Tíminn - 18.04.1971, Qupperneq 9

Tíminn - 18.04.1971, Qupperneq 9
fflS'JTODAGUR 1S. aprfl 1971 TÍMINN 21 Snnnudagur 18. apríl 8.50 Létt morgun?«„ Tékkneska fílharmóníusveit- in og Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leika forleiki eftir Dvorák og Cherubini. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.1S Morguntónleikar a. Frá flæmsku tónlistar- hátíðinni í fyrra: Flor Peters leikur á orgel verk eftir Lúbeck, Buxtehude og Bach. b. Kammerkonsert nr. 2 í G-dúr eftir Carlo Ricciotti. Kammerhljómsveitin í Berlín leikur; Hans von Benda stj. e. Konsert fyrir flautu og strengjasveit eftir Telemann. Hubert Barwahser og Kamm- erhljómsveitin í Amsterdam leika; Jan Brussen stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Karvel Sigurgeirsson um lífið á útilegubátum frá Isa- firði. 11.00 Messa í Grundarfjarðarkirkju (fjolskyldumessa, hljóðr. 7. febr.). Prestur Séra Magnús Guð- mundsson. Organleikari: Aslaug Sigur- bjömsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu Séra Sigurjón Guðjónsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Veizla Belshazzars" eftir William Walton Dennis Noble baritónsöngv- ari, Huddersfieldkórinn og Fílharmóníusveitin í Liver- pool flytja ásamt lúðrasvcit- SKOLAVOR-ÐUSTIG 2 DREKI 15.30 16.00 16.55 17.00 18.00 18.25 18.45 um; höfundur stj. Ámi Kristjánsson tónlistar- stjóri kynnir tónverkið. Kaffitíminn Hljómsveit Teds Heaths og sænskir harmonikuleikarar flytja létta tónlist. Fréttir. Endurtekið cfni „Brennið þið vitar“: Sveinn Ásgeirsson segir frá sænska uppfinningamanninum Gust- af Dalén. (Aður útv. 6. des. síðast liðinn). Veðurfregnir. Barnatími a. „Tómas“, færeysk saga eftir Christian Höj Konráð Þorsteinsson les endursögn sína. b. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri segir frá Þormóði Torfasyni. c. Framhaldsleikritið: „Börn- in frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi uppúr sam- nefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í tí- unda og síðasta þætti: Finnur — Gísli Halldórsson Guðmundur — Arni Tryggvason Guðrún — Bryndís Pétursd. Helga — Margrét Guðm.d. Geiri — Þórhallur Sigurðss. Stjáni — Borgar Garðarsson Árni — Jón Júlíusson Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. Stundarkorn með rúmenska píanóleikaranum Glöru Haskil sem leikur verk eftir Schu- mann, Ravel og Scarlatti. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. Fréttir. Tilkynningar. son stud. jur., Friðgeir Björnsson lögfræðingur og Haukur Már Haraldsson framkvæmdastjóri Æskulýðs sambands Islands. Umræðum stjórnar Gunnar G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 19. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Benjamín Kristjánsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson pía- nóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum ýúiissa landsmálablaða. 9.15 Morgunstund barnanna: „Ditta og Davíð“, Olga Guð- rún Árnadóttir og félagar hennar Ijúka flutningi sögu í leikformi eftir Olgu (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æsk- unnar (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Óli Valur Hansson ráðunaut- ur talar um undirbúnings- störf að ræktun matjurta. 13.30 Við vinpuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hanscn Jökull Jakobsson les þýðingu sína (27) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Félagar úr Vínar-oktettinum ingur talar um sannsýni og áróður í félagsstarfi. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Helgi Hallgrímsson talar. 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptónlist. 20.25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Astráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Lýrísk svíta eftir dr. Pál Isólfsson. b. „Ég bið að heilsa", ball- etttónlist eftir Karl O. Run- ólfsson. 21.25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flyt- ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn" eft- ir Einar Guðmundsson Höfundur les (3). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19.00 19.30 Veiztu svarið? • -.. .,, Ieika Nónett f F:dúr.,op. Sunnudagur 18. apríl 18.00 Á hclgum degi. Prslitaumferð í spurninga- þætír? scmv Jðnas' Jónasson stjórnar. Þátttakendur: Ólaf- ur Þ. Kristjánsson skólastjóri og Magnús Torfi Ólafsson verzlunarmaður. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. 19.55 Samsöngur í Háteigskirkju Unglingakórinn í Bielefeld syngur á tónleikum 12. þ.m. Söngstjóri: Dietrich Feld- mann. 20.15 Parísarkommúnan Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur fyrra er- indi sitt. 20.45 Kvöldtónleikar a. Eichendorff-kvintettinn leikur Partítu í D-dúr fyrir tvö óbó, tvö horn og fagott . eftir Dittersdorf. b. Eyvind Möller leikur tvær píánósónötur eftir Kuhlau. c. Werner Krenn syngur fimm sönglög eftir Schubert. 21.20 Veröldin og við Þrír ungir menn ræða um ný verkefni í utanríkismálum á næstu árum: Björn Bjarna- eftir Louis '■'’Páiil Badutá-Sk'óáa og Sin- fóníuhljómsveitin í Vín leika Píanókonsert í fís-moll eftir Alexander Skrjabín, Henry Swoboda stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi: Minning Séra Jóns Steingrímssonar og Skaftfellingar (Áður útv. 13. ágúst í fyrra). b. Síðari hluti samtals sem Jón R. Hjálmarsson átti við Harald Einarsson í Vík í Mýrdal (Aður útv. 19. janú- ar s.l,). 17.00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Arnlaugsspn flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa Arni Þórðarson les bréf frá börnum. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Félags- og fundarstörf; tíunda og síðasta erindi Hannes Jónsson félagsfræð- Haukur gústsson eand. theol, raáðih viö'Guðrúnú Ás- mundsdóttur, leikkonu. 18.15 Stundin okkar. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þessi saga heitir „Frikrik gætir litla bróður.“ Þýðandi er Helga Jónsdótt- ir, en flytjendur ásamt henni Hilmar Oddsson og Karl Roth. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Ljósmyndun. Leifur Þorsteinsson leiðbein ir um stækkun. Skíðaferð. Þórhallur Sigurðsson syngur samnefnt ljóð eftir Böðvar Guðlaugsson. Teikningar eftir Ölöfu Knudsen. Vangaveltur. Örlygur Richter leggur þrautir og spurningar fyrir börn úr Austurbæjarskóla og Digranesskóla. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. OH, NO, MISTER'. ■>OU SOT US ALL WRONS. WHy SHOULD _ WE- ;—yX'LL FIND OUT. HANP OVER YOUR — Úff . . kjálkinn minn. aðra! Hvers vegna ættum við að gera — Þessi mun segja mér, hverjir þið — Hvað... ó, já! það? eruð. Síðan munum við ræða um það, — Þið eltuð mig, til þess að drepa mig — Það er einmitt það, sem ég ætla að hver sendi ykkur. með þessari byssu. komast að raun um. Réttið mér vasabæk- — Ó, ,nei, herra! Þú tckur okkur fyrir ur ykkar! Umsjóir Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dánarminning. Leikrit eftir Bjama Bene- diktsson frá Hofteigi. Frumsýning. Persónur og leikendur: Ólafur Guðmundssort, skósmiður Gísli Halldórsson Jónína Sigmundsdóttir, kona hans Herdís Þorvaldsdóttir Maður, sem skrifar í blöðin Þórhallur Sigurðsson Stjórnandi upptökm Andrés Indriðason. 21.25 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu. Keppnin fór fram í Dublin á frlandi að viðstöddum fjölda áhorfenda, og er henni sjónvarpað víða um lönd. Þýðandi: Björn Matthíasson. (Eurovision — írska sjón- varpið). Dagsjcrárlok. Mánudagur 19. apríl. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skólahljómsveit Kópavogs. Fylgzt er með starfi og leik hljómsveitarinnar og m.a. brugðið upp myndum úr Noregsferð hennar á síðast- liðnu ári. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. 21.00 Karamazov-bræðurnir. Framhaldsmyndaflokkur frá BC, byggður á skáld- sögu Fjodor Dostjevskí. 2. þáttur. ímynd Guðsmóð- ur. Leikstjóri: Alan Bridges. Effli 1. hluta: Fjodor Karamazov er auð- ugur, en drykkfelldur og mesta hörkutól. Hann á þrjá syni: Ivan, Aljosja og Mitja, en Mitja er ekki sammæðra hinum. Kara- mazov gamli neitar honum um löglegan móðurarf, og ekki bætir það úr skák, að þeir feðgar girnast báðir sömu konuna. Undir því yfirskini að vilja sættast við Mitja heimsækir Karamazov klaustur eitt, þar sem Alj- osja sonur hans er nemandi, en kemur þar öllu í upp- nám. Yfirmaður klausturs- ins leggst veikur, og biður hann Aljosja að hraða sér heim og reyna að stilla til friðar með þeim feðgum. Aðalhlutverk: John Barrie, Lyndon Broock, Nicholas Pennell, Ray Barrett, Diane Clare og Judith Scott. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.50 Lifandi tímasprengjur. Mynd um menntunar- og at- vinnumál þróunarlanda. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (Evrovision — Svissneska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okhur Látið ókkur prenta fyrirykkur Fljót afgreufsla - góð þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargötu 7 — Kcfíavík___ /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.