Tíminn - 27.05.1971, Qupperneq 15
ÍIR OG SKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVDRÐUSTlG 8
BANKASTRÆT16
^•»18588-18600
nMHTUDAGUR 27. maí 1971
TÍMINN
Árás gegn ofbeldismönnum
(Brigade Anti Gangs)
Frönsk CinemaScope litmynd, er sýnr
viðureign hinnar þrautþjálfuðu Parísarlögreglu
við illræmda bófaflokka. Danskir textar.
ROBERT HOSSEIN
RAYMOND PETTEGRIN
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvenju raunsœ og spennandi mynd úr lífj og starfi
lögreglumanna stórborgarinnar. Myndin er með
íslenzkum texta, í litum og cinema scope.
Aðalhlutverk:
RICHARD WIDMARK
HENRY FONDA
INGER STEVENS
HARRY GUARDINO.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
„Járntjaldið rofið"
Amerísk stórmynd í litum gerð af snillingnum
Alfred Hitchcock.
Julie Andrews
Paul Newman
fslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
: ■mVir,v . [
41985
MADIGAN
Sími 50249.
Hnefafylli af dollurum
(Fistfuld of Dollars)
Hin óvenjuspennandi litmynd með íslenzkum texta.
Fyrsta „dollara myndin“ og sú mest spennandi.
Aðalhlutverk:
CLÍNT CASTWOOD
MARIMANNE KOCH.
Sýnl kl. 9.
Ástir í skerjagarðinum
(Som havets nögne t5nd)
Mjög djörf og falleg, sænsk kvikmynd um frjálsar
ástir í skerjagarðinum. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
HANS GUSTAFSSON,
LILLEMOR OHLSSON.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5.
MAKALAUS SAMBÚÐ
(The odd couple)
Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir sam-
nefndu leikriti sem sýnt hefur verið við metaðsókn
um víða veröld m.a. i Þjóðleikhúsinu.
Techicolor-Panacision.
Aðalhlutverk: JACK LEMMON
WALTER MATTHAU
Leikstjóri: GENE SAKS
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 9.
Funny Girl
íslenzkur texti
Heimsfræg ný, amerisk stórmynd í Technicolor og
CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif
og Barbra Streisand, sem hTaut Oscarverðlaun fyrir
leik sinn i myndinni. Leikstjóri: William Wyler.
Framleiðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn. — Sýnd kl. 9.
Nú er síðasta tækifæri að sjá þessa heimsfrægu
verðlaunamynd.
Ræningjarnir í Arazona
Hörkuspennandi amerísk kvikmynd í Teknikolor
AUDRIE MURPHY
MICHAEL DANTE
Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð nnan 12 ára.
T ónabíó
Slmi 31182. l
íslenzkur texti.
Einn var góður, annar illur,
þriðji grimmur
(The Good, the Bad and the Ugly)
Víðfræg og óvenjp spennandi ný, ítölsk-amerísk
stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er
áframhald af myndunum „Hnefafylli af dollurum"
og „Hefnd fyrir doHara“, hefur slegið öll met f að-
sókn um víða veröld.
CLINT EASTWOOD
LEE VAN CLEEF
ELI WALLACH
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Dr. Goldfoot og bikinivélin
Hin fræga skopstæling á Bond — 007 — Spreng-
hlægileg frá upphafi til enda; í litum og Paaavi-
sion með
VINCENT PRICE
FRANKIE AVALON
SUSAN HART
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.