Tíminn - 13.12.1970, Side 4
4
TIMINN
SUNNUDAGUR 13. desember 1970
NestijSem örvar hæfileikana!
Unga fólkið þarf að læra melra nú, en fyrrum.
Þegar það kemur út f atvinnulífið, verða mennta-
kröfurnar strangari en þær eru f dag.
Námsgáfur þess þurfa því að njóta sin. Rétt fæði er
ein forsendan.
Smjör veitir þeim A og D vitamfn. A vítamfn
styrkir t d. sjónina.
Östur er alhliða íæðutegund. I honum eru m. a.
eggjahvítuefni (protein), vítamin og steinefni,
þ. á m. óvenju mikið af kalki.
Öil þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði.
Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins.
D vftamin smjörsins og ostanna styrki tennur
og B vítamin er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess
er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð.
Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið þvi
holla næringu.
Gefið því smjör og osta
SMJÖR
°C SnÍio**9*'
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
SKIPHOLTI /35 REYKJAVÍK SÍMI Æti55
Vindill
hinna
vandlát
ÆÆÆóóe &éutsk/ce<í
ase&e-
S&eb, canweztedéó -ttec/
^í^íecÆeíe ee^nzbeZ,.
3E*. WULFF •'fc
KGL. HOFLEVERANDOR
^.G^^(3KQ^G^CXGS:(^G^C^.G^oy.G^G>^(^GidYG\c7'GkC>,(^C>;GVCrGVG>;Gi:c>'.C\CVGrC^GÆ)'
Rosa Danica vindillinn er vafinn úr úrvals
tóbaksblöðum. Rosa Danica fæst nú í 5 stk.
pökkum. Rosa Danica er framleiddur í
stærstu vindlaverksmiðju Danmerkur og
er í sama gæðaflokki og hinn þekkti
vindill Flora Danica.
REYNIÐ ROSA DANICA í DAG.