Tíminn - 18.12.1970, Síða 14

Tíminn - 18.12.1970, Síða 14
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. desember 1970 UMBOÐSMAÐUR Snyrtivörurnar og gjafapakkarnir FÁST í: Ingólfs Apóteki, Fischersundi. * Garðs Apóteki, Sogavegi 108 * Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68 ❖ og hjá Silla og Valda, — snyrtivörudeild — Álfheimum 74 Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR iHjSl snjómunstur veitir góða spyrnu xT'” f ú NqPF í snjó og hálku. ^ ?■ 1 önnumst allar viðgerðir hjólbarða ■ með fullkomnum tækjum. | Snjóneglum hjólbarða. 1 \ . t GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. "WÉ&íjtnft BARÐINN HF. 1 ^iiÉSSr Ármúla 7.— Sími 30501. —Reykjavík.. | Eg nota ekkí annað en Castor . Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. marz 1971. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf, sendist stjómamefnd ríkis- spítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 20. jan. 1971. Reykjavik, 18. desember 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Deildarhjúkrimarkona óskast Deildarhjúkrunarkonu vantar í Vífilsstaðahælið. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 42800. Reykjavík, 16. des. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verkamannabústaðir á Sauðárkróki Stjórn verkamannahústaða á Sauðjjrkróki vekur athygli á, að væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa lagt inn umsóknir sínar og tilskilin vottorð fyxir 30. desember n.k. Nánari upplýsingar eru í uppfestum auglýsingum á auglýsingastöðum í bænum og hjá undirrituð- um stjórnamefndarmönnum. Sauðárkróki 9. des. 1970 Marteinn Friðriksson, Erlendur Hansen Guttormur Óskarsson, Jón Karlsson, Friðrik J. Friðriksson, Halldór Þ. Jónsson. BIBLÍAN erJÓLABÓKIN niÐ ÍSL.BIBIÍUFÉLAG Skólavðrðuhæð Rvlk $uS>0van6oolofu Siml 17805 Fmst nfl f nýju, fallegu bandi f vasafltgáfu hjá: — bókaveralunum — krlstllegu félógunum *— Biblíufólaglnu STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR AÐVÖRUN UM STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR VEGNA VANSKIA Á SÖLUSKATTI Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir september og október s.l. og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxt- um og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðv- un, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- skrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. desember 1970. Sigurjón Sigurðsson. VEUUMISLENZKT (SLENZKANIÐNAÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.