Fréttablaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 15
smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu Lítið notuð barnakoja með leikplássi undir, dýna og botn fylgir og á sama stað 2 sæta IKEA sófi. S: 557 3177 eða 660 2627. Rúm og sófasett til sölu.Barnarúm úr furu, vandað og gott rúm st 175x75 m/skúffu. V. 15 þús. 3ja sæta sófi+2 stólar frá Sérhúsgögnum. Lítið notað. Kostar nýtt ca 200 þús. V. 140 þús. S: 659 0645 eða 551 5049. Til sölu litlar kojur/hlaðrúm, góðar þar sem plássið er lítið. Candy ískápur með sér frystihólfi hæð 140 cm. Systk- inakerra með regnplasti. 847 5505 Vönduð búslóð til sölu, sófasett, borð, stólar, barnastólar, skápar, innihurðir, ýmis konar leikföng, hornnuddbaðkar 150x150, frístandandi sturtuklefi 90x90, frystir, frystikista, þvottvél, þurrk- ari og ýmislegt annað. Allt nýlegt og í góðu ásigkomulagi. Opið hús næstu daga. Uppl. í síma 557 5579 og 692 1366. Vandað massíft beyki skrifborð, bóka- skápur, skrifborðstól hentar vel í ung- lingaherbergi. Verð 10 þ. Á sama stað óskast dökkur sjónvarpsskápur. Uppl. í s. 588 5254 eða 849 7075 3 stólar og 2ja sæta sófi í “klunke” stíl frá 1870-80. Danskar mahogny borð- stofumublur frá 1923 og ljósakróna. Svefnherbergismublur frá árinu 1923 í “Hótel Borg” stíl. Uppl. í síma 551 8034. Nýlegur barkalaus þurrkari og þvotta- vél og Orbitrek á góðu verði. S. 825 0070 Rafmagnslyftari til sölu. Handdreginn en léttur í meðförum, í mjög góðu stan- di Uppl. í síma 892 4163 Til sölu lítið notuð Juki Mo 2416 Overlock 5 þráða verksmiðjusaumavél í borði. Uppl. í síma 6988388 eða 5579151 Álfelgur 4 stk. 17”, passa undir Golf, Polo, Bora ofl. Verð 40 þ. Einnig til sölu BF Goodrich 33x16 nelgd dekk v. 60 þ. Uppl. í 8982181 Til sölu v/flutnings. Rúm, 140cm x 200cm sem nýtt Kr. 30 þ. Candy Þvotta- vél 18 mán. gömul kr. 25 þ. Paslode naglabyssa 63mm. Uppl. í 554 0346 eða 695 8373 . LAGERÚTSALA: útilegustólar með skemil, 3 og 4 m. tjöld, partytjald 3x3m. bakpokar, hlaupakerrur, kolagrill, hlaupahjól, ryksugur, örbylgjuofnar, kaffivélar, brauðristar. Samlokugrill, 72 stk. hnífaparasett, pottar og pönnur, inni- og útiljós. On Off vörumarkaður, Smiðjuvegi 4, Græn Gata Kóp. 577 3377. Til sölu unglingaskrifborð og stóll, sófaborð úr eik og tölvuborð á hjólum. Uppl. í síma 897 3363. Amerískir Countrystólar í Windsor stíl. Hentugir í sumarbústaðinn eða eldhúsið. S. 482 4840 eða 899 1908. Ódýrt. Sófi, dýnur, varahlutir í Ford Fairmont, ofl. Uppl. í s. 864 0963. Sjá nánar www.drkingo.com/ads/ TRUMATIC GASMIÐSTÖÐVAR í fellihýs- ið, húsbílinn og tjaldvagninn. Sólarraf- hlöður, 12 v ísskápur, örbylgjuofnar, kaffivélar. Spennubreytar úr 12 í 220v o.fl. Bílaraf Auðbrekku 20 S. 564 0400 Notaðir Alisun Sunvision 540 ljós- bekkir, með 42x100w perum og 6x500w andlitsljósaperum, ca. 3 ára. Líta út eins og nýjir, ný yfirfarnir og með nýjum perum. Eins árs ábyrgð. Verð: 550.000, -án vsk. Uppl. í síma: 690 0666. Óskast keypt Vasastyttur, jólaskeiðar, mánaðaboll- ar, smáhúsgögn o.fl. óskast. Uppl. á daginn í s. 698 9910 og á kv. í 561 2187. Sólarrafhlaða m/öllu óskast keypt. Uppl. í síma 551 5287 og 855 5287 Tölvur Ferðatölva til sölu. 15.1” skjár, 1 GHz P III, 64 Mb skjákort, 512 innra minni, 30 Gb harður diskur. 16 hraða skrifari og dvd o. fl. S. 823 9283. Vélar og verkfæri Trésmíðavélar. Eigum til nokkrar tré- smíðavélar á gamlaverðinu á lager. Þ.e. rennibekkir, standborvélar, bandsagir og sambyggðar. Getum einnig útvegað breiðalínu af úrvals vélum. Uppl. á www.thytur.is/hj og í síma: 554 0561 og 824 0561 eftir kl.17. Bækur Óska eftir skólabókum, sem notaðar eru í 3. bekk á náttúrufræðibraut í MR. Uppl. í s. 692 4421 og 891 7723 Til bygginga Dokaflekar, uppistöður 2X4 og sökkla- stoðir og setur, Upplýsingar í síma 895- 5796 og 898-3988 Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Verslun Nýtt - Nýtt. Full verslun af nýjum vörum til málunar. Keramik Gallerý Dalvegur 16b. Kópavogur. S: 544 5504. Þið fáið margt hjá okkur t.d. verkfæri, lyklasmíði, búsáhöld og hið vinsæla höfuðnuddtæki. Opið 9:30-19 mán- fim, fös til kl. 20. Opið á lau. Verslunin Smíðabær, Hverafold 1-3. S:587-1313 Fyrirtæki Hilluefni , skilrúm og vörulista. Höf- um til sölu nokkuð magn af hilluefni. SÚPER 1-2-3, frá ísold. Höfum einnig til sölu, ERGO skilrúm frá Á. Guðmund- syni, vörulyftu sem þolir eitt og hálft tonn. Upplýsingar virka daga fást í síma 55-2000,milli 9- 17 Þjónusta Hreingerningar Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587148/6977702 Íbúar fjölbýlishúsa! Tek að mér þrif á sameignum fjölbýlishúsa, einnig að skipta um sorptunnur. Vönduð vinnu- brögð. S. 897 1112. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S: 898 9930. Árný Garðyrkja Sólpallar.is. Sérhæfum okkur í allri smíði tengdri garðinum. Skoðið www.solpallar.is. Sími 898 5559 og 895 7889. Sláttur og hirðing. Tek að mér að slá fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Uppl. í síma: 699 6762. Tómas. Hellulagnir - garðyrkja. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju S: 822 0528. Skúli. Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum, lóðir gröfum grunna. Sími 892 1663 Bókhald *** TOK BÓKHALDSÞJÓNUSTA *** Færum allt bókhald og sjáum um t.d vsk, uppgjör, heimasíðugerð og margt fl. uppl.í s. 861 4401 og www.itn.is/~gul Bólstrun Málarar Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, mýs, ofl. Alhliða mein- dýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tölvur Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- S. 696 3436 www.simnet.is/togg Tölvuþjónusta og viðgerðir. Er tölvan biluð? Villtu hressa hana við? Fyrsta flokks þjónusta og vönduð vinnubrögð. Margra ára reynsla, fagmenn að verki. Nýjar tölvur, íhlutir og hugbúnaður á frábæru verði. www.isoft.is. iSoft á Ís- landi s: 511 3080 sala@isoft.is Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- S. 696 3436 www.simnet.is/togg Innrömmun INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun. Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16, Kringlunni og Smáralind Snyrting Smárasól, Smáralind, tíu tíma ljósa- kort 30 daga, 3000 kr. Tíu tíma ljósa- kort og tíu slendertone, 10.000 kr. Gel neglur í 4500 kr. sími 5678780 Spádómar Símaspá sími 908 5050. Ástin, Heilsan, fjármálin, fyrirbænir. Símatími alla daga frá 19 til 01 eftir miðnætti. Laufey Mið- ill. Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru segja mér um framtíð þína. Einka- tímar. Erla S. 587 4517. Verður heppnin með þér? Ástarmálin, Fjármálin, vinnan, heilsan og hugleiðsl- an. Spámiðillinn Yrsa í beinu sambandi 908-6414. Hringdu núna! Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Skemmtanir Í tilefni 15 ára afmælis Mosfellsbæjar spilar hinn vinsæli trúbador Torfi. Tilboð á barnum. Alltaf fjör um helgar. 20 ára aldurstakmark. Góð tónlist fyrir unga sem aldna. Getum tekið á móti hópum í veislur. Veisluþjónusta Brauðstofa Áslaugar. Bjóðum uppá fjölbreyttar og glæsilegar veitingar við öll tækifæri, bæði fyrir stórar og smáar veislur. Alltaf nýtt og ferskt hráefni. Uppl. í 5814244 og 5686933 Iðnaður Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Steinþór sími: 897 5347. Parketslípun, parketlögn, parketsala. Gerum föst tilboð þér að kostnaðar- lausu. Gólfþjónusta JJ. S: 847 1481. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End- urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til- boð. S: 896 6025. Ökukennsla Reyklausir bílar! Ökukennsla og að- stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587 0102. Páll Adrésson Vagn Gunnarsson. M. Bens 220 C. S. 565 2877 og 894 5200. Viðgerðir Húsasmiður auglýsir. Þarftu að skipta um rennur, mála þakið eða aðra smíða- vinnu? Tilboð tímavinna. Uppl. í síma 553 2171. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 Húsaviðgerðir, steypuviðgerðir - steinum hús, háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í s. 697 5850. S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S. 860 1180 Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr- brot, háþrýstiþvottur. GT Sögun ehf. S. 892 9666 Önnur þjónusta Enska - Íslenska, Íslenska - Enska. Prófarkalestur, yfirferð og þýðingar. paulie@xnet.is eða 690-6911 Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S. 860 1180 Heilsa Heilsuvörur HEILSUNET.IS HEILSUNET.IS Grenntist um 14 kg á 3 mán! Fríar prufur, frábær- ir kaupaukar! S. 892 8550 HERBALIFE. frábær lífsstíll. Bjarni Ólafs. Sjálfst.dreifandi .S. 861 4577 bjarni@jurtalif.is Það er til lausn. Heilsuvernd, kjör- þyngd ofl. Það er okkar fag. Við veitum þér ráðgjöf, stuðning og frábærar vörur. Uppl. Diana Von Ancken. Netverslun: http://lausn.2ya.com S: 8207426 Vantar þig orku. Þarftu að létta þig. Er með réttu vöruna fyrir þig. Persónuleg ráðgjöf. www.heilsufrettir.is/gurri gurri@simnet.is Tek visa og euro. Þarftu að léttast? Frábær árangur. Kaupauki til mánaðarmóta. Hlíf söluað- ili Herbalife. s: 6987437 “NÝTT ÞÚ” ! Viltu sjá þig á öðrum stað en þú ert í dag ? Viltu léttast, þyngjast, eða fá aukaorku? Hringdu þá í síma 897 7612 og heyrðu um “Nýtt þú” Líkamsrækt Ný þjónusta - Heilsuáætlun og að- hald með næringarvörum. Heilsu- búð.is kynnir nýja og áhrifaríka gjald- frjálsa þjónustu til að takast á við yfir- þyngd. Nú getur þú fengið gerða heil- su- og aðhaldsáætlun til að meta hver- su langan tíma það tekur að ná aftur sinni eigin kjörþynd og halda henni var- anlega. Innifalið er einn byrjunarfundur með leiðbeinanda og ítarlegt aðhald þar til árangur næst. Hafðu samband núna og pantaðu einkafund með ráð- gjafa í síma 8973020 eða á versl- un@heilsubud.is. Nudd Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt- un og uppl. S. 847 4449. www.erosn- udd.com Steinunn Hafstað nuddkona er nú á snyrtist. Helenu Fögru Laugavegi 163. Pantanir í 5613060/6920644 Snyrting Barnið FORELDRAR ! Aðferðir Ofvirknibókar- innar henta öllum börnum. Nauðsyn- legar börnum með athyglisbresti, mis- þroska, ofvirkni, Tourette og sértækum námserfiðleikum. Umsagnir og netverð á Ofvirknibokin.is. Pöntunarsími: 89- 50-300. Námskeið Námskeið Keramik gallerý auglýsir.Námskeið - Námskeið. Hafin er skráning á nám- skeið í keramik-málun. Uppl. í síma 544 5504. Tilboð - Tilboð Gelneglur m/french 3.500 kr. Akrýl neglur m/french 5.000 kr. Naglastofa Guðlaugar Smiðjuvegi 1 innan Wink Hár 544 4949 MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einning háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspöstlun og spöstlun á gifsplötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn ALLT-VERK EHF., S.699 6667 OG 586 1640 BÓLSTRUN ALLT UM BÓLSTRUN. LÖGGILDIR BÓLSTRARAR www.bolstrun.is/hs S: 544 5750, 892 1284. LAGERSALA Bæjarlind 14 - 16 Barnaföt-leikföng-ritföng. Opið 10-18 Laugard/sunnud.12-16 Leikfanganetið S. 511 1002 Námsfólk Skiptibókamarkaðurinn er á kassi.is Nú geta allir farið á kassi.is og skráð bækurnar sínar til sölu sér að kostanaðarlausu. Kassi.is er búðakassinn þinn Smáauglýsinga sími kassi.is og bílakassi er 564 5959. 10. ágúst 2002 LAUGARDAGUR 15 smáauglýsing í 70.000 eintökum á aðeins 1.000 kr. TÓNLIST Í dag verða hádegistónleik- ar í Hallgrímskirkju að venju. Hinn heimsþekkti organisti Susan Landale leikur fjögur verk. Fyrst leikur hún Prelúdíu og fúgu í Es- dúr og sálmforleikinn An Wass- erflüssen Babylon eftir Johann Sebastian Bach. Þá leikur hún Maríubæn og Tokkata, tvo síðari kafla Gotnesku svítunnar op. 25 eftir franska 19. aldar tónskáldið Léon Boëllmann. Sunnudaginn 11. ágúst klukkan 20 verða kvöldtónleikar í kirkj- unni þar sem Susan Landale kem- ur fram á ný. Að þessu sinni er efnisskráin tvískipt. Á fyrri hluta hennar eru tvö verk eftir Johann Sebastian Bach en síðari hluti efnisskrár- innar er franskur og hefst á einni fyrstu frönsku orgelsinfóníunni, Grande Pièce Symphonique op. 17 eftir César Franck. Síðasta frans- ka verkið er Suite Gothique op. 25 eftir Léon Boëllmann, en Got- neska svítan en lang þekktasta verk hans. Susan Landale er meðal frem- stu organista Frakklands en þar hefur hún starfað um langt árabil þó hún sé Skoti að uppruna. Hún var lengi prófessor í organleik við Tónlistarháskólann í Rueil-Mal- maison í París og er virk í málefn- um orgelsins í Frakklandi með starfi sínu fyrir Frönsku ríkis- nefndina um orgel, í stjórn orgel- keppninnar í Chartres, Orgel- nefnd Parísar biskupsstiftis og formaður André Marchal aka- demíunnar. Þrátt fyrir miklar annir sem konsertorganisti og kennari starfar hún líka sem org- anisti við Saint-Louis des In- valides kirkjuna í París.  LEIKLIST Leiklistarfélag Fjölbrauta- skólans í Breiðholti hefur nú hafið að nýju sýningar á söng- leiknum Thank You for the Music sem var sýndur í fyrravetur við góðar und- irtektir. Söngleikurinn fjallar um vinkonur sem mega muna sinn fífil fegri, voru vinsælar söngkonur í eina tíð en hafa þurft að helga sig fjölskyldu og basli og önnur hefur hallað sér að flöskunni eftir því sem á móti blés. Þær stan- da frammi fyrir gjaldþroti og fá þá hugmynd að virkja dætur sínar á söngbransann og undir- búa eigið „comeback“ til að bjarga málunum. Stef- anía Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri sýningar- innar, segir að meginhluta þá sömu standa að sýning- unni og í fyrravetur. „Þetta er sannkallaður gleðileik- ur, mikið fjör og grín,“ seg- ir Stefanía. Sýningarnar eru í Loftkastalanum og miðasala er á staðnum.  SUSAN LANDALE Er heimsþekktur organisti og hefur skrifað ýmislegt um nútímatónlist. Skrif hennar um verk Petr Ebens og Olivier Messiaens hafa verið þýdd á ýmis tungumál . Hallgrímskirkja um helgina: Heimsþekktur organisti á tvennum tónleikum Loftkastalinn: Gleðileikur um uppgjafa söngkonur TAKK FYRIR TÓNLISTINA Lögin í söngleikn- um eru tónsmíðar sænsku hljómsveit- arinnar ABBA.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.