Fréttablaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 20
10. ágúst 2002 LAUGARDAGUR 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Ný ævintýri Hróa hattar 10.00 Andarteppa (20:26) (Sitting Ducks) 10.15 Svona erum við (17:20) (Se dig selv i öjnene) Þáttaröð um börn á Norðurlöndum. 10.28 Ungur uppfinningamaður (45:52) (Dexter’s Laboratory) 10.50 Evrópumótið í frjálsum íþróttum Bein útsending frá München. Þetta er lokadagur mótsins og keppt verður til úrslita í tólf grein- um karla og kvenna. Lýsing: Sam- úel Örn Erlingsson. 17.00 Markaregn Svipmyndir frá leikjum í fyrstu umferð þýsku knattspyrn- unnar. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Börnin smá (The Babies). e. 18.15 Tómas og Tim (13:16) 18.30 Óskar (1:3) (Oskar)Norrænn barnamyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Í gegnum linsuna Heimildarmynd um líf og starf Sigríðar Zoëga ljós- myndara. Hún nam hjá frægum þýskum ljósmyndara, August Sander, og í myndinni er m.a. leit- ast við að skoða ævilöng sam- skipti þeirra í skugga tveggja heimsstyrjalda. e. Leikstjórar eru Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska. Framleiðandi: Nýja bíó. 20.50 Bláa dúfan (6:8) 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í efstu deild karla. 22.10 Max Havelaar (Max Havelaar) Hollensk bíómynd frá 1976 um mann sem berst gegn yfirgangi Hollendinga í nýlendu þeirra í Indónesíu. Leikstjóri: Fons Rademakers. Aðalhlutverk: Joop Admiraal, Leo Beyers, Sacha Bult- huis, Peter Faber og Rutger Hauer. 0.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Bíórásin When Harry Met Sally (Þegar Harry hitti Sally) 19.00 Sýn Vinný frændi (My Cousin Vinny) 20.00 Bíórásin Grizzly Falls (Í bóli bjarnar) 21.00 Sýn Tilboð (Proposition) 21.10 Stöð 2 Himinninn grætur (When the Sky Falls) 22.00 Bíórásin Joan of Arc (Jóhanna af Örk) 22.10 Sjónvarpið Max Havelaar (Max Havelaar) 22.50 Sýn Undrið (Shine) 22.55 Stöð 2 Taktu lagið Lóa (Little Voice) 0.30 Bíórásin The Patriot (Föðurlandsvinurinn) 0.35 Sýn Undiralda (Undertow) 2.00 Bíórásin The Guilty (Sök bítur sekan) 4.00 Bíórásin Joan of Arc (Jóhanna af Örk) BÍÓMYNDIR 8.00 ATHLETICS European Championship Munich 10.00 SKI JUMPING FIS Grand Prix Hinterzarten K95 event 11.00 SKI JUMPING FIS Grand Prix Hinterzarten K95 event 13.00 ATHLETICS European Championship Munich 14.00 ATHLETICS European Championship Munich 17.00 SKI JUMPING FIS Grand Prix Hinterzarten K95 event 18.30 TENNIS WTA Tournament Los Angeles Final 20.00 NASCAR Winston Cup Series Indianapolis 21.00 CAR RACING American Le Mans Series Quebec 22.00 NEWS Eurosportnews Report 22.15 RALLY World Champions- hip Finland Day 4 22.45 MOTORSPORTS Original Sound 23.15 NEWS Eurosportnews Report 23.30 Close 6.00 Bridesmaids 8.00 Mermaid 10.00 The Mysterious Death of Nina Chereau 12.00 Black Fox 14.00 McLeod's Daughters 15.00 Bodyguards 16.00 The Odyssey 18.00 Nowhere to Land 20.00 McLeod's Daughters 21.00 Two Fathers: Justice for the Innocent 23.00 Nowhere to Land 1.00 Bodyguards 2.00 The Odyssey 4.00 Black Fox: Good Men and Bad 4.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 9.00 Ballads: Top 10 10.00 The Bangles: Behind the Music 11.00 So 80s 12.00 Pop Up Video Weekend 15.00 So 80s 16.00 Kool & the Gang: Top 10 17.00 Pop Up Video Weekend 20.00 Live Music 21.00 The Album Chart Show 22.00 VH1 Hits SVT2 BBC PRIME 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of The Devils 18.30 Reserves Replayed 19.00 Red Hot News 19.30 Premier classic 21.00 Red Hot News 21.30 TBC 22.00 Close NRK1 VH-1 DR1 SVT1 18.00 It Started with a Kiss 20.00 Period of Adjustment 21.55 The Password Is Coura- ge 23.55 Border Incident 1.45 The Fixer TCM DR2 EUROSPORT MUTV 92,4 93,5RÍKISÚTVARPIÐ – RÁS 1 Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Tao Tao, Strumparnir, Waldo, Hagamúsin og húsamúsin, Lína langsokkur, Töframaðurinn, Bibl- íusögur Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Ný ævintýri Hróa hattar, Andar- teppa, Svona erum við Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Börnin smá, Tómas og Tim, Óskar FYRIR BÖRNIN 12.30 Community Shield 2002 (Samfé- lagsskjöldurinn 2002) Bein út- sending frá leik Arsenal og Liver- pool um Samfélagsskjöldinn. 15.00 Landsmótið í golfi Bein útsending frá Landsmótinu í golfi sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum (John Deere Highlights) 19.00 My Cousin Vinny (Vinný frændi) Frábær gamanmynd um tvo tán- ingspilta frá New York sem lenda í svo miklu klandri að í kjölfarið eru þeir ásakaðir um morð. 21.00 Proposition (Tilboð) Þessi dramat- íska kvikmynd gerist í Boston árið 1935. Hefðarfólkið Arthur og El- eanor Barret hafa lengi reynt að eignast barn en komast svo að því að Arthur er ófrjór. 22.50 Shine (Undrið) Áströlsk úrvals- mynd sem var tilnefnd til sjö Ósk- arsverðlauna. Þetta er sannsögu- leg mynd um píanóleikarann Dav- id Helfgott sem var mikið undra- barn. 0.35 Undertow (Undiralda) Jack Ketch- um er á ferð í bifreið sinni í ofsa- veðri. Fjarri mannabyggð missir hann stjórn á ökutækinu sem fer út af veginum. Jack missir meðvit- und og rankar ekki við sér aftur fyrr en í dularfullum kofa á fáförn- um slóðum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 14.00 Gladiatrix 15.00 My Titanic: an Ordinary Day 16.00 Hidden (episodes 7- 18): Loch Ness 17.00 Crocodile Hunter: Steve's Story 18.00 Stormforce: Extreme Weather 19.00 Raising the Kursk 20.00 Extreme Machines: Underwater Machines - Submarines 21.00 Extreme Machines: Underwater Machines - into the Abyss 22.00 Spanish Inquisition 23.00 Lonely Planet: Bolivia 0.00 Seapower: Going Ball- istics 1.00 Close 13.30 Diary of Pink 14.00 So 90's 15.00 The Fridge 16.30 Becoming Wannabes - N Sync 17.00 Hit List UK 18.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Icon - Aerosmith 20.30 No Sleep Till Lisbon 21.00 MTV Live - Starsailor 21.30 MTV Live - Wyclef Jean 22.00 Sunday Night Music Mix NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Underwater World 13.00 Aquanauts 13.30 Aquanauts 14.00 Quest for the Giant Squid 15.00 Animal Encounters 15.30 Animal Encounters 16.00 Parklife 16.30 Parklife 17.00 Insectia 17.30 Insectia 18.00 Animal X 18.30 Animal X 19.00 The White Frontier 20.00 Cloud Brothers 21.00 Animal Emergency 21.30 International Animal Emergency 22.00 Pet Rescue 22.30 Pet Rescue 23.00 Close ANIMAL PLANET MTV 17.30 Århundredets kærlig- hedshistorier 17.55 Romerriget (4:4) 18.50 Kundun (kv - 1997) 21.00 Deadline 21.20 Nat på frydendal - En slags talkshow 21.50 V5 Travet 110802 22.20 Mode, modeller - og nyt design (30) 22.45 Godnat 9.50 Når børn mister 10.20 Forførerens køkken (5:6) 10.50 DR Friland: Nybyggerne (2) 11.20 Bibelen - Jesus (1:2) 12.50 Temadag: Mine bedste haver 15.50 Dusino 16.00 Sigurd og Symfonior- kesteret (5:6) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Fra Kap til Kilimanjaro (8:8) 17.30 Fint skal det være - Keeping Up Appearances (20) 18.00 Sissel med venner 19.00 TV-avisen 19.15 SøndagsSporten 19.20 Forbyttet ved fødslen - Mistaken Identity (kv - 1999) 20.45 Favoritter (7:8) 21.25 Portræt af Dejan Cukic 21.55 Godnat 18.55 Amsterdamned (kv - 1988) 20.45 Siste nytt 20.50 Bokbadet 21.20 De lyse netters orkester (t) 21.50 Inside Hollywood/Cyber- net 7.00 Pippi Långstrump 8.00 Andetag 8.30 Livslust 9.35 Kamera: Hitchcock och Selznick 11.05 Djursjukhuset 11.35 Allsång på Skansen 12.35 Jazz: En seger för Ellington vid Newport (11:12) 13.35 Dokument utifrån: Richard Nixons hemliga värld (1) 14.30 Våra rum 15.00 Om barn 15.30 EM i friidrott 16.30 Byggare Bob 16.40 Post! 16.55 Herr Mask är bäst 17.00 Var och varannans värld 17.30 Rapport 17.50 Har du hört den förut? 18.00 Pappas flicka (11:12) 18.30 Sportspegeln 19.30 Den vite riddaren 20.30 Jorden är platt 21.00 Rapport 21.05 Nära Robert Broberg 15.30 Andetag 16.00 Aktuellt 16.15 Ur min bokhylla 16.30 I döda mästares sällskap 17.00 Tankar om... 17.30 Vi på Langedrag (12:13) 17.55 Blomsterspråk 18.00 Mitt i naturen - film 19.00 Aktuellt 19.15 Tredje makten 19.55 Valsedlar 20.00 Fläsk featuring Jan Din- kelspiel 20.45 Star Trek: Voyager (25:26) 21.30 Farlig vår (1:4) DISCOVERY NRK2 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Andrá 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Reykjavík tveggja alda 11.00 Guðsþjónusta í Sauð- árkrókskirkju 12.00 Dagskrá sunnudags- ins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Í nýju ljósi 14.00 Síldarævintýrið á Siglufirði 15.00 Sungið með hjartanu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Morð fyrir svefninn 18.52 Dánarfregnir og aug- lýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: Guðmundur Hafsteinsson 19.30 Veðurfregnir 19.50 Óskastundin 20.35 Í samfylgd með lista- mönnum 21.20 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Náttúrupistlar 22.30 Angar 23.00 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morg- uns KL. 13.00 ÞÁTTUR RÁS 1Í NÝJU LJÓSI MEÐ STEFÁNI JÖKULSSYNI Að loknu hádegisútvarpi í dag hefst nýr þáttur í umsjón Stefáns Jök- ulssonar dagskrárgerðarmanns, sem nefnist Í nýju ljósi. Í átta útvarpsþáttum er rætt við fólk sem hefur breytt afstöðu sinni til atburða eða málefna, fólk sem hefur skipt um skoðun í ljósi reynslunn- ar eða er í þann mund að endurskoða eigin hugmyndir á einhverju sviði. SJÓNVARPIÐ 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Tao Tao, Strumparnir, Waldo, Hagamúsin og húsamúsin, Lína langsokkur, Töframaðurinn, Biblíusögur 11.10 The Simpsons 11.35 Undeclared (Háskólalíf) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.45 Mótorsport 14.10 Secrets of the Dead (Ófegruð for- tíð)Anasazi-fólkið er almennt talið hafa þróað með sér friðsælt sam- félag þar sem menning var á háu stigi. Þess vegna hefur það ætíð reynst mönnum ráðgáta hvers vegna þetta fólk gerðist mannæt- ur á hátindi velmegunar og stöð- ugleika frá 990-1150. 15.00 Baseketball (Hafnakörfubolti)Dav- id Zucker, einn af þremenningun- um á bak við Airplane og Naked Gun, og Trey Park og Matt Stone, höfundar South Park teikni- myndaseríunnar taka höndum saman og útkoman er bráð- skemmtileg. 16.50 Afleggjarar - Þorsteinn J. (,,Bátur- inn minn er lítill en hafi) 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 The Education of Max Bickford i 20.20 Random Passage (Út í óvissuna) 21.10 When the Sky Falls (Himinninn grætur) Þessi raunsæja spen- numynd fjallar um rannsóknar- blaðakonuna Sinead Hamilton. Hún kannar undirheima Dublin þar sem armur laganna stendur ráðþrota frammi fyrir fíkief- nasölum og öflugum glæ- pahringjum. 22.55 Little Voice (Taktu lagið Lóa) Áhrifamikil mynd um unga og feimna stúlku sem kýs að tjá sig með söng. Kærasti móður hennar vinnur við að leita uppi hæfileika- fólk og svífst einskis við draga hana út úr einangruninni og gera hana að stjörnu. 0.30 Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér) 1.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí STÖÐ 2 SÝN 18.00 Myths & Logic of Shaolin Kung Fu 19.00 Built for the Kill: Ocean 20.00 The Mummy Road Show: an Egyptian Souvenir 20.30 Tales of the Living Dead: Taung Child 21.00 The Shape of Life: the Ultimate Animal 22.00 Life's Little Questions 23.00 The Mummy Road Show: an Egyptian Souvenir 23.30 Tales of the Living Dead: Taung Child 0.00 The Shape of Life: the Ultimate Animal 1.00 Close 5.10 Playdays 5.30 Superted 5.40 Big Knights 5.50 Smart 6.10 Noddy 6.20 Playdays 6.40 Superted 6.50 Big Knights 7.00 Blue Peter 7.25 Blue Peter 7.45 Top of the Pops Prime 8.15 Totp Eurochart 8.45 Battersea Dogs Home 9.15 Zoo Keepers 9.45 Holiday Snaps 10.00 Garden Invaders 10.30 Antiques Roadshow 11.00 Real Rooms 11.30 To the Manor Born 12.10 Eastenders Omnibus 12.35 Eastenders Omnibus 13.05 Eastenders Omnibus 13.35 Eastenders Omnibus 14.00 S Club 7 in Miami 14.25 S Club 7 in Miami 15.00 Top of the Pops 2 15.45 The Weakest Link 16.30 Gardeners' World 17.00 Bargain Hunt 17.40 Don't Panic - the Story of the Dad's Army 18.30 Dad's Army 19.00 2 Point 4 Children 19.30 Marion and Geoff 20.00 Smell of Reeves & Mortimer 20.30 Ruby's American Pie 21.00 Bottom 21.30 The Cops Kl. 21.10 KVIKMYND STÖÐ 2 HIMINNINN GRÆTUR 6.30 Sommermorgen 8.00 Den berømte Jett Jackson (t) 10.25 Rally-VM 2002: VM- runde fra Finland 10.50 EM i friidrett, München 2002 16.00 Barne-TV 16.00 Noahs dyrebare øy 16.25 Plipp, Plopp og Plomma 16.30 Hele verden synger 17.00 Søndagsrevyen 17.30 Dykk i arkivet 17.40 Fotball spesial 18.10 Mannen som ble bjørnemor (t) 19.00 Sanger om kjærligheten: Brustne hjerter (t) 20.00 Sportsrevyen 20.30 Familiehistorier: Maca, min elskede (1:6) 21.00 Kveldsnytt 21.15 Rally-VM 2002: VM- runde fra Finland 21.40 Sang til moderne kvinn- er: Der drømmene bor (4:6) 22.10 Veronicas verden - Ver- onica’s Closet (16:22) HALLMARK 15.00 Jay Leno (e) 16.00 48 Hours Vandaður, bandarískur fréttaskýringaþáttur með Dan Rather í fararbroddi. Í hverjum þætti er fjallað ítarlega um eitt mál á gagnrýninn hátt. Sérstök áhersla er lögð á vönduð vinnu- brögð enda hefur þátturinn hlotið fjölda verðlauna, m.a. 17 Emmy - verðlaun. 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 19.00 According to Jim (e) 19.30 Grillpinnar (e) Grillpinnarnir og stuðboltarnir Róbert Ólafsson (Robbi) og Þórir Erlingsson (Dódó) bjóða í grillpartí á SKJÁ- EINUM í sumar. Þeir félagar eru grillmeistarar hjá TGI Friday’s á Ís- landi og auk starfa sinna þar munu þeir skella sér í sveitina og grilla ofan í vel þekkta, misþekkta og jafnvel lítið þekkta Íslendinga. 20.00 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um Doug Hefferman, sendil í New York sem gerir ekki miklar kröfur til lífsins. Meðal þess sem honum þykir vænst um er 70 tommu sjónvarp sem eiginkonan gaf honum en nú er tengdapabbinn fluttur inn í sjónvarpsherbergið og það hefur í för með sér talsverðar breytinga á einfaldri tilveru Dougs. 21.00 Citizen Baines 21.45 Dateline Í næsta þætti af Dateline fjallar Geraldo Riviera um stríðin sem háð eru á degi hverjum á milli hverfa í bandarískum stór- borgum, þar sem hermennirnir eru börn á ýmsum aldri. Hvað verður til þess að börn sem alast upp hlið við hlið og eru bestu vin- ir verða skyndilega að svörnustu óvinum? Áleitin umfjöllun um for- dóma og skelfilegar afleiðingar þeirra. 23.15 Traders (e) 22.30 Boston Public (e) 0.00 Deadline (e) 0.45 Muzik.is 20 Keppt verður í dag til úrslita í12 greinum karla og kvenna. Þrír Íslendingar keppa á mótinu, Vala Flosadóttir og Þórey Edda El- ísdóttir í stangarstökki og tug- þrautarkappinn Jón Arnar Magn- ússon. Það er búist við miklu metaregni í München þar sem Evrópumótin eru haldin á fjög- urra ára fresti, en síðasta mót var í Budapest árið 1998. Frjáls- íþróttamenn hafa farið mikinn síðustu vikur á Gullmótum víðs vegar í Evrópu og árangur þar gefur til kynna að keppnin verði geysihörð á EM. Samúel Örn Er- lingsson annast lýsingar. Honum til aðstoðar verður Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sem er einn fremsti millivegalengdahlaupari landsins. Síðar um kvöldið endursýnir Sjónvarpið heimildarmyndina „Í gegnum linsuna“, sem fjallar um líf og starf Sigríðar Zoëga ljósmynd- ara. Hún nam hjá frægum þýskum ljósmyndara, August Sander, og í myndinni er meðal annars leitast við að skoða ævilöng samskipti þeirra í skugga tveggja heimsstyrj- alda. Leikstjórar eru Gréta Ólafs- dóttir og Susan Muska. Framleið- andi myndarinnar er Nýja bíó.  Í dag er lokadagur Evrópumótsinns í frjálsum íþróttum og spennan farin að magnast. Þættir When the Sky Falls, eða Himinninn grætur, er raunsönn spennumynd um rannsóknarblaðakonuna Sinead Hamilton. Hún kannar undirheima Dublin þar sem armur laganna stendur ráðþrota frammi fyrir fíkniefnasölum og öflugum glæpahringjum. Sinead er ekki sátt við gang mála og spyr spurn- inga sem aðrir þora ekki að spyrja og hittir undirheimakóngana hvern á fætur öðrum. Í fyrstu vinnur þetta sjaldséða hugrekki með henni en því nær sem hún kemst að kjarna vandamálsins því hættulegri verða óvinirnir. Patrick Berg- in og Joan Allen-Patrick fara með aðal- hlutverkin. Evrópumótið í frjálsum íþróttum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.