Tíminn - 30.12.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1970, Blaðsíða 11
MH>VIKUDAGUR 30. desember 1970. 11 TIMINN HLIÓÐVARP Miðvikudagur 30. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tóileikar. 8.30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleik- air. 9.00 Fréttaágrip og út- drattur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Sigríður Schiöth les fyrri hluta ævin- týrsins uin „Tuma þumal“. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttiir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tón- list. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þátt- ur). 12.00 Dagslkráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Tónleikar. (14.30 „Töfrar Inishmore“, smá- saga eftir Vivian Conell. Axcl Thorsteinsson les þýð- ingu sína. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. fs- lenzk tóilist: a. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Hans Antaliseh stjórnar. b. Lög eftir Árna Bjömsson, Hallgrím Helgason og Pál ísólfsson. Svala Nielsen syng ur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c. „Gunnar á Hlíðarenda" lagaflokkur eftiir Jón Lax- dal. Guðmundur Jo...con, Guó*mundur Guðjónsson og félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum syngja, Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Vígð ig óvígð sambönd. Sigfús Elíasson flytur hug- leiðingu. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f espe- ranto og þýzku. 17.40 Litlj barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyriir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurðuir Líndal hæstarétta- ritari flytur þáttinn. ui.oJ Frá Beethovenhátíðinni í Bonn í ár. 20.30 Kvöldvaka. a. Var Náttfari fyrsti land- námsmaðurinn? íjörn Teitsson magister flyt tr erindi. Ife. „Kaffibolli indæll er“. ^gurður Gíslason á Akur- tyri fer með vísur og kviðl- inga um kaffið. c. íslenzk lög. Tónlistarfélagskórinn syng- ur, dr. Victor Urbancici stj. d. Helför og hrakningar. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjórj í Bakkagerði flytur frásögu. e. Kolagerðin. Sveinbjörn Beinteinsson kveð ur vísnaflokk eftir séra Jón Hjaltalín. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirðings. Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lár- ussonar 13) 22.40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson k./nnir tónlist af ýmsu tagi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. LANDFAR1 Fyrirspurn til bæjarstjóra, hr. Kristins Ó. Guðmunds- sonar, Hafnarfirði Er það rétt, sem ég nú nýver ið hef heyrt, að stjórn Raf- veitu Hafnarfjarðar, hafi veitt einum af stjórnarmeðlimum Rafveitu Hafnarfjarðar, Stef- áni Þorsteinssyni, setn einnig er starfsmaður Rafveitu Hafn- arfjarðar, fjárhagslega fyrir- greiðslu til bílkaupa? Ef rétt er: Hvað er sú upphæð há? Til hve iangs tíma er fyrirgreiðsl- an veitt? Er það ekki rétt skil- ið hjá mér, að fjármálavald Hafnarfjarðar sé á hverjum tíma í höndum bæjarstjórnar, og yðar sem fratnkvæmdastj. bæjarstjórnar. Fer Rafveitu- nefnd Hafnarfjarðar hér að lög um, ef rétt reynist sem að er spurt? Það skal tekið fram að fyr- irspurn þessi hefur vérið send eftirtöldum dagblöðum til birt- ingar, Tímanum, Alþýðublað- inu, Morgunblaðinu og Þjóðvilj anutn. Treysti yður, hr. bæjarstjóri, til að senda mér svar við fyrir- spurnum mínum, svo fljótt sem auðið er. Með fullri vinsemd og virð- ingu, Hafnarfirði, 16. des. 1970. Markús B. Þorgeirsson, Sunnuv. 10. Óþarfa kostnaður „Skattgreiðandi" skrifar Landfara eftirfarandi bréf, sem beðið hefur birtingar all- lengi: „Snjótnokstur á fjallvegum er nú í fullum gangi, t.d. á Öxnadalsheiði, Stóra-Vatns- skarði og Holtavörðuheiði. — Þessi mokstur er með öllu þarf laus. Samgöngur að vetrarlagi milli þessara héraða er enginn, nema ef eiahverjir flakkarar þurfa að komast með bíla sba til Reykjavíkur, en það er þarf laust. Þetta fólk getur kotnið hingað með flugvélum eða strandferðaskipum, og svo leigt sér bíla, ef þeir þurfa að snatta hér eitthvað um bæinn, og geta — eða vilja ekki nota strætisvagnana". „Týndir voru Henningsen og heildsalar tveir" „Svona var kveðið fyrir nokkrum árum, þegar danskir heildsalar, — sportmenn mikl ir að eigin áliti, — álpuðust hér upp i hæjirnar, líklega í rjúpnaleit. En þeiir villtust á leiðinni frá Mosfeilsheiði að Hellisheiði. Þeir fundust lif- andi, en algerlega áttaviltir. Ég vil helzt vera laus við að borga kostnaðinn við leit að þessutn ,.sportmönnum“ þó vinir okkar Danir eigi i hlut. — Þeir eiga að halda sig á flat neskjuninni. Þar eiga þeir heima. Ég vil að minnsta kosti vera laus við kostnaðinn við leit að þessu fólki. — Sjálf- sagt er að reyna að bjarga bví. en það á að greiða ko-Vnað- inn. Skattgreiðandi". Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöðva slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, — fyrir konur og karla, — hefjast mánudaginn 4. janúar. Sími 12240. Vignir Andrésson. UR OG SKARTGRIPIR' KORNELlUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG8 8ANKASTRÆT16 18588-18600 Framkvæmdastjór! óskast Æskulýðsráð Reykjavfkur óskar að ráða fram- kvæmdastjóra fyrir Tónabæ — Nánari upplýsing- ar veitir framkvæmdastjóri Æskulvðsráðs, Frí- kirkjuvegi 11 Sími 21769. — Umsóknarfrestur til 15. janúar 1971. SAMVINNUBANKINN •.WAV, LÖNI l //OfY 70 m"** ■ wv> eoQYOor < &EFO/P0- 7/0 SM-/?//z/r G74PTS AS/T/A/G //OtY T//AT//OTE G0T/N70 MS nes/r/mm?/ .•.■.V.WUWW Heldur þú, að miðinn, sem þú lézt Drake — Við verðum að bíða og sjá. — Nú skilja eftir í skúffu lögreglustjórans verð ég að fela mig, áður en lögreglu- verði til þess að hann fari til þjófanna. stjórinn fer að spyrjast fyrir um það, hvernig miðinn komst í skúffuna hans. — Sldlaboð til min, um hvað skyldu þau fjaila. DREKI BAÚDIT TOWM? SILLy—ORDINARy PLACE-VER/' PRETTY — | | I Þorparabær? Della er þetta, þetta er mjög venjulegt fallegt þorp. — Þurfið minn? Ég skal fylgja yður. — Xá. hvers vegna ekki. — Kemur hingað margt — En það fara ekW •v'ðan. — Þessa leið herra minn. þér á leiðsögumanni að halda herra ferðamanna? — Oh, já. Margir koma. .■.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.*."’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.