Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 22. aprfl 1971 TIMINN ..ÞORHF Skólavörðustíg 25, Ármúli 11 sími 81500 Sólun HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR 11 ánjómunstur veitir góða spyrnu W í snjó og hólku.. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. FORD FYRSTUR OG FREMSTUR é Hálfrar aldar forysta FORD í traktorfram- lciðslu tryggir yður fullkomnasta fáanlegan tækniútbúnað, og um yfirburða útlit FORD eru allir sammála. Þrátt fyrir þetta er FORD ekki dýrari. Meiri tækni fyrir lægra verð. Bifreiðastjóri Ábyggilegur vörubifreiðastjóri getur fengið framtíðaratvinnu við fyrirtæki utan Reykjavíkur, fæði og húsnæði fylgir. Með- mæli æskileg. Tilboð merkt: „Bifreiðastjóri — 1165“, send- ist blaðinu fyrir 24. þ.m. EFLUM OKKAR" HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBANO ÍSL. SPARtSJÓÐA ÞOR HF « BtYKJAVÍK SKÓIAVORQUSTÍC 25 7RAKTORAR Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðusfíg 12 Sími 18783. OFFSETFJÖLRITUN Það er FJÖLMARGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON FJÖLRITUNARSTOFA Laugavegi 30 — Sími 2-30-75. NOTUÐ fSLENZK FRÍMERKI keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason hrl. og Vilhjálmur Árnason hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsið, 3. h.). Símar 24635 — 16307. ÞORSTEINN SKÚLASON héraðsdómslögmaður HJARÐARHAGA 26 Viðtalstími kl. 5—7. Sími 12204. VERÐLAUNAPENINGAR Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 11 - Slml 12804 . .8 • í öllum stærðum ðir í öilum litum. GLERTÆKNI INGÓLFSSTRÆTl Framleiðum tvöfalt einangrunargler. — Póstsendum — Sími 26395, heima 38569. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐ'UR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. Miðstjórnarfundur Framhald af 1. síðu. voru kjörnir: Baldur Óskarsson, Friðgeir Björnsson og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. 1 blaðstjórn Tímans voru kjörnir: Ólafur Jóhannesson, Eysteinn Jónsson, Erlendur Einarsson, Jón Kjartansson, Helgi Bergs, Friðgeir Björnsson, Þorsteinn Ólafsson, Kristinn Finnbogason og Óðinn Rögnvaldsson. — Varamenn voru kjörnir: Steingrímur Hermannsson og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Endurskoðendur flokksreikninga voru kjörnir þeir Hannes Pálsson og Jón Rafn Guðmundsson. Vara- menn voru kjörnir: Sigurfinnur Sig- urðsson og Örlygur Hálfdánarson. Endurskoðendur reikninga Tím- ans voru kjörnir þeir Jón Abraham Ólafsson og Hallgrímur Sigtryggs- son. Tómas Árnason var kjörinn í stjórn húsbyggingasjóðs. Á víðavangi Framhald af bls. 3 úrslitum, hvort ríkisstjórnin heldur velli eða ekki. Þetta þurfa bændur og aðrir frjálslyndir menn hér í kjör- dæminu að gera sér vel Ijóst og láta ekki atkvæði sín falla dauð á Sjálfstæðisflokkinn eða annað livort áðurnefndra flokksbrota. — Varst þú ekki í framboði fyrir Alþýðubandalagið í kosn- ingunum 1963? — Ég var það og taldi þá tilraun, scm þá var gerð til að samcina vinstri sinnað fólk í landinu, réttmætaT Síðan lief- ur Alþýðubandalagið klofnað og meira en það. Þarf ekki að rekja þá sögu. Ég cr, fyrst og fremst, félagslega sinnaður maður og á erfitt með að skilja að frjálslyndir menn verði sameinaðir með því að sundra þeim. — Er ekki mál til komið að við, sem vinnum hörðum hönd- um, fylkjum okkur saman og er það ekki cina leiðin til að rétta hlut okkar? — Sú ríkisstjórn, scm setið hefur að völdum undanfarin 12 ár hefur, í raun og veru, setið í umboði sundraðra and- stæðinga hennar. Það er kom- inn tími til að þeirri þrásetu linni. —Ertu þá genginn í Fram- sóknarflokkinn? — Nei, og óvíst að ég geri það. En ég er bóndi eins og þú veizt, og hvað geta bændur og þeirra fjölskyldur kosið nú annað en Framsóknarflokkinn, nema þá að kjósa á móti hags- munum sínum. Og það sama gildir um allt lágtekjufólk í þéttbýlinu. Eða halda menn að tekjumunurinn væri orðinn eins geigvænlegur og hann er nú, liefði vinstri sinnuð stjórn ver- ið í landinu undanfarin ár?“ — TK Stórborgir Framhald af bls 9. TIL DÆMIS er ekki framar um neina miðstétt hvítra manna að ræða í Newark, og negrar, sem heyra miðstéttinni til, eru meira að ségja farnir að flytja til útborganna. „Hvert sem leið stórborganna kann að liggja, hlýtur Newark að verða í farar- broddi“, sagði negrinn Kenneth Gibson, borgarstjóri í Newark. „Dauðsföll barna og mæðra eru tíðari hjá okkur en annars stað- ar gerist í Bandaríkjunum, og sama er að segja um glæpi.“ Hver ætti svo að vilja búa í Newark ef hann ætti annars kost? Vera má, að fjárframlög frá samríkinu — ef til vill mik- il fjárframlög — kunni að halda lífinu í Newark, en þau fá því tæpast áorkað, að ákjósanlegt verði að eiga þar heima. Richard Scammon er snjall tölfræðingur og var fyrrum yf- irmaður manntalsins. Framtíðar mynd hans af stórborgunum er ófögur. Hann heldur að brott- hvarf skrifstofa og verksmiðja úr stórborgunum verði örara en áður og jafnframt brotthvarf miðstéttanna, en ekki síður svartra en hvítra. íbúatala stór- borganna hljóti að lækka og íbúatala Baltimore kunni til dæmis að verða komin niður í hálfa milljón um 1980, én hún er nú rúmlega 900 þúsund. Æ fleiri íbúar stórborgan.na verði háðir opinberum framlögum og öðrum styrk, og þar kemur að hans áliti, að meirihluti íbúa stórborganna lifir í raun og veru á opinberu framfæri. SCAMMON uggir til dæjnis, að stórborgirnar kunni í aukn- um mæli að minna á búðir indí- ána, þar sem hið opinbera haldi lífinu í íbúunum en þeir lúti ógnaraga innan borgarmark- anna. Útborga miðstéttanna í nágrfinninu verði gætt vendil. (sem þegar á við um sumar þeirra), en meginverkefni varð- anna verði að vernda miðstéttar- meirihluta útborganna gegn her ferðum ránssveita frá stórborg- unum. Þetta kann að þykja helzt til skuggaleg mynd. Engu að síður grunar marga, sem gerst þekkja framvinduna í stórborgunum, að Henry Ford hafi haft á réttu að standa á sinni tíð. Moon Landrieu borgarstjóri í New Orleans sagði til dæmis á borg- arstjóraráðstefnunni um dag- inn, að stórborgirnar væru að farast. Borgir hafa fyrr farizt. Til dæmis var ekki annað eftir af Rómaborg á miðöldunum en 25 þúsund manna þorp, sem skrimmti við bág kjör umhverf- is Colosseum, og svipaða sögu er að segja um margar aðrar stórborgir. Ekkert bendir til að stórborgirnar okkar séu ónæm- ar í þessu efni, og satt að segja er ærin ástæða til að ætla að því fari víðs fjarri. h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.