Tíminn - 12.01.1971, Síða 10
10
TIMINN
ÞKIÐJUDAGUR 12. janúar 1971
ekki bara faí.'ir handa börnunurn I ganga eins og eftir spori. Mig
þínuni, skal ég koma aftur. Ég I langaðj alltaf til að gifta mig, að
reiddist þegar hann sagði þetta, 1 verða eitthvað, var ekkert fyrir
því mér fannst að það ætti að mig. Ég sá fyrir mér fallegt lítið
vera hann, sem var hinn iðrandi : heimili í friðsælli götu, með' góð-
29
áttu við? Því skyldu þau ekki
vilja það?
— Engilm Maóríi með sjálfs-
virðingu myndi borða mat, sem
hefur verið í þvottakörfu. Þeir
láta aldrei ma't og þvott fara sam-
an.
Hugo var svolítið móðgaður.
—Della, Prue, ég er búinn að
þvo hana vandlega.
— Ég veit það. En það er Tabu
íyrir Maóría. Það kemur til dæm-
is fyrir, að við skolum úr nylon-
sokkunum okkar í vaskanum.
Slíkt gæti Maóríi ekki ilátið sér
til hugar koma.
— Jæja, þá það. Vit? getum
ekki móðgað neinn. En hvað eig-
om við þá að nota, Prue? Ann-
ars verðum við að segja frú Wain
wright frá þessu. Hún hefur svo
mikinn áhuga á öllu, sem við-
kemur Maóríum. Og nú skuluð þið
Jill njóta feirðarinnar eins og þio*
getið. Þið hafið svo sannarlega
unnið til þess. Þegar við erum
búin að borða hádegismatinn skul
um við Janet og Keith vaska upp.
Þá igetið þið Jill ski'oppið út og
slappað af.
Þær tóku tilboðinu og hurfu
strax eftir matinn. /
— Eigum við ekki aö' skreppa
þarna trpp á toppinn? spurði Prue
Þarna var mikill groður, en þó
ekki þéttari en svo, að þær
fundu auðveldlega leiðina upp
eftir. Að lokum náðu þær toppn-
um og köstuðu sér niö'ur til að
b.'ása mæðinni. Þær lágu þöglar
um stund og nutu hvíldarinnar.
Sólin skein, fuglarnir sungu — og
það bezta af öl'lu, sandflugurnar
voru ekki þarna. Prudence var
glöð og henni var létt um hjartað.
Þetta var hamingjan, friður og ró.
Skyndilega hætti hún að hugsa.
— Nei, það er bezt, að ég
horfist í augu við það, hugsaði
hún svo.
— Raunveruieg hamingja verð-
ur það fyrst, þegar ég get deilt
þessu með þeim, sem ég elska —
Hugo.
Hún settist snögglega upp. Ekki
dugði að liggja og láta sig dreyma.
Þá fyrst hreyfði Jill sig.
Hún leit yfir fjörðinn, skóginn,
fossana fjallatindana, þakta eilífð
arsnjó og upp í bláan himininn.
Hún sagði lágt: — Þetta hefði
Greg átt að sjá.
Pradence hélt niðri í sér
andanum. Jili hélt áfram ör-
væntingarfullri röddu.
— Ég get ekki lifað án hans
,’engur, Prue. Eg verð að fá hann
aftur, hvernig sem ég fer að því.
Lífið er tilgangslaust og óþolandi
án hans.
Prudence lagði hönd sína hugg-
andi á hennar. Nú varð að
fara varlega í sakirnar, annars
myndi Jill lo'kast á ný.
— Kæra Jill, ef þú meinar
raunverulega, hvernig sem þú farir
grunar.
— Jill var spyrjandi á
svip. — Hvað áttu við, segðu mér
það.
Prudenee fann, að hún roðnaði.
Þetta yrði erfitt. Kannske myndi
hún segja eitthvað vitlaust og
Jill reiddist, en það var bezt að
taka áhættuna.
— Jill, þér finnst ég kannske
frökk, ógift stúlkan. En pabbi
var hjúskaparráðunautur og
skrifaði greinar, sem ég vélritaði
fyrir hann. Þetta var ekki bara
blaður, heldur grundvallað á
margra ára reynslu, sem hann
skrifaði. Mörg mál, sem hann
hafði með að gera, vorp sama
eðlis og þitt. Hugo sagði mér allt
um þetta. Það tók á hann, þegar
Greg neitaö*i tilboði þínu að koma
aftur vegna barnanna. En ég
— ég er sammála Gregorv. Hún
kyngdi. Jill leit ekki út fyrir að
hafa móðgazt, svo hún flýtti sér
að halda áfram. — Þú skilur, í
hjónabandi verður að vera allt.
Engin skilyrði. Ég held ekki, að
nokkur maður þoli, að konan
hans búj hjá honum aðeins vegna
barnanna. Ég held, að eiginkona
geti þolað ao' vera í öðru sæti.
Það er ekki auðvelt, en móðurtil-
finningin er sterk. Maðurinn verð
ur að vita, að hann sé númer eitt,
annars gengur það ekki.
Jill starði undrandi á hana.
— Ég, já, þú hefur rétt fyrir
þér, Prue. Ég vissi bara ekki, að
kona gæti litið þannig á málin.
Ég skildi þetta ekki, þegar Greg
sagði þaö' við mig, og sagði að
þetta væri bara heimskulegt stolt,
og þar sem það væri hann, sem
hefði svikið, ætti hann að vera
feginn að ég skyldi vííja kóma
aftur — með mínum skilyrðum,
Hann svaraði: — Þegar þú kemst
að því, að það er ég, sem þú vilt,
syndari, en ekki ég. Eg sagði:
— En ég hef ailtaf verið þér
trú. Hann svaraði. •— Hefurðu
það, Jill? I-Iefurðu nokkurn tíma
reynt að skilgreina orðið trúr?
Hefurðu raunverulega haldið lof-
orð þín?
Ég slþldi ekki, hvað hann átti
við, en ég skil það líklega núna.
Ég er búin að hugsa mikið um
þetta, Prue. ÞaÖ' er eins og ég sé
ioksins núna að verða fulloröin,
og skilja, að lífið er margbrotn-
ara en ég hélt. Ég hef verið of
vanaföst, vildi lát.a alla hluti
um mann og yndislegum bör.n-
um. En það var erfitt að búa með
Greg. Hann þolir ekki óréttlæti
af neinu tagí. Sem blaðamaður
berst hann alltaf fyrir því, sem
hann álítur rétt og tekur oft upp
hanzkann fyrir þann veikari gegn
ofureflinu. Svo er það skapið.
Ilann getur rokið upp út af smá-
munum og verið jafngóður eftir
augnablik. Hann nöldrar ekki, en
það geri ég. Ég viö'urkenni það.
Hann fær áreiðanlega meira út
úr lífinu en ég. Ég er meira að
segja móðguð yfir því. Nú veit
ég að hann lifir lífinu öðruivísi.
SÓLNING HF.
SIMI 84320
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól-
börðum,
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SOLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.
og henti.
— Það er dásamlegt að sleppa
við gestina st'undarkorn.
að, fer þetta allt vel. Eg er viss
um, að Gregory hefur beðið
þess — kannski lengur en þig
er þriðjudagur 12. janúar
Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.02
Tungl í hásuðri kl. 02.03.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212.
Slökkviliðið og sjúkiabifreiðir fyr-
ir Reykjavík og Kópavog, simi
11100.
Sjúkrabifreið í Ilafnarfirði, simi
51336.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar i
símsvara Læknafélags Reykjavík
ur, simi 18888.
Fæðingarheimilið i Kópavogi,
Hlíðarvegi 40, simi 42644.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndar-
stöðinni, þar sem Slysavarðstof-
an var, og er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími
22411.
Kópavogs Apótek er opið V -ka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9
—14, helgidaga kl. 13^-15.
Keflavíkur Apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl
9—14, hclgidaga k.'. 13—15.
Apótek Hafnarfjarðar er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, á laug-
ardögum kl. 9—2 og á sunnu-
lögum og öðrum helgidögum er
opið frá kl. 2—4.
Mænusóttarbólusetning fyrir full-
orðna fer fram i HeJsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl. 17—18. Gengið inn frá Bar-
ónsstíg, yfir brúna.
Kvöld og helgarvörzlu Apóteka
í Reykjavík 9. — 15. jan. annast
Ingólfs Apótek — Laugarnes Apó-
tek — Borgar Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 12. janúar
aanast Kjartan Ólafason.
STGLINGAR
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS:
Hekla fer frá Reykjavík síðdegis
í dag austur um 'and í hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21:00 í kvöld til Reykjavík-
ur. Herðubreið er á leið frá Vest-
fjörðum til Reykjavíkur.
SKIPADEILD S.Í.S.:
Arnarfell er á Akureyri. Fer þa'ðan
til Svendborgar, Rotterdam og
Hull. Jökulfel: er væntanlegt til
New Bedford 14. þ. m. Disarfell
fór 9. þ. m. frá Svendborg til Hofs-
óss, Blönduóss og Hvammstanga.
Litlafell fer í dag frá Odense til
Þorlákshafnar og Reykjavíkur.
He.’gafell fór 9. þ. m. frá Tíonnings-
vág til Ábo. Stapafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Mælifell
fer 14. þ. m. frá Napoli til Setu-
bal og Reykjavíkur.
FLUGÁÆTLANIR
LOFTLEIÐIR HF.:
Snorri Þorfinnsson er væntanleg-
ur frá New York kl. 08:00. Fer til
Luxemhorgar kl. 08:45. Er væntan-
legur ti: baka frá Luxemborg kl
17:00. Fer til New York kl. 17:45.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 08:30. Fer til
Glasgow og London kl. 09:30.
Guðríður Þorhjarnardóttir fer
væntanlega til Oslóar, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 09:30.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Lundúna kl. 09:30
í morgun og er væntanlegur það-
an aftur til Keflavíkur kl. 16:10
í dag.
Gul'lfaxi fer ti." Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í fyrramál-
ið.
Fokker Friendship vél félagsins er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 17:10
í dag, frá Kaupmannahöfn, Berg-
en og Vogum. Vélin fer til Voga,
Bergen og Kaupmannahafnar kl.
12:00 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), til ísafjarðar, Ilúsa
víkur, Hornafjarðar og til Egils-
staða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar og Sauðár-
króks.
FéLAGSLtF
Kvenfélag Brciðliolts
he.'dur fund í Breiðholtsskóla mið-
vikudaginn 13. jan. kl. 8,30. Mari-
ane Scram, snyrtisérfræðingur, sýn
ir andlitssnyrtingu. — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Nýársfagnaður verður eftir messu
nk. sunnudag 17. jan. — Sigríður
Hagalín leikkona les upp. Árni
Johnsen syngur þjóðlög og spilar
undir á gítar. Kaffiveitingar. Fé-
lagskonur eru vinsamlegast beðnar
að taka neð sér aldrað fólk. A.lt
safii iðarfólk velkomið.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ
Þriðjudaginn 12. jan. hefst handa
vinna og föndur kl 2 e.h.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ.
Miðvikudaginn 13. janúar verður
opi'ð hús frá kl. 1,30 til 5.30 e. h.
Auk venjulegra dagskrárliða verða
umferðarmál rædd.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Opið hús fyrir aldraða í sókninni
er í Ásheimilinu, Hólsvegi 17,
alla þriðjudaga kl. 2—5 e. h. Þá er
einnig fótsnyrtingin og má panta
tíma fyrir konur á sama tíma í
síma 84255.
Kvcnfélag Bæjarleiða
•heldur fund að Hallveigarstöðum
miðvikudaginn 13. janúar kl. 8,30.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtsprcstakalls.
Akveðið er taflnámskeið í Safnað-
arheimilinu, vinsamlegast tilk. þátt
töku í slma 32228 og 38011 fyrir
15. janúar.
Dansk kvindeklub i ísland
afholder selskabsfest tirsdag d.
12. janúar kl. 20,30 í Tjarnarbúð.
Bestyrelsen.
ORÐSENPING
Minningarspjöld Geðverndar-
félags íslands
eru afgi'eidd á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Magnúsar Benjamínsson-
ar Veltusundi 3, Markaðinum Ilafn
arstræti 11 og Laugaveg 3. Minn-
ingahúðinni Laugavegi 56.
Minningarspjöld
Minni .arsióðp Maríu Jónsdóttur
flugfr. fást á eftirtölduiu stöðum
Verzl. Okulus- Austurstræti 7 Rvfk.
Verzl. Lýsing. Hverfisgötu 64, Rvft
Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25
og hjá Maríu ^’ifsdóttur, Dverga-
steini. Revðarfirði
Lárétt: 1) Mannsnafn 6) Asaki 8)
Keyra 9) Tek 10) Munnhlu' i 11)
Grænmeti 12) Kraftur 13) Stök
14) Fuglinn.
Krossgáta
Nr. 707
Lóðrétt: 2) Ófríð 3) Leit 4)
Yfirgefin 5) Mölva 7) Fjár-
hirðir 14) Þófi.
Lausn á krossgátu nr. 706:
Lárétt 1) Astar 6) Tón 8)
Ala 9) Der 10) LIV 11) Nál
12) Auð 13) Urr 15) Gráir.
Lóðrétt: 2) Stallur 3) Tó 4)
Andvari 5) Bawis 7) Bráða
14) Rá.