Fréttablaðið - 11.09.2002, Page 20

Fréttablaðið - 11.09.2002, Page 20
Ég stend mig æ oftar að því aðsnúa takkanum á gamla út- varpinu mínu í eldhúsinu, færa mig neðar á tíðniskalanum, allt að 92,4 MHz. Þar er gamla góða Gufan mín og ykkar. Flest kunnum við að meta hana, ekki öll. Ekki þriðjungur eða svo, samkvæmt könnun sem RÚV keypti og kynnti á dögunum. Ég fylgi 66%, kann sí- fellt betur og betur við Gufuna, kvölds og morgna. Lengra nær út- varpshlustunin ekki vinnunnar vegna. Morgunútvarp Gufunnar er til að mynda bráðgott með rót- sterku kaffinu og margt í kvöld- dagskrá Gufunnar er allrar athygli vert. Laufskálaþættir landshluta- stöðva RÚV, Arthúr Björgvin, Gestur Einar, Pétur Grétarsson og svona mætti lengi telja. Metnaðar- full dagskrárgerð og áheyrileg. En flaggskip Gufunnar og raun- ar RÚV er fréttastofan. Hef heyrt margar slíkar ræður hjá stjórn- endum RÚV á hátíðarstundum en er ekki viss um að þeir meini það fullkomlega. Kvöldfréttir Útvarps eru mínar aðalfréttir, eða voru. Nú vantar helminginn. Það vantar Spegilinn. Hvar er Spegillinn? Kári fréttastjóri braut Spegilinn nauðugur, viljugur. Klúður og al- gerlega óviðunandi. Eini frétta- skýringaþátturinn í útvarpinu sem stendur undir nafni, skorinn, að sögn vegna blankheita. Hvers vegna er ekki búið að finna lausn á langvarandi fjársvelti flaggskips- ins ? Svar óskast. Kári og Co. á fréttastofu Út- varpsins, þótt það verði ykkar síð- asta þá skora ég á ykkur að sækja Spegilinn okkar aftur.  11. september 2002 MIÐVIKUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.31 Bikarkeppni KSÍ Bein útsending frá undanúrslitum karla í fótbolta þar sem KA og Fylkir mætast á Laugardagsvelli. 21.30 11. september Fréttaskýringarþátt- ur um hryðjuverkin í Bandaríkjun- um 11. september 2001 og af- leiðingar þeirra. Umsjón: Páll Benediktsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veiðin (2:2) (The Hunt) Fram- haldsmynd í tveimur hlutum um ástir, svik og togstreitu vegna gamalla hefða í Englandi. Aðal- hlutverk: Adrian Lukis, Samantha Bond, Amanda Holden, Philip Glenister og Sara Stephens.Leik- stjóri: Piers Haggard. 23.55 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 8.00 The Canterville Ghost 10.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 12.00 Barnum 14.00 The Canterville Ghost 16.00 The Gulf War 18.00 We Were the Mul vaneys 20.00 Law & Order II 21.00 Varian’s War 23.00 We Were the Mul vaneys 1.00 Law & Order II 2.00 The Gulf War 4.00 Choices SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.30 Act of Violence 20.00 Pat Garrett and Billy the Kid 22.25 Welcome to Hard Times 0.20 The Man Who Laughs 2.15 The Secret of My Success TCM DR2 14.20 High 5 (6:13) 14.45 Mode, modeller - og nyt design (36) 15.10 Indisk mad med Madh- ur Jaffrey (10:14) 15.40 Gyldne Timer 17.10 Plads til os alle - Det lange seje træk (2:8) (TTV 18.00 Sig det med blomster - Bed of Roses (kv - 1996) 19.25 En jomfrus dagbog 20.20 Mad med Nigella 20.45 Sagen ifølge Sand (3:10) 21.15 OPS (3:8) 21.45 Stjernedrømme 22.40 Spekulanten (6:7) 23.10 Godnat 11.30 Den gyldne ris 12.00 11.september-et år eft- er 15.00 Baracuda 15.00 Jackie Chan 15.30 Skipper Skræk 15.35 Cubix 16.00 TipTapTønde (2:6) 16.30 Jagerpiloterne (3:7) 17.00 Sporløs 17.30 Huset på Christians- havn 18.00 Byen, der ikke ville dø 19.00 I terrorens ùje 19.30 11.september-et år eft- er, sammendrag. 20.00 Minde - direkte 20.30 Onsdags Lotto 20.35 OBS 20.40 En grund til at dø - Twist of Fate (kv - 1997) 22.15 Lær for livet (3:14) 22.45 Godnat 13.00 New York - ett år etter 16.00 Siste nytt 16.10 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (11:12) 17.00 Schrödingers katt 17.30 Villmark 18.00 Siste nytt 18.05 Stereo 18.30 Vagn i Japan 19.00 Helt uimotståelig - Simply Irresistible 20.30 Siste nytt 20.35 Meglerne på Wall Street - Bull (5:22) 21.20 Baby Blues 21.40 Redaksjon EN 22.10 Inside Hollywood/Cybernet 15.00 Oddasat 15.10 Krokodill 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go¥kväll 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Dykning i Danmark 18.00 Mosaik i valet 19.00 Aktuellt 20.10 Debatt 21.10 Lotto med Vikinglotto 21.15 Arran 21.45 Mannen från U.N.C.L.E. NRK2 SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 XY TV 21.03 South Park 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Lúkkið POPPTÍVÍ 7.15 House Invaders 7.45 Going for a Song 8.15 Bargain Hunt 8.45 Dream House 9.15 Vets to the Rescue 9.45 Parkinson 10.45 The Weakest Link 11.30 Passport to the Sun 12.00 Eastenders 12.30 House Invaders 13.00 Going for a Song 13.30 Bits & Bobs 13.45 The Story Makers 14.05 Angelmouse 14.10 Clever Creatures 14.35 Blue Peter 15.00 Vets in Practice 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Weakest Link 17.00 Gary Rhodes 17.30 Changing Rooms 18.00 Eastenders 18.30 Casualty 19.30 Jonathan Creek 20.30 Predators 21.00 Wild and Dangerous 21.30 The Heart Surgeon 22.45 The Fear 23.00 Renaissance 0.00 Notes from a Diva 0.50 Jonathan Miller’s Opera Works 1.35 Lesley Garrett Tonight 2.05 Inside Dot Coms 2.45 Personal Passions 3.00 Acid Politics 3.50 What Have the 80s Ever Done For Us? STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21.35 11. SEPTEMBER 11th September – The World Trade Center er áhugaverð heimildamynd um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. Frönsku kvikmyndagerðarmenn- irnir Jules og Gideon Naudet voru að taka upp heimildamynd í New York þennan örlagaríka dag og náðu eina myndskotinu sem til er af fyrri árekstr- inum á World Trade Center. skorar á Kára Jónasson að sækja Spegilinn okkar aftur Þröstur Emilsson 10.05 Distriktsnyheter 11.00 Siste nytt 13.10 Angela Anaconda 14.30 The Tribe - 15.10 Gammel årgang 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.30 KatjaKaj og BenteBent 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerinspektørene 17.55 Borettslaget 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 19.30 Faktor: Veien hjem 20.00 Store Studio 20.30 Lydverket 21.00 Kveldsnytt 21.20 Alle fly på bakken! 22.20 Millionloddet 23.05 Stereo HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 Dateline Magnaður og margþætt- ur fréttaskýringaþáttur frá NBC. Hinir víðfrægu fréttamenn Stone Phillips og Jane Pauley eru í for- svari fyrir hóp vaskra fréttamanna sem reifa mál líðandi og stundar og taka hús jafnt hjá forsetum sem föngum. 20.50 Haukur í horni 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Fylgst með skemmtilegum pörum, á öllum aldri, undirbúa draumabrúðkaup sitt og að sjálfsögðu sýndar myndir frá athöfninni sjálfri og veislunni. Í sumar verður að auki bryddað upp á nýjungum s.s. „ráði vikunnar“, sýndar myndir frá Brúðkaupssýningunni Já sem haldin var í Smáralind í vor og rætt við ýmis þekkt hjón í þjóðfé- laginu um brúðkaup þeirra, hjónabandið og ástina 21.50 Haukur í horni 22.00 Law & Order - Ný þáttaröð! 22.50 Jay Leno 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Muzik.is Þótt það verði þitt síðasta Kári Við tækið Kári fréttastjóri braut Spegilinn nauðugur, viljugur 9.25 Bíórásin True Heart (Gott hjartalag) 10.55 Bíórásin Saint-Ex 13.05 Stöð 2 Washington-torg (Washington Square) 13.55 Bíórásin The Wedding Planne (Brúðkaupsplön) 15.35 Bíórásin True Heart (Gott hjartalag) 17.05 Bíórásin Saint-Ex 18.30 Bíórásin Turk 182 20.05 Bíórásin The Wedding Planner (Brúðkaupsplön) 20.45 Sýn Þjófur (Thief) 22.00 Bíórásin The New Centurions (45. lögregluumdæmið) 22.15 Rúv Veiðin (2:2) (The Hunt) 0.00 Bíórásin The Day Of the Jackal (Dagur Sjakalans) 0.00 Stöð 2 Washington-torg (Washington Square) 0.45 Sýn Emmanuelle’s Sensual Pleasures 2.20 Bíórásin Payback (Makleg málagjöld) Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN 8.15 Che Argentina 9.10 Fläsk featuring Olle Palmlöf 10.10 Trafikmagasinet 10.40 Mat 13.00 Duellen 14.05 Vad säger Mikael Niemi? 14.35 Norske kocken 15.00 Spinn 16.01 Abrakadabra 16.30 Rymdens största hjälte 17.00 Caitlins val 17.30 Rapport 18.00 Dokument utifrån special 19.00 Världsmästarna 19.30 Lottomiljonären 21.20 Vita huset special 22.00 Par i kärlek: Förälskade akrobater 22.30 Nyheter från SVT24 Thymematernity Verslun fyrir barnshafandi konur Hlíðasmára 17 S:575-4500 Sendum í póstkröfu um allt land. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl: 11-16 Thymematernity 1 árs! Af því tilefni verðum við með ýmis afmælistilboð dagana 11. til 14. september. Kynnum nýja línu ÖÖ. Super Fit Vorum að fá frábærar buxur fyrir YOGA og leikfimi. Erum að taka upp nýjar vörur í hverri viku Starfsfólk Thyme þakkar hlýjar og góðar móttökur. 2JA ÁRA CRANIO - SACRAL - NÁM A hluti 9 - 14 nov 2002 Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun C.C.S.T. Collage of Cranio Sacral Therapy www.cranio.cc - jmsig@simnet.is Inga 6953612 Gunnar 6998064 SPÆNSKUNÁMSKEIÐ  Byrjendur  Lengra komnir  Einkatímar  Taltímar og  námskeið fyrir börn. Innritun í síma 846 3552 Reykjavík - Mosfellsbær

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.