Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 15
Búsáhaldadagar 50% Öll búsáhöld með föstudag og laugardag afslætti ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 18 74 5 0 9/ 20 02 Richard Ashcroft, fyrrverandisöngvari hljómsveitarinnar The Verve, ætlar að gefa út nýj- ustu smáskífu sína, „Check the Meaning“, þann 7. október næst- komandi. Breiðskífa með kappan- um er væntanleg tveimur vikum síðar og kallast hún Human Conditions. Ashcroft hefur síðan tónleikaferðalag um Bretland í nóvember til að fylgja skífunni eft- ir. Leikarinn Nick Nolte var hand-tekinn á miðvikudag grunaður um að hafa neytt áfengis og eitur- lyfja áður en hann settist undir stýri á bíl sínum. Nolte, sem er 61 árs, hefur ekki gefið út yfirlýsingu í kjölfar handtökunnar en hann var látinn dúsa í fangaklefa í sólar- hring áður en honum var sleppt. Nú bíða yfirvöld eftir niðurstöðu blóðprufu sem sker úr hvort leikar- inn hafi verið undir áhrifum eitur- lyfja. The Pretenders hafa boðið hljóm-sveit Russel Crowe með sér í tónleikaferðalag um Bandaríkin á byrjun næsta árs. Crowe og félagar eru nýbúnir að skrifa undir samn- ing við útgáfufyr- irtækið 40 Odd Foot Of Grunts, það sama og gefur The Pretenders út. „Ég heyrði plötuna þeirra og hún er frábær,“ sagði Chrissie Hynde söngkona Pretend- ers. „Þess vegna ákváðum við að bjóða þeim með okkur í ferðalag- ið.“ Ínýju Súperman-myndinni verðureinblínt á uppvöxt ofurhetjunnar samkvæmt McG leikstjóra mynd- arinnar. McG er búinn að lesa handritið og segist afar spenntur yfir því. Hann leikstýrir nú fram- haldinu af Englum Charlies. “Þetta er frábær saga og fjallar um fæð- ingu hans á Krypton og allt það sem hann þurfti að ganga í gegn- um.“ 15FÖSTUDAGUR 13. september 2002 FRÉTTIR AF FÓLKI MINORITY REPORT kl. 8 STÚART LITLI 2 m/ísl. tali kl. 6 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10 Sýnd kl. 8 og 10.50 SÍMI 553 2075 STUART LITTLE 2 kl. 4 og 6SUM OF ALL FEARS kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 4.30, 7, 10 og 12.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 4 VIT429 SLAP HER SHÉS FRENCH kl. 5 og 7 VIT 426 PLUTO NASH kl. 4, 6, 8 og 10 VIT432 SIGNS kl. 9 og 11.15 VIT 432 Sýnd kl. 12.15 VIT 427Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.15 VIT 435 FRÁBÆR REIÐNÁMSKEIÐ Námskeið hefjast 17. sept. fyrir pínulítið hrædda byrjendur, lengra komna og fatlaða. Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og um helgar. Kennsla fer fram í reiðhöll Sigurbjörns Bárðarsonar C tröð 4 Víðidal Upplýsingar og skráning í síma 575 1566 Reiðskólinn Þyrill – Reiðhöllinni Víðidal. 5.30 5.30 8 8 10.15 10.15 SPÆNSK HÁTÍÐ LENGUA DE LAS MARIPOSAS LOLA VENDE CÁ / LOLA LA COMMUNIDAD / HÚSFÉLAGIÐ EL HIJO DE LA NOVA TESIS / LOKAVERKEFNIÐ POSITIVO / SMITAÐUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.