Tíminn - 01.07.1971, Qupperneq 1
1 1 V
ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Sportvöruverzlun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
K3*pparstíg 44 - Sími llí’SS.
55. árg.
| 5
liilfclfc?
,
1
1
' - 1
11 Ip i 1
lÉlfttitt',:;
Áhöfn Sojús-11. F.v. Dobrovolski, Patsaéf og Volkof. Þeir létusf fáeinum mínútum áöur en geimfariS lenti í gaermorgun.
Enn óljóst hvers vegna sovézku geimfararnír þrír létust:
Er lending manna ef tir langa
dvöl í geimnum líf shættuleg?
NTB—Moskvu og Washington, miðvikudag.
^ Sovézku geimfararnir þrír í Sojús-li létust í morgun,
þegar geimfar þeirra var á leið til jarðar. Geimfarið lenti
eðlilega, en þegar það var opnað, kom í Ijós, að þeir voru
allir látnir. Líkamar þeirra voru afslappaðir og eins og
þeir svæfu. Er augljóst, að dauða þeirra hefur borið mjög
skyndilega að höndum, og er af ýmsum talið, að hjörtu
þeirra hafi ekki þolað hin miklu umskipti að koma úr 24
sólarhringa dvöl í þyngdarleysi til jarðar á ný.
^ Dauði geimfaranna hefur vakið mikla sorg um allan
heim, og hafa samúðarskeyti streymt til Moskvu. Jafnframt
hefur komið fram efi um, að menn þoli langa dvöl úti
geimnum.
áamkvæmt fréttum frá TASS
lauk áhöfn geimrannsóknr^töðv-
arinnar Saljút að fullu við að
ivæma áætlun leiðangursins i gær
og fékk tilmæli um að lenda. Geim
fararnir báru vísindaleg gögn og
dagbækur ferðarinnar yfir í ferju-
geimskipið Sojús-11, og bjuggust
til heimferðar. Að því búnu sett-
u geimfararnir hver á sinn stað
í g'’imfarinu, prófuðu tækjakerf-
in um borð og bjuggu geimfarið
undir viðskilnað við stöðina Sal-
jút.
Kl. 21,28 að Moskvutima var
Sojús-11 skilinn frá Saljút, og
hélt heim á leið. Áhöfnin skýrði
vísindamönnum á jörðu niðri frá
því, að þetta hefði gerzt vandræða
laust og að öll tæki um borð störf-
uðu með eðlilegum hætti.
Aðfararnótt 30. júni, kl. 1,35,
var hemlahreyflakerfi geimfarsins
sett af stað og lending þar með
hafin. Hemlahreyflarnir störfuðu
jafnlengi og þeim var ætlað, en
þegar þeir höfðu lokið hlutverki
sínu, rofnaði allt samband við
áhöfnina.
í samræmi við gerðar áætlanir
var fallhlífakerfi sett í samband,
eftir að loftkrafthemlun hafði skil-
að sínum áhrifum, og rétt áður en
komið var til jarðar voru hreyflar,
sem tryggja mjúka lendingu, sett-
ir af stað. Lendingarferjan sveif
hægt til jarðar á því svæði, sem til
lendingar var ætlað. Leitarflokk-
ur 1 ti samtímis geimfarinu á
þyrlu. Þegar geimfarinu var lokið
upp, fundu menn áhöfn geimskips-
ins Sojús-11, þá Dobrovolski of-
ursta, Volkof verkfræðing og Pat-
saéf tilraunaverkfræðing, hvern á
sínum stað, og var ekkert lífsmark
með þeim.
Samkvæmt upplýsingum APN
fréttastofunnar í kyöld, hefur ver-
ið skipuð sérstök rannsóknarnefnd
til þess að kanna orsakir slyssins.
Reuter-fréttastofan skýrir frá
því, að geimfararnir þrír hafi lát-
izt nokkrum mínútum áður en
geimskipið lentþ og er af mörgum
talið, að viss líffæri hafi ekki þol-
að þyngdarafl jarðar eftir 24 sól-
arhringa dvöl í þyngdarleysi. Tal-
ið er víst, að sé þetta rétt, þurfi
að leysa alveg nýtt vandamál varð-
andi lengri geimferðir, og muni
það draga mjög úr geimferðaáætl-
unum Sovétríkjanna á næstunni.
Eins og áður scgir, hafa ríkis-
stjórnir margra ianda sent so-
vézku stjórninni samúðarskeyti,
vegna þessa atburðar. Sovézka
ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu í
dag, þar sem segir, að sovézka
b.ióðin harmi miög fráfall þcss-
ara þriggja sona Sovétrikjanna.
Geimfararnir verða jarðsettir í
heiðursgrafreitnum í Kreml.
HELZTU ÆVIATRIÐI SOVÉZKU GEIMFARANNA ERU Á BLS. 7
Stjórnarmyndunin:
Næsti
fundur
ídag
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
f gærkvöldi tók flokksstjórn
Alþýðuflokksins neikvæða af-
stöðu til boðs um að taka
þátt í viðræðum um stjómar-
myndun með Framsóknarflokkn
um, Alþýðubandalaginu og
Samtökunum.
Ólafur Jóhannesson, for-
maður Framsóknarflokksins
sagði í viðtali við Tímann í
kvöld, að svar Alþýðuflokks-
ins hefði engin áhrif á gang
viðræðna flokkanna þriggja, og
væri eftir sem áður unnið að
myndun vinstri stjórnar. Ólaf-
ur sagði að unnið væri að at-
bvgun ýmissa málaflokka í und
irnefndum, en sameiginlegur
fundur hefði verið í morgun,
og annar fundur væri boðað-
ur á morgun, fimmtudag, klukk
an tvö eftir hádcgið.
Þá sagði Ólafur Jóhannes-
son að raunverulegar viðræð-
ur um stjórnarmyndun hefðu
aðeins staðið í fimm daga, og
væri gangur viðræðnanna eðli-
legur.
Hér fer á eftir fréttatil-
kynning frá Alþýðuflokknum,
sem er bréf það er flokkurinn
ritaði.
„Flokksstjóm Alþýðuflokks-
ins héfur samþ. að rita for-
manni Framsóknarflokksins eft
irfarandi bréf:
Alþýðuflokkurinn hefur mót-
tekið bréf formanns Framsókn-
arflokksins, dags. 25. júní, þar
sem hann býður Alþýðuflokkn
um til þátttöku í viðræðum um
samstarf og myndun ríkisstjóm
ar Framsóknarflokks, Alþýðu-
bandalags o^ Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna.
Flokksstjórn Alþýðuflokksins
telur, að nú, að loknum kosia- í
ingum, sé eðlilegt, að gerð
verði tilraun til þess að sam-
eina lýðræðissinnaða jafnaðar-
menn í einum flokki og lítur
svo á að úrslit kosninganna
hafi áréttað mikilvægi þess
máls.
Flokksstjórnin telur, að þess
ar tilraunir til sameiningar
jafnaðarmanna eigi að vera
undanfari viðræðna um stjórn-
armyndun og telur Alþýðufl(|kk
urinn, í ljósi kosningaúrsíit-
anna, ekki fært að ganga til
samninga um stjórnarmyndun,
án þess að áður hafi verið gerð-
ar alvarlegar tilraunir til sam-
einingar jafnaðarmanna.
Jafnframt minnir flokksstjórn
Alþýðuflokksins á, að þegar
formaður Framsóknarflokksins
tók að sér tilraun til stjórn-
’ >••>’ ald á ,ls. 14