Tíminn - 30.12.1970, Blaðsíða 4
r
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 30. desember 1970
pop
Emerson, Lake og Palmer
★ ★ ★ ★ ★
Það er ekki oft sem góðir
popmúsikantar hafa sézt hér
í sjónvarpi. Þó brá út af því
fyrir nokkru, þegar brezka
hi'jómsveitin Nice kom fram
og flutti þrjú af sínum verk-
um. Þátturinn hefði verið gott
dæmi um tónlist þeirra og fram
komu, ef upptakan hefði v'erið
betri, því hún var alls ekki full-
nægjandi.
Nice voru merkir á sinni tíð,
en nú eru nær sex ménuðir
síðan hljómsveitin 'klofnaði í
þrennt. Emerson, heilinn bak-
við Nice leitaði uppi tvo mæta
menn og úr því varð tríó, sem
enn er aðeins nefnt eftirnöfn-
um þeirra þriggja.
Emerson er kornungur mað-
ur og vann sér fyrst álit í Nice.
^ke kom úr King Crimson.
Hann var þar söngvari og dútl-
aði við söngvasmið.
Carl Palmer kom úr Atomic
Rooster, sem reist var á leif-
uim Crazy Wor.'d of Arthur
Bronen.
Nú er komin út fyrsta plata
þeirra og flytur sex lög, öll
samin af meðlimum hljómsveit
arinnar. Emerson leikur á org-
el, rafmagnað og pípu, píanó
og mogg. Moogutusin er hljóð-
færi, sem enn er í sköpun. Það
er sambland segulbands og
rafeindaheila. Það tekur tón,
sem leikinn er fyrir það og
geymir hann og getur breytt
honum á ýmsa vegu eftir kröf-
um. Emerson hefur þegar not-
*?S????5$????S?S?5$??????^S®?&
a'ð moog á tónfeikum, með góð-
um árangri.
Fytsta lag plötunnar er
Barbarian; samspil órgelsins,
trommanna og bassans. Melodí-
an er þung fyrst; síðan léttist
yfir og píanóið tekur við. Sam-
spil hljóðfæranna er mjög gott
og mun styrkara, en var hjá
Nice. í tveim síðari lögum síðu
OSTARÉTTUR
UM ÁRA
Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir ýmsa
vinsæla ostarétti í dag frá kl. 14—18.
ÓKEYPIS UPPSKRIFTIR OG LEIÐBEININGAR
OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN
SNORRABRAUT 54
Emerson, Lake og Palmer
eitt er söngur, og annast Lake
hann með sóma. Tabe a pebble
lýsir völunni sem kastað er í
vatnið. Þýður gítarleikur nær
því að líkjast tærfeik vatnsins.
Ljóðið er smámynd og lagi'ð
hefur tvær sólóur: Sú fyrri
píanósir.s. hin síðari gítarsins.
Síðast er Knife’s edge, sem
Emerson og Lakc sömdu með
einum af róturum sínum, Fras-
er. Það lýsir firringunni í nokkr
um myndum. Milli erinda er
stefið leikið á orgel með stíg-
andi krafti. í lok lagsins bætir
Emerson inn stefi, sem gæti
verið frá Bach. Síða tvö hefst
á pípuorgelleik í Royal Festi-
val Hall. Síðan er píanósólóa,
sem svo þrefaidast á hraðari
takt. Öll tækni Emersons er
einst.ök. Þao sem rnér fannst
alla tíð há Nice var agaleysi.
Slíku er ekki hægt að iasa hér.
Þetta er samstillt tónlist, hröð
eftir Emerson, en hægari og
meira dramatísk eftir Lake. Þá
á eftir að telja lögin með moogn
um, þessu ágæta hijóðfæri.
Hið fyrra Tank, er hratt með
langri sólóu á troenmur; mér
finnst sólóan síðri, en trommu
leikurinn er almennt. Ef fólk er
vantrúað á mooginn, sem hljóð-
færi ætti það að heyra leik
Emersons í þessu lagi. Síðasta
lagið er lýsing á allsnægtum
manns, sem í lokin féilur á
blóðugan vígvöll styrjaldar, til
einskis. Glítarleikurinn hjlá
Lake kemur nú fyrst í ljós og
er allþokkalegur'. Emerson tek-
ur undir með moognum og er
á við heila hersveit sekkjapíp-
ara. Mér finnst þessi hljóm-
sveit hafa þegar náð framar en
Nice gerði nokkurn tíma, hvað
ögun, tækni og góða tónlist
snertir.
Baldvin Baldvinsson.
HEFI TIL SÖLU
Harmonikur, rafmagnsgítara, gítarbassa, gítar-
magnara og bassamagnara. Aiwa casettu segul-
bönd og transistortæki. Einnig eldri gerðir út-
varpstækja, sum bæði fyrir jafn- og víxlstraum.
Tek hljóðfæri í skiptum. Einnig útvarpstæki.
F. BJÖRNSSON,
Bergþórugötu 2.
Sími 23889, kl. 14—18.
n
m
Skúlagötu 61,sími 16770.
ENSK SÍRENNUBLYS — SÓLIR — HVELLELDAR • STÓR OG LÍTIL STJÖRNULJÓS
Q
Ct
lil
h
O
O
★ FLUGELDAR
Vönduð vara
★ SÓLIR
Bæjarins bezta úrvai ic BLYS
Skipaflugeldar * Skrautflugeldar * Neyðarblys * Vaxblys, sem loga í IV2 tíma * Næg bílastæði