Tíminn - 23.03.1971, Side 2
14
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 23. marz 1971
METAREGN
- á IVIeistaramótS Bslands í lyftingum
klp—Reykjavík.
Nín fslandsmet, þrjú drengja-
met og 40 héraðsmet voru sett á
Meistaramóti íslands í lyftingum,
sem fram fór á sunnudaginn. Kepp
endur í mótinu voru mjög margir
*g víðs vegar að af landinu, og
tók langan tíma að ljúka því.
fslandsmetin sem sett voru,
voru flest mjög góð. Einna beztu
metin voru í léttvigt, þar sem
Rúnar Gíslason, Ármanni, setti
met í öllum greinum. í dvergvigt
setti Kári Elísson, Ármanni. met
í jafnhendingu og samanlagt, og
Bjöm Lárusson, KR, í snörun í
yfirþungavigt (menn yfir 110 kg.
að þyngd).
Óskar Sigurpálsson bætti met
sitt í þungavigt í jafnhendingu og
samanlagt, en snörunin dregur
hann niður. Hann snaraði aðeins
122.5 kg. Ef hann næði betri tök-
um á henni er árangur hans á al-
þ j óðamælikvarða.
Guðmundur SigurðsSon (yngri)
Sveitaglíma KR
Sveitaglíma KR fór fram í KR-
heimilinu s.l. laugardag. Úrslit
urðu þau að KR sigraði, en Vík-
verji varð í öðru sæti og sveit
Ármanns rak lestina.
Flesta vinninga hlutu: Jón Unn
dórsson, KR og Sigtryggur Sigurðs
son, KR.
setti drengjamet í milliþungavigt.
Mörg héraðsmet voru sett á þessu
móti, enda margir keppendur utan
KR-ingar kræktu sér í silfur-
verðlaunin í 1. deildarkeppninni
í körfuknattleik um helgina, er
þeir sigruðu bæði UMFN og Ár-
mann mjög sannfærandi.
Leikurinn í Njarðvíkum, sem
cndurtekinn var vcgna fjölda
áskorana eins og Ómar Ragnars
son sagði svo glettnislega í sjón
varpinu á föstudaginn, var nú
100% löglegur og ólíkt betri en
fyrri lcikurinn, sérstaklega þó hjá
KR, sem sigraði í leiknum 99:
61. En ólöglega leiknum lauk með
sigri KR 84:75.
af landi, sem aldrei hafa áður tek-
ið þátt í lyftingamótum. Voru þeir
flestir frá UBVEFS.
KR tók þegar forustu í leikn
um og hafði 28 stig yfir í hálflei’k
52:24 og bætti 10 stigum við for
skotið í síðari hálfleik.
Á síðustu mínútu leiksins var
mikil keppni í KR-ingum að kom
ast yfir 100 stiga markið, en
sunnanmenn voru ekki alveg á
því og héldu boltanum síðustu
mínútuna. Þeir reyndu ekki körfu
skot þótt KR-ingar gæfu þeim
tækifæri til þess. Þeir vildu
ekki að boltinn kæmist í hendur
þéirra, því þá var möguleiki á að
KR-ingar kæmust yfir 100 stig.
Á sunnudagskvöldið tryggðu
KR-ingar sér silfurverðlaunin í
1. deild með því að sigra Ármann
með 6 stigum 80:74. í hálfleik
hafði KR 4 stig yfir 38:34, en í
síðari hálfleik sýndi KR glæsileg
an leik og komst 17 stigum yfir
74:57. Þá dofnaði heldur yfir lið
inu og Ármenningar náðu góðum
kafla og minnkuðu óðum bilið.
Þeim tókst þó ekki að jafna, því
þegar leikurinn var flautaður af,
vantaði enn 6 stig til þess.
Fyrsti lcl'kurinn f Meistara-
keppni KSÍ f knattspyrnu milli
fslendsmeistaranna Akraness og
bikarmeistaranna Fram, var held
ur leiðinlegur og lítilfjörlegur.
Fyrir því var ekki nema ein
ástæða — veðrið. — Það var norð
an rok og brunakuldi þegar hann
fór fram, og við slíkar aðstæður
er flest betra en að sýna góða
knattspyrnu.
Fram lék á móti vindi í fyrri
hálfleik og átti þá gott tækifæri,
er Krlstinn Jörundsson stóð fyrir
opnu marki — en skaut himinhátt
yfir. Skagamenn, sem nú voru án
sinnar frægu framlinu frá í
sumar (Matthías — Teitur— Ey-
leifur — Guðjón, en þeir eru
annað hvort meiddir eða hættir.)
áttu lítil tækifæri undan vindin
um, en þess betri á móti í síðari
hálfleik, er Framarar gerðust of
sókndjarfir.
Rétt fyrir leikslok átti Bjöm
Lárusson, ÍA opið færi eftir að
hann hafði leikið a varnarmenn
og markvörð Fram — en hann
hitti ekki markið á úrslitastundu.
Einni mínútu síðar átti Erlendur
Magnússon, Fram annað eins t.æki
færi. en hann fór eins að og
Kristinn — fór undir knöttinn og
lyfti honum yfir í stað þess að
renna í markið.
Framarar áttu um 75% í leikn
samtals 475,5 kg.
2. deild karla
KR í vand-
ræðum með
Þrótt
klp—Reykjavík.
Keppninni í 2. deild karla í
handknattleik lýkur um næstu
helgi. Þá leika á Akureyri, Breiða
blik og Ármann við heimaliðin
tvö, og eru leikir Ármanns sér-
staldega þýðfngarmiklir, en þó
aðallega leikurinn við KA. f þeim
leik geta úrslitin í 2. deild verið
ráðin, því ef KA vinnur, er KR
búið að sigra í deildinni. en ef
Ármann vinnur verður að fara
fram aukaleikur milli KR og Ár
manns.
KR lék, á laugardaginn við
Þrótt og var í miklum vandræð
um allan leikinn. KR hafði vfir
frá byrjun, en Þróttur jafnaði
ætíð, en hafði það ekki af að ná
forustu. Munurinn var aldrei
meiri en eitt mark, en oftast var
jafntefli. í hálfleik hafði KR
1 mark yfir 10:9 og þegar 5 mín.
voru til leiksloka var staðan jöfn
16:16. Á þessu msíðustu 5 mín
útum tókst KR-ingum að hrista
hina áhugasömu leitomenn Þrótt
ar af sér og sigra í leiknum 20:
18.
um, og voru því ekki sem ánægð
astir með jafntefli 0:0. En þeir
gátu líka þakkað sínum sæla fyrir
að Skagamenn sigruðu ekki því
þeir voru helzt til of djarfir í
sókninni í síðari hálfleik.
Valur
flengdi
Jandsliðið*
Úrvalsliðið fékk sinn fyrsta
skell á árinu í æfingaleik við
Val á Þróttarvelilnum á sunnu-
dagsmorguninn.
Leiknum lauk með yfirburða
sigri Vals, 5:1 og voru öll mörk
in i leiknum skoruð í síðari hálf
leik. Heldur var lítill „landsliðs
svipur" á úrvalinu í þessum leik,
og mætti ætla að áhuginn á
að leika með því og þessum æf-
ingum væri að dofna. Mörkin í
leiknum skoruðu: Hermann Gunn
arsson, 2. Jóhannes Eðvaldsson,
Þórir Jónsson og Ingvar Elísson
1. Mark úrvalsins skoraði Baldvin
Baldvinsson, KR.
STAÐAN
Handknattleikur
Lokastaðan í 1. deild karla:
Valur 10 8 0 2 198:169 16
FH 10 7 2 1 198:187 16
Fram 10 5 1 4 192:193 11
Haukar 10 3 2 5 181:179 8
ÍR 10 2 2 6 188:201 6
Víkingur 10 0 3 7 175:203 3
Markhæstu menn: Mörk
Geir Hallsteinsson, FH 61
Þórarinn Ragnarsson, Haukum 52
yilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 47
Ólafur H. Jónsson, Val 41
Axel Axelsson, Fram 40
Bergur Guðnason, Val 39
Brynjólfur Markússon, ÍR 39
Ólafur Einursson, FH 37
Pálmi 'lignússon, Víking 32
Stefán Jónsson, Haukum 31
Brottvísun af leikvelli (,JFair
Play“): Mín.
Víkingur 24
Valur 24
ÍR 25
Haukar . 31
Fram 36
FH 37
Einstakir leikmenn: Mín.
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 13
Þórarinn Ragnarsson, Haukum 11
Pálmi Pálmason, Fram 10
Birgir Björnsson, FH 8
Gunnar Gunnarsson, Víkingi 8
Viðar Símonarsson, Haukum 8
GEIR HALLSTEINSSON
MARKAKÓNGUR ÍSLANDS 1971
Lokastaðan í 1. < deild kvenna:
Valur 10 9 0 1 128:78 18
Fram 10 8 0 2 103:70 16
Ármann 10 4 1 5 101:117 9
Njarðvík 10 4 1 5 80:96 9
Víkingur 10 3 1 6 73:91 7
KP 10 0 1 8 89:122 1
2. deild karla;
KR 12 11 0 1 284:204 22
Ármann 10 9 0 1 206:155 18
Grótta 12 6 0 6 291:263 12
Þróttur 12 5 0 7 240:253 10
KA 9 4 0 5 192:190 8
Þór 9 2 0 7 170:211 4
Breiðablik 10 0 0 10 157:264 0
Körfuknattleikur
1. deild:
☆ KR—Ármann 80:74
☆ UMFN—KR 61:99
ÍR 11 11 0 908:684 22
KR 11 8 3 816:735 16
Ármann 11 6 5 724:701 12
Þór 11 5 6 730:739 10
HSK 11 5 6 775:812 10
Valur 11 3 8 765:818 6
UMFN 12 1 11 700:929 2
Stighæstu menii: Stig
Einar Bollason, KR 262
Jón Sigurðsson, Ármanni 260
Þórir Magnússon, Val 257
Bezta vítahitni:
Guttormur Ólafsson, Þór
42:33 78.5
Pétur Böðvarsson, HSK
44:31 70.5
Kristinn Jörundsson, ÍR
36:25 69.9
Einar Bollason, KR
63=41 65.1
1 x 2 — 1 x 2
TO. leikvika — leikir 13. marz 1971
Úrslitaröðin: xl2 — x!2 — 111 — 112
1. vinningur 11 réttir. Vinningsupph. kr. 90.000,00
nr. 20394 (Vestm.eyjar) nr. 46488 (Garðahr.)
— 46227 (Seltjamam.) — 61503 (Reykjav.)
2. vinningur. 10 réttir, — kr. 2.100,00
nr. 103 nr. 12931 nr. 25496 nr. 43438
— 161 — 14389 — 25718 — 43784*
— 2173 — 15934 — 26949 — 44421
— 2459 — 16436 — 27953 — 47814
— 3773* — 16454 — 29029* — 47901
— 3898 — 16835 — 29031* — 60577
— 4063 — 17575 — 31335 — 63392
— 4791 — 18838 — 31923 — 63501
— 6802 — 19935 — 32355 — 64599
— 6804 — 20407 — 33602* — 64786*
— 6807 — 21308* — 34214 — 65234*
— 6937 — 21319* — 35611 — 66439
— 9047 — 21504 — 36150 — 67402
— 9055 — 21740 — 37905 — 67965*
— 11938 — 22165 — 39547* — 69617
— 12207 — 24345 — 42042 — 70798
— 12557 — 25223 — 43130* — 71185
— 12717 — 25380 — 40060
* Nafnlausir seðlar.
Kæmfrestur er til 5. apríl. Vinningsupphæðir
geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar.
Vinningar fyrir 10. leikviku verða póstlagðir eftir
7. apríl. Handhafar nafnlausra seðla verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullnægj-
andi upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKYJAVÍK
íslandsmeistarar í einstökum þyngdarflokkum urðu þessir:
Pressa Snörun Jafnh. Samt.
Dvergvigt: Kári Elísson, Á. 52,5 52,5 77,5 182,5
Fjaðurvigt: Ásþór Ragnarss., Á. 65 70 90 225
Léttvigí: Rúnar Gíslason, Á. 90,5 83 107,5 281
Millivigt: Björgvin Sigurj.son, Þór 85 80 105 270
Léttþungav.: Gunnar Alfreðss. Á. 132,5 95 135 362,5
Milliþungav.: Guðm. Sigurfðss., Á. 147,5 125 160 432,5
Þungavigt: Óskar Sigurp.son, Á. 160 122,5 175 475,5
Yfirþungav.: Björn Láruss., KR 130 95 125 350
1. deildin í körfuknattleik:
KR náði silfrinu
Jafntefli í fyrsta leiknum