Tíminn - 18.12.1970, Síða 7

Tíminn - 18.12.1970, Síða 7
FÖSTUÐAGUK 18. desember 1970 TÍMINN mmttú mi %immnr Í-;UUU$.,; I' ' skís-æií mm Friðrik Karlsson endurkjörinn formaður Húnvetningafélagsins Aðalfundur Húavetningafélags itis í Reykjavík, var haldinn 26. nóv. si. í húsi félagsins að Lauf- ásvegi 25. Á fondínmn kom fram, ao' hag- ur félagsins er góður, og starf- semi með svipuðum hætti og ver- ið hefur nndanfarin ár. Árshátíð var haldin að Hóteí Borg, sumar- fagnaður og sfcejnmtisamíkomur. Öllum Húnvetnmgum 60 ára og eldri, var hoðið til kaffidrykkju í Dwmus Mediea, og mættu þar um 200 manns. Félagið efndi til skemmtiferðar um eina helgi út í ■Vfðey, og var Árni Óla leiðsögu- maður i þeirri för. Bridgedeild fé- lagsins síarfaö'i með ágaítum, eins og undanfarin ár og var farin keppnisffir norður í Hreðavatns- skála, og keppt þar við Hénvetn- inga, norðan heiða. Nú í haust var siðan efnt til skákkepipiii símleiðis við sömu að- ila, og sigruðu hejmamerm að vanda. Á aðaHundiiram var sam- þykfct, að feiagið reisi minnis- varo'a um Gretti Ásmundarson, að Tollaiækkanir Fnamhald af bis. 1 amtar handfaegi- og sEjpisfceinn Isækfcar ér 2»% í 7%, uan sömo Mefckam er að ræða á handsög- im og sagarMöðum í þær, ým- iss konar handverkfærum, t d. naglMtum, klippitöngum, skrúf- Ijfctam, svo nofekuð sé nefnt. Ýmsir hintrr eru lægra toil- aífir en elia, ef þeir kwma frá EFTA-BndinnL. 5Cá þar nefna neftóbafc, öl gert úr mafti, lím- onaðo, gnsdryfcM og aðrar óáf- engar drykkjarvörur, áldeig, höfctmardrppa, tempaskerma, ónmnin loSsfcinn, lampa og ljósa taatí. úr trj'áiviði, nafmagnselda- TaStet, bökimarofna og steikar- ofna, veiðistengur o. fl. Ýmsar vikwr ,sem nofaðar eru tíl rannsótnarstarfa, mælitæki og því um lífct muo ednnig fækba í fcollftofeknm, e£ lög þessi verða samþyfefct í því formi, sem frumvarpið er, eftir 2. umræðu í efri deiM. Frá ASþingi Framhald af ->ls 8. hefði verið inikið. — Ennfremur segir í bréfinu, að efcki hafi ver- ið hægt að hafa nema eina hjúkr nnarkonu á næturvakt yfir allan spítalarui, og væri það auðvitað fráleitt á svo stóru sjúkrahúsi, sem Kleppsspítalanum, er tekið hefði á móti á níunda hundrað Sjúklinga á s. L árL Framhald af bls. 13. Fyrsta heimsókn khwerskra íþróttamanna til vesturlanda síð- an í menningarbyltingunni, var til Svíþjóðar og Danmerkur, með keppnislið í borðfcennis, og hefur þessi heimsókn staðið yfir s.l. 2 vikur. Hafa hinir kinversku kepp- endur tekið þátt í mörgum mót- um og ætíð sigrað með nokkr- um mun. Um síðustu heilgi var háð lands- keppni miíli Svíþjóðar og Kína í Stofekhólmi og sigraði Kíua 5:2. Um þá helgi fór einnig fram lands keppni milli írlands og Danmerk- ur i borðtennis í Dublin, og sigr- aði írland 4:3. Bjargi í Miðfirði. Einnig er stjórn félagsins nú að ganga frá smá jólaglaðningi til allra visfcmanna á sjúkrahúsunum á Hvammstanga oct Blönduósi. Á síðasta ári lét stjórn félagsins gera spjaldskrá yfir alla félagsmenn, sem eru um 560, sem greinir frá ýmsum upp- lýsingum um viðkomandi aðila, svo sem hvar fæddir og hvenær, dvalarstað í Húnavatnssýslu o.fl. Á fundinum kom fram ,að lítil fjölgun hefur verið undanfai'in ár á félögum, og þar af leiðandi ekki næg endurnýjun á starfs- kröftum, og vil því stjórn félags- ins beina þeim eindregnu óskum til þeirra Húnvetninga í Reykja- vík og nágrenni, sem enn hafa ekki gengið í félagið, að gera það nú á næstunni, og taka þátt í fé- lagsstarfinu. Núverandi stjóm félagsins skipa; Fé tíl framkvæmda Framhald af bls. 1 væri ttl stofnað og yrði vart hðru trúað fyrr en á reyndi. Þetta væri prófsfceiron á fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, prófsteinn á það, hvort þeir vildu beita meirihluta sínum í borgarstjóm alve# gegn tillög- um fúlltrúa meirihluta kjósenda í borginni. - Kristján sagði, að samstarf þetta væri bundið við þesar til- lögur, sem þeir bæru sameigin- lega ábyrgð á. Hver og einn borg- arfuMtrúi i}r þessum hópi rnandi hins vegar flytja mál sitt á eigin ábyrgð. f sfcórum dráttum væru breyt- ingartillögamar í því fólgnar, að hæfefcanir á tekjuliðum nasmu 15,9 millj. kr. Tfllögur til sparnaðar á rekstrarliðum væru 36,3 millj. Þar af væru 26 rnillj. vegna ný- bygginga gatna og mundu þeir gera sérstakar tillögur um frestun verkefna á gatnagerðaráætlun næsta árs í því sambandi. Þetta væri gert vegna þess, að tillögu- menn teldu aðrar framkvæmdir enn brýnni. Afgangur færð- ur á eignabreytingareifcning hækkaði því um 51,2 millj. skv. tillögunum. Þessu ætti að verja til skólabygginga, íþróttamála, nýrra leifevalla, byggingaframkvæmda í Arnarholti, nýrra barnaheimila, kaupa á kennsfutækjum og til Byggingasjóðs borgarinnar. Lagt væri til, að lánsfé Bygg- ingarsjóðsins hækkaði úr 12 í 18 milljónir kr. og framlag í Bygg- ingarsjóð verkamanna hækkaði úr 16 í 24 milljónir. Þá væri lagt ttl, að 21,7 millj. yrði varið, til undir- búniags nýrrar áætlunar um bygg- ingu Ieiguíbúða í borginni og ,'án- tökur Byggingasjóðs verði hækk- aðar úr 63 millj. í 80 millj. Kristján sagði, að alls væru breytingartillögur minnihlutans 43 og með aukatillögum um 60. Hann sagði, að minnihlutaful.trúarnir hefðu að sjálfsögðu kosið að gera veigameiri breytingartillögur við fjárhagsáætlunina, en það væri öriðugra en oft áður vegna verð- stöðvunarlaganna, sem kæmu a. m. k. í veg fyrir gjaldskrérbreyting- ar. og örðugt er að breyta í skyndi að verulegu leyti vtlgamiklum atr- iðum í rekstri borgarinnar. Sjólf stæðisflokkurinn hefði í áratuga- langri stjórn sinni beint a.lri starí- semi og stjórnkerfi borgarinnar í 'kveðinn farveg ,með eigin hags- muni fyrir augum. Þeim farvegi vrði ekki breytt að ráði, meðan húsbóndavaldið í borgarstjórninru ari óbreytt. Friðrik Karlsson formaður. Jón Benediktsson, varaformað ur. Sverrir Eggertsson gjaldkeri. Jón Snæbjörnsson, ritari. Guðrún Sveinbjörnsdóttir, með- stjómandi. Konráð Adolphsson formaður FÍB ICJ—Reykjavík, miðvikudag. Nýkjörin stjóm Félags ísl. bif- reiðaeigenda hefur nú skipt með sér verkum, og kaus hún úr sín um Ihópi Konráð Adoiphsson iframfevæmdiastjóira jStjómunarfé*- lagsins, formann _FÍB. Varaform. FÉB var kjörinn Ragnar Júlíusson, skólastjóri, rit- ari séra Jónas Gíslason, sóknar- prestur, gjaldkeri er Axel Guð mundsson og Gísli Hermannssoti verkfræðingur er meðstjómandi. í varastjórn eru: Jón Bergsson verkfræðingur og Guðmundur Jóbannsson póstfulltrúi á Selfossi. HUSMÆÐUR Silki og bómullardamask, hvítt og mislitt á góðu verði. Straufrítt sængurveraefni. Lakaléreft i litum. Tilbúinn sængurfatnaður. Faileg handklæði, ung- bamafatnaður, peysur, nærföt, undirföt og margt fleira. Póstsendum. HÖFN Vesturgötu 12. Sími 15859. EFLUM 0KKAR HEIMABYGG0 ★ SKIPTUM VIÐ SPARiSJÖÐiNN SAWIBAND ÍSL. SPARISJQÐA Ensk amerísk messa í Hallgrímskirkju á sunnudaginn Að venju verður ensk-amerisk jólaguðslþjónusta í Hallgrknskirkju á sunnudaginn kemur, 20. des. Hefst guðáþjónustan kl. 4 síðdegis. Séra Jakob Jónsson prédikar. Þetta mun vera í 21. skipti, sem slík messa er haldin og hefur dr. Jakob ætíð prédikað. Bifreiðaeigendnr Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar. ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sflsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Súni 32778. Athygli vekur veikíæddur Geríð góð kaup í GEFJUN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.