Tíminn - 01.07.1971, Page 13
FBBKTTO&GUR 1. júlí 1971
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Keflvíkingar hafa verið frískir vi3 a3 skora mörk í undanförnum leikjum,
og Vaismenn komust á bragðið í leiknum við Fram á mánudagskvöldið.
Hvað gerist þegar þessi tvö lið maetast í Keflavík í kvöld?
HVERNIG FER í
KEFLAVÍK í KVÖLD?
Mikilvægur leikur í 1. deildar-
keppninni í knattspyrnu fer fram
Sundracislaramót
Reykjavíkur
fer fram í
< I
Sundmeistaramót Reykjavíkur
verður í Laugardalslauginni í
kvöld og hefst það kl. 20.30.
Keppt verður í átta einstakl-
ingsgreinum og tveim boðsund-
um. Allt bezta sundfólk Reykja-
víkur tekur þátt í þessu móti, og
má búast við spennandi keppni í
flestum greinum.
Mótið er stigamót og hlýtur
stigahæsta félagið farandsbikar
þann, sem ÍBR gaf til minningar
um forsætisráðherrahjónin dr.
Bjarna Benediktsson og frú Sig-
ríði Björnsdóttur og dótturson
þeirra Benedikt Vilmundarson.
Lézt eftir
|íþróttaæfingu|
Einn kunnasti íþróttamaður
Hafnfirðinga Ólafur Þórarinsson,
sem lengi lék með hinu fræga FH
liði í handknattleik og síðan Hauk
um, lézt í hópi félaga sinna í
Haukum eftir handknattleiksæf-
ingu í nýja íþróttahúsinu á þriðju
dagskvöldið.
Ólafur, sem fyrir nokkru hætti
keppni, en stundað hefur æfingar
reglulega síðan, var á sínum tima
í hópi beztu handknattleiksmanna
FH og lék með því á uppgangs-
árum þess. Hann var einn af for-
vígismönnum að endurreisn hand-
knattleiksdeildar Hauka, og lék
með Haukum þegar þeir komust
í 1. deild og fyrstu árin í 1. deild.
Hann hafði lengi starfað að fé-
lagsmálum í Hafnarfirði. M.a. ver-
ið í stjórn Hauka og þjálfaði
yngstu meðlimina í knattspymu.
E sumar var hann þjálfari 5. flokks.
Ólafur var 37 ára gamall og læt-
ur hann eftir sig konu og tvö
böm.
á grasvellinum í Keflavík í kvöld.
Þá mætast tvö af efstu liSunum
í deildinni ÍBK og Valur og hefst
leikurinn kl. 20.30.
Keppnin um pfsta pætið f 1.
deild er nú mjög hörð og jöfn eft-
ir 5:3 sigur Vals yfir Fram á
mánudagskvöldið, en með þéim
sigri komst Valur í efstu sætin
ásamt ÍBK og Fram. Eru þau öll
mcð 7 stig.
Ekki er að efa, að leikurinn i
kvöld verður mikill viðburður,
og þar verður örugglega hart bar
izt um sigurinn.
IVSeistaramót
Islands í frjáls-
um íþróttum
Meistaramót íslands í frjálsum
íþróttum verður haldið á íþrótta-
leikvanginum í Laugardal, dag-
ana 17., 18. og 19. júlí. Keppt vero-
ur aðeins í karlagreinum, því
kvennameistaramót íslands fer
fram í Vestmannaeyjum, að þessu
sinni.
Keppt verður í eftirtöldum grein
um:
17. júlí:
400 m gr. hlaup, Hástökk, Kúlu-
varp, Langstökk, 800 m. hlaup, 200
m. hlaup, Spjótkast, 5000 m. hlaup,
4x100 m boðhlaup.
18. júlí.
100 m hlaup, Stangarstökk,
Kringlukast, 1500 m hlaup, Þrí-
stökk, 110 m gr. hlaup, Sleggjú-'
kast, 400 m. hlaup. 4x400 m hlaup.
19. júlí:
3000 m hindrunarhlaup, Fimmt-
arþraut.
Að venju mun keppni í tug-
þraut, 4x800 m hlaupi og 10 km
hlaupi, fara fram siðla sumars,
nánar tiltekið 10. og 11. sept.
Frjálsíþróttadeild Ármanns sér
um mótið að þessu sinni. Þátttöku-
tilkynningar þurfa að berast viku
fyrir byrjun mótsins til Jóhanns
Jóhannessonar, Blönduhlíð 12,
sími 19171.
Þátttökuglald kr. 10,00 fyrir
hverja grein þarf að fylgja .Ijtdð
þátttökutilkynningum.
Ellert Schram
aftur með KR?
Að undanförnu hefur það
gengið fjöllunum hærra meðal
knattspyrnuunnenda í Reykja-
vík, að kuattspvrnumaður áis-
ins sl. tvö ár, KR-ingurinn Ell
ert B. Schram, væri byrjaður
að æfa af fullum krafti og yrði
líklcga með KR í næstu lcikj-
um.
»
Eins og flestum er kunnugt
hefur hann ekkert komið ná-
lægt knattspyrnu á þessu ári,
enda í miklu að snúast vegna
framboðs til Alþingiskosning-
anna, þar sem hann náði kjöri
sem landskjörinn þingmaður.
í viðtali við íþróttasíðuna,
vildi Ellert lítið út á það gefa
hvort hann yrði með KR-liðinu
í sumar, en neitaði því ekki að
hann væri byrjaður að æfa.
„Maður er rétt að hlaupa til
að halda sér í líkamsþjálfun“,
sagði hann. „Ég hef heldur
bætt við þyngdina að undan-
förnu og ætla að halda mér við
með því að hlaupa og leika
mér með strákunum, en það
er allt óráðið hvort ég leik
með þeim £ sumar. Þetta er
gott lið hjá KR núna, þótt því
hafi ekki vegnað vel í sumar,
og ég kem áreiðanlega ekki
til með að bæta það neitt þó ég
verði með því, enda æfingalaus
með öllu.“
Menn hafa haldið því fram
að undanförnu, að Ellert myndi
byrja að leika aftur, því hann
sætti sig ekki við að ljúka sín-
um knattspyrnuferli á þann
hátt að láta verja frá sér víta-
spyrnu á síðustu mínútu í síð-
asta leiknum, eins og gerðist í
undanúrslitaleiknum í bikar-
keppninni milli Fram og KR,
þegar Hörður Helgason varði
vítaspyrnu frá honum á síðustu
mínútu leiksins.
Ef úr því verður að hann
byrji að leika aftur, verður
Ellert B. Sehram. Verður hann
fyrsti þingmaður heims til að
leika 1. deildarknattspyrnu.
hann fyrsti þingmaðurinn í
heiminum, sem leikur 1. deild-
arknattspymu. Hið víðlesna
knattspymublað World Soccer,
sagði frá því fyrir skömmu,
undir stórri fyrirsögn, og gerði
mikið úr því. —klp.—
Fimm mörk að meðaltali í leik
Leikmenn 3. deildarliðanna eru dugiegastir við að skora mörkin
klp—Reykjavík.
Eftir mörg samtöl út um allt
land hcfur okknr* • nft pW?®. : ífk>?t
að fá ,úrslit úr þeim leikjum í
3Videj)d ^knattspyrnu, scin þcgar
hafa farið fram. Éru þetta um Í5
QýQJQ
Staðan í riðlunum í 3. deild
er nú þessi:
SUÐURLANDSRIÐILL:
★ Stjarnan—Hveragerði 10:2
★ Njarðvík—Reynir 2:0
★ Grindavík—Víðir 2:3
★ Reynir—Grindavík 6:2
Njarðvík 5 3 2 0 16:2 8
Reynir 5 3 11 18:7 7
Víðir 5 3 0 2 14:7 6
Hrönn 5 2 2 1 8:7 6
Stjarnan 5,1.3 lk . 13:9l 5
Grindavík 5 0 2 3 7:22 2
Hveragerði 4 0 0 4 6:28 0
NORÐURLANDSRIÐILL:
★ Leiftur- -UMSE 1:2
★ Völsungur—KS 8:1
★ UMSS— -USAH 11:0
Völsungur 3 3 0, 0 16:2 6
UMSE . i' (■ 3 3i 0 0 10:2 6
UMSS 3 111 15:7 3
Leiftur 3 10 2 5:6 2
KS 4 10 3 7:15 2
USAH 4 0 13 3:24 1 i.
- . • • * ' • * AUSTURLANDSRIÐILL:
★ Sindri— -Austri 5:0
★ Leiknir- —Huginn 2:4
★ Leiknir—Spyrnir 2:1
Leiknir 4 12 1 7:8 4
KSH 2 110 3:2 3
Sindri 3 111 8:4 3
Austri 2 10 1 8:5 2
Spyirnir 2 10 1 6:5 2
Huginn 3 10 2 7:15 2
VESTURI.ANDSRIÐILL:
★ Bolungarvík—HVÍ 1:2
HVÍ 1 1 0 0 2:1 2
Bolungarvík 10 0 1 1:2 0
UMSB 0 0 0 0 0:0 0
leikir, en liðin, sem leika í 3.
deild í ár eru 22 talsins og eru
dreifð um allt land.
Mikið er skorað af mörkum í
þessúm leikjum. Má víða fá tölur
eins-og 3:5 — 8:0.— 8:1 11:0
— 6:2 — 10:2 og 10:0, svo ein-
hverjar séu nefndar. Að meðal-
tali eru skoruð 5 mörk í leik í
3. deildinni, sem er mun hærra
en hjá 1. og 2. deildarliðunum.
í öllum riðlunum fjórum er
keppnin hafin og má reikna með
að hún verði jöfn og hörð í þeim
öllum. í Suðurlandsriðli er Njarð-
vík í efsta sæti, en þar munar að-
eins 3 stigum á fyrsta og fimmta
liði. f Norðurlandsriðli eru Völs-
ungar og Eyfirðingar jafnir með
6 stig og bæði liðin taplaus, en
þau eiga eftir að mætast. f Aust-
urlandsriðli, er munurinn á efsta
og neðsta lið 2 stig, svo þar er
keppnin jöfn, en í Vesturlands-
riðli hefur aðeins einn leikur far-
ið fram ( sjá nánar stöðuna í 3.
deihj).
f gærkvöldi fóru fram nokkr-
ir leikir í Suður- og Austurlands-
riðli, en keppninni verður haldið
áfram um næstu helgi. Þá leika
m.a. á laugardag UMSS—KS á
Sauðárkróki,,,^ USAH—Leiftur á
Blönduósi,(;UMSE—Völsungur , á
Árskógsströnd, Austri—KS á Egils-
Etöðum og Sindri—Leiknir á Horna
firði Austri—Spyrnir og í Bol-
firði Austri—Spyrnir og á Bol-
ungarvik heimamenn og Borgfirð
ingar í Vesturlandsriðli, en Borg-
firðingar leika á ísafirði við HVÍ
annað kvköld.
Víkingur sigraði
Víkingar og Haukar léku í
gærkvöldi í 2. deild, knatt-
spyrnu, og lauk leiknum ineð
sigri Vikings 1:0.
Markið var skorað úr víta-
spyrnu í fyrri hálfleik. Var það
markhæsti maður deildarinnar,
Hafliði Pétursson, sem það
gerði.
Urvals hjólbarbar
Flestar gerbir ávallt
^ fyrirlyggjandi
F(jót og göö þjónusta
AÐALSmiN
Keflavik ^