Morgunblaðið - 10.12.2005, Síða 74

Morgunblaðið - 10.12.2005, Síða 74
MYND KVÖLDSINS TOP GUN (Stöð 2 BIO kl. 20.00) Ungur flugmaður (Cruise) fær inni í flugskóla ein- valaliðs bandaríska sjó- hersins þar sem hann etur kappi við þá bestu, sam- tímis blossar ástin milli hans og kvenkyns leið- beinanda (McGillis). Til- þrifamiklar flug- bardagasenur halda töffaralegri mynd uppi í snaggaralegri leikstjórn Scotts. Áherslan lögð á hetjudáðir svölustu flug- kappa veraldar séðar í gamaldags, rómantísku ljósi, en þótt myndin hafi áhrif og félli sannarlega í kramið á Reag- anstímabilinu, er lítið bitastætt í handritinu. Sögufrægt barn síns tíma.  AHEAD OF THE CLASS (Sjónvarpið kl. 20.40) Walters er ágæt í hlutverki skosks skólastjóra sem kemur skikk á ófremdar- ástand í skóla í London.  BAD COMPANY (Sjónvarpið kl. 22.20) Það gefur vart að líta ógirnilegri samloku en Hopkins og Rock, þar að auki í löggutrylli. Stormare er betri en þeir báðir til samans.  THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE (Sjónvarpið kl. 00.15) De Morney stelur senunni sem flagð undir fögru skinni barnfóstrunnar í gamalfrægri og einni af fyrstu myndum Hansons.  THE STEPFORD WIVES (Stöð 2 kl. 21.35) Hugmyndin að breyta hrolli Levins í farsaádeilu á karlrembu og æskudýrkun, fer forgörðum og er lengst- um stefnulaus leiðindi. Upphafsmínúturnar frábær skemmtun þar sem raun- veruleikasjónvarpsæðið fær á baukinn. Síðan er allur vindur úr myndinni og miklum leikhæfileikum só- að.  THE GOOD, THE BAD AND THE UGLY (Stöð 2 kl. 23.10) Eastwood, Wallach, Van Cleef og Leone, á sólbök- uðum víðáttum ítalska spaghettivestursins, er notalegur félagsskapur á myrkustu dögum á mörkum hins byggilega heims.  THE MAJESTIC (Stöð 2 kl. 01.45) Darabont-mynd í anda Capra, um minnislausan mann sem rekur á fjörur smábæjar. Vel leikin og vönduð en væmin og löng en Carrey er traustur í Jimmy Stewart-hlutverk- inu.  HEY ARNOLD, THE MOVIE (Stöð 2 BIO kl. 18.00) Vond teiknimynd um hetj- una Arnold (ekki ríkisstjór- ann), sem bjargar hverfinu sínu frá því að vera fórnað fyrir verslanamiðstöð. Fyr- ir smáfólkið.  THE FOURTH ANGEL (Stöð 2 BIO kl. 22.00) Irons gjörsamlega misráð- inn í dæmigerðu harð- hausahlutverki og ekki bætir Whitaker stöðu leik- listardeildarinnar en flug- ránið er spennandi.  LJÓSVAKINN Sæbjörn Valdimarsson 74 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  10.15 Eins og mörg und- anfarin ár er lesið úr nýjum bókum á laugardagsmorgnum fram að jólum. Höfundar og leikarar lesa úr völdum bókum, bæði íslenskum og erlend- um ævisögum, skáldsögum, þýdd- um verkum og ljóðabókum. Umsjón- armaður Bókaþings er Gunnar Stefánsson. Nýjar bækur á Bókaþingi 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.55 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jóns- dóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 14.40 Vítt og breitt. Úrval úr þáttum vikunnar. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað kvöld) (8:9). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Ómar Guðjónsson. Skúri. Mor. Njét. Ekki meir. Shengen. Tiger. Innkoma. Óskar Guðjónsson, Ómar Guð- jónsson, Þórður Högnason og Helgi Sv. Helgason leika. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Í víngarðinum. Um skáldið Kristján frá Djúpalæk. Umsjón: Hannes Örn Blandon. (Áður flutt 1998). (1:2) 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj- ólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörð- urinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.15 Kastljós (e) 11.45 Veira í paradís (Vir- us au paradis) (e) (2:2) 13.20 Landskeppni í ka- rate (e) 13.55 Fyrirtækjabikarinn í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik kvennaliða Keflvíkinga og Hauka í Digranesi. 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik HK og Fylkis í efstu deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (35:51) 18.25 Frasier (e) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins . (10:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvölds- ins Gestur þáttarins er Bubbi Morthens. Kynnir er Magga Stína. 20.10 Spaugstofan 20.40 Skólastjórinn (Ahead of the Class) Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum sem gerðust 1995. Marie Stubbs, skólastjóri í Glas- gow, er að fara á eftirlaun en tekur að sér að koma skikk á málin í St. Georgsskóla í London eftir að skólastjórinn þar er myrtur. Leikstjóri er Adrian Shergold, aðalhl. Julie Walters, Inday Ba, Reece Dinsdale, Michelle Fairley. 22.20 Illt gengi (Bad Company) Bandarísk mynd frá 2002. Leikstjóri er Joel Schumacher. 00.15 Barnfóstran (The Hand That Rocks the Cradle) (e) 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Jellies, Ljósvakar, Músti, Pingu, Kærleiksbirnirnir, Með afa, Galdrabókin, Kalli á þakinu, Benjamín dúfa, Jesús og Jósefína, Home Improvement 3 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol - Stjörnuleit 3 (Stúdíó / NASA - 4. hópur) (Stúdíó / NASA - Atkvæða- greiðsla um 4. hóp) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:8) 16.10 Amazing Race 7 (Kapphlaupið mikla) (14:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah 18.20 Galdrabókin (10:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (12:24) 19.40 Stelpurnar (15:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 The Stepford Wifes (Stepford-eiginkonurnar) Aðalhlutverk: Bette Midl- er, Glenn Close, Matthew Broderick og Nicole Kid- man. Leikstjóri: Frank Oz. 2004. Bönnuð börnum. 23.10 The Good, the Bad and the Ugly (Góður, illur, grimmur) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Eli Wal- lach og Lee Van Cleef. Leikstjóri: Sergio Leone. 1967. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 The Majestic (Bíó- höllin) Leikstjóri: Frank Darabont. 2001. 04.10 Summer Catch (Sumarást) Leikstjóri: Michael Tollin. 2001. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) 09.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Bein útsending 12.00 Ítölsku mörkin 12.30 Ensku mörkin 13.00 Spænsku mörkin 13.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14.15 Race of Champions - 2005 highlights 14.15 Meistaradeildin í handbolta (Barcelona – Magdeburg) Bein útsend- ing frá 16. liða úrslitum. 16.55 World Supercross GP 2004-05 (Sky dome) 16.45 Race of Champions - 2005 Highlights (Race of Champions - 2005 High- lights) 17.50 Fifth Gear (Í fimmta gír) 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Beint frá 15. umferð. 21.00 Tiger mótið Bein út- sending frá Target World Challenge. 23.30 Enski boltinn (Stoke - Leicester) Útsending frá ensku 1. deildinni. 06.00 Clockstoppers 08.00 Valerie Flake 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 Top Gun 14.00 Clockstoppers 16.00 Valerie Flake 18.00 Hey Arnold! The Movie 20.00 Top Gun 22.00 The Fourth Angel 00.00 Lucky Numbers 02.00 The Transporter 04.00 The Fourth Angel SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 09.45 Spurningaþátturinn Spark - lokaþáttur (e) 10.15 Popppunktur (e) 11.15 Rock Star: INXS (e) 13.00 Miss World 2005 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 Jamie Oliver’s Scho- ol Dinners (e) 17.00 Survivor Guatemala 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 Will & Grace (e) 19.30 The O.C. (e) 20.30 The King of Queens 21.00 Miss World 2005 Í ár verður keppnin um Miss World háð í 55. sinn. Að þessu sinni verður keppnin verður haldin í Sanya, Kína 23.00 New Tricks - loka- þáttur 23.55 C.S.I. (e) 00.50 Law & Order: SVU (e) 01.35 Boston Legal (e) 02.30 Ripley’s Believe it or not! (e) 03.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Óstöðvandi tónlist 17.10 Ford fyrsætukeppn- in 2005 17.40 Party at the Palms (3:12) 18.05 Friends 5 (6:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life (4:20) 20.00 Friends 5 (7 og 8:23) (e) 20.50 Sirkus RVK (6:30) 21.20 Ástarfleyið (8:11) 22.00 HEX . (10:19) 22.45 Idol extra 2005/ 2006 23.15 Girls Next Door (6:15) 23.40 Joan Of Arcadia (23:23) 00.25 Paradise Hotel (23:28) 01.10 Bush’s Brain MAGGA Stína kynnir vikulega tónlistarmenn og hljómsveitir sem taka lagið í sjónvarpssal. Í kvöld er það sjálfur Bubbi Morthens sem stígur á stokk og tekur nokkur af lögum sínum, en óhætt er að fullyrða að þar sé af nógu að taka enda Bubbi einn af- kastamesti listamaður þjóðarinnar. Bubbi gaf á árinu út tvær nýjar plötur auk þess sem endurútgefnar voru tvær af hans eldri, Kona og Ís- bjarnarblús. Um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. Hljómsveit kvöldsins í Sjónvarpinu Hljómsveit kvöldsins er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 19.40. Bubbi tekur lagið SIRKUS ÚTVARP Í DAG 12.35 Liverpool - Middles- brough (beint) 14.40 Á vellinum með Snorra Má (beint) 15.00 Chelsea - Wigan (beint) EB 5 WBA - Man. City (beint) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Newcastle - Arsenal (beint) 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Charlton - Sunder- land Leikur frá því í dag. 22.00 Bolton - Aston Villa Leikur frá því í dag. 24.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN BESTI leikni þáttur ársins á nýafstaðinni Eddu-hátíð. Og ekki nóg með það heldur hlaut Ilmur Kristjándóttir Edduna sem besta leikkonan í aðal- hlutverki fyrir frábæra frammistöðu sína í þáttunum. EKKI missa af… … Stelpunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.