Tíminn - 12.05.1971, Síða 4
TIMINN
Kjósendafundur á Siglufirði
Framsóknarflokkurinn heldur kjósendafund
á Siglufirði, fimmtudaginn 13. máí kl. 20,30 í
Alþýðuhúsinu. Á fundinum mæta, Eysteinn
Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Björn Pálsson,
Magnús Gíslason og Stefán Guðmundsson.
Eysteinn
Ólafu
Björn
Magnús
Stefán
STUÐNINGSFÓLK
B-LISTANS
í REYKJAVÍK
Framsóknarfélögin í Reykjavík hafa opnað kosninga-
skrifstofu að Skúlatúni 6, sími 25010 — 25011 — 25074.
Skrifstofan er opin frá kl. 9—19.
KÓPAVOGUR
Skrifstofa framsóknarfélaganna f Kópavogi verður fyrst um sinn
opin frá kL 17 til 22. Stuðningsfólk B-listans, búsett i Kópavogi,
er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna við fyrsta
tækifæri.
Stuðningsfólk
B-listans
í Reykjavík
Vinsamlegast látið kosningaskrifstofunni, Skúlatúni 6, sem fyrst
í té upplýsingar um fólk, sem dvelur erlendis og hefur kosninga-
rétt hér heima.
Upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu eru velttar f sfma
25011.
Laus staða
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða
deildarstjóra í áfengisdeild.
Starfið er fólgið í blöndun á innlendum áfengis-
tegundum, verkstjórn og umsjón með átöppun.
Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til Áfengis- og tóbaksverzlunar rík-
isins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 26. júní
1971.
í
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríksins.
SVEIT
13 ára stúlka óskar eftir að
komast í sveit til barna-
gæzlu eða annarra snún-
inga. Uppl. í síma 50892.
SVEIT
14 ára piltur vill komast á
gott sveitaheimili sunnan-
eða vestanlands í sumar.
Upplýsingar í síma 25283.
SVEIT
14 ára drengur vanur
sveitastörfumi óskar eftir
að komast 1 sveit.
Upplýsingar í síma 37260.
SVEBT
Duglegan 12: ára, , p(peng
ÍWgar ,til a'ð .kqmasl í.svpit
í sumar.
Upplýsingar í síma 19993.
BÆNDUR
15 ára rösk stúlka óskar
eftir að komast í sveit í
sumar. Er vön.
Upplýsingar í síma 52779.
BÆNDUR
16 ára stúlka óskar eftir að
komast á gott sveitaheim-
ili. Er vön sveitastörfum.
Upplýsingar í síma 51653.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
M/s Esja
fer vestur um land í hringferð
um eða eftir næstu helgi. Mót-
taka á vörum til Vestfjarða og
venjulegra viðkomuhafna á
Norðui-landi austur til Vopna-
fjarðar á miðvikudag og
fimmtudag n-k.
MIÐVIKUDAGUR 12. maí 1971
Krossgáta
Nr. 801
Lóðrétt: 1) Fól 2) Umfram
3) Guðs 4) Laklega 6) Barn
8) Strengur 10) Ættjarðar
12) Öfug röð 15) Gyðja 18)
Fæði."
Lausn á krossgátu nr. 800:
Lárétt: 1) London 5) SOS 7)
ST 9) Klár 11) Táa 13) Óli
14) Elsa 16) Að 17) Kussu
19) Vaktar.
Lárétt: 1) Viðbitið 5) Fugl 7) Lóðrétt, 1) Lister 2) NS 3)
Stefna 9) Dund 11) Tala 13) Skel 0sl°n6) Fnður 8) Tal
14) Dýr 16) Keyr 17) Fugl 19)
Lausn.
Í j % i IV m
$' j n L
ÉsS> /C>
// /5. ip1
w 7T
/>
Œ PM i
10) Álasa 12) Aska 15) Auk
18) ST.
HUSEIGENDUR
Sköfum og endurnýjum útihurðir og útiklæðning-
ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347.
NOTUÐ INTERNATIONAL
BELTASKÓFLA MEÐ ÝTUBÚNAÐI
BTD 6 ÁRGERÐ 1958
TIL SÖLU STRAX
VéladeUd
Árnwla 3
Reyfciavík
Símí 38900