Tíminn - 30.12.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.12.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 30. desember 1930 Áætlunarflug frá Rvík SKOLAVÓRÐUSTIG 2 Framhald aí bls. 1 í ferðum voru eins hreyl ar. Flug til Aferaness tekur um tíu mínútur, en til saimanburðar má geta bess, að Akraborgin er klukkutíma á milli, og áætlunar bíllinn er um tvo og hálfan tíma eða svo á leiðinni frá Akranesi til Reyk.iavíkur. Flugmennirnir munu telja að flugfariö myndi kosta 225—250 krónur miðað við núverandi verðlag, en fargjaldið með áætlunarbílnum er 225 krón ur og 195 fcrónur með Akraborg- inni, sem fer venjulega þrisvar á dag, og hreina undantekningu má telja ef ferð fellur úr hjá henni. Sveitarstjórnir á stöðunum hafa að sjálfsögðu áhuga á að tekið* verði upp reglulegt áætlunarflug frá höfuðborginni, en það er ríkissjóður, sem stendur fyrir allri fiugvallagerð á landinu, og í þeim efnum er í mörg horn að líta, þæði með nýþyggingar flug valla og eins viðhald og bættan aðbúnac) á flugvöllum. íþróttir SÓLNING HF. SÍMI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vei sóluðum hjó]- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÖLNING H.F. — Sími 84320. Pósthólf 741. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR IIJÓLflSTILllNGAR MÚXORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. 4| Fljót og örugg jijónusta. I 13-10 0 VIS velfum punfal lill það borgt ir sig immal - of NAR H/3 F. ' Síðumúla 27 , Heykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt !8 n. hæð. Höfum eins og áður eitt mesta úrvai landsins aí gluggatjaidabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v-þýzk úrvalsvara Fliót og góð þjónusta. Aðeins að hringia i 20745 og við sendum mann heim með sýnishom GARDlNUBRAUTIR H.F Brautarholti 18 II hæð, simi 20745 Framhald af bls. 12 þar sem Arsenal varð að láta sér nægja jafntefli á heimavelli gegn Soutliamton. Úrslitin á annan í jólum urðu þessi: Arsenal — Southampton 0:0 Burnley — Blackpool 1:1 Coventry — West Brom 1:1 Crystal Pal. — Chelsea frestað Derby — Manch. Utd. 4:4 Ipswich — Tottenham fresta® Leeds — Newcastle 3:0 Liverpool — Stoke 0:0 Manch. City — Huddersf. 1:1 West Ham — N. Forest frestað WoJves — Everton 2:0 Staðan í 1. deild er nú þannig: Sá mig á ekki, synjast heims mæti; örbirgð hlaðinn er í heimi. Sá, er mig hefir sjá um það hlýtur, af mér að hafa ekki skapraun. Ráðning ásíðustu gátu: Sá ég kött 'iggja, uxa þungan feta, hest með kappi fram þjóta, hjört eltan af hundi. Leeds 24 16 7 1 41:15 39 Arsenal 23 15 6 2 44:17 37 Chelsea 22 10 9 3 39:25 29 Tottenham 22 10 8 4 33:17 28 Maneh. C. 22 10 7 5 32:19 27 Wolves 23 11 5 7 41:39 27 Liverpool 22 8 10 4 23:13 26 South’pton 23 9 7 7 30:22 25 C. Palace 22 8 8 6 23:20 24 Newcastle 23 9 6 8 26:27 24 Stoke 24 6 10 8 27:30 22 Coventry 23 9 5 9 21:24 22 WBA 23 6 9 8 37:42 21 Everton 23 7 7 9 30:34 21 Huddersf. 23 5 10 8 21:29 20 Ipswich 22 7 5 10 21:21 19 Derby 23 6 7 10 31:36 19 Man. Utd. 23 5 9 9 28:38 19 West Ham 22 3 9 10 29:38 15 N. Forest 22 3 7 12 19:34 13 Blackpool 23 3 6 14 18:40 12 Burnley 23 2 7 14 15:42 11 ins. Benda má á, að starfsheitið loftskeytamaður er nú fellt niður, þó að 8 manns beri nú það starfs heiti við Fjarskiptamiðstöðina í Gufunesi. Augljóst er að stöðugur áróður, hétaHÍr og það að' hafa fulltrúa í samninganeina' eða Kjararáði, nema hvorttveggja sé, ráða mestu um flokkun starfsmanna. Að lokum viljum við taka fram að hrossakaup sem þessi, eru alls óverðug samtökum eins og BSRB. Að sjálfsögðu verðum við a8 endurskoða afstöðu okkar til BSRB og okkur nátengdari sam taka, í Ijósi þessara staðreynda. Með tilvísun til 19. gr. hins ný gerða samnings, krefjumst við endurskoðunar á flokkun ýmissa meðlima deildarinnar." Á VÍÐAVANGI Áramófafagnaður ' Framhald af bls. 16. I menntaskólans. Jón Þór Sverris- i son hefur haft yfirumsjón með 1 gerð skreytinganna, en margir nemendur hafa lagt hönd að verki. Sitthvað verður til skemmtunar og sjá nemendur um þau atriði. Dansað verður á tveim stöðum í hö.linni, gömlu dansarnir uppi og Náttúra leikur fyrir gleðinni niðri. ’■ Allir menntaskólanemendur í j Reykjavík eru velkomnir á skemmtunina. í stóra salnum er búið að kotna upp kvikmynda- húsi og verða sýndar þar lifandi og hreyfanlegar myndir. Mótmæla samningum Framhald af 1 síðu furðulegri sem nú nýlega er lok io' vísindalegri rannsókn nágranna okkar. Dana og Svia. á mun eðli legrar vinnu og vaktavinnu. Niður stöður þeirra hafa verið birtar í blöðum. sem hér eru til sölu og verður þvj vart trúað að þeir menn, sem um þessi mál fialla. hafi nkki átf þess kost að kynna sér þær. Niður'töðurnar eru í stuttu málj þær. að vakta'inna sé tniklum mun óhollari. andiega og líkamlea- en áður var ætlað. FVkk"n •‘srf'-manna í starfs ereino oV'•••>’ pv finrstaeða. sé rnið"* •''•;:! starfsmenn ríkis Framhald af bls. 3. vakið allmikinn ótta hjá eig- endum laxveiðijarða og hjá lax veiðimönnum yfirleitt um, að laxfiskastofninum verði eytt eða liann að minnsta kosti mjög rýrður, ef þessum veið um verður áfram haldið og þær ef til vill auknar, eins og bú- ast má við, ef ekkert er að gert til að hamla móti slíku. Ýrði þá til lítils unnið það rækt unarstarf, sem íslenzka ríkið hefur me'ð ærnum kostnaði stofnað til í Kollafirði og gef- ur góðar vonir um mikinn árangur. Þá hafa einnig fiski ræktarfélög, veiðifélög og ein- staklingar sýnt lofsverðan áhuga á þessu sviði og sýnileg ur árangur orðið af því þjóð nytjastarfi þeirra. Þótt ekki hafi enn frétzt um | að lax merktur hér hafi að neinu ráði veiðzt við Græn- land, þá ber varlega að treysta skýrslum hinna áhugasömu veiðimanna á Grænlandsmiðum, því að vafasamt er, að þeir hirði um að athuga, hvort merktir fiskar eru í aflanum, og hvort þeir gæfu áru.ðauleg ar skýrslur um slíkt, sem byggja mætti á. Fleiri þjóðir en fslendingar eiga hér töluvert í hættu, þar sem er bæði um arð og yndi að tefla. Hér er á ferðinni nátt úruverndarmál, hagsmunamál laxveiðiþjóða eins og íslend- inga oc þ'ir að a"ki ánæffju- og lífsorkulind fjÖlda manna, sem iðka laxveiðar sér til gleðj og lieilsubótar. Mef auk inni velmegun hinna svoköiluðu velferðarríkja eru laxveiðar að verða sífellt eftirsóttara sport og fiskuriim sjálfur sem fæðu tegund á borð neytenda. Það er liví nrikið í húfi fyrir ís- lenzku þjóðina og þörf á. að vel sé staðið á verði til vernd ar laxastofninum fyrir ofveiði.“ — TK. ^síi; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÓLNESS B Y GGIN G AMEISTARI Sýning í kvöld kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL Sýning laugardag kl. 20. FÁST Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13,15 til 20. — Opið á gamlársdag frá kl. 13,15 til 16. — LokaS á nýársdag. — Opið 2. janúar frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. ájítEÍkHffifiíSft W$£WWtjm&j9 KRISTNIHALDIÐ í kvöld. Uppselt. JÖRUNDUR nýársdag. HITABYLGJA laugardag. KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Á Ólympíuskákmótinu í Siegen í ár kom þessi staða upp í skák Moe, Danmörku, sem hefur hvítt og á 'feik, og Svíans Johansson. I ■ ~m i m i % i wza mm 1 g ilif 23. Rb3 — a3xb2t 24. Kx;b2 Dxc6 25. Bg2 — Ha2t 26. Kbl Dc3 og hvítur gafst upp. RIDGI Spil nr. 10 var mjög slæmt fyrir Dani í leiknum gegn Islandi á EM í Portúgal í haust. A ÁD104 ¥ G842 4 G7 * DG2 A KG3 4 982 ¥ K 7 3 ¥ D 9 5 4 Á963 4 10542 ♦ Á7 3 «10 64 A 765 ¥ Á 10 6 4 K D 8 * K 9 8 5 Á borði 1 opnaði Þorgeir Sig- urðsson í S á 1 L. Pedersen í V sagði 1 gr. og Símon Símonarson í N doblaði. Hann spilaði út Hj-2 og Pedersen urðu á mistök, þegar hann lét 9 úr blindum, en 10 Þor- geirs þvingaði út K. V spilaði síð- an litlum T, Þorgeir fékk slaginn á T-D og spilaði Sp-6, 3tið og Símon fékk á Sp-10. Hann spilaði þá Hj-G og þegar yfir lauk hafði Pedersen aðeins fengið á Hj-K og ásana sína tvo. Hann var á hættu og ísland fékk 1100. A borði 2 doblaði Hjalti Elíasson lauf-opnun Suðurs, og sagði síðan 1-T við re- dobli Norðurs. Þegar kom til S sagði hann 1 gr og N hækkaði í 2, en Suður passaði og fékk 10 slagi. 180 til Danmerkur eða 14 stig til íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.