Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 16
16 TÍMINN FIMMTUDAGUR 22. aprfl 1971 SSM vaam ■KMBmnaa GLEÐILEGT SUMAR! Dýrmætasta sumargjöfin sem borizt hefur íslendingum eru gömlu, íslenzku handritin, en fleira kemur gott frá Danmörku HnHHI SAMSTÆÐAN: — JF — SLÁTTUTÆTARINN SLATTUTÆTARI — HEYFLUTN- INGSVAGN — JF — SAM- STÆÐAN er sláttutætari og vagn, sem er sérstak- lega fyrir þá bændur, sem verka miki'ð vot- hey. Einn og sami maðurinn getur slegið grasið, ekið því hcim og losað það í geymslu. Þetta er ó- trúlega fljótleg og hagkvæm vinnuaðferð. Margra ára reynsla — JF — sláttutætarans hefur sannað ágæti hans við íslenzkar aðstæður. Hann er hliðartengdur og er því drátt- arvélin utan við slægjuna. Tenging við dráttarvélina er eldfljót og nota má sláttutætarann við allar tegundir dráttarvéla. Tvær stærðir fáanlegar með 110 og 130 cm. vinnslubreiddum. Maurasýruútbún- aður einnig fáanlegur. — Verð aðcins frá kr. 53,100,00. — JF FJÖLNOTAVAGNINN — JF — vagninn má nota til mjög fjölbreyttra starfa: Sem vot- heysvagn, heyflutningsvagn, mykjudreyfara og almennan flutninga- vagn. — JF — vagninn kemur því að notum á öllum árstímum og er því hagnýt fjárfesting. BÆNDURI Kynnið yður vandlega — JF — samstæðuna — sláttutætarann og fjölnotavagninn í upplýsinga- og verðlistanum, sem við höfum sent ykkur nýverið, og hafið samband við okkur varðandi af- greiðslu og greiðsluskilmála. NYTT SLÁTTUÞYRLA Afkastamikil — Ódýr — Einföld ★ ★ ★ ★ «11111 Verð aðeins kr. 49,600 Óvenjumikil afköst, allt að 1,5 ha. pr. klst. Vinnslubreidd 1,5 m. Jafn og hreinn sláttur, jafnvel við erfiðustu aðstæður. Kílreimdrifin og þar með ENGIN viðkvæm gírhjól eða flók- inn drifbúnaður, sem getur bilað þegar mest ríður á og bæði kostnaðarsamt og tímafrekt er að gera við. Vélin er léttbyggð og því lipur og auðveld í vinnslu og allri meðferð. Sérstakur öryggisbúnaður, þannig að vélin slær af, móti föst- um fyrirstöðum. — JF — sláttuþyrlan var prófuð hjá Bútæknideildinni að Hvanneyri á síðasta ári og reyndist með miklum ágætum. Hafið samband við okkur og kynnið yður nánar nýju — JF — sláttuþyrluna og greiðsluskilmála okkar. G L E Ð L E G T S U M A R Fóðurblöndunarverksmiðja Elias B. Muus, Danmörku. Globus Fóður Bændur Eins og að undanförnu bjóðum vér allar tegundir af fóðurblöndu frá hinni vönduðu fóðurblönduverksmiðju Elias B. Muus, Odense A.S. Nú sem áður, er það oss kappsmál að bjóða bændum sem beztar vörur á sem hagstæðustu verði. — Laust og sekkjað. A-Kúafóðurblanda Skjöldublanda Heilfóður Bakon-kögglar Gyltu-kögglar Reiðhestablanda Maismjöl Byggmjöl Hestahafrar Steinefnablanda Saltsteinn PANTIÐ TÍMANLEGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.