Fréttablaðið - 24.08.2002, Side 20

Fréttablaðið - 24.08.2002, Side 20
24. ágúst 2002 LAUGARDAGUR 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Stubbarnir (52:90) (Teletubbies) 9.27 Maja (21:52) (Maisy) 9.32 Albertína ballerína (25:26) (Angel- ina Ballerina) 9.45 Fallega húsið mitt (8:30) (My Beautiful House) 9.52 Stína stóra systir og spítalinn hans Dodda bróður (2:5) (Storasyster Strömming och lillebror Totts sjukhus) 9.57 Babar (42:65) (Babar) 10.20 Krakkarnir í stofu 402 (23:40) (Kids in Room 402) 10.42 Hundrað góðverk (7:20) Kanadísk- ur framhaldsmyndaflokkur sem fjallar um hinn snjalla og sniðuga Eddie sem þarf að gera 100 góð- verk. 11.06 Kastljósið Endursýndur þáttur frá föstudagskvöldi. 11.30 Ofar regnbogans gliti (Somewhere over the rainbow) Heimildarmynd um Harold Alren, tónskáldið sem samdi meðal annars lögin í Galdrakarlinum í Oz. e. 12.35 Markaregn Svipmyndir frá leikjum síðustu umferðar þýsku knatt- spyrnunnar. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.30 Íþróttaþátturinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (26:40) (Head Start) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Fjölskylda mín (7:8) (My Family) Gamanþáttaröð um fjölskyldu sem virðist slétt og felld á yfir- borðinu en innbyrðis standa með- limir hennar í sálfræðilegum skæruhernaði. Aðalhlutverk: Ro- bert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Daniela Denby-Ashe og Gabriel Thompson. 20.30 Bílabíóið (The Flamingo Rising) Bandarísk kvikmynd frá 2001 um vandræði sem verða þegar ævin- týramaður ákveður að opna heimsins stærsta bílabíó beint á móti útfararstofu. Leikstjóri: Martha Coolidge. Aðalhlutverk: William Hurt, Elizabeth McGovern, Brian Benben, Angela Bettis og Erin Broderick. 22.05 Ævintýri í Marokkó (Hideous Kin- ky) Bresk bíómynd frá 1998 byggð á skáldsögu eftir Esther Freud um unga enska konu sem heldur með dætur sínar tvær til Marokkó. Leikstjóri: Gillies McK- innon. Aðalhlutverk: Kate Winslet, Saïd Taghmaoui, Bella Riza og Carrie Mullan. 23.45 U-571 (U-571) Spennumynd frá 2000. Bandarísk sérsveit er send um borð í þýskan kafbát í seinni heimsstyrjöld til þess að koma höndum yfir dulmálsvél Þjóðverja. e. Leikstjóri: Jonathan Mostow. Aðalhlutverk: Matthew McCon- aughey, Bill Paxton, Harvey Keitel, Jon Bon Jovi og David Keith. 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok BÍÓMYNDIR Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kossakríli, Jói ánamaðkur, Ævintýri Papírusar Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Stubbarnir, Maja, Albertína baller- ína, Fallega húsið mitt, Stína stóra systir og spítalinn hans Dodda bróður, Babar. FYRIR BÖRNIN 11.00 Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester City og Newcastle United. 13.15 Texas á tónleikum Upptaka frá tónleikum skosku poppsveitarinn- ar Texas sem haldnir voru í París. 14.15 Íþróttir um allan heim 15.15 Gillette-sportpakkinn 15.45 Heimsfótbolti með West Union 16.15 Enski boltinn Bein útsending frá leik WBA og Leeds United. 18.30 Toppleikir (Man. Utd. - Parma) 20.15 Lottó 20.20 MAD TV (MAD-rásin) Jack Wagner bregður á leik með spaugurunum á MAD-rásinni. 21.05 The Crucible (Í deiglunni) Aðal- hlutverk: Daniel Day-Lewis, Winona Ryder, Joan Allen. Leik- stjóri: Nicholas Hytner. 1996. 23.05 Hnefaleikar (Lennox Lewis - Mike Tyson) Útsending frá bardaga Mike Tyson og Lennox Lewis. 1.25 Love’s Passion (Ástríðuhiti) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 19.00 19 > 20 20.00 Með ástarkveðju 0.00 Næturdagskrá 7.00 Trubbluð Tilvera 10.00 Svali 14.00 Einar Ágúst 18.00 Heiðar Austman RÁS 2 90,199,9 98,9 95,7 92,4 93,5 94,3 96,7 RÍKISÚTVARPIÐ – RÁS 1 RADÍÓ X 7.00 Ásgeir Páll 11.00 Kristófer Helgason 14.00 Sigurður Pétur 07.00 Margrét 10.00 Erla Friðgeirsdóttir 14.00 Haraldur Gíslason LÉTT SAGA FM BYLGJAN 103,7 7.00 Tvíhöfði 11.00 Þossi 15.00 Ding Dong 19.00 Frosti 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Hið ómótstæðilega bragð 11.00 Í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Angar 14.30 Í dag er tilvalið að deyja 15.15 Te fyrir alla 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sumarsögur á gönguför 17.05 Djassgallerí New York 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Af heimaslóðum 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: Snorri Sigfús Birgisson 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Gullmolar - Söng- stjörnur í lífi Halldórs Hansen 21.10 Uppáhalds sultan mín 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Laugardagskvöld með Gesti Einari 0.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Fugl 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir KL. 17.05 ÞÁTTUR RÁS 1: LEE KONITZ OG SAXÓFÓNNINN Djassáhugamenn ættu að leggja við hlustir á Rás 1 á laugardög- um. Sunna Gunnlaugsdóttir kynnir þekkta og óþekkta núlifandi djassista í þáttaröðinni Djassgallerí í New York. Allir djassunn- endur kannast við altó-saxófónleikarann Lee Konitz. SJÓNVARPIÐ 8.00 Barnatími Stöðvar 2 10.05 My Dog Skip (Hundurinn minn Skip) Aðalhlutverk: Frankie Muniz, Diane Lane, Luke Wilson, Kevin Bacon. 2000. 11.35 Friends (Vinir) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik West Ham og Arsenal. 16.05 Alltaf í boltanum 16.30 Best í bítið 17.10 Oliver’s Twist (Kokkur án klæða) Steven og David eru hjólasendlar í London og eru því á þeytingi um stórborgina allan daginn og hafa því lítinn tíma til að snæða annað en samlokur og langlokur. Í þætt- inum kennir Jamie stákunum nýja rétti þar sem brauð kemur hvergi nálagt. Réttir þáttarins eru salat með kirsuberjatómötum, kjötboll- ur og calzone. 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Ruby Wax’s Commercial Breakdown (Ruby Wax) Ruby Wax kynnir fyrir okkur hvernig auglýsendur reyna í sjónvarp- sauglýsingum að lokka neytendur til að kaupa vörur þeirra á furðulegan og ótrúlegan hátt. 20.00 Spin City (Ó, ráðhús) Borgarstjórinn kemur samstarfsm- mönnum sínum í bobba þegar hann fer að vera með giftri konu. Charlie reynir að koma vitinu fyrir hann með takmörkuðum árangri. 20.30 Gideon Gideon Webber er ful- lorðinn maður með andlegan þroska á við barn. Þegar frænka hans giftist á ný, getur hún ekki lengur séð um hann og kemur Gideon fyrir á elliheimili. Þar hittir Gideon fyrir gamalmenni sem eru búin að tapa lífsgleðinni og bíða þess eins að komast yfir móðuna miklu. Gideon hjálpar fólkinu að finna lífsneistann á ný með ein- faldri sýn sinni á lífið og kennir þeim að hver dagur er guðsgjöf sem ber að meta að verðleikum. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Christopher Lambert, Shirley Jo- nes, Carroll O’Connor. Leikstjóri: Claudia Hoover. 1999. 22.15 What Women Want (Það sem konur vilja) Þessi frábæra gaman- mynd segir af hinum sjálfumglaða Nick Marshall sem hefur lifibrauð af auglýsingagerð. Hann hefur alltaf álitið sig kvennagull og verð- ur því brugðið þegar hann lendir í undarlegu óhappi sem veldur því að hann heyrir hugsanir kvenna. Hugmyndir hans um konur virðast alrangar og lendir hann í mikill krísu út af þessari nýju náðargáfu. Hann fer til sálfræðings sem bendir honum á að nota sér hæfi- leikann til framdráttar. Nick færist allur í aukana og fyrsta fórnar- lambið sem hann velur sér er harðlynd kona sem hreppti stöð- una sem hann taldi sína. Margt fer þó öðruvísi en ætlað er. Aðal- hlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt. Leikstjóri: Nancy Myers. 0.20 The Big Lebowski (Stóri Lebowski) Jeff „sá svali“ Lebowski er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flók- inn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að féþúfu. Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen-bræðrum. Að- alhlutverk: Jeff Bridges, John Goodman, Julianne Moore. 1998. Bönnuð börnum. 2.15 Lie down with Dogs (Hundakæti) Aðalhlutverk: Wally White, Randy Becker, Darren Dryden. 1995. Bönnuð börnum. 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 14.00 XY TV. 16.00 Geim TV 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 20.00 XY TV 22.00 Rugl.is POPPTÍVÍ OMEGA STÖÐ 2 SÝN 7.40 The Blue Max 10.15 Cloes Encounters of the Third (Náin kynni af þriðju gráðu) 12.25 Bullets Over Broadway (Kúlnahríð á Broadway) 14.05 Cloak and Dagger (Barnaleikir) 16.00 Kindergarten Cop (Leikskólalögga) 18.00 Bullets Over Broadway (Kúlnahríð á Broadway) 20.00 Cloes Encounters of the Third (Náin kynni af þriðju gráðu) 22.10 Someone to Watch Over Me (Vaktu yfir mér) 0.00 Magnolia 3.05 Snatch (Gripinn, gómaður, negldur) BÍÓRÁSIN STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.15 MEL GIBSON OG HELEN HUNT Frábær gamanmynd um hinn sjálfum- glaða Nick Marshall sem hefur lifibrauð af auglýsingagerð. Hann hefur alltaf álit- ið sig kvennagull og verður því brugðið þegar hann lendir í undarlegu óhappi sem veldur því að hann heyrir hugsanir kvenna. Hugmyndir hans um konur virð- ast alrangar og lendir hann í mikilli krísu út af þessari náðargáfu. Hann fer til sál- fræðings sem bendir honum á að nota sér hæfileikann til framdráttar. Nick fær- ist allur í aukana og fyrsta fórnarlambið sem hann velur sér er harðlynd kona sem hreppti stöðu sem hann taldi sína. Margt fer þó öðruvísi en ætlað er. 16.30 Jay Leno (e) 17.30 Judging Amy (e) 18.30 Dateline (e) Dateline er margverð- launaður, fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinn- ar í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda viðurkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjón- varpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir frétta- menn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 19.30 Sledgehammer (e) 20.00 Malcolm in the middle Þessir frá- bæru gamanþættir hafa hlotið verðskuldaða athygli víða um heim. Þættirnir fjalla um hinn of- urgáfaða Malcolm , bræður hans og foreldra sem geta ekki beinlín- is kallast mannvitsbrekkur. Dreg- urinn á við það vandamál að stríða að vera gáfaðastur ífjöl- skyldunni en það er svosannar- lega enginn leikur.....Frumlegir og fjörlegir þættir um fjölskyldulíf í blíðu og stríðu... og allar stóru spurningarnar í tilverunni. 21.00 Klassíski klukkutíminn Fylgist með, rifjið upp kynnin við gamla kunningja og nýja, og látið laugar- dagskvöldin koma ykkur á óvart. 22.00 Profiler (e) 22.50 Face Value - Bíó - (e) Saga um æskuvinina Tim og Barry sem báðum er vísað úr lögregluskóla og finna lífi sínu ólíkan farveg. Þegar Barry tekur upp á því að heimsækja Tim nokkrum arum seinna fyllist sá síðarnefndi grun- semdum um að ekki sé allt sem sýnistÖ 0.20 Jay Leno (e) Tvöfaldur þáttur 2.10 Muzik.is 10.05 Stöð 2 Hundurinn minn Skip (My Dog Skip) 10.15 Bíórásin Cloes Encounters of the Third (Náin kynni af þriðju gráðu) 12.25 Bíórásin Bullets Over Broadway (Kúlnahríð á Broadway) 14.05 Bíórásin Cloak and Dagger (Barnaleikir) 18.00 Bíórásin Bullets Over Broadway (Kúlnahríð á Broadway) 20.00 Bíórásin Cloes Encounters of the Third (Náin kynni af þriðju gráðu) 20.30 Stöð 2 (Gideon) 21.05 Sýn The Crucible (Í deiglunni) 22.05 Sjónvarpið Ævintýri í Marokkó (Hideous Kinky) 22.10 Bíórásin Someone to Watch Over Me (Vaktu yfir mér) 22.15 Stöð 2 Það sem konur vilja (What Women Want) 22.50 Skjár 1 Face Value - Bíó - (e) 23.45 Sjónvarpið ÝU-571 0.00 Bíórásin Magnolia 0.20 Stöð 2 Stóri Lebowski (The Big Lebowski) 2.15 Stöð 2 Hundakæti (Lie down with Dogs) Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.