Tíminn - 12.01.1971, Síða 7
fcRHMrUDAGUR 12. janúar 1971
Þa'ð er einmitt slík óskanna
ey, slík friðarvin, sem Montre-
al, og þó einkum sýningarsvæS-
ið við fi'jótið, óskar að vera.
Hún vill vera friðarhöfn eftir
stormana á ólgusjó hraða og
glaums ekki siður en sýning
óteljandi áhugaverðra hluta og
fyrirbæra. „Maðurinn og ver-
dld hans“ er þannig bæíVi veru
leiki og veröld þar sem óskin
um frið á að rætast, draum-
heimur framtíðarinnar.
Ltkt og í Betlehem forðum
Þessi sýning hefur nú verið
«pin í 3 ár. Og það var ein-
ínitt fyrstu dagana í septem-
ber, sem við átta manna fjöl-
• skylda, íslenzk, komum til
borgarinnafr við feliið og fljót
ið í Ijómandi farkosti um 6—7
hundruð kílómetra veg frá
ífew York borg og höfðu ungu
hjónin stjórnað bifreiðinni á
vfxl af mikilli leikni í sann-
kölluc'um ólgusjó hraðbrautar-
imrar þessa löngu leið. Synirn
ir þrfr, sá elzti 7 ára, sá yngsti
eáns ács, voru sjáifsagt meðal
yngstu piiagrímanna til þess-
arar nýtízku helgu borgar, sem
þá var borg friðarins. En við
hin, eftir 30 ára prestsstarf
norður í höfum, ásamt
yaigsta syni, dóttur og tengda-
syni vorum áreiðanlega meðal
þeirra pflagríma, sem lengst
voru að reknrr í þessu mann-
hafi. Ogmíkill var fjöldinn.
Hér vom ÖH rúm skipuð í
gistihúsirm eins og í Botlehem
forðum. Og þau vom raunar
mörg hótelin, þvi að við leit-
uðum samfelit frá einu til ann
ars frá því khafckan 6 og til
fciukkan 9 þetta fagra kvöld.
En þa vorum við loksins fcom-
in affcur þangað sem við höfð-
um fyrst spurzt fyrir og fannst
nú. sflmum að ódýrast og fyrir
hafnaraBHnnst yrði að gista
bara bifreiði'na góðu um nótt-
ina, þátt óneitahlega yrði það
þröngt fyrir 8 manns á ýms-
wm aidrl
Þá fiang í hug einhvers á
laun það sem sagt var forðum,
að engin horg er óvinnandi, ef
klyf jaó'ur asni með guffi kemst
áno « bargarhliðið.
Við höfðum satt að segja
engar Idyifjar, sizt af guilí, og
engan asna, en reyna máttj
ahrrf hins ameríska dollara í
bessari glæsilegiu 18 hæða höll,
sem yfir okkur gnæfði ljósum
prýdd og kennd við drottningu
Englands og heitir Hótel Qu-
een EHzabet.
Og viti menn eftir að farar-
stjóri ofckar, sem reyndar er
þjónn Sameinuðu þjóðanna,
hafði haft tal af einkennis-
klæddum yfirþjóni haliarinnar
og stungig að honum nokkrum
dölkrrum, var okkur sagt, að
fcoma aftur eftir hálftima. En
þá voru okkur opnuð glæsileg
gistirúm ekki í dýrastalli lág-
um, beldur á miðhæðum hótels/
ins. Og þótti mörgum nóg um
ailan þann íburð, sem líkja
um og nú virtust allar hendur
framréttar, svo að helzt ekki
mátti halda á eigin handtösku.
Og þarna gistu þessir ís-
lcnzku pílagrímar fyrir ótrú-
lega lágt verð’ þegax inn var
loksins komið.
Fyrstu tákn vináttu
og bræðralags
Að morgni var lagt af stað
á sýninguna miklu, sem hefur
eins og áður er innt í, verið
einn helzti viðburður heimsins
jákvætt talað í þrjú ár. Þar er
ekkj einungis til sýnis það,
sem hverri þjóð, sem er þátt-
takandi, má helzt tif ágætis
telja, heldur einnig eftirlíking
ar af austurlenzkum musterum,
hofum og hörgum. Þar eru kon-
serteá’ir, þar sem flutt eru
verk frægustu meistara af
frægustu meisturum tóniistar,
þar eru guðsþjónustur, þar
sem langar biðraðir eru við
d.vrnar daginn út og inn, þar
eru söfn og sýningar hins
snjallasta sem mannshönd og
hugur hafa framleitt allt frá
tæknilegum vélfræðilegum
undrum til gómtömustu rétta
í glæsilegum umbúðum eða
skreyttum veizluborðum. Og
þar eru leiktæki og parísarhjól
fyrir yngstu pílagrímana, jafnt
og danssalir og myndasýning-
ar, sem yfirgnæfa atí fjöl-
breytnj og ævintýraljóma allar
lýsingar fyrir hina eldri. Og
síðast en ekki sízt, þar eru svíf-
andi snekkjur og sviffráir
gondólar með söng og gítar-
leifc og harmonikuhljómum,
sem geta gert alla unga og
góða, þar sem ljósin endur-
speglast frá sýningarskálum
þjóðanna á lygnu fljótinu, sem
bylgjast fyrir i stefnum snefckj-
anna, sem líða áfram hljóð-
laust, þaktar svngjandi fólki,
en lítill 12 ára drengur þenur
harmoniku í stafni eða skut.
Annars á hver þjóð sinn sér-
staka sýningarskála með ólýs-
anlegri fjölbreytni. En öll
þessi fjölbreytni, sameinast í
einu merki. Og merki sýning-
arinnar er mynd hins fyrsta,
sem steinaldarmenn hafa eftir
sig látið sem mannsmynd eða
mannstákn, en það er líkt og
tvö ypsílon með samflétt-
atía aaima. En þessir samflétt-
uðu armar eru hin fyrs-tu tákn
vináttu og bræðralags, sem síð
an er stillt upp í hnattlaga eða
hringlaga einingu, þar sem
átta myndir mynda líkt og
hringdans.
Hér er hvorki tími né rúm
til að lýsa hverjum einstökum
skála eða einhverju sérstöku
landi og þess framlagi, enda
þyrfti marga daga og ií’kiega
vikur til að líta alls staðar
inn. En lengstar biðraðir voru
við sýningarskála Tékkósióv-
akíu og Rússlands, er að u.an
voru þó mjög ólíkir, annar létt
ur, ljós og svífandi, líkt og söng
ur í áþreifanlegu formi, hinn
þungur, gluggalaus og svartur
að lit.
Auk sýningarskála hinna
ýmsu þjóða voru margir aðrir
t.d. barnaskáii og kvennaskáli,
sem hvor um sig sýndi hið
áhugaverðasta í áhugamálum
bama og kvenna. Þá má néfna
speglasalinn, eða „Circus of
Life“, er- sýndi hvernig mann-
kynið hefur þróazt frá einu
menningarst. til annars, en því
miður alltaf eyðilagt aftur með
einhverju móti það sem áunn-
izt hefur. Sýning þessi, sem öli
er myndir í sískiptandi spegl-
unum, líkt og þegar andiit horf
ir mót andliti í lognbylgjandi
vatni, endar líkt og á spurn-
ingu: Hvert verður menningar
morðið? Hvernig verða enda-
lok nútímamenningar þjóð-
anna? En þá hverfur allt
skyndilega í myrkur hinnar
miklu gátu þar sem vertíandi
bregður hönd fyrir skammsýn
augu, sem ekki sjá inn í heim
hins óþekkta.
Það má eins nema hér stað-
ar eins og síðar, tæmandi iýs-
ing á undrum sýningarinnar:
Man and his World í Montreal
verður ekki í orðum veitt. Þar
br sjón sögu ríkari. Við lukum
þessu róli í ljósadýrð kvölds-
ins á himni, jörð og á vatni
fljótsins, meg því að horfa á
dansinn.
Þar dönsuðu fulltrúar allra
þjóða vití músík og i umhverf
sem mest minnti á íslenzkt
sveitabail á útisamkomu aust-
ur á Álfaskeiði eða á réttun-
um við Hafravatn á mánalýstu
septemberkvöldi. En eitt var
öðruvisi; í þessu mikla
mannhafi fagnaðar, frelsis og
TÍMINN
friðar, sást engin manneskja
drukkin.
Faðmur hóteisins fagra beið
okkar um kvöldið, mjúk hvíla,
litmyndir sjónvarpsins og prúð
búið fólk á göngum og í lyft-
um.
Vig gcngum aðeins út á
strætin. Þarna barst söngur
um opnar dyr, þarna var hóp-
ur af hippum vití inngang að
fornri kaþólskri kirkju og
bjóst til svefns á tröppunum,
þarna hafði fólk safnazt sam-
an á upplýstu torgi og hlust-
aði á f jálga tölu einhvers ræðu
manns, sem kallaði það til
Guðs með miklum krafti. Síðan
var sungið.
Einnig að kvöldi virtist
Montreal hrein og fögur, haf-
andi ekkert að fela, engu að
leyna. Qg þegar laigzt var til
svefns barst enginn þungur
sveljandi og ærandi strætanið-
ur atí eyrum. Aðeins kyrrð —
kyrrð og friður.
Ógleymanlegur dagur
Snemma næsta morgun, sem
var mánudagur 7. sept., var
snemma risið úr rekkju til að
líta inn í verzlanir og aðra
opinbera þjónustustaði. En til
mikillar undrunar var alit lok-
að, þar eð 7. sept. er einn af
helztu frídögum ársins um
aila Norður-Ameríku. Og mátti
vel sætta sig við óþægindin af
.’okuninni, þegar tengdason-
urinn sagði: „Þetta hlýtur að
vera allt þér til heiðui’s, úr
því þetta er afmælisdagurinn
þinn og helgin þrír dagar
frjálsir“.
Og á hótelinu bio*u dóttur-
synirnir brosandi, þegar inn
var komið, með dýrindis kon-
fektkassa i höndum og sungu,
en raunar á ensku: „Happy
birthday to you“.
..-Þet.tá. hafði ísvp. undarleg
áhrif á séxtugan, íslenzkan
prest, að þeim blönduðu keund
um verður ekki lýst með orð-
um.
Lagt var af stað um hádeg-
ið. En áður var staldrað við í
kirkju Maríu himnadrottning
ar, geysilega fögru og háreistu
musteri, sem var rétt hjá
hóteli Elízabetar Englands-
drottningar. Þar var kveikt á
kertum og fórnatí fétækum og
svo lagði farkosturinn fagri af
stað suður. Á leiðinni, þegar
komið var út í sveit, skammt,
frá landamærum Kanada og
U.S.A., var stanzað í kanadísku
veitingahúsi við veginn og mat-
azt af miklum fögnuði. Hverj-
um einstakiingi var borig á
hrokuðu fati, en engir lausir
diskar lagðir á borðið og var
þetta bæði óvænt og rausnar-
legt og gerði máltíðina á þess-
um hugþebka stað, þar sem
þúsundlit haustblöð á björk-
um og blómum í garði við
gluggann bærðust fyrir sítídeg-
mætti við hallir Salomons forð
isgolunni, ógleymanlega veizlu
svöngum gestum í framandi
landi.
Leiðin suður til New York
þykir ein hin fegursta langleið
eða „highway“ allra Bandai’íkj-
anna. Hún liggur um hálendi,
sem þó eru aðeins mjúklegar,
skógum krýndar hæðjr með litl
um dölum í augum íslendings.
Einkum varð leiðin hrífandi
í ljósaskiptum yfir skuggsæl-
um skógarhæðunum, þar sem
lýsandi bifreiðar fóru likt og
hraðsteym elfur, sem rynni í
farvegum bætíi upp og niður
hæðirnar i tvískiptri röð. En
uppi yfir lýstu sól og máni
ásamt einni blikandi stjörnu
sjálfri Venus, ÖL' á himni í
einu.
Á fallegu heimili ungu, ís-
lenzku hjónanna á Hvítvalla-
götu 177 í New York, biðu 7
heillaskeyti heknan frá íslandi.
Ekki var dagurinn öllum heill-
um horfinn af happatölunni.
Og innan stundar ilmaði íbúð-
in af bökunarilmi frá dönsk-
um vinarbrauðum, sem dóttir-
in vildi krýna þennan dag með
handa danskelskandi föður.
Þannig tengdust fjögur lönd
þetta kvöld til að gera afmæl-
isdaginn ógleymanlegan.
Sól dagsins var gengin til
viðar, með Kanada og U.S.A.
sameinuð í sælum minningum
fertíarinnar til draumaborgar
innar og hennar Edengarða,
menningarsýningarinnar í
Montreal.
En skeytin frá ísiandi og
ílmur Danmerkur gáfu afmæl-
isbarni dagsins góða nótt und-
ir geislabrosi vonarstjörnu yf-
ir skógi vöxnum hæðum við
Hudsonfljót.
9.9 1970
Tarrytown.
Árelíus Nícisson.
BILASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
LJÚSASTILLINGAR
UJOLflSTILLINGAS M Ú TO B §.TI L Ll NGfl B
LátiS stilla i tima. M
Fljót og örugg þjónusta. I
1 3 -10 0
HAPPDRÆT17 D.A.S.
Vinningar í 9. Mki 1970—1971
íbúð eftir vali kr. 500 þús.
47547
Uifreið
Uifreið
Uifrcið
Hifreið
UifrciA
Uifrcið
Bifreift
Uifreift
cftir vali kr.
eflir vali kr.
eftir vali kr.
efiir vali kr.
eftir vali kr.
eftir vali kr.
eftir vali kr.
eftir vali kr.
200 |>ús.
200 |>ús.
180 |>ús.
180 f>ús.
160 }>ús.
160 ftús.
160 þús.
160 I>ús,
62003
63166
49233
50ífl
• siUom
20236
33047
47448
53787
tltanfcrft cfta húsb. kr.. 50 þús.
40G39
Utanferft efta luísb. kr. 35 þús.
37561
Utanferft cða húsb. kr. 25 þús.
54310
llúsbúnaöur cftir vali kr. 26 þús.
6317
55438
Húsbúnaftur eftir vali kr. 15 þús.
30390
22151
22980
• 25569
47713
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
4294 11078 25642 38278 42051 53051 60078 G1742
5195 1423G 28989 38559 45246 55240 G3118 G1769
5708 14703 30788 39558 46775 57389 63449
6035 21450 31435 41219 51518 58535 63656
Húsbúnaftur efiir cigin vali kr. 5 þús.
214 10390 17569 25156 35938 42627 50383 56938
724 10412 17993 25193 36280 -13740 51039 57038
922 10811 18333 26150 36749 •42793 51806 57181
950 10891 18354 27169 36825 43888 51837 59000
1101 10970 18989 27179 36875 ■12909 51813 59124
1228 11257 19137 27349 37063 -13074 51816 59313
1800 11359 19459 28140 37139 -13639 51013 59161
1864 11719 19709 28165 37218 43719 52138 60145
2153 11949 198S1 28647 37378 ■14083 52389 60373
2510 11976 20044 29072 37429 44166 52577 60888
2901 12137 20127 29818 37503 41312 52596 61216
3118 12178 20338 29918 37570 46197 52666 61256
3211 12275 20920 30587 37809 -16610 52788 61525
3442 12416 21326 30757 38258 46671 52964 61741
3548 13019 31331 30761 38163 46842 530-13 62154
-1900 13172 214-17 30782 38711 -16848 53175 62158
5137 11315 21449 31063 39083 16920 á3G71 62659
5371 11507 21474 31621 39526 47083 53720 62914
6187 14523 22014 31810 ,39692 47178 53771 62931
6771 15809 22230 31935 89836 47353 53911 63113
7046 15880 22514 32791 40130 48418 53915 63297
7111 10018 22537 33933 40256 48544 53965 63331
7132 10153 22706 33313 40512 48024 51277 63161
7169 16181 22958 33136 ■10583 49153 51626 6-1227
7316 16180 22968 3361-1 40623 49159 51666 61560
7362 16771 22999 31057 40908 49179 55323 61723
7G33 16863 23898 34397 41509 49187 55332 61967
8125 16867 21074 35097 41533 19254 55796
8832 16971 34145 35118 41987 49383 56057
9195 17089 34314 35261 42021 49399 50253
9803 17118 31576 35695 42025 50116 56106
99-15 17371 24674 35937 42114 50158 50523