunnarsson þýddi. Fyrsta bókin í þessum flokki, Hilda á Hóli, hlaut fyrstu verðlaun f samkeppni, sen» stærsta bókaforlag á Norðurlöndum efndi til um bók handa telpum og unglingsstálk- um. Bækur þessar urðu síðan sjö taisins og hafa farið óslitna sigurfðr. Má fuffkom- lega segja, að þær teljist nú í hópi sigildra bama- og unglingabóka á Norðurfondum. Sjötta og næstsfðasta bókin í þessum flokki er nú komin út á fslenzku og nefnist Hilda á réttri. leið Hilda á enn sem fyrr við ýmis vandamðl að etja. Neyð og bágindi-annarra hvlla henni þungt á hjarta. Og loks stendur hún andspænis þeim mikla vanda að taka örlagaríka ákvðrðun um framtfð sfna. En hún skynjar fudkomlega hvaða tetð hún á að velja, jafnvel þótt það kunni áð kosta strið við Syivester óðalseiganda og Eme- Ifu frænku. Hildu-bækurnar eru einhverjar bezta og heilbrigðustu bækur sem völ er á handa telpum og unglingsstúlkum. Áður eru kornnar út eftirtaldar bækur: Hilda á Hóli Hilda efnir heit sitt Hilda og fósturbörnin flmm Hilda f kvennaskóla Hilda f sumarfeyfi ANNA i Grænuhlið Bækurnar um litlu, rauðhærðu stúlkuna, ■ sem köm munaðarlaus til roskinná syst- kina f Grænuhlíð eru löngu komnar f tölu sígildra barna- og unglingabóka, enda vandfundnar jafn hugþekkar og skemmti- legar bækur handa telpum og unglings- stúlkum. Bækumar um Önnu í Grænuhlíð eru fjórar að tölu: ANNA I GRÆNUHLlÐ I ANNA 1 GRÆNUHUÐ II. Davfð kemor tR sögumiar ANNA I GRÆNUHLÍÐ ttL Anna trútofast ANNA I GRÆNUHLÍÐ IV. Anm gfflfet Bækurnar um önnu í Grænuhlíð fást aá allar á mjög hagstæðu verðL Sígildar sögur IÐUNNAR Undir þessu heiti gefur IÐUNN út ffokk úrvalssagna, sem um áratuga sköð bafet verið vinsælt og eftirsótt lestrarefni fólks á öllura aldri, en þó einkum sérstafear eftirlætisbækur æskufólks. Er það samhljóða álit uppeldisfræðhiga og sérfræðínga í lestrarefni barna og ungiinga hvarvetna um heim, að þessar bækur berj að velja handa stálpuðum unglingum. — Sextánda bókin í þessum ftokfá er eftir Carit Etlar, víðkunnan og mjög vin- sælan danskan höfund, sem uppi var á öldinni sem leið. Sagan segir frá frelsis- baráttu Dana gegn sænskum innrásarher á 17. öld og dregur nafn af aðalsöguhetj- unni. Þetta er önnur af iveimur frægustu og vinsælustu sögum Etlars, hörkuspenn- andi saga, sem aldrei sieppir tökum á lesandanum. — Eftirtaldar sögur eru- komnar út í þessum flokki: 1. Ben Húr, Lewis Wallace. 2. Kofi Tómasar frænda, H.' Beecher Stowe. 3. ívar hlújárn, Walter Scott. 4. Skyttumar!, Alexandre Dumas. 5. Skyitumar II, Alexandre Dumas. 6. Skyttumar IU, Afexandre Dumas. 7. Börnin { Nýskógum, Frederick Marryat. 8. Baskenrille-hundurlnn, A. Conan Doyle. 9. Grant skipstjóri og börn hans, Jules Verne.. 10. Kynjalyfið, Walter Scott. 11. Fanginn í Zenda, Anthony Hope. 12. Rúpert Hentzau, Anthony Hope. 13. Landnemarnir í Kanada, Frederick Marryat. 14. Róbínson Krúsó, Daniel Defoe. 15. Hjartarbani, J. F. Cooper. 16. Sveinn skytta, Carit Etlar. Sigildar sögur l'ðunnar ættu að ver tll f sérhverju heimilisbókasafni í landinu. Auk ofantaldra bóka eru á forlagi okkar fjölmargar góðar bækur lianda börnum og unglingum og margar þeirra á miög lragstæðu verði. „ _ m BHV '' 1 IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 argus auQlýsingastofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.