Tíminn - 19.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.05.1971, Blaðsíða 11
ÍKIÐVIKUDAGUR 19. maí 1971 11 TIMINN LANDFARI Um heimspekiskoðanir dr. Helga Pjeturs, Einars Benediktssonar o.fl. f tímiriti „Hins íslenzka bókmenntafélags“, Skýrni 1969, er alllöng ritgerð eftir Peter Hallberg í þýðingu Njarðar P. Njarðvíks. Fjallar ritgerð þessi um skáldsögu Halldórs K. Laxness, „Kristnihald undir Jökli“. Svo sem kunnugt er, sótti skáldið nokkuð af efni sögunnar í heimspekirit dr. Helga Pjeturss og hrærði því saman við ýmsar andlegar stefnur, svo sem guðspeki m. fl. Verður úr þessu víða af- skræming og óskapnaður, enda hefur það vafizt fyrir mörgum hvers konar boðskap höfundur er þama að flytja. í nefndri rit gerð er birtur kafli úr bréfi frá Halldóri K. Laxness til Hallbergs á bls. 87—88, þar sem skáldið tekur fram, að í ffi'iWiiiiC.ft.r msai Dún- sængur Æðardúnsængur Svanadúnsængur Gæsadúnsængur Dralonsængur Unglingasængur Vöggusængur Æðardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður — Koddar FERMINGARFÖT Drengjajakkar og buxur Patons-ullargarnið í litaúrvali — 6 gróf- leikar, heimsfræg gæða- vara. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Hólfuð dúnheld ver. Sængur, lök og koddar. PÓSTSENDUM. söguna séu tekin öll hin sér- stæðu fræðiheiti, með því að lesa spjaldanna á milli „sex bindi af Heimspeki Helga Pjet- ’urss, sömuleiðis heimspekileg- ar ritgerðir Einars Benedikts- sonar, Alhygð o.fl., en þeir höfðu nákvæmlega sömu skoð- anir í heimspeki, báðir stór- gáfaðir menn, en meira en lít- ið ruglaðir“. Ef nú fyrst er athugað sann leiksgildi þeirrar fullyrðingar, að nefndir höfundar hafi haft nákvæmlega sömu skoðanir í heimspeki, þá er það ekki rétt. Hitt er heldur að þær hafi ver- ið skyldar og á köflum fallið saman, eins og til að mynda þar sem E. Ben. segir í rit- gerðinni Róm í Reykjavík, að með vexti og þróun þjóðlífs vors muni valdið „stórstígri sókn til allra hæða og ekki sízt til landnáms um kynni af öðr- um stjömum“. Eins má telja að þeir hafi verið sammála um skapandi mátt íslenzkunnar sem vísindamáls, og að hún sé „eitt voldugasta og fegursta tæki mannlegs hugar í viðskipt um andlegs lífs,“ eins og E. Ben. kemst að orði í ritgerð sinni, 1932. Enn má taka upp hinar gullfögru Ijóðlínur hans úr kvæðinu „Móðir mín“: Ég skildi að orð er á íslandi til yfir allt sem er hugsað ans, þá kemur í ljós að nokk- uð ber á milli. í þeim vantar heiðríkju og traustan undir- stöðugrundvöll, sem rök eru færð fyrir og treysta má. Þó að Einar hafi verið frjálslyndur og víðsýrÞ, þá minnist hann ekki á hinar líffræðilegu upp- götvanir dr. H. P. um eðli drauma og miðilssambands og lífstarfsíðleiðslu. Hjá Einari kemur ekki fram skýring á rangstefnu tvíhyggjunnar og yfirhöfuð vantar þar margt sem einkennir heimsfræði dr. Helga. Ég hef nokkuð örugg rök fyrir því að Einar muni ekki hafa metið heimsfræði dr. Helga til fullnustu. Má um þetta ýmisl. færa fram, sem sýn ir að það er ekki sannleikanum samkvæmt að fullyrða, að dr. H. P. óg E. Ben hafi haft ná- kvæmlega sömu skoðanir í heimspeki, þó að þeir væru sammála um ýmis veigamikil og áríðandi atriði, sem áður voru talin. Um þá fullyrðingu H. K. Laxness, að báðir þessir menn hafi verið „meir en lítið rugl- aðir“, skal hér aðeins sagt, að Miðvikudagur 19. mal 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónína Steinþórsdótt- ir endar lestur sögunnar „Lísu litlu i Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren í þýð- ingu Eiríks Sigurðssonar (9) Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna kl 10.25. Kirkjutónlist: Aksel Schiötz Elsa Sigfúss og Holger Nörgaard syngja með strengjasveit „Aperit mihi portas", kantötu eftir Buxtehude / Aksel Schiötz syngur með hljómsveit tvö lög úr „Messías" eftir Handel; Mogens Wöddike stj. / Charley Olsen leikur á orgel Frelsarakirkjunnar í Kaupmannahöfn Kóral í a-moll eftir Cesar Franck. Fréttir kl. 11.00 Síðan Hljómplöýtusafnið (endur- tekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. í framtiðinni mun sá dómur 12.25 Fréttir og veðurfregnir. vekja furðu og undrun og Tilkynningar. varpa nokkru ljósi á þá niður- 12.50 Við vinnua: Tónleikar. lægingu í menningarefnum, 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á sem ríkjandi mun hafa verið grænni treyju“ eftir Jón að nokkru á landi hér á síðari Björnsson. hluta 20. aldar. En um það sem Jón Aðils leikari les (17). less -scgir í nefndu 15.00 Fréttir Tilkynningar. bréfi, að Hglgj, Kfttnrgs sé.lfk: fslenzk tónlist: Einnig voru þeir sammála um hið mikla hlutverk íslenzku þjóðarinnar, svo sem víða kemur fram hjá dr. H. P. og E. Ben., hjá hinum síðarnefnda í kvæðinu „Væringjar": „Vor þjóð skal ei vinna með vopn- anna fjöld, en með víkingum andans um staði og hirðir". Líka má benda á að Einar hefur haft líkar skoðanir og dr. H. P. um tilgang lífsins. Þetta kemur fram í kvæðinu „Til Sóleyjar“ og víðar. En ef litið er yfir nokkrar heimspekilegar ritgerðir E. Ben. svo sem Alhygð, láta geimsins, Sjónhverfing tím- lega sá maður, sem fegurst hafi skrifað íslenzka „tungu á okkar tímum, en maður megi bara ekki hugsa um efnið með- an maður er að lesa,“ finnst mér á stundinni bezt svarað með því, sem Magnús Jónsson prófessor, í ritdómi um Nýal í Eimreiðinni 1922, bendir: „hvort ekki sé dálítil mótsögn í því, að það sem skrifað er af frábærri snilld, lærdómi og gáfum, sé sjálft heimska og vanþekking”. I 26. marz 1971. Bjarni Bjarnason, Brekkubæ, Hornafirði. Vesturgötu 12. Sími 13570. HUSEIGENDUR Sköfum og endumýjum útihurðir og útiklæðning- ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347. a. Tilbrigði eftir Pál fsólfs- son um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. b. Sönglög. Þjóðleikhúskórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stj. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. d. „Þjóðvísa“, rapsódfa fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Stúartarnir í hásæti Englands. Jóhann Hjaltason kennari flytur erindi . 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir ó enskn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. yoU'RE A POCTOR' TELL HIM J'M SICK. /ám7 voice/ Þú ert læknir, segðu honum, að ég sé velk. — Þessl dr. Rob þinn, reyndi að telja mér trú um þetta, en hann er léleg- ur iygari, Díana. — Bular prins, á þetta að vera fyndni? Hvers vegna komu menn- það. Fyrst skulum við fá okkur kvöld- irnr með mig hingað? — Ég verð ekki. verðinn, sem þú neitaðir að koma tiL (slökkt) Þú kemst fljótlega að raun um — Á flugvellinum — Gest ber að garði. Sigurður Líndal hæstarétt- arritari talar. 19.55 Frá Beethoven-tónleikum f Berlínaróperunni í des. s.l. Þýzkir listamenn flytja. a. Rondínó fyrir átta blásara. b. Dúett fyrir flautur. c. Andante fyrir píanó. d. Tilbrigði um svissneskt lag fyrir hörpu. 20.20 Maðurinn sem efnaverk- smiðja. Erindi eftir Niels A. Thorn. Hjörtur Halldórsson flytur annan hluta þýðingar sinn- ar. 20.55 Eiiisöngur: Boris Christoff syngur lög eftir Rakhmaninoff. Alexander Labinský leikur á píanó. 21.10 Um’æðuþáttur um skóla- mál, sem Árni Gunnarsson frétta maður stýrir. Þátttakenduf: Valgarður Haraldsson námsstióri á Akureyri, Edda Eiríksdóttir skóla- stjóri á Hrafnagili og Sæmundur skólastjóri við Þe 1 a m er ku rskóla. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (2). 22.35 Á elieftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.10 Að tafli. Sveinn Kristinsson sér um V þáttinn 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SIÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 19. maí 1971 18.00 Teiknimyndir Bangsi og baunin Plágan á pólnum Siggi sjóari Hlé. 20.00 Fréttir 20.2ú Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækm og vísindi Viðkvæmt jafnvægi lífsins. Raforka gufuhvolfsins virkj uð Nýjar aðferðir við að eyða olíubrák. Víddarmyndir með rafeinda- smásjá. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Inferno Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1953. Leikstjóri Roy Baker. Aðalhlutverk Robert Ryan, Rhonda Fleming og Willi- am Lundigan. Myndin greinir frá elskend um, sem ekki eru vönd að meðölum, til að koma scr áfram Þau ákveða að losa sig við eiginmann konunnar á held ur óþokkalegan hátt, en margt fer öðruvísi en ætlað er. 22.30 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá olikur Siminn er 2778 Lálið okhu prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - góð þjónmta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar BntnnargStu 7 Keflavflc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.