Tíminn - 30.12.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 30.12.1970, Qupperneq 5
MH>ViKUI>AGUR 30. desembcr 1970. TIMINN 5 MEÐ MORGUM KAFFINU Hafið þér meira tollskylt? Þekktur próíessor seni átti a<S halda fyrirlestur við háskóla í annai-i borg, villtist og komst að raun um að hafa lent á geð- veikrahæ’i. Hann gaf sig á tal við dyravörðinn og sagði góð- látlega: — Það er nú kannski ekki svo mikill munur á stofn- unum, þegar öllu er á botninn hvolft. — Og nokkur þó, sagði dyra- vörðurinn. — Hér verða menn að sýna framför áður en þeir útskrifast. Hefur þú elskað marga áður en mig? — Nei, Jón, ákveðið ekki. Ég hefi dáðst að mönnum fyrir gáfur og hugrekki. En hvað þig snertir er aðeins um ást að ræða. Btsa var úti á gangi með ttr áimi og hefur fallega blöðru í handi. Altt í einu kemur wruJhyiða og kippir af henni blöðrunni og hún svifur burt ytfir húsþökunum. Fyrst ætlar Eva að fara að gráta, en svo mannar hún sig upp og segir: — Þið megið eiga hana, engl ar mínir. Kínversk glæpasaga. Iítil skemimtisnelkíbia sJitn- aði upp af legu sinini við hafn- aribæ á Suður-Engíandi. Higand- inin frótiti ekkert af bátnum í tvær viivur. Þá fékk hann mjög kurteislegt bréf frá Belgíu, þar sem sagt var að togbátur hefði fundið skútunia og Skiflað henini í höfn. Þyrfti hann aðeins að láta sækja hana. En það var nú efbkd svo ein- fatt. Hairm. varð fyrst. að fá inn- fintmngtílóyfi frá nefnd ta þess að fá eign aftaar. Þrisvar sinmim i röð var um- sófcn hans nedtað á þeim for- að ef®a bæri brezkan Það er hugmyndaflugið, sem telur okkur trú um, að við sé- um að skemmta okkur, þegar rauninni erum aðeins að denni dæmalausi Mamnia er í baði. Gjörið svo vcl að fylgja mcr. Þau eru sannarlega glöð í bragði þessi litlu systkini, enda engin furða. Þau heita Maria og Mikael, og þau eiga heima í Borás í Svíiþjóð. Nokkru fyrir jól skrifaði Maria litla, sem er aðeins 8 ára til Expressen í Stokkhólmi og bar fram sína heitustu ósk. það var að fá litla bróður sinn heim um jólin, en hann hefur verið á barnaheim- ili frá því í haust. Móðir þeirra Birgitta gengur í skó.’a, og fað- irinn er þeim horfinn. Express- — ☆ — Framreiðslustúlka á einu af kaffihúsum Parisarborgar hef- ur nú verið látin laus, þó með sex mánaða skilorðsbundinn dóm á bakinu, eftir að hún klæddist tízkuklæðnaði hjá tízkukónginum Cardin, og gekk út í skartinu, án þess svo mikið sem bjóða borgun. Framreiðslustúlkan heitir Luce og er 20 ára. Hún var vön að færa sýningarstúlkum há- degisverð í sýningarsali tízku- kóngsins. Þegar hún svo trúlof- aðist bankastarfsmanni nokkr- um, vildi hún ekki að hann kæmist að því, að hún væri að- eins framreiðslustúlka. Hún sagðist vera námsmaður, og ætti auðuga foreldra. Til þess að gera söguna trúlegri oyrj- aði hún að taka með sér falleg- ar spjarir í hvert sinn, 'om hún fór með matinn ril Cardins. Á hennar fyrri fatnaði málti greinilega sjá hver laun liénn ar voru — 900 frankar á mán- uði, eða milli 14 og 15 þúsund krónur, en þar við bættist að hún hafði orðið að afhenda móður sinni tvo þriðju ‘laun- anna mánaðarlega. Eins og e'ðlilegt má teljast var kærasti Luce mjög hrifinn en gerir ýmislegt fyrir lesend- ur sína, og að þessu sinni sá blaðið um að liti'u systkinin hittust um jólin, og fengu að vera saman, en mamma á frí í skólanum þar til um miðjan janúar. Nú er næsta skrefi® að sjá ti-1 þess að litli Mikael þurfi ekki að fara aftur á barnaheim- ilið, og blaðið hvetur a 'lar stúlk ur í Borás, sem gætu hugsað sér að hjálpa Maríu, Mikael og Birgittu að hringja í mömmuna, og bjóða fram aðstoð sína, sem — ☆ — af fatnaði þeim, sem hún nú fór að klæ'ðast, en dag nokkurn urðu henni á mistök þegar hún kom til Cardins. Hún fór nefni- lega þangað í peysu, sem hún hafði stolið þar. Sölukona þekkti aftur að hér var um að ræða nýtt módel, sem ekki hafði einu sinni verið sett á markað ienn. Lögregi.in kom á staðinn, og fór svo og leitaði í herbergi Luce, og þar fundust þrjár peysur til viðbótar og auk þess fjórir kjólar. Hún viðurkenndi brot sitt þegar í stað. Verjandi hennar benti á fyrir rétti, að Cardin hefði fengið aftur fatnaðinn, en hefði neitað að falla frá ákærunni. Það hefði hins vegar verið til of mikils mælzt, að Öskuhuska fengi að- eins að klæðast skartinu fáein- ar mínútur dag hvefn, og hefði síðan orðið a'ð hverfa aftur til hins gráa hversdagsleika og pottanna og pannánna. Lögfræðingurin.n benti einn- ig á, að kærastinn hefði fyrir- gefið Luce, og þau væru nú hamingjusamlega sift. Dómur réttarins, sem ekki var sérlega þungur, bendir einnig til þess að hann hafi fyrirgefiS Ösku- busku að nokkni lcyti. barnfóstrur í vetur. Óvíst er hvernig fer, en ef allt um þrýt- ur er meiningin að hjálpa Mikael til þess að komast á dagheknili, svo hann þurfi ekki að yfirgefa mæ'ðgurnar aftur. Jólin voru þeim öllum mikil hamingjutími, því þau höfðu ekki fengið að vera saman svo 'engi. — ☆ — i Nýjar hraðatakmarkanir á þjóðvegum Frakklands era sagðar hafa orðið til þess að dauðaslysum fækkaði þar í landi um 12% síðastliðið sum- ar, er skýrt frá þessu í tilkyna ingum frá frönsku stjórninni. { skýrslum um banaslys í um- ferðinni í júní, júlí og ágúst sést, að aðeins 490 manns fór- ust á þjóðvegum landsins, en, sömu mánuði árið 1969 létust alls 558 manns. Franskir ökumenn, og sömu leiðis samtök þeirra, hafa bar- izt harðvítugri baráttu gegn því, að dregið sé úr hraða á þjóðvegum. Telja þeir að sér- hver ökumaður eigi að nota eigin dómgreind varðandi það, hve hratt hann ekur hverju sinni, enda breytist aðstæðurn- ar stanzlaust. En síaukin bana- slys urðu þó til þess að ákveð- ið var að lækka hámarkshrað- ann niður í 110 kílómetra á klst. á nokkrum aðalvegpm. í sumar voru svo skilti um þess- ar hraðatakmai'kanir reist við enn fleii'i vegi, og eru þá hraða takmarkanir ríkjandi á samtals um 13 þúsund kílómetrum franskra vega. Þar sem úrang- urinn hefur orðið eins góður og áður getur, er trúlegt, að hraðatakmarkanir verði settar á enn fleiri vegi landsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.