Tíminn - 19.05.1971, Blaðsíða 12
12
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 19. maí 1971
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
snjómunstur veitir góða spyrnu
í snjó og hálku.
önnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík..
RITARASTAÐA
Staða læknaritara í Kleppsspítala er laus til um-
sóknar. Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda-
máli nauðsynleg svo og góð vélritunarkunnátta.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 28. maí n.k.
Reykjavík, 18. maí 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
i«
Höfttra ávallt fyrirliggjandi allar stærSir skraut- ; hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta me5
svartri rönd.
Sendnm gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GOmMÍVYNNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík - — Sími 30688
Já,
auðvitað
BÆNDUR
Kona með þrjá drengi, 9,
12 og 14 ára, óskar eftir
sumardvöl í sveit í sumar.
Upplýsingar í síma 82931
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
Erlingur Bertelsson
hcraðsdómslögmaður
Kirkjutorgi 6
Síinar 15545 og 14965
GARDÍNIIBRADTIR OG STANGIR
Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda-
stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara.
Komið. — Skoðið eða hringið.
GARDINUBRAUTIR H.F.
Brautarholti 18. Sími 20745.
Skrifstofustarf
Stórt verzlunarfyrirtæki óskar aö ráða stúlku til
starfa frá miðjum júní.
GÓÐ VÉLRITUNARKUNNÁTTA NAUÐSYNLEG.
Æskilegt er að umsækjandi geti vélritað bréf og
skjöl á dönsku og ensku og hafi reynzlu í almenn-
um skrifstofustörfum.
Umsækjendur eru beðnir að leggja nöfn sín inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. maí ásamt heimilis-
fangi og/eða símanúmeri og upplýsingum um
menntun og verkkunnáttu. MERKI: „MS. 1174“.
Starf aö áfengisvörnum
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða til
starfa hluta úr degi lækni, sérfræðing í geðsjúk-
dómum, við áfengisvarnadeild stöðvarinnar.
Upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir deildar-
innar.
Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðv-
arinnar, Barónsstíg 47, fyrir 20. júní 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Skrifstofustarf
Viljum ráða nú þegar eða síðar, vanan, reglusam-
an mann til ábyrgðarstarfa á skrifstofu vorri.
Húsnæði fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar
eni veittar hjá Álfi Ketilssyni á skrifstofutíma,
í síma 95-5200.
, 'i Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki.
SUNDNAMSKEIÐ
í júní og júlí verður haldið sundnámskeið fyrir
6 ára börn í Sundlaug Kópavogs.
Innritað verður föstudaginn 21. maí kl. 10—12 f.h.
í | Sundlaug Kópavogs.
Starfsmaður óskast
Starfsmann vantar á Vífilsstaðahælið. Alger reglu-
semi áskilin. Upplýsingar hjá umsjónarmanni hæl-
isins á staðnum og í síma 42800.
Reykjavík, 18. maí 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Plastpokar í öllum stærðum
- áprentaöir í öllum litum