Fréttablaðið - 13.09.2002, Síða 19

Fréttablaðið - 13.09.2002, Síða 19
FÖSTUDAGUR 13. september 2002 TÓNLIST Mark Bryan gítarleikari Hootie & the Blowfish ætlar að miðla reynslu sinni af hljóðvers- upptökum til unglinga í nýju hljóð- veri sem verið er að opna í Suður- Karólínu í Bandaríkjunum. Hljóð- verið opnar þann 22. október og geta unglingar bankað upp á og fengið að reyna sig í alvöru græj- um. „Þetta er frábær leið til að fá krakkana af götunni,“ sagði Bryan aðspurður um opnun hljóðversins. „Mér finnst frábært að geta hjálp- að til og ég er orðinn afar spennt- ur.“ Bryan hefur sjálfur lagt fram um 10,000 dollara svo hljóðver- iðgeti orðið að veruleika.  TÍSKA Á FRÍMERKJUM Ítalska póstþjónustan hefur tekið ný frí- merki í notkun með myndum af hönnun sex ítalskra hönnuða. Hönnuðirnir eru Krizia, Dolce & Gabbana, Gianfranco Ferre, Giorgio Armani, Larua Biagotti og Prada. Gítarleikari Hootie & the Blowfish: Hjálpsamur Mikið fyrir lítið Skeifunni 8 (þar sem Vouge var) Barnaföt á fáheyrðu verði - merkjavara Oshkosh – Confetti – Calvin Clein – Simple Kids Sportfatnaður og sportskór - merkjavara Sundfatnaður á börn og konur O’NEILL og Speedo O’NEILL og Cintamany úlpur og buxur 66° norður Mikið úrval á ótrúlegu verði Opnum laugardag kl. 10-18 • Sunnudag 11-18 • Mán-fös 11-18 Lokum sunnudagskvöld 22. september

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.