Tíminn - 12.01.1971, Side 12

Tíminn - 12.01.1971, Side 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÞKIÐJUDAGUR 12. janúar 1971 ÍR-ingar „kvittuðu“ fyrir Gunnlaug — léku sér að Fram eins og köttur að mús, og sigruðu með 9 marka mun Klp-Reykjavík. Nýliðarnir í 1. dcild í hand- inattleik, ÍR, gerð'u hcldur betur strik í reikninginn hjá sjálfum meisturunum Fram, er jieir gjör- sigruðu þá í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldi'ð. Þcir sigruðu þá me'ð 9 marka mun, en sá sigur hefði lueglcga getað orðið mun stærri, því þeir höfðu yfirburði á öllum sviðum. Einn leikmanna Fram sagði cft- ' ir leikinn, að það væri eins gott i aið faira að hætta handknattleik, : ]>egar tapað væri fyrir ÍTt með ! 9 marka mun. Það er í sjálfu í. sár ekfcj vitlaust sagt af leikmanni sem má muna. tvenna tima, „en það væri kannski réttara fyrir ' Framara að taka sig saman eftir þessa útreið, og finna sér nýja 1 menn, því meiri hluti liðsins eni hreiuir gutlarar, sem hefðu ,gott GUÐMUNDUR SVEIN- BJÖRNSSON LÁTINN Á laugaidaginn lézt í Sjúkrahús iuu á Akranesi, einu af beztu mönnum íþróttahreyfingarinnar í landimi, Guðmundur Sveinhjörns sno, fyrrum stjórnarmáður í KSÍ. Haun var í stjórn KSÍ frá stofn un þess og þar til fyrir 2 árum eða í samfleytl 20. ár, lcngst af sem varaformáðúr, og vann þar mikið og gott starf. GuSmundor Sveinbjörnsson af því að hvíla sig frá leikjum, og nota þann' tíma til að æfa sig, og koma niður á jörðina, en hana hafa þeir þó vonandi nálgast eft- ir bennan leik. ÍR-ingar léku ekki neinn sér- stakan afburðaleik í þetta sinn. En þeir léku af krafti og áhuga og gáfust aldrei upp. Vörn þeirra var þétt og sóknin mun betur yfir veguð en áður, með örvihenta „risann“ Agúst Svavarsson, sem að al markaskorara og knattspyrnu manninn úr Fram, Ásgeir Elías son, sem hvað eftir annað lék sér að félögum sínum úr knatlspyrn unni. Enginn þjálfari var með ÍR- inga í þessum leik, en þeir fá nú Gunnlaug Hjálmarsson fyrir næsta leik, og „kvittuðu“ þeir vel fyrir hann með þessum sigri. Hjá Fram Skipti. Jón Friðsteins son leikmönnum inná, og gerði það eins og hægt vir, nema hann gleymdi einum manni algjörlega á bekknum, Guðjóni Marteinssyni. Fram komst í Jeiknum í 7:4, og voru 5 af þessum 7 fyrstu mörk um þeirra skoruo' úr vítaköstum. En þá tóku ÍR-ingar við sér og áður en hálfleiknum lauk höfðu þejr skorað 8 mörk. gegn 1. í síðari hálfleik komust þeir í 16:9 og 19:13 og síðan 20:14 og í lokin áttu þeir 3 síðustu mörk- in 23:14. Það er ekki hægt að hrósa ein um einasta leikmanni Fram fyrir framlag sitt í þessum lei'k. Þeiir voru hiyer öðrum verri, og ekki heil brú í ölta liðinu. Pálmi Pálmason var martohæstur þeirra með 5 mörkt öll úr vítaköstum, en næsti mao'ur var með 2 mörk. Hjá ÍR var öldin önuux, þar stóðu allir sig mjög vel. Mark vörðurinn Guðmundur Gunnars- son var góður,' og sama má segja um þá Ásgeir, Ágúst, Brynjólf og Vilhjálm, og aðrir voru ekki mikið síðri. Dómarar leiksins voru Valur Benediktsson og Reynir Ólafsson. i Var Reynir harður og ákve'ðinn, , en dæmdi rétt, eins og hans var von og visa. ArnþrúSur Karlsdóttir, Fram, reynir markskot af línu í leiknum gegn Vík- ingi. (Tímamynd Gunnar) Nú var ekki grátið Fram-stúlkurnar sigruðu Víking 8:6 Klp-Reykjavík. Önnur umferS í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í handknattleik var leikin á sunnudaginn. Allir leikirnir voru þokkalega góðir, en leikur Fram og Víkings bar þó af hinum tveim. í þeim leik tókst Fram-stúlkun ALLT GEKK HJÁ ÁRMANNI — er það sigraði KR 61:58. HSK sigraði Val 67:55 og Þór UMFN 71:31 I þeim tveim leikjum, sem háð- ir voru í fslandsmótinu í körfu- knattlcik á sunnudagskvöldið, sigr aði Ármanii KR með 61 stigi gegn 58 og HSK sigraði Val með 67 stigum gegn 55. HSK — Valur 67 — 55 (30:21) Leikur þessi var jafn framan af í fyrri hálfleik — eða allt þar til HSK-leikmennirnir Anton Bjarnason og Einar Sigfússon toku til sinna ráða, um miðbik hálf leiksins. Einar Sigfússon er stór og sterkur leikmaður og nær mörgum fráköstum, jafnframt því að skora körfur — en hann ásamt Antoni skoraði 16 af þeim 20 stigum sem HSK skoraði, það sem eftir var hálfleiksins. SíSari hálfleikur byrjaði með því að Anton skoraði fyrir HSK, en skömmu síðar fékk hann á sig fjórðu villuna og var tekinn útaf smá stund. HSK hólt 10 stiga for skoti sínu út leikinn, en lokatöl ur urðu eins og fyrr segir 67: 55. Sigurður Helgason, Val, sem hefur ákveðið að hætta keppni (sjá frétt annars staðar, lék ekki með í þessum leik og var hans tilfinnanlega saknað, bæði í vörn og sókn, en þó aðallega til að ná öllum þeim aragrúa frákasta, sem féllu í hendur HSK-manna. Bezt ir í Vals-liðinu voru þeir Ólafur Thorlaeius, sérstaklega í seinni hálflei'k er hann skoraði 14 stig, og Þórir Magmússon, sem var þó eitthvað miður sfen og virtist auð- sjáanlega etoki buinn að ná ;ér að fullu eftir ristarhrotið, sem hann hlaut áður en keppnistíma bilið hófst. Hjá HSK har Anton Bjarnason af, en einnig áttu góð an leik þeir Einar Sigfússon og Pétur Böðvarsson. Stigahæstir voru hjá HSK: Anton 22, Einar 16, Pétur 13. Val: Þórir 18, Óiaf ur 16, Kári 8. Dómarar voru þeir Jón Otti Jónsson og Erlendur Ey- steinsson. Ármaim — KR 61:58 (26:19) KR-ingar komust í 6:1 í byrjun leiks með körfum frá Kolbeini og Kristni. Ármenningar tóku þá við sér, jöfnuðu og komust yfir, en á lokamfnútum hálfleiksins skor- uðu Ármenningar 11 stig gegn aðeins 2 stigum KR-inga og réði sá kafli miklu um úrslit leiksins, því það sem eftir var bjuggu Ár- menningar að þessu forskoti. Mest allan síðari hálfleik var 10 stiga munur á liðunum — en það var acíeins undir lokin, er útséð var um úrslitin, að KR-ingar söxuðu Framhald á bls. 14. Höfum ávailt fyrirlíggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæöi alhvíta og hvíta með svartri rönd. Senduirt gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skípholti 35 — Reykjavík •— Sími 30688 „Risinif hættir að leika! Sigurður Helgason, hinn meistaraflokksli'ði sínu und- kunni körfuknattleiksmaður úr anfarna tvo leiki og hefur að Val, hefur ekki leikið nieð því er við höfum frétt, hætt keppni. Aðspurður vildi Sigurður sem minnst um málið segja, en hann er eins og kunnugt er. formaður hinnar nýstofnuðu körfuknattleiksdeildar Vals og er einn ötulasti starfskraftur þeirrar deildar. Sigurður, sem er þrítugur að aldri, sagði, að tími væri til kominn að hann hætti keppni, en hann hefur „hrærzt“ í körfuknattleiknum í ein 15 ár. Hann gat þess einn ig að þau neikvæðu skrif sem birzt hefðu í sumum fréttamiðl um um vissa körfuknattleiks- menn og leik þéirra hefðu sízt af öllu góð áhrif á körfuknatt leiksíþróttina. SIGURÐUR HELGASON — hæsti iþróttamaður íslands. um að hefna fýrir tapið gegn Víkingi í Reyikjavíkuimótinu, en það kostaði mikinn grát og tára flóo'. Nú var efckert grátið því sigurinn var öniggiur, þó ebki væri hann nema 2 mörfc 8:6. í hálfleik var staðan 2:1 fyxir Fram, en í síðari hálfleifc gefck betur og komust þær þá í 6:3. Lengi vel var staðan 6:5 en Vík ingi tófcst ek3d að jafna. Fram-stúlfcurnar voru betri í sókntóni og vömin ágset, en Vífe ings-stúlkurnar eru með frábæra vöm og maritovörð, Þórdísi Hjalta lín (systrar Jóns Hjaitalín), en sóknin er óörugg og danf. Leikur Ármanns og Njarðvíkitr var skemmtilegur og jafc. í hálfleik var staðan 5:5 og skipt ust liðin á að hafa yfir aHan leik inn. Þegar örfáar sefcúndur voru til leiksloka hafði Áirmann yfir 12:1J. Þá átti Njarðvífc möguleika á acJ jafna úr vítakasti, en því yar skotið hátt yfir, og hlaut því Ár- mann bæði stigin. Valur sigraði KR frekar auðveld lega 13:8(7:4). Bæði liðin eru með ungar stúlkur ásamt nokkrum „gömlum“ og er útkoman úr því betri hjá Val en KR, sem má vara sig á að falla ekki í 2. deild. 1X2 Á fyrsta gettraunaseðli ársins 1971, var mikið um óvænt úrslit, en samt kom einn seðill í ljós með 11 rétta, og er hann úr Garcíahreppi. Með 10 rétta voru 4 seðlar tveir úr Reykjavík, einn úr Kópa vogi og einn firá Borgarfirði eystra. Fær hver í siro htat ura 28 þús. krónur, en þessi með 11 rétta fær um 260 þús. krónur. „Potturinn" var um 375 þús. kr. 12 réttir og úrslit í 1. deild í Englandi urðu þessi: Lcikir 9. :janúar 1971 i|x -nnri Arjcnal — Wcst Ham i 2 - 0 Burnlcy — Evcrton. X 2 i - \2 -;Z Chelsea — Manch. Utd. í Covcntry — Ipswich /; ! 1 \ 4 jO • Derby — Wolves 1 2 - z z Lceds — Tottenham l ;Z 1 - Liveipool — Blackpool X z - z Man. City — Crystal P. 1 1 - 0 Kcwcastie — Stoke z O - z South’pton Huddcrsfld 1 i - o WHA. — Kott’m Porest 2 o •* 1 Mjðdlesbro — Leice&ter / t - 0 /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.